Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991.
Sviðsljós
Addamsfjölskyld
an slær í gegn
Nýjasta mynd Paramount Pictures, Addams
Family, sem byggð er á teiknimyndapersón-
um Charles Addams, sló öll sýningarmet á
þessum árstíma er hún var frumsýnd í Banda-
ríkjunum í síðustu viku.
Miðar voru seldir fyrir hátt í 1500 milljónir
króna en myndin var sýnd á yfir 2000 stöðum
í einu.
Það eru þau Raul Juha og Angehca Houston
sem fara með hlutverk hins hrohvekjandi
pars, Gomez og Morticiu, í myndinni og þykir
þeim farast hiutverkin nokkuö vel úr hendi.
Sumir kannast kannski við söguna frá því
þáttunum var sjónvarpað hér á landi fyrir
ahmörgum árum, en þeir vöktu gífurlega
lukku í Bandaríkjunum í kringum 1960.
55
Cvo^
TSSS*'*
®
Leikkonan Angelica Huston mætir frumsýningu myndarinnar um
Addams-fjölskylduna þar sem hún fer með eitt aðalhlutverkanna.
WLrV'
Kees Boersma, bassaleikari i Sidneyjar-sinfóníunni, fylgist grannt með ferðum hins óboðna gests sem skrfður
niður eftir hljóðfærinu hans. Sinfónían var að við æfingar á „Tónlistarhátíð dýranna" í Taronga-dýragarðinum
þegar þessi sauðmeinlausi snákur kom til þess að heilsa upp á hljómsveitarmeðlimi.
Fallegt og níösterkt
Parkett frá |©JPerstOfp
Fjölmidlar
Það var kærkomin thbreytmg að
fá íslenskt leikrit á skjámn í gær-
kvöldi. Valirni maður var í hveiju
rúmi. Áhorfandinn fékk að skyggn-
ast inn í tíf persónanna, sem hafði
gengið upp og ofan. Sveini karlinum
haíöí ekki einu sinni tekist að safna
ístru á lífsleiðinni, hvað M annað.
Textinn hans Matthiasar Johann-
essen sveik engan. En það þar f
meira til en vandaðan texta. Verkið
var á köflum langdregiö. Áhorfand-
inn var ahtaf að bíða eflir atburöin-
um óvænta sem myndi lyfta því í
hæstu hæðir. En hann kom bara
aldrei.
Ekki var hægt annað en að fylgj-
ast með afhendingu Felix-veröiaun-
anna í gærkvöldi. ísland átti þar
sinn thnefnda fuhtrúa tíl verðlauna,
Sigriði Hagaiín. Hún komast aö vísu
ekki á verölaunapalhnn. Hhmar
Öm bætti þó úr því en hann hlaut
verðlaun fyrir tónlist í kvikmynd-
inni Böm náttúrunnar.
Það var spennandi að fylgjast með
beinni útsendingu sjónvarpsins frá
Þar var verið að veþa Landslagiö
svonefnda. Þaö er sannarlega gott
framtak aðefhath keppni af þessu
tagi. Það eykur enn gróskuna 1 laga-
smiðogtextagerð.
Hins vegar hefði mátt vanda betur
th lokasprettsins á fóstudagskvöld-
ið. Kynningar voru klúöurslegar og
kynnamir þvældust hver fyrir öðr-
um.Þaðá ekki að sjást að rnenn séu
að stjaka hver við öörum til að kom-
ast að. Þetta hefði mátt æfa betur
áður en á hólminn var komið.
Sigurður Pétur, sem kynnti lögin,
var þó sýnu stirðastur. Það er ekki
sjálfgefið að maður eigi heima í
kynnisstarfi afþessu tagi þótthann
só vinsæll í útvarpL Þetta sannaðist
áíöstudagskvöldið.
Þorgeir Ástvaldsson var hins veg-
ar á réttum stað með innskotsviðtöl-
in. Hann var „eðlhegur,"
ekkioflöng.
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
AÐALSTÖÐINl
AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI62 15 20
MÁNUDAGUR 02.12. >91
Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR
Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sig-
urðardóttir.
Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP
frá Hafnarfirði.
Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ
með Ómari Valdimarssyni.
Kl. 22 BLÁR MÁNUDAGUR
Blústónlist af bestu gerð.
- í FYRRAMÁLIÐ -
Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK
með Vilhjálmi Gíslasyni.
Kl. 11 VINNUSTAÐAÚTVARP.
Aðalstöðin þín
RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU
Afgreiösluborö og
sýningarskápar
úr álprófílum. Ótal
jnöguleikar
Margir litir
BINGQI
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninqa um
íÍ
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
HafiA samhand við sölumenn okkar
HF.OFNASMIÐJAN
Háteigsvegi 7, s 21270, 105 Reykjavík
I I
Veður
Suðvestan- og siðar vestanátt, hvassviðri vestan-
og norðanlands en talsvert hægari á suður- og Aust-
urlandi. Él um allt vestanvert landið og á annesjum
norðaustanlands og léttskýjað austanlands. Siðdegis
laegir ört, fyrst vestanlands og dregur úr éljum og i
kvöld lítur út fyrir hæga breytilega átt og bjart veður
um mestallt land. I nðtt þykknar síðan upp suðvestan
til með vaxandi suðaustanátt. Heldur kólnar í bili.
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavikurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhúlmur
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Nuuk
Paris
Róm
Valencia
Vin
snjóél
heiðskirt
haglél
léttskýjað
léttskýjað
snjóél
snjóél
heiöskírt
léttskýjað
alskýjað
léttskýjað
léttskýjað
þokumóða
hálfskýjað
þokumóða
alskýjað
heiðskírt
þokumóða
súld
súld
mistur
skýjað
skýjað
þoka
léttskýjað
skýjað
alsýjað
skýjað
heiðskírt
rigning
þokumóða
3
1
2
1
1
1
1
2
2
3
-3
-1
3
9
1
-2
-3
0
7
1
7
11
0
6
8
9
2
3
4
11
0
Gengið
Gengisskráning nr. 229. - 29. nóv. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,140 58,300 60,450
Pund 103,289 103,573 03,007
Kan.dollar 51,299 51,440 53,712
Dönsk kr. 9,2883 9,3138 9,1432
Norsk kr. 9,1667 9,1920 9,0345
Sænsk kr. 9,8567 9,8839 9,7171
Fi. mark 13,3395 13,3762 14,5750
Fra. franki 10,5642 10,5933 10,3741
Belg.franki 1,7509 1,7558 1,7196
Sviss. franki 40,7857 40,8979 40,4361
Holl. gyllini 32,0075 32,0956 31,4181
Þýskt mark 36,0782 36,1775 35,3923
it. líra 0,04787 0,04800 0,04738 „
Aust. sch. 5,1202 5,1343 6,0310 V
Port. escudo 0,4058 0,4070 04120
Spá. peseti 0,5667 0,5683 0,5626
Jap. yen 0,44749 0,44872 0,45721
Irskt pund 96.044 96,309 94,650
SDR 80,6681 80,8901 81,8124
ECU 73,4744 73,6766 72,5007
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
freemms.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900