Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 22
22
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991.
Hvaba kröfur
gerir þú til
nvrrar
þvottavélar ?
Væntanlega þær, ab hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin
á orku, vatn og sápu. Ab hún sé aubveld í notkun, hljóblát og falleg.
Síbast en ekki síst, ab hún endist vel án sífelldra bilana, og ab varahluta- og
vibgerbaþjónusta seljandans sé gób.
Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar
og meira til, jjví þab fást ekki vandabari né sparneytnari vélar. Og
þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur.
|{ :| ; :V rnmmm
|k V-- V MÍÉÍI®
‘v :
fy,'. liHH flr «1^8r ^ K laptt
Verbib svíkur enaan, því nú um sinn bjóbum vib ASKO
þvottavélarnar, bæbíframhlabnar og topphlabnar, á sérstöku
kynningarverði:
ASKO 10003 framhl. 1000 sn.vinding KR. 71.500 (67.920 stgr.)
ASKO 11003 framhl. 900/1300 snún. KR. 79.900 (75.900 stgr.)
ASKO 12003 framhl. 900/1300 snún. KR. 86.900 (82.550 stgr.)
ASKO 20003 framhl. 600-1500 snún. KR. 105.200 (99.940 stgr.)
ASK016003 topphl. 900/1300 snún. KR. 78.900 (74.950 stgr.)
Góbir greibsluskilmálar: 5% stabgreibsluafsláttur (sjá ab ofan) og 5% ab auki séu keypt
2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT rabgreibslur til allt ab
12 mán. ,án útborgunar.
ÞVOTTAVÉLAR 6 GERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR
UPPÞVOTTAVELAR 5 CERÐIR
V.
/rQ nix
HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420
J
RAUTT yÓSf^JtAUTT {/ÓS/
||UMFERÐAR
„Andinn þarf sitt, ekki síður andi landsbyggðarfólks en höfuðborgarbúa." - Leikfélag Dalvíkur að verki í
uppfærslu á leikritinu Jóa eftir Kjartan Ragnarsson.
Áhugaleikhús og
opinber framlög
Nú á leiklistin í landinu undir
högg fjárveitingavaldsins aö sækja.
Lágar fjárveitingar frá hinu opin-
bera lækka frá ári til árs. Nú hggur
fyrir Alþingi frumvarp til fjárlaga
sem gerir ráö fyrir meiri skerðingu
en nokkru sinni fyrr. Fari frum-
varpið í gegn um þingið, án þess
að til komi veruleg hækkun á fram-
lögum til leikhstarinnar, yrði það
svo þungt högg, ekki síst fyrir
áhugastarfsemina, að það gæfi
valdið óbætanlegu tjóni.
Nú er það svo að úti um aht land
hefur á undanfömum ámm verið
mjög blómleg leikhstarstarfsemi
áhugaleikfélaga. Það er varla til
það byggðarlag sem ekki getur stát-
að af sínu eigin áhugaleikfélagi.
Jafnvel hún Reykjavík á sín áhuga-
leikfélög.
Stofnuðu samtök
Það var fyrir 41 ári sem félögin
stofnuðu með sér samtök, Banda-
lag íslenskra leikfélaga (B.Í.L.), til
að vinna að framgangi hstarinnar
og til aö efla og treysta áframhald-
andi framgagn íslenskrar alþýðu-
menningar og íslenskrar tungu og
til aðföúa því fólki, sem vhdi eyða
frítíma sínum í skapandi starf,
betri starfsskhyrði.
Th aö vinna að sínum markmið-
KjáUariiui
Kristján Eldjárn Hjartarson
bóndi og varaform. Bandalags
isl. leikfélaga
ótrúlega öhuga þjónustumiðstöð
fyrir ótrúlega lága fjárveitingu.
Mér er th efs að nokkur ríkisstofn-
un veiti jafn mikla og góða þjón-
ustu fyrir jafn fáar krónur, og
mættu þeir sem með fjármál ríkis-
ins fara margt af skrifstofu Banda-
lags íslenskra leikfélaga læra í hag-
kvæmni og hagræðingu áður en
þeir slá hana af.
Þaö er ótrúleg skammsýni að
halda að þjóðarskútunni verði
bjargað með því að skerða framlög
th menningarinnar. Þetta eru fjár-
hæðir sem breyta litlu í fjárlaga-
dæminu öllu en geta skihð á milli
lífs og dauða fyrir íslenska menn-
ingu.
Ef íslensk menning á að hafa
möguleika á að standa af sér þá
hörðu samkeppni við erlenda
menningu og ómenningu sem óhjá-
„Það er ótrúleg skammsýni að halda
að þjóðarskútunni verði bjargað með
því að skerða framlög til menningar-
innar. Þetta eru fjárhæðir sem breyta
htlu 1 fjárlagadæminu öllu..
ÞJÁIST ÞÚ AF BAKVEHK?
SCIPRO bakbeltið veitir þér réttan stuðning!
BAKBELTI
Notað innan klæða
svo ekkert sést
VINNUBELTI
Þegar taka þarf
á við vinnu
SPORTBELTI
Til (þróttaiðkana
Œ
a.
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7 - 108 REVKJAVÍK
Sími 814077 - Fax 83977
#SciPro.
Fyrirliggjandi í öllum stærðum
SENDUM í PÓSTKRÖFU
um hefur B.Í.L. starfrækt skrif-
stofu, eða ætti maður heldur að
segja leiklistarmiðstöð, í Reykja-
vík. Og nú í dag liggja ahir þræðir
í starfsemi áhugaleikfélaga þar í
gegn, hvaða nafni sem þeir nefn-
ast. Þar er hægt að fá ahar þær
upplýsingar og alla þá þjónustu
sem eitt leikfélag þarf th að geta
sinnt köhunarhlutverki sínu. Án
þessarar miðstöðvar væri starf
áhugaleikhstarfólks aht mun erfið-
ara og ómarkvissara og starfsemin
að sama skapi minni, ef hún legðist
hreinlega ekki af.
Ég veit að íslenskt áhugaleikhús-
fólk er thbúið hér eftir sem hingað
th að leggja á sig alla þá vinnu sem
þarf th að halda uppi öflugu félags-
og menningarstarfi um aht land og
leggja þannig hð raunverulegri
byggðastefnu, því það er kunnara
en frá þurfi að segja að mann-
skepnan lifír ekki á brauðinu einu
saman. Andinn þarf sitt, ekki síður
andi landsbyggðarfólks en höfuð-
borgarbúa.
Ótrúleg skammsýni
Bandalag íslenskra leikfélaga
hefur átt því láni aö fagna að hafa
haft úrvals starfsfólk í þjónustu
sinni, fólk sem hefur byggt upp
kvæmhega fylgir hinni öru tækni-
þróun í fjölmiðlun og í þeim breyt-
ingum sem nú eiga sér stað í Evr-
ópu, og opna fyrir óheft viðskipti á
öllum sviðum landa á milh, þarf
að koma til stóraukið framlag hins
opinbera th menningar og hsta.
Sjálfstæð menning
Vissulega þurfum við að vera
opin fyrir nýjum og jákvæðum
menningarstraumum hvaðan sem
þeir koma og thbúin að theinka
okkur og aðlaga íslenskum veru-
leika, en shkt gerist ekki nema
okkar eigið menningarhf sé sterkt
og öflugt og að því fólki sem starfar
að menningarmálum, hvort sem er
á atvinnu- eða áhugagrundvelli, sé
tryggð örugg starfsskhyrði.
Það hlýtur að vera metnaðarmál
allra sannra íslendinga að hér
blómgist og dafni sterk, sjálfstæö
íslensk menning sem byggist á
þroskaðri listsköpun.
Því hvað er sú þjóð sem týnt hef-
ur menningarlegu sjálfstæði og
sérstöðu inn í útþynnta alþjóðlega
iðnaðarmenningu?
Hún er varla lengur sjálfstæð
þjóð.
Kristján Eldjárn Hjartarson