Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. Mánudagur 2. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpslns. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Annar þáttur. 17.50 Töfraglugginn (26). Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Á mörkunum (62:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.20 Roseanne (16:22). Bandariskur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Annar þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólklð I Forsælu (12:22) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Charles Durning, Hal Holbrook, Marilu Henner og Burt Reynolds. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahornið. Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar og. sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum i. Evrópu. 21.30 Litróf (6). 22.00 Spilaborg (4:4). Lokaþáttur. (House of Cards). Breskur myndaflokkur valdabaráttu og. spillingu í breska Ihaldsflokknum. Aðalhlutverk: lan Richardson og Susannah. Harker. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréftlr. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Lltli folinn og félagar. Falleg og skemmtileg teiknimynd með íslensku tali. 17.40 Maja býfluga. Teiknimynd um hressa býflugu og vini hennar með islensku tali. 18.05 Hetjur hlmlngeimslns. Spenn- andi teiknimynd um ævintýri Garps og félaga. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Systurnar. Framhaldsþáttur. 21.10 í hundana (Gone to the Dogs). 22.05 Booker. Töffarinn Booker, leð- urklæddur og vatnsgreiddur, læt- ur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 23 OOÍtalski boltinn - mörk vlkunnar. Nánari umfjöllun um italska bolt- ann. 23.20 Fjalakötturinn. Týndl hlekkur- Inn (The Missing Link). Einstæð mynd sem gerist í Afríku fyrir einni milljón ára. I henni fylgj- umst við með síðustu dögum sið- asta apamannsins sem verður að láta í minni pokann í lifsbarátt- unni fyrir þróaðri ættingjum sin- um. Aðalhlutverk: Peter Elliot. Leikstjórar: David og Carol Hug- hes. 1988. 0.50 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tek- ur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.06-16.00 13.05 i dagslns önn - Tölvuvæðing i grunnskólum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögln vlð vlnnuna. Bandarlski söngvarinn Richie Valens, Ragn- ar Bjarnason og fleiri syngja. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (21). 14.30 Mlðdeglstónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 Skáldkona játninganna, Anne Sexton. Umsjón: Arni Blandon. Þýðing Ijóða: Hallbergur Hall- mundsson. Lesari með umsjónar- manni: Þórey Sigþórsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllst á sfðdegl. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggðalinan. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stel. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Um daglnn og veglnn. Hólm- steinn Hólmsteinsson fram- kvæmdastjóri talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Aður útvarp- að laugardag.) 20.00 Hllóðritasafnlð. (Hljóðritun Út- varpsins.) 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir fálkann. þ. Gengið á Jökuldalsöldu. Frá- sögn Hallgríms Jónassonar. (Að- ur útvarpað 1976.) c. Rimur úr Hávamálum. Sveinbjörn Bein- teinsson kveður. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. Pétur Tyrflngsson blús- eru mjög svo fróðlegir og oft kappí hefur séö um blús- ber hann saman mismun- þaetti Aðalstöövarinnar frá andi úrfærslur af sama upphafi. Hann þykir segja blúsinum meö mörguro skemmtilega frá og er mjög flytjendum. Fréttir hans úr svo heimilislegur í rabbi blúsheiminum og þá sér- sínu viö hlustendur um staklega þeira xsienska er blúsinn. Af og til býöur fastur liður. í næstu þáttum hann til sín gestum sem veröur leikinn og kynntur koma færandi hendi með allur sá íslenski blús sem diska með uppáhaldsblúsin- væntaniegur er á markað. um sínum. Þættir Péturs 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Stjórnarskrá ísienska lýðveld- Islns. Rætt við Guðmund S. Al- freðsson, starfsmann mannrétt- indaskrifstofu Sameinuðu þjóð- anna í Genf, um alþjóða mann- réttindasáttmála og mikilvægi þeirra fyrir islensku stjórnar- skrána. Einnig veltir Guðmundur fyrir sér mögulegu fullveldisafsali Islendinga vegna EES samning- anna. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Um- sjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarssonog Þorgeir Ástvalds- son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hollywöod". Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið í Hollywood i starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: „The second" með Steppenwolf frá 1968. - Kvöld- tónar. 22.07 Landlð og mlðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagslns önn - Tölvuvæðing I grunnskólum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr- Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. * 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn er i gangi hjá Kristófer og síminn er 67 11 11. 14.00 Snorri Sturluson. Það er þægi- legur mánudagur með Sr.orra sem er með símann opinn, 671111. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um dægur- mál af ýmsum toga. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegls heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Örbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á því að heyra sitthvað nýtt undir nálinni hjá Olöfu Marín. 22.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónnson. 0.00 Eftir mlðnættl.Björn Þórir Sig- urösson fylgirykkur inn i nóttina. 4.00 Næturvaktln 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa það! 19.00 Grétar Mlller. - Hann fórnar kvöldmáltíöinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tima. FM<#9»7 12.00 Hádegisfréttir. Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staðreynd úr helmi stórstjarn- anna. 14.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistln heldur áfram. Nýju lögin kynnt i bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dags- ins. 15.00 iþróttafréttir. 15.05 Anna BJörk Blrglsdóttlr á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.05 Allt klárt i Kópavogl. Anna Björk og Steingrimur Ölafsson. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhorniö. Islenskir tón- listarmenn kynna verk sín. 16.45 Símavlðtal á léttu nótunum fyrir forvitna hlustendur.' 17.00 Fréttayfirlit. 17.15 Llstabókln. Fyndinn og skemmtilegur fróðleikur. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? 17.45 Sagan bak við lagið. Gömul topplög dregin fram i dagsljósið. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím- inn er 670-870. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvölddagskrá FM hefst á ró- legu nótunum. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tek- ur við. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt. 24.00 Haraldur Jóhannesson sér um næturvaktina. Nátthrafnar geta hringt í síma 670-957. fmIqo-í) aðalstÖði n 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvaö er að gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Hvað er að gerast í kvik- myndahúsunum, leikhúsunum, á skemmtistöðunum og börunum? Eftirhermukeppni alla mánudaga og miðvikudaga. Svæðisútvarp frá Hafnarfirði, opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin i bland. 17.00 Islendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. Stjórnandi í dag er Ómar Valdimarsson. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Á vængjum söngsins. M.a. atriði úr óperum og óperettum, söng- lög og léttklassískir tónar. Um- sjón: Öperusmiðjan. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Blústónlist af bestu gerð. ALrá FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. Getraunaþátt- ur. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Alf. 20.00 Shaka Zulu. Siðasti þáttur. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★, ,★ 13.00 Siglingar. 13.30 Tennis. Bein útsendingfrá Belg- iu. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Euro Fun Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis. Bein útsending frá Belg- íu. 22.00 Football Euro Goals. 22.00 Klck Boxlng. 24.00 Dagskrárlok. SCRFEN SPO RT 13.00 Lombard RAC Rally. 14.00 Eróblkk. 14.30 Pllote. 15.00 Fujl Fllm Super Tennls. 16.30 Gillette-sportpakkinn. 17.00 Go! 18.00 Ameriskur háskólafótboltl. 19.00 Revs. 19.30 Formula One Grand Prix Films. 20.00 Winter Sportscast-Olympics ’92. 20.30 The Best of US Boxlng. 22.00 Knattspyrna á Spáni. 22.30 Rugby a XIII. 23.30 FIA European Rallycross Champs. Arthúr Björgvin er umsjónarmaður Litrófs. Sjónvarp kl. 21.30: Litróf Sem endranær kemur fjöldi mætra manna og kvenna við í Litrófl Arthúrs Björgvins. Þar má nefna Matthías Johannessen sem verður í Málhorni og Þórar- inn Eldjárn les tvö ljóð úr nýútkominni ljóðabók sinni sem heitir Ort. í þættinum verður samtímatröllasaga sem heitir Haugbúinn og er eftir Gunnar Harðarson en Stígur Steinþórsson hefur myndskreytt. Farið verður á sýningu í Leiksmiðju Reykjavíkur á verkinu Kirsuberjaþjófurinn og rætt við tvo aðstandendur leik- hússins, þau Árna Pétur Guðjónsscm og Sylviu Von Kospoth. í þættinum verður einnig fjallaö um þær bhkur sem eru á lofti í starfsemi Menningarsjóðs. Ráslkl. 15.03: Anne Sexton var braut- ryðjandi í svokölluðum játningaíjóðum. Hún skrif- aði af hispursleysi og hug- rekki um sársaukafulla andlega erfiðleika sína, dvöl á geðveikrahæli, þungiyndi, hjónaeijur, samtöl við geð- lækni og svo framvegis. Með afdráttarlausri hreinskilni sinni haföí Anne áhrif á önnur Ijóðskáld eins og til dæmis Sylvíu Plath. Nýlega kom út ævisaga hennar í Bandaríkjunum en í henni eru meðal annars birtar segulbandsupptökur af samtölum hennar við geðlækni sinn. Núlifandi fjölskyldumeölimir hennar eru ekki allir mjög hrifnir af þessu og undanfarið hafa þeir skrifað fjölda mót- mælabréfa í lesendadálk New York Times. Óbirtar þýðingar ljóða Anne Saxton, sem fluttar eru í þættinum, eru eftir Hallberg Hallmundsson og umsjónarmann, Árna Blan- don. Lesari ásamt honum er Þórey Sigþórsdóttir. Francis Urquhart hefur tekist að draga marga inn í sitt laumuspil. Sjónvarp kl. 22.00: Spilaborg Fjórði og síðasti þáttur Spilaborgar verður á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld og er spennan í hámarki því að allt útlit er fyrir að flókið laumuspil Francis Urqu- harts gangi upp. Með per- sónutöfrum sínum hefur hann dregið áhorfandann inn í ósvíflð leynimakk til að hefna sín og koma póli- tískum keppinautum sínum á hné. Fram að þessu hefur allt gengið eftir eins og Urquhart ætlaðist til. Með ótrúlega lymskufullum hætti hefur honum tekist aö leika tveimur skjöldum, ef ekki fleiri, og hefur Mattie, blaðakonan unga, verið sem hugur hans og lapiö upp eft- ir honum endalausan óhróður og hneykslismál. Mattie er trúlega sú eina sem reynst gæti honum skeinuhætt og víst að engu má skeika svo spilaborgin hrynji ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.