Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. 45 DV Sparneytinn og vel með farinn. Til sölu vel útlítandi Opel Corsa ’85, ek. 60 þús., á nýjum vetrardekkjum, út- varp/segulb. S. 91-14167. e.kl. 19. Sportari til sölu. Volvo 360 GLi ’83, innfl. ’87, 128 hö., svartur, rennil. bíll (ekki kassal.), útv./segulb., vetrard. Verð ca 290 þ„ stgr. 200 þ. S. 91-653772. Stórglæsilegur. MMC Galant 2000 GLSi ’88, sjálfsk., með öllu, ek. 65 þús., 35 þús. út og 30 þús. á mán. á bréfi á 1085 þús, S. 91-675582 e.kl. 20. Subaru 4x4 station, árg. ’89, ekinn 30 þús., verð 1150 þús. Skipti möguleg. Upplýsingar í símum 91-678686, 91-43928 og 91-675656. Subaru station '88 til sölu, 4x4, rafin. í rúðum, centrallæsingar, steingrúr, ný dekk, vel með farinn. Skipti möguleg. Sími 91-44604. Suzuki Fox ’83, sk. ’92, vél 413 og 5 gíra kassi úr ’87, ek. 55 þ., upphækkað- ur, 32" dekk, flækjur, driflokur, falleg- ur bíll á góðu verði. S. 91-72918. Til sölu Ford Orion ’87, í mjög góðu ásigkomulagi. Verð 590 þús., eða 470 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 622702 og 651030 eftir kl. 19. Toyota Camry XLI, árg. ’88, glæsilegur bíll, í toppástandi, selst á góðu verði, samkomulag með greiðslu, skipti hugsanleg. Uppl. í síma 91-677732. Toyota Corolla twin cam '84, afturhjóla- drifin, ek. 83 þús., góð kjör, staðgr., skbr. eða skipti á ód. Uppl. í s. 671199 m. kl. 9 og 18 og 53625 e.kl. 18. Toyota Tercel 4x4 ’88, toppbíll, ekinn 70 þús., skemmdur að framan eftir árekstur, tilboð, ath. skipti. Sími 681135 eða 667427 á kvöldin. Vetrarbill, Toyota Corolla Touring 4x4 ’89, góður og vel með farinn bíll, grjót- grind, dráttarkúla og á negldum dekkjum. Uppl. í s. 91-75791 e.kl. 19. Ódýrir, góðir bilarl! MMC Tredia ’83, skoð. ’92, mjög gott ástand, v. 95 þús., Chev. Citation ’81, sjálfsk., í topp- ástandi, v. 65 þús. S. 91-626961. Ódýrt. Mazda 323 ’87, 3 dyra, ekinn 90 þ. km, verð 550 þús. Lada 1200 ’90, ekinn 13 þús. km. Daihatsu Charade ’84, ekinn 90 þ. km. S. 92-27262. Bíll á 50 þús. kr. Nissan Cherry ’82, gamall en góður. Upplýsingar í síma 91-650127. Fyrir veturinn. Fjórhjóladrifinn VW Golf Sincro ’86 til sölu, gott ástand og útlit. Sfmar 9143750 og 677005. Honda Accord EX 2000, árg. ’87, til sölu, ekinn 67 þús. km, ath. skipti. Uppl. í síma 91-52002. Mazda 323, árg. '82, ágætur bill, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-679625. Mazda 626 GLX 2000, árg. ’87, sjálfsk., rafmagn í rúðum, samlæsingar. Uppl. í síma 91-814837 e.kl. 21. MMC Colt, árgerð ’84, til sölu, vetrar- og sumardekk, staðgreiðsluverð kr. 200 þúsund. Uppl. í síma 91-54064. Nissan Laurel, disil, árg. ’84, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-79553. Saab 900i ’88, í góðu standi, selst á skuldabréfi eða góðum kjörum. Uppl. í síma 91-642554 eða 652360. Valdimar. Skoda ’85 til sölu, mjög góður bíll, stað- greiðsluverð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-614623 og 985-24124. Til sölu Golf '81, 2ja dyra í mjög þokka- legu standi, skoðaður ’92. Verð 115 þús. Uppl. í síma 91-38639 eftir kl. 19. Toyota Corolla, árg. '88, til sölu, grá- sans., ekinn 47.000 km, ný vetrardekk. Upplýsingar í síma 91-672653. Lada 1500, árgerð '86, til sölu. Uppl. í síma 91-36655. Skodi '86, skoðaður ’92, vetrardekk, verð 60 þús. Uppl, í síma 91-10861. Til sölu Ibiza ’85, gott eintak,. Upplýs- ingar í síma 91-77218, eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Bílskúr með rafmagni til leigu, ca 30 m2. Uppl. í síma 91-24539 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HARÐDISKAR - YTRI 30 Mb 34.000,- Mjög gott herbergi til leigu nálægt Snorrabraut, aðgangur að eldhúsi, baðherbergi og sturtuherbergi. Uppl. í síma 91-22822. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Glæný, stórglæsileg, 100 m2, 4 herb. íbúð til leigu, með eða án húsgagna. Leigist frá 10. jan. ’92. 65 þús. ú mán. en engin fyrirffamgr. Umsókn sendist DV fyrir 10. des., merkt „Hæ 2308“. 2 herb. íbúð I Breiðholti til leigu frá áramótum, mánaðargr. Uppl. um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist til DV merkt „Áramót 2300“. 2-3 herb. ibúð í vesturbæ, er laus til leigu næstu árin, aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-33770. Breiðholt. Til leigu herb. á rólegum stað, með aðgangi að eldhúsi, borð- stofu og þvottavél. Hentar vel náms- fólki. Leigist til vors. S. 91-670980. Búslóöageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Garðabær. Til leigu í fögru umhverfi 2-3 herb. íbúð, auk þess tvö einstakl- ingsherb. Allt fullbúið húsgögnum. Reglusemi áskilin. S. 657646. Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Herbergi til leigu i miðbænum. Aðgang- ur að eldhúsi, baði og setustofu, snyrtilegt húsnæði, sérinngangur. Uppl. í s. 26699, 22714 og 985-32585. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum fyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Leiguskipti óskast á 3 herb., 100 m2 ibúð í Garðabæ og lítilli íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-652136 e.kl. 18. Rúmgóð 3ja herbergja ibúð til leigu frá 5. janúar nk. Sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „Laugardalur 2292“, fyrir 4. desember nk. Stór 4 herb. íbúð í Breiðholti til leigu, er laus strax, mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-41748, aðeins í kvöld á milli kl. 19 og 22. Til leigu einstaklingsherb. í austurbænum, rétt fyrir ofan Hlemm, með aðgangi að eldunaraðstöðu, baði og þvottaaðstöðu. Uppl. í s. 91-17931. Einbýlishús til leigu á höfuðborgar- svæðinu, 5 herb. Tilboð sendist DV fyrir 6. des., merkt „K-2297. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 91-685450. Herbergi til leigu. Stór og björt her- bergi til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 619016 eftir kí. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Seláshverfi. 2 herbergja íbúð til leigu, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 91-642637 eftir kl. 18. Til leigu lítil 2ja herbergja íbúð í Garðabæ, fyrirframgreiðsla og leigist reyklausum. Uppl. í s. 656002 e.kl. 18. 3 herbergi íbúð til leigu. Upplýsingar i síma 91-28047 e.kl. 15. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól- um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst- ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu- holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik- listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk. Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand- íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska- þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti, Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða- bakka, Tölvuhásk. VÍ Ofanleiti. Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN að Vesturgötu 4, 2 hæð. Ibúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi ú skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. 2 herb. ibúð óskast eða einstaklings sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-670306 eftir kl. 19 eða símboða 984-58029 allan daginn. 3- 4 herb. íbúð óskast sem fyrst í Hafn- arfirði, erum 3 í heimili, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-53228 e.kl. 17. 4— 5 herb. ibúð óskast. 5 manna fjöl- skylda, algjör reglusemi. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-614256 og 91-617290. Miðbær - vesturbær. Stór fjölskylda óskar eftir 5-6 herb. íbúð eða einbýlis- húsi með bílskúr á leigu til lengri tíma. Upplýsingar í síma 91-621705. Ungt par, 32-33 ára, óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax. Eru á götunni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-674058 e.kl. 18. 10-20 fermetra geymsla óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-27761 eftir kl. 17. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91- 673048 eftir kl. 19. 3 herbergja ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 91-13924. Námsmaður með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Hámarks- greiðslugeta 25 þús. á mán. Uppl. í sima 91-54543 e.kl. 20. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu í Hafnarflrði 60 m2 lager- eða iðnaðarhúsnæði, stórar innkeyrslu- dyr, lofthæð 3 'A metri, laust nú þeg- ar. Uppl. í símum 91-652200, 91-51975 eða 985-28777. Ólafur. 150-250 fermetra húsnæðl óskast fyrir framleiðslu og lager í Kópavogi, Hafn- arfirði eða Rvík. Uppl. í símum 650289 kl. 9-18 og s. 71817 eftir kl. 18, Helgi, 5 skrifstofuherbergi, 3 stök, 2 samliggj- andi til leigu í miðbænum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-25755 á daginn eða 91-30657 eftir kl. 18. 50 m2 og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu húsnæði undir trésmiðaverkstæði, ca 60-120 ferm. Margt kemur til gr„ einnig ósk- ast sambyggð trésmíðavél. S. 75165. Þaö er þetta með í: bilið milli bíla... UUMFERDAR _____RAO__________ 45 Mb - 28 msj 39.900,- 50 Mb - 17 ms. 46.000,- 80 Mb - 17 ms. 46.000,- 105 Mb - 17 ms. 61.000,- 210 Mb - 15 ms. 99.000,- HARÐDISKAR - INNRI 30 Mb 29.000,- 45 Mb-.28 ms. 33.000,- 50 Mb- 17 ms. 39.000,- 80 Mb- 17 ms. 37.000,- 105 Mb - 17 ms. 57.000,- 210 Mb- 15 ms. 97.000,- HARÐDISKAR - VASA 45 Mb - 28 ms. 35.000,- 80 Mb - 20 ms. 43.000,- SKIPTID. OG SEGULB. SyQuest 42 Mb 59.000,- 42 Mb skiptidiskur 8.500,- SyQuest 88 Mb 84.000,- 88 Mb skiptidiskur 12.900,- CD ROM 600 Mb * 290.000,- 600 Mb skiptidiskur 24.000,- 1.2 Gb DAT 190.000,- Tölvusetrið Pöntunarsími 62 67 81 tónlistarmannsins HLJÓMB0RÐ: Vinsælu KAWAI hljómborðin með óendanlegum möguleikum, s.s. trommuheila, hljómagangi, upptökuminni o.s.frv. Verð frá kr. 5900,- TR0MMUSETT: Vinsæl trommusett á borö við Remo og Sonor. Verð frá kr. 69000,- Einnig úrval fylgihluta. SENDUM f PÓSTKRÖFU KASSAGfTARAR: Hágæða Rodriguesog Washburn kassagítarar og mandolín. Margar stærðir og gerðir við allra hæfi. Verð frá kr. 13900,- EFFEKTATÆKI: Úrval D.O.D. effektatækja frá kr. 3900,- MAGNARAR: Magnaramir sem kröfuhörðustu hljómsveitimar nota. M.a. Peavey og Fender. Verð frá kr 14900,- RAFGÍTARAR: Allir helstu gítararnir: M.a. Fender, Washburn og Blade. Verð frá kr. 14900,- TAKTMÆLAR: Hinir viðurkenndu þýsku Wittner taktmælar. Verð frá kr. 2600,- VIÐ HJALPUM - HJÁLPAÐU OKKUR! Munið heimsendan gíröseðil. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.