Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. Fréttir Rækjuframleiðendur funda á Akureyri: Stöðvun blasir við rækjuvinnsiustöðvum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Rækjuiðnaðurinn stendur frammi fyrir algjöru hruni. Mikið verðfall hefur oröið á afurðum síö- ustu árin og samkvæmt upplýsing- um frá Þjóðhagsstofnun er tap vinnslunnar tæp 22% af tekjum," segir í ályktun fundar rækjufram- leiðenda, en þeir héldu fund á Akur- eyri eftir að ráðstefnu um vanda rækjuiðnaðarins lauk þar. í ályktuninni segir einnig að ýmsar stjómvaldsaðgerðir síðustu ár hafi veikt möguleika rækjuiðnaðarins til þess að mæta þeim erfiðleikum sem lækkun afuröaverðs hafi valdið. Greinin sé mjög þýðingarmikil í þjóðarbúskapnum og því sé um sam- eiginlega hagsmuni að ræða að bæta skilyrði rækjuvinnslunnar. „Þar sem stöðvun blasir við flest- um rækjuvinnslustöðvum er ljóst aö grípa þarf til tafarlausra aðgerða, sem miði að því að lækka kostnaðar- liöi, t.d. hráefnisverð. Fundurinn fer einnig fram á viðræður við stjóm- völd um lausnir á þeim vanda sem við er að etja. Fundurinn ítrekar að verði ekkert að gert muni íjölmörg Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtryqgð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,5-4 Islandsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóðirnir 6 mánaöa uppsogn 4-6 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 „ Allir Sértékkareikningar 2,5-4 Islandsanki VlSrrOLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitolubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,75-7 Búnaðarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls) Vísitölubundnir reikningar 2,4-6 íslandsbanki Gengisbundir reikningar 2,4-6 Islandsbanki BUNDNIR SKIPTIKJ ARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 8,75-9,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspupd 8,5-9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7.5-8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,25-7.8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) jægst OTUN ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 15,5-17,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenh skuldabréf 16,25-18,75 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 21-24 Sparisjóöirnir OtlAn VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 15,5-1 8,5 Sparisjóðirnir SDR 8,75-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Landsbanki Sterlingspund 1 2,2-1 2,5 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki Hújnœðlslán 4.9 LífeyriHsjóöslón 5-9 Dráttarvextir 30.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala desember 31 98stig Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig Byggingavísitala nóvember 599 stig ByQQingavísitala nóvember 1 87,3 stig Framfærsluvísitala október 1 59,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbrófasjóöa Söiu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,014 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,200 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,952 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,005 Flugleiöir 2,05 2,25 Kjarabréf 5,656 Hampiöjan 1,80 1,90 Markbréf 3,035 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,145 Hlutabréfasjóður VÍB 1,01 1,06 Skyndibréf 1,756 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1.72 Sjóösbréf 1 2,887 Islandsbanki hf. 1,66 1.74 Sjóðsbréf 2 1,957 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76 Sjóösbréf 3 1,995 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Sjóðsbréf 5 1,195 Grandi hf. 2,75 2,85 Vaxtarbréf 2,0343 Ollufélagið hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,9067 Olls 2,05 2,15 Islandsbréf 1,258 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Fjórðungsbréf 1,141 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,255 Sæplast 7,33 7,65 öndvegisbréf 1,237 TollvÖrugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,278 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiöubréf 1,222 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1.12 1,17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Sildarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á f immtudögum. fyrirtæki í greininni stöðvast," sagði einnig í ályktun fundarins. Pétur Bjarnason, framkvæmda- stjóri Félags rækju- og hörpudisk- framleiðenda, sagði í samtali við DV að rækjuvinnslustöðvar væru rúm- lega 20 talsins. Ein væri þegar gjald- þrota, önnur væri með greiðslu- stöðvun og hinar mundu koma á eft- ir yrði ekki gripið til aðgerða. „Rækjuiðnaðurinn er 8% af sjávar- útveginum þegar litiö er til útflutn- ingsverðmæta þrátt fyrir 20% verð- fall sem orðið hefur. Ég held að menn hafi almennt ekki áttað sig á þeirri staðreynd," sagði Pétur. Hann er einbeittur á svipinn hann Sigurður Dagur litli þar sem hann er að kveikja á fyrsta kertinu i aðventukransinum sinum og f jölskyldunnar í gær. DV-mynd Hanna Starfsmaður Verslunarmannafélags Suðumesja: Uppsagnirnar voru hefndarráðstöfun - skipulagsbreytingar, segja Flugleiðamenn „Við fáum ekki betur séð en að þetta sé hefndarráðstöfun. Starfs- mennimir flórir, sem látnir voru hætta, höfðu skoðanir og þorðu að láta þær í ljós. Nú er búið að ráða í þeirra stað svo að röksemdin fyrir skipulagsbreytingu er brostin." „Þetta er ekki rétt. Það fer enginn að valda svona umróti bara til þess að segja upp fjórum mönnum." Magnús Gíslason, formann Versl- unarmannafélags Suðurnesja, og Einar Sigurðsson, blaðafuUtrúa Flugleiða, greinir á um ástæðu þess að 38 starfsmönnum í farþegaaf- greiðslu í Leifsstöð var sagt upp störfum um síðustu mánaðamót og að 34 þeirra hefur nú verið boðið að halda áfram störfum en ekki fjórum. Magnús telur að forsaga málsins sé samskiptaörðugleikar milli yfir- manna, þaö er stöðvarstjóra og að- stoðarmanna hans, og afgreiðslu- manna. „Afgreiðslumenn reyndu að ræða málin en fengu aldrei áheym. Þeir sendu stöðvarstjóra bréf þar sem þeir settu fram kvartanir sínar. í kjölfar kvörtunarbréfsins var öll- um sagt upp. Fjórum var síðan al- gjörlega vísaö á bug. Þeir voru tekn- ir af vaktaskrá og eru nú hættir." Einar Sigurðsson segir að um sé að ræða upphafið að frekari breyt- ingum á starfsháttmn. Nú verði far- þegaafgreiðsla og veitingarekstur aðskilið og verði þeir tveir sem ráðn- ir hafi verið í stað þeirra tveggja sem voru í farþegaafgreiðslunni ein- göngu í veitingarekstrinum. Aðspurður segir Einar að engum fjórmenninganna hafi verið boðið að starfa í veitingarekstrinum og tekur fram að starfsfólk í farþegaafgreiðslu hafi lýst yfir óánægju með aö sinna þjónustustörfum. Talið var nauðsyn- legt að gera mannabreytingar á sölu- skrifstofunni, að því er Einar segir. Einar Sigurðsson segir að kanna hafi átt hvemig hægt væri að koma á hagræðingu og því hafi útboð á farþegaafgreiðslunni komið til greina. Væntanlegur spamaður hafi ekki þótt nægur til aö réttlætanlegt hafi þótt að gera það. Ákveöið hafi verið að fresta frekari fækkun starfs- fólks á meðan tölvuinnritunarkerfi, sem koma á í gagnið eftir áramót, er prufukeyrt og þar til búið er að klára sumartoppinn. Eftir hann stendur til að fækka sex stöðugildum í farþega- afgreiðslu. -IBS Sandkom dv rennurmikiö afallskyns jólagjafatilboð- umúrfaxvél- um fyrirtækja. ieinufyrirtækí béríbænutn hefurvcriðlát- laus straumur slíkratilboða úrfaxvélimii. Yfinnaðurmn tará bæ var að biða eftir mikilvægu bréfi einn daginn i vikunni og stóð þ vi við vélina um stund. Meðan hann beíð kom hvert ölboöið á fætur öðru. Hætti honum satt að segja að litast á biikuna. Skyndilega tekur hann eftir því að pappírsrúlian er að verða búin og fer strax að leita að nýrri. Hann finnur hana ekki og óttast að fá ekki bréfið sem hann beið eftir. Hann sér hvar síðasta bréfið er að renna úr vélinni og vonar að það sé til hans. Hann þrífúr bréfiö og les eftirvænt- ingarfullur: Vantar þig ódýran og góðan fexpappir? Ef svo er hafðu þá sambandviðokkurísíma.. .Heyrðist ógurlegt öskur í faxherbergxnu. Nýtækihanda gæsaveiði- mönnum voru kynntifréttimi ekkiallsfyrir löngu. Auk gervigæsa, gaðraogails kynsdultnm- inga, semgæsa- veiðimenn þekkjamæta- vefernúhægt að hafa segulband með gæsagargi með í veiðiferðina. Veíðmenn hugs- uöu sér gott til glóðarinnar þar sem gargiðátti jú að lokka gassirnar til þeirra. Nokkrir vel reyndir veiði- menn héldu upp í sveitir Borgaríjai-ö- ar í \Tkunni og höfðu þetta galdra- tæki meö sér. Nú, þeir félagar komu sér fyrir með dót sítt og biða. Skyndí- lega sést hvar gæsahópur er á fiugi ekki langt frá. Einn í hópnum kallar þá ákafl: Kveiktu á tækinu, kveiktu á tækinu! Það er gert en viti menn. í staðinn fyrir gæsagarg hljþmar sagan af Hans og Grétu um sveitína. Börn eiganda þessa undratækis höíðu þá komist í það og ekki fitist sérlega vel á gargið sem hann pabbi þeirra virt- isthlustaá. Ótti þingmanna Menn skvidu ætlaaðalþing- ismennbyggju viðöryggii vinnunni.Hér erekkiáttvið öryggiíviðtæk- um skilningi heldurþeimað lítilhættaerá aðþeirmeiði sigbeinlMs. I (JónSæmund- urkrati gekk reýridar áhurð en hann datt l£ka af þingi.) Reyndin er hins vegar sú að sumir þingmenn, sem sitja aftast i salnum, munu vera haldnir þrugandi ótta við að slasast áhöfði. Skýringuna mun vera að finna i því hátfalagi Ijósmyndara að ur. Oftast þingmenn þá að fá^'níð- þungar myndvélarnar og flössin i skallann, jafnvei þótt ólin sé um háls- inn á myndasmiöunum. Heíur því komiö upp su hugmynd að öftustu þingmcnn hafi hjálm i vinnunni. Ekki virðist ætlaaðveröa afbyggingull hæðaháhýsisí Kopavogi.'fbih aðminnsta kostífþóer aldreiaðvita), Ibúaríná- grenniviöfxT- irhugaðan byggingarstað vorueittvhað afsfiku. Ums|ón:Haukur L. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.