Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Síða 38
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991.
38
Þriðjudagur 19. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Líf í nýju Ijósi (7:26). Franskur
teiknimyndaflokkur með Fróða og
félögum þar sem mannslíkaminn er
tekinn til skoðunar. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór
Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.30 íþróttaspeglllinn (8). í þættinum
verður m. a. sýnt frá úrslitaleik
grunnskólamóts Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur, vináttuhátíð í Laugar-
dalshöll og úrslitum Reykjavíkur-
móts unglinga í keilu. Umsjón: Adolf
Ingi Erlingsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (57:78) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þáttaröð
^ sem gerist í villta vestrinu um 1880.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
19.30 Hver á að ráða? (15:24) (Who is
the Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landslagið. Kynnt verða tvö lög
af þeim tíu sem komust í úrslit
keppninnar. Samsent í stereo á rás
2.
20.45 Sjónvarpsdagskráin. Í þættinum
verður kynnt það helsta sem Sjón-
varpiö sýnir á næstu dögum. Dag-
skrárgerð: Þumall.
20.55 Tónstofan. Gestur þáttarins er að
þessu sinni Selma Guðmundsdóttir
píanóleikari. Umsjón: Edda Þórar-
insdóttir. Dagskrárgerð: Lárus Ýmir
Óskarsson.
21.20 Vágesturinn (3:6) (Devices and
Desires). Breskur spennumynda-
flokkur, byggður á sögu eftir P.D.
James. Aðalhlutverk: Roy Marsden,
Susannah York, Gemma Jones, Ja-
* mes Faulkner og Tony Haygarth.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.15 Sameinumst gegn alnæmi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd.
17.55 Gilbert og Júlia. Teiknimynd.
18.05 Táningarnlr í Hæöargerði. Teikni-
mynd um skemmtilegan krakkahóp.
18.30 Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttaþáttu r.
20.10 Elnn í hreiðrinu (Empty Nest).
Gamanþáttur frá höfundum Löðurs
um barnalækni sem á tvær upp-
komnar dætur sem neita að flytjast
að heiman.
20.40 Neyðarlínan (Rescue 911). Will-
iam Shatner segir okkur frá hetju-
dáðum venjulegs fólks.
21.30 Á vogarskálum (Justice Game).
Breskur sakamálaþáttur. Þriðji þáttur
af sjö.
22.25 E.N.G. Kanadískur framhaldsþáttur
sem gerist á fréttastofu.
23.15 Minningar um mig
0.55 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
>12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Mér kemur þetta
við. Þriðji þáttur af fjórum um félags-
lega þjónustu á Islandi. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist. Elvis Presley, Nora
Brocksted, Johnny Cash og fleiri
syngjí) og leika.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Myllan á Barði eftir
Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les
þýðingu Jörundar Hilmarssonar
(12).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
-^5.03 Langt í burtu og þá. Mannlífs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á árum.
„Flautir, agi, jæja..." Af uppvexti
Sigurðar Breiðfjörðs. Umsjón: Frið-
rika Benónýsdóttir. Lesari með um-
sjónarmanni: Jakob Þór Einarsson.
(Einnig útvarpað laugardag kl.
21.10.)
urður Flosason. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
21.00 Siðferði og fjölmiölar. Umsjón:
Halldór Reynisson. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn
frá 6. nóvember.)
21.30 í þjóðbraut. Þjóðleg tónlist frá
ýmsum löndum. Matteo Salvatore
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 örbylgjan. Nýtt og hresst popp
kynnt í bland við gamla slagara og
létt slúður með ólöfu Marín.
22.00 Góðgangur.Þáttur um hesta-
mennskuna í umsjón Júlíusar
Brjánssonar.
Aðalstöðinkl. 17.00:
Þættir Jóns Ásgeirssonar, í þessum þáttum og er oft
íslendingafélagið, hófu fróðlegt aö hlýöa á þær
göngu sína á Aðalstöðinni umræður sem þar fara
um miðjan síðasta mánuð. fram. Stjórnendur hafa ver-
Jón fær ýmsa menn og kon- ið ýmsir og má til dæmis
ur úr atvinnulífmu og lista- nefna Þór Vigfússon, Ingva
geiranum til að sjá um þætt- Hraíh Jónsson, Árna Gunn-
ina á þann veg að þeir bjóöa arsson, Jón Óttar Ragnars-
til sín gestum og ræða við son, Kolbrúnu Halldórs-
þá um ýmis málefni. En ein- dóttur, Hannes Hólmstein
kunnarorð þáttanna eru ís- og fleiri. íslendingafélagið
land í nútíð og framtíð. er á dagskrá Aðalstöðvar-
Ötrúlega margir koma fram innar í dag klukkan 17.
syngur betlarasöngva frá Ítalíu.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikari mánaðarins, Guðrún Ás-
mundsdóttir flytur einleikinn „Ég
er nú einu sinni móðir þín“ eftir
Allan Kerlund. Þýðandi: Guðrún J.
Bachmann.
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úrÁr-
degisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómasson
og Stefán Jón Hafstein sitja við sím-
ann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.40 Blús. Umsjón: Arni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdótt-
ir við spilarann. Landslagiö. Tvö lög
í Söngvakeppni íslands kynnt í sam-
sendingu með Sjónvarpinu.
21.00 Gullskífan: „Rising" með Mark
Almond, frá 1972.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landiö og miðin. (Endurtekiö úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsár-
ið.
22.30 örbylgjan.
23.00 Kvöldsögur. Sjálft lífið í lit, innilegt
og kitlandi prívat - á Bylgjunni með
Hallgrími Thorsteinssyni.
0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina
með Ijúfri tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FM 102 «. 104
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr
enda alltaf á fullu við að þjóna þér!
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú
ert slakur/slök og þannig vill'ann
hafa það!
19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöld-
máltíðinni til að vera með þér. Þarf
að segja meira?
22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiðin
fyrir hann að fá að vaka fram eftir,
þ.e. vera í vinnunni.
1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn
eini sanni en verður það þó væntan-
lega einhvern tíma.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks.
12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu
með fræga fólkinu.
13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin
kynnt í bland við þessi gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdegis-
vakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn
er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk
og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráð sem
koma að góðum notum.
16.30 Tónlistarhornið. íslenskir tónlistar-
menn kynna verk sín.
16.45 Simaviðtal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmti-
legur fróðleikur.
17.30 Hvað meinarðu eiginlega með
þessu?
17.45 Sagan bak við lagið. Gömul top-
plög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Síminn
er 670-870.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Darri Olason. Nú er bíókvöld og
þess vegna er Darri búinn að kynna
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrín. Kristín, Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um
þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
47.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu
sinni frá Afríku.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergs-
sonar. (Einnig útvarpað föstudag kl.
22.30.)
.18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 1
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19 55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Tónmenntir. Skuggaprinsinn, þátt-
. .ur j minningu Miles Davies. Seinni
þáttur: Árin 1965-91. Umsjón: Sig-
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norö-
urland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
Kristófer Helgason. Hressileg tónlist í
hádeginu, flóamarkaðurinn þinn í.
síma 67 11 11, íþróttafréttir klukkan
eitt og þá hefst leitin að laginu sem
Bjarni Dagur lék í morgun.
14.00 Snorri Sturluson. Þægilegur eftir-
miðdagur með blöndu af hresilegri
tónlist.
SJAUMST
MED
ENDURSKINI!
17.00 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorstéinsson og Einar Örn Bene-
diktsson taka púlsinn á þjóðinni.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis. Dægurmálin
og það sem er að gerast. Topp tíu
listinn frá höfuðstöðvunum á Hvols-
velli.
sér það sem kvikmyndahús borgar-
innar hafa upp á að bjóða. Fylgstu
með.
21.00 Halldór Backman. Róleg og góð
tónlist fær að njóta sín í kvölddag-
skrá FM 957.
21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og
kynnt.
24.00 Haraldur Jóhannesson fylgir
leigubílstjórum og öðrum vinnandi
hlustendum í gegnum nóttina.
FMf909
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðar-
dóttir. Klukkustundardagskrá sem
helguð er klúbbi þeim sem stofnað-
ur var í kjölfar hins geysivel heppn-
aða dömukvölds á Hótel íslandi 3.
okt. sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Frið-
geirsdóttir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni
Arason og Erla Friðgeirsdóttir.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Ara-
son. Hljómsveit dagsins kynnt, ís-
lensk tónlist ásamt gamla gullaldar-
rokkinu leikin í bland.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ás-
geirsson. Fjallað um ísland í nútíð
og framtíð. Þáttagerð í dag er á veg-
um Háskóla íslands.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu
bekkinga grunnskólanna. Þessum
þætti stjórnar: Vogaskóli.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún
fjallar um kvikmyndir, gamlar og
nýjar, leikur tónlist úr nýjum kvik-
myndum. Segir sögur af leikurum.
Kvikmyndagagnrýni o.fl.
24.00 Engin næturtónlist.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
16.00-19.00 Pálml Guðmundsson með
vandaða tónlist úr öllum áttum.
Þátturinn Reykjavík síðdegis frá
Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunngr/Stöðvar 2 kl.
17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30
og 19.00. Síminn 27711 er opinn
fyrir óskalög og afmæliskveðjur.
ALFA
FM-102,9
Stöð 2 kl. 23.15:
Sjónvarp kl. 22.10:
Umræðuþáttur
umeyðni
„Sameinumst gegn
alnæmi“ er yflrskrift
alþjóðaalnæmis-
dagsins 1. desember
næstkomandi. í til-
efni þessa dags verð-
ur fréttastofa Sjón-
varps með umræðu-
þátt í kvöld um þann
margvíslega vanda
sem af þessum sjúk-
dómi stafar og um
mögulegar baráttu-
aðferðir gegn hon-
um. Meðal annars
verður fjallaö um
aðstöðu þeirra sem
greinst hafa jákvæð-
ir en kenna sér
einskis meins,
stunda vinnu en geta
átt erfitt uppdráttar
á vinnustað vegna
sjúkdómsins.
Þátttakendur í um-
ræðunni verða Har-
aldur Briem læknir,
Hólmfríður Gunn-
arsdóttir frá Vinnu-
eftirhtinu, Sigfinnur
Þorleifsson sjúkrahússprestur og Jóna Ingibjörg Jónsdóttir
starfsmaður Landsnefndar um alnæmisvarnir.
Umsjónarmaður er Árni Þórður Jónsson fréttamaður en
útsendingu stjórnar Anna Heiður Oddsdóttir.
Haraldur Briem læknir er einn
þeirra sem taka þátt i umræðu-
þætti um eyðni sem fram fer í
Sjónvarpinu í kvöld.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir Júliusson.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
0**'
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokkur.
18.30 One False Move. Getraunaþáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaleikir.
19.30 Baby Talk.
20.00 Washington Mistress. Sjónvarps-
mynd frá 1981.
22.00 Love at First Sight.
22.30 In Living Colour.
23.00 Police Story.
24.000Monsters.
0.30 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ , . ★
13.00 Equestrían.
14.30 Euro Fun Magazine.
15.00 Tennis.
17,00 Football Euro Goals.
18.00 Eurolympics.
18.30 Motorcycling.
19.00 Car Racing.
20.00 Passion Motorsport.
20.30 Eurosport News.
21.00 Fjölbragðaglíma.
22.00 Figure Skating.
23.00 Euro Fun Magazine.
23.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
Á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld er myndin Minningar
um mig eða Memories of
Me. Myndin lýsir sérstöku
sambandi feðga. Sonurinn
er hjartaskurðlæknir sem
fór á rais við margt í æsku,
þar á meðal fóður sinn. Eftir
að sonurinn fær hjartaáfall
ákveður hann að snúa til
síns heima og bæva sam-
band sitt við foður sinn.
Með aðalhlutverk fara
Billy Crystal, Alan King og
JoBeth WiUiams. Leikstjóri
er Henry Winker.
Guðrún Ásmundsdóttir er leikari mánaðarins og hún flytur
einleikinn, Ég er nú einu sinni móðir þín, á rás 1 í kvöld.
Rás 1 kl. 22.30:
Égernúeinu
sinni móðir þín
Leikari mánaðarins Guðrún Ásmundsdóttir
Guðrún Ásmundsdóttir er ar og tilraunum til að kom-
12.30 Pilote Motorsport.
13.00 Kraftaíþróttir.
14.00 Eróbikk.
14.30 Formula 1 Grand Prix Films.
15.00 Hestaíþróttir.
15.30 The Best of US Boxing.
17.00 International 3 Day Eventing.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Longitude. Vatnaíþróttir.
19.00 Ladies Pro Bowlers.
20.00 1991 Grand Sumo Championship.
21.00 Matchroom Pro Box Live.
‘ 23 00 World Snooker Classics.
leikari nóvembermánaðar á
rás 1 og flytur hún einleik-
inn Ég er nú einu sinni
móðir þín eftir sænska rit-
höfundinn Allan Ákerlund.
í leiknum segir frá móður
sem er í heimsókn hjá dótt-
ur sinni sem dvelst á geð-
sjúkrahúsi. Af orðum henn-
ast í samband við dótturina
má ráða hvers vegna stúlk-
an er þangað komin.
Guðrún J. Bachmann
þýddi leikritið og Steinunn
Ólafsdóttir er aðstoðarleik-
ari. Upptöku annaðist Frið-
rik Stefánsson og leikstjóri
er Edda Þórarinsdóttir.