Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991.
39
Sviðsljós
Tvíburar
á leiðinni
Corbin Bernsen úr Lagakrókum tal-
aði af sér er hann sagði biaðamönn-
um frá tvíburunum.
Breyting á
Díönu
prinsessu
Corbin Bemsen, sá sem leikur
Amie Becker í Lagakrókurti, ljóstr-
aði því upp í samtali við blaðamenn
fyrir nokkm að eiginkona hans, leik-
konan Amanda Pays, ætti von á tví-
burum.
„Ég get ekki haldið því leyndu leng-
ur en ég var búin að lofa Amöndu
að segja ekki frá því fyrr en læknir-
inn hefði gefið henni grænt ljós,“
sagði leikarinn skömmustulegur
augnabliki síðar.
Amanda missti fóstur fyrr á þessu
ári og bað Corbin því sérstaklega um
. að láta engan vita af þessu barni, eða
börnum, fyrr en hún væri komin
lengra á leið. Hún á að eiga í maí.
„Mér líður núna eins og ég hafi
svikið konuna mína með því að segja
frá því að hún eigi von á tvíburum.
Það er ennþá langt þangað til og eins
og allir vita getur allt gerst,“ sagöi
aumingja Corbin.
Aðspurður hvort hægt væri að fá
að ræða við eiginkonuna sagðist
hann fyrst þurfa að játa fyrir henni
að hann hefði talað af sér.
Útht Díönu prinsessu hefur heldur
betur tekið framforum á þeim tíu
árum sem hún hefur verið prinsessa.
Það kemur auðvitað ekki að sök
að nú er búið að finna réttu hártísk-
una fyrir hana og litina sem fara
henni en sjálf hefur hún líka þrosk-
ast og breyst.
Myndin til vinstri var tekin um það
leyti sem þau Karl fóru að vera sam-
an og athygli heimsins fór að beinast
að Díönu. Hin myndin er svo tekin í
ár óg breytingin er augljós en sami
ljósmyndarinn, Lord Snowdon, tók
báðar myndirnar.
Myndirnar sýna hvernig Diana
prinsessa hefur breyst á tíu árum.
Elísabet Taylor hefur lengi látiö málefni eyðnisjúkra til sín taka og virð-
ist sá áhugi frekar fara vaxandi en hitt, enda hefur leikkonan misst þó
nokkra vini úr þessum illræmda sjúkdómi. Myndin var tekin i kvöldverð-
arboði sem haldið var tii heiðurs leikkonunni í Kaliforníu fyrir nokkru
þar sem hún fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framlag sitt til aðstoðar
eyðnisjúklingum.
Fjölmiðlar
Bjarni Vestmami stýrði Þingsjá í
gærkvöldi og fékk meöal annars þá
Egil Bjamason, Sjálfstæðisflokki,
frá Seljavöllum og Stefán Guð-
mimdsson, Framsóknai'flokki, til að
ræðaum byggðamálí sjónvarpssal.
Eins og oft hjá fólki tengdu pólitík
einkenndust umræðurnar af því að
viðmælendurnir svöruðu gjarnan
öðru en því sem þeir voru spurðir
um -einhverju sem sjónvarpsáhorf-
endur hafa í raun ekkert gagn af.
Bjarna tókst hins vegar að spoma
talsvert við þessu. Hann greip fram
i fyrir herramönnunum þegar á
þurfti að halda og endurtók spurn-
ingarnar.
Fyrir þetta eru fjölmiðlamenn oft
gagnrýndir. „Mikið er hann frekur
og leiðinlegur, þessi stjórnandi,
hann grípur alitaffram í,“ heyrist
gjarnan sagt um fréttamenn ef þeir
leyfa sér að ítreka spumingar sínar.
En þetta er nauðsynlegt. Viðmæl-
endur fara í viðtöl til að svara
spurningum fréttamanna en ekki
einhverju ööru sem þeim hentar
sjálfum í póhtik eða öðru. Frétta-
menn eru hka gagnrýndir fyrir ann-
aö - að klippa út eða sleppa hluta
affréttaviðtölum. Fyrirþessueroft-
ast aðeins ein ástæða. Viðmælend-
urnir völdu þá óskynsamlegu leið
að tala um annað en viðtaliö snerist
um. Því var ekki nema hiuti þess
nothæfur með því efni sem flahað
varum.
Sjónvarpsdagskráin í gærkvöldi
einkenndist annars af „fóstum hð-
umeins ogvenjulega". Ekkertsér-
stakt sem var á boðstólum vakti at-
hygh rýnis nema helst skemmtileg-
ar myndir frá hernáminu og
ástandsárunum sem brugðið var á
skjáinní Litrófl. Gaman hefði verið
að sjá sérstakan þátt um þetta efni.
Óttar Sveinsson
RAUTT tfÓST)
__________________||rAdERÐAR_________ J
I GLÆSIBÆ
fllla þriðjudaga kl. 19.15
Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000
liæsti vinningur kr. 100.000
Dýrkeypt
grín
Kvennaguhiö úr Cheers, Ted
Danson, tók upp á því sér til gam-
ans að fleygja einum veislugesta
sinna í sundlaugina þegar hann
bauð til sín fólki fyrir nokkru, en
það reyndist honum dýrkeypt
grín.
Uppátækið kostaði hann hvorki
meira né minna en 900 þúsund
íslenskar krónur!
Ástæðan? Jú, daman sem hann
hennti í laugina var með Rolex-úr
á handleggnum sem brotnaði
þegar það rakst á botninn!
Reynir að
eignast
bam
Liza Minnehi gekkst nýlega
undir rannsókn á sjúkrahúsi í
New Orleans th að ganga úr
skugga um hvort hún gæti eign-
ast barn. x
Liza, sem orðin er 45 ára göm-
ui, mætti þar ásamt kærastanum
sínum, píanistanum Bihy Stritch,
sem er 18 árum yngri en hún.
Kunnugir segja að hún ætli að
gera úrshtatilraun th að eignast
barn og hafi valið hann sem fóð-
urinn.
Liza gekkst undir aðgerð fyrir
fáeinum árum og átti þá von á
barni með eiginmanni sínum,
Mark Gero, en missti fóstrið.
Nú stendur hún í skilnaði við
hann og ætlar að reyna aftur með
Bhly.
Liza Minnelli heldur hér á barni
systur sinnar.
Forrík en
ennað
spara
Það ghdir víst ekki um alla að
eftir því sem þeir verða ríkari þá
hætti þeir að spá í hvað hlutimir
kosta.
Kvikmyndaleikkonan Sophia
Loren varð fyrir heldur
óskemmthegri reynslu er hún
var stöðvuð í ítalska tohinum á
heimleið frá Bandarikjunum fyr-
ir nokkru og spurð hvað væri í
tíu túbum sem hún var með í
ferðatöskunni.
Sophia upplýsti með semingi að
þetta væri hárhtur sem hún not-
aði th að lita hárið sjálf. Þannig
sagðist hún spara of fjár, að ekki
væri minnst á þann tíma sem það
tæki að sitja á hárgreiöslustof-
unni!
11 f $
siXif 3 M- osV
rj Ji lllti i I i:! :SMMiiÉ*3i:S
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 6539Q0
Veður
Vaxandi suðvestan- og sunnanátt með smáéljum
vestanlands en léttskýjað austantil á landinu i fyrstu.
suðaustanstinningskaldi með smáslyddu sunnan- og
vestanlands í nótt en að mestu úrkomulaust i óðrum
landshlutum. Hiti 1-4stigvestanlandsogsuðvestan-
lands en vægt frost annars staðar.
Akureyri skýjað -2
Egilsstaðir skýjað -8
Keflavíkurflug völlur skýjað -2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0
Raufarhöfn léttskýjað -5
Reykjavík léttskýjað -2
Vestmannaeyjar léttskýjað -2
Bergen heiðskírt -2
Helsinki snjókoma 0
Kaupmannahöfn - alskýjað 3
Ósló léttskýjað -6
Stokkhólmur slydda 1
Þórshöfn léttskýjað 5
Amsterdam rign/súld 6
Barcelona hálfskýjað 10
Berlín þokumóða 3
Chicago skýjað 14
Feneyjar rigning 8
Frankfurt þokumóða 6
Glasgow skýjað 5
Hamborg alskýjað 3
London rigning 5
Lúxemborg rigning 7
Madrid hálfskýjað 7
Malaga skýjað 15
Mallorca súld 13
Montreal alskýjað 5
New York alskýjað 9
París rigning 6
Róm alskýjað 13
Valencia heiðskírt 13
Vin þokumóða 0
Winnipeg léttskýjað 0
Gengið
Gengisskráning nr. 221 .-19. nóv. 1991 kl. 9.15
EÍQÍng Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,980 58,140 60,450
Pund 103,845 104,132 103,007
Kan. dollar 51,348 51,490 53.712
Dönsk kr. 9,2661 9,2916 9,1432
Norsk kr. 9,1733 9,1986 9,0345
Sænsk kr. 9,8649 9,8921 9,7171
Fi. mark 13,2208 13,2573 14,5750
Fra. franki 10,5432 10,5723 10,3741
Belg. franki 1,7485 1,7533 1,7196
Sviss. franki 40,5951 40,7072 40,4361
Holl. gyllini 31,9687 32,0569 31,4181
Þýskt mark 36,0124 36,1118 35,3923
It. líra 0,04768 0,04781 0,04738
Aust. sch. 5,1174 5,1315 5,0310
Port. escudo 0,4111 0,4122 0,4120
Spá. peseti 0,5704 0,5720 0,5626
Jap. yen 0,44805 0,44929 0,45721
Irskt pund 96,180 96,446 94,650
SDR 80,5928 80,8152 81,8124
ECU 73,5215 73,7244 72,5007
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
• iliav
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
18. nóvember seldust alls 117,121 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 2,092 33,06 20,00 66,00
Karfi 0,100 63,31 20.00 79,00
Keila 2,854 44,17 44,00 45,00
Kinnar 0,011 240,00 240,00 240,00
Langa 1,255 85,00 85,00 85,00
Lúða 0,363 416,50 345,00 495,00
Lýsa 1,763 55,52 50,00 61,00
Steinbítur 0,044 82,73 80,00 88,00
Steinbítur, ósl. 0,018 75,00 75,00 75,00
Tindabykkja 0,018 75,00 75,00 7,00
Þorskur, sl. 24,716 101,96 90,00 131,00
Þorskur, ósl. 20,920 100,32 86,00 110,00
Ufsi, ósl. 0,085 42,59 36,00 50,00
Undirmál. 8,604 60,81 36,00 74,00
Ýsa, sl. 13,551 111,44 80,00 124,00
Ýsa.smá, ósl. 1,038 58,00 58,00 58,00
Ýsa, ósl. 39,685 83,87 71,00 91,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. nóvember seldust alls 49,418 tonn.
Vsa, ósl. 0,821 75,00 75,00 75,00
Smáýsa 0,352 68,00 68,00 68,00
Blandað 0,072 39,00 39,00 39,00
Ufsi, ósl. 0,030 27,00 27,00 27,00
Skötuselur 0,011 175,00 175,00 175,00
Ýsa, ósl. 17,969 85,99 70,00 98,00 «
Þorskur, ósl. 2,303 100,18 94,00 109,00
Lýsa, ósl. 0,984 59,00 59,00 59,00
Koli 0,168 92,07 86,00 103,00
Smáýsa, ósl. 1,651 61,00 61,00 61,00
Smá|Dorskur, ósl 1,091 60,00 60,00 60,00
Ufsi 0,051 32,00 32,00 32,00
Smárþorskur 1,203 70,93 60,00 71,00
Þorskur/st. 0,502 142,00 142,00 142,00
Steinbítur, ósl. 0,263 49,24 47,00 66,00
Langa, ósl. 0,518 45,05 41,00 71,00
Ýsa 4,335 108,38 93,00 135,00
Þorskur 11,166 114,10 105,00 139,00
Lúða 0,531 429,31 390,00 535,00
Langa 1,669 86,00 86,00 86,00
Keila, ósl. 3,452 43,00 43,00 43,00
Steinbítur 0,213 62,00 62,00 62,00
Lýsa 0,023 59,00 59,00 59,00
Karfi 0,041 32,61 25,00 38,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
18. nóvember seldust alls 20,266 tonn.
BJandað 0,459 33,00 33,00 33,00
Háfur 0,011 28,00 28,00 28,00
Karfi 0,134 39,00 39,00 39,00
Keila 5,130 47,00 47,00 47,00
Langa 0,525 84,71 82,00 93,00
Lúða 0,015 370,00 360,00 390,00
Lýsa 0,459 32,00 29,00 35,00
Skata 0,038 120,53 120,00 140,00
Steinbítur 0,060 33,13 17,00 60,00
Þorskur, sl. 2,032 110,91 92,00 123,00
Þorskur, ósl. 1,162 83,46 77,00 89,00
Undirmál. 0,204 69,98 68,00 72,00
Ýsa, sl. 4,874 98,75 75,00 116,00
Ýsa, ósl. 5,150 74,U &4M UOl 70,00 ■ta.u.'í, 79.00
pi3 .nðiarnU f-9 -56G f n;iA iuLé