Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Side 35
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991. 35 Skák Jón L. Arnason í úrslitakeppninni um íslandsmeistara- titilinn, sem fram fór í Grundarfiröi í lið- inni viku, kom þessi staða upp í skák Helga Ólafssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Karls Þorsteins. Karl lék síöast, í erfiðri stöðu, 26. - Rf5-e7? sem gaf Helga kost á einfaldri leið: 8 £ Eé 7 Á %ÁÁÁ e AW A 5 4 ÉL 3 A W A 2 t> E> 1 4 l ABCDEFGH 27. Bxf7 +! og þar eð 27. - Hxf7 strandar á 28. Hd8+ hefur svartur tapað peði. Eft- ir 27. - Kh8 28. Bc4 Bg4 29. Hel g6 30. Db4 Hc8 31. Be6 Bxe6 32. Hxe6 Dcl + 33. Kg2 Rfö 34. HxfB Re3+ 35. Bxe3 gafst Karl upp. Helgi varð skákmeistari íslands 1991, fékk 2,5 v. úr fjórum skákum í úrslita- keppninni. Margeir Pétursson fékk 2 v. og Karl Þorsteins 1,5 v. Bridge ísak Sigurðsson Einn af frægari spilurum Breta var Harrison Grey sem þótti einhver sterk- asti spilari í Evrópu á árunum eftir síð- ari heimsstyijöldina. Mörg af spilum hans eru minnisstæð og hér er eitt þeirra. Hann var sagnhafi í tveimur gröndum dobluðum árið 1960 á suðurhendina í sterkri tvímenningskeppni og vann spilið með yfirslag. Sagnir gengu þannig, aust- ur gjafari og allir utan hættu: * K87 ¥ 952 * D94 * 10753 * 9 ¥ ÁKG1043 ♦ 10862 + 92 N V A S ♦ G10543 ¥ D ♦ K753 + KD6 ♦ ÁD62 ¥ 876 ♦ ÁG + ÁG84 Austur Suður Vestur Norður Pass 1+ 1» Pass 1* 1 G 2» 2 G Dobl P/h Tveggja granda sögn norðurs virkar ansi hörð en staðreyndin er sú að eitt grand suðurs lofaði í þeirra kerfi að minnsta kosti 17 punktum. Harrison Gray var þekktur fyrir að melda hart á spilin sín en réttlætti oft harðar sagnir með góðu úrspili. Útspil vesturs var spaðanía. Gray drap á kóng í blindum og spilaði lágu laufi. Austur setti lítið og úr því að ekki voru fleiri innkomur í blindan var ástæðulaust að setja áttuna. Gray setti gosann sem hélt slag. Gray sá að hjarta- liturinn var alveg opinn og þvi hlaut að vera einhver ástæða fyrir því að vestur skyldi ekki spila litnum út. Það hlutu að vera góðar likur á aö austur ætti kóng eða drottningu blanka í hjarta og þess vegna spilaði Gray lágu hjarta. Vestur var grunlaus, setti tíuna og þar með var Gray búinn að klippa á samganginn í líf- lit vamarinnar. Eftirleikurinn var auð- veldur og sagnhafi fékk 9 slagi í samn- ingnum. Krossgáta 1 Z. ’l r 7- n * 10 II 1 n IS' 1 £L 17 18 I 7T 2Z □ 23 Lárétt: 1 klæðnaður, 4 órólega, 7 viss, 9 klaki, 10 flani, 12 draup, 13 hvíslar, 15 fljótum, 16 tómar, 18 hljóp, 20 þjóta, 22 fugl, 23 skítur. Lóðrétt: 1 ferð, 2 píla, 3 dula, 4 haf, 5 spil. 6 tré, 8 ánægðar, 11 viðkvæmar, 13 krota, 14 trjóna, 17 sár, 19 átt, 21 umstang. Lárétt: 1 krukk, 6 æf, 8 vor, 9 ræða, 10 starir, 12 lifnað, 15 dóla, 17 ský, 18 óð, 19 ertir, 20 Katla, 21 Ra. Lóðrétt: 1 kvöld, 2 rosi, 3 urt, 4 kranar, 5 kærasta, 6 æð, 7 far, 11 iðkir, 13 flet, 14 hýra, 16 óða, 18-ók. Slöklcvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. til 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borga^apó- teki. Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki kl. 18 til 22 virká daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18,30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöidin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug- ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni ff síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 19. nóvember Bandaríkin lækka tolla á íslenskum útflutningsvörum. Þýðingarmikið skref í nútíð og framtíð. Spákmæli Það er ekki það erfiðasta að komast upp á tindinn - en guð hjálpi mér að þurfa að standa þar. Enrico Caruso. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan sólarhringinn. ■Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgárinnar og' í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. nóvembcr Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ræddu málin 'við þá sem þú treystir og það getur hjálpað til við að hrinda ákveðnum málum í framkvæmd. Vertu smámunasam- ur við rétta aðila og mundu hver það er sem stjómar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að umgangast hressa vini þina. Leystu úr deilumálum eða skoðanaágreiningi núna. Treystu vináttuböndin. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Láttu það ekki á þig fá þótt hugmyndir þínar fái ekki góðan hljóm- grunn. Varastu að vera of bjartsýnni í ákveðnum málum. Nautið (20. apríl-20. maí): Það ríkir frekar viðkvæmt andrúmsloft í kringum þig í dag. Horfðu fram í tímann og varastu að vera að velta þér upp úr gömlum málum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Gefðu þér nægan tíma í dag því þú mátt búast við töfum og seink- unum. Haltu fast við fyrirætlanir þínar og sýndu þolinmæði. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Sjálfsöryggi þitt er mjög mikið. Taktu þó enga áhættu í samskipt- um við aðra. Hugsaðu þig vel um í ákveðnu máli. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Peningar geta sett stik í reikninginn hjá þér í dag. Fylgdu innsæi þínu og haltu þínu striki. Sérstaklega með eitthvað sem þú vilt að endist. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að slaka á og taka það eins rólega og þú getur í dag. Taktu ekki ákvörðun í mikilvægu máli fyrr en þú ert tilbúinn sjálfur þrátt fyrir þrýsting frá öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fáðu aðstoð við það sem þú ræður ekki við. Taktu ekki þátt í neinu sem þú vilt ekki sjálfur. Slakaðu á í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að forðast að stökkva upp á nef þér eða vera mjög hvass- yrtur. Hlustaðu á útskýringar en anaðu ekki út í eitthvað sem þú hefur ekki hugsað til enda. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Farðu vel yfir smáatriðin þótt þér leiðist þau því þau geta kostað þig heilmikið ef þau koma í bakið á þér seinna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þig eins mikið heima við og þú getur. Reyndu að hrinda ákveðnum málum sem þú hefur áhuga á í framkvæmd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.