Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 34
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER '1991.
vt-
46 "
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boöi
Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir há-
gæða franskar snyrtivörur óskar eftir
áhugasömu fólki um allt land sem vill
starfa sjálfstætt við að selja og kynna
snyrtivörur á heimakynningum á
kvöldin og um helgar. Umsækjendur
fá tilsögn í förðun og kynningu.
Há sölulaun. Umsóknir sendist í póst-
hólf 9333, 129 Reykjavík.
Ertu hress og framfærlnn, og finnst
gaman að hitta fólk? Ef svo er þá erum
við að leita að þér. Vantar sölufólk í
dag, kvöld- og helgarv. Góð sölulaun.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2271.
LITLAFRÁBÆRA
ÞVOTTAVÉLIN FYRIR ÞIG
SPARNEYTIN OG
HENTAR ÞÍNUM AÐSTÆÐUM
ÆUMENIAX
ENGRI LÍK
Ratbraut
B0LH0LTI4 2? 681440
Kópavogur - bakarí. Óskum eftir að
ráða þjónustulipra manneskju til af-
greiðslust. í bakaríi, æskilegur aldur
18-25 ár. Þarf að geta hafið störf strax.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2291.
Draumur sölumannsins. Okkur vantar
reynda sölumenn í símasölu til að
selja vel seljanlega vöru fyrir jólin.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2274.
Lelkskóllnn Laugaborg. Starfemaður
óskast í eldhús, vinnutími kl. 8-16.
Upplýsingar gefa leikskólastjórar í
síma 91-31325.
Starfsfólk óskast vió afgreióslu á kassa
hálfan eða allan daginn í matvöru-
verslun. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 91-27022. H-2307.____________
Starfskraftur óskast frð 10. des. í sölu-
tum-videoleigu í Kópav. Afgreiðslu-
tími frá kl. 8 f.h. til 23.30, vaktavinna.
Hafið samb. við DV, s. 27022. H-2305.
Vaktavinna. Starfefólk óskast til veit-
inga- og afgreiðslustarfa. Um er að
ræða vaktavinnu frá 7-19. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2303.
Starfskraftur óskast í verslun. Vakta-
vinna, æskilegur aldur 25-35 ára.
Uppl. í síma 91-681270.
Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir
fólki til uppeldisstarfa. Uppl. í síma
91-36385.
■ Atvinna óskast
5.200 stúdenta vantar vinnu i jólafriinu.
Okkur vantar á skrá atvinnutilboð.
Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend-
ur til að leysa tímab. starfemannaþörf
v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd-
enta, s. 621080 og 621081.
Ég er 26 ðra gamall matrelðslumaóur
og vantar vinnu, get byrjað strax.
Annars kemiu- allt til gr. Duglegur og
kraftmikill starfekraftur. Uppl. í s.
91-19047, sit við símann allan daginn.
Handlaglnn, vandvirkur 38 ðra karl-
maður óskar eftir atvinnu strax,
margt kemur til greina. Vinsamlegast
hafið samband við Rúnar í s. 91-79599.
Hlutastarf óskast Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Orval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifetofú SHl, s.
91-621080 og 91-621081.
SOS. 23 ára gamall maður óskar eftir
vinnu, getur byrja strax, kvöld- og
helgarvinna kemur til greina. Uppl. í
síma 91-45815 á kvöldin.
Tvelr trésmiðlr óska eftir verkefnum.
vönduð vinna, tilboð eða tímavinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2298.
■ Bamagæsla
Get bætt við mig bömum frá 6 mán.,
hef leyfi. Uppl. í síma 91-74165.
■ Ýmislegt
Atvinnurekendur - fjölskyldufólk.
Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við
gerð rekstrar- og greiðsluáætlana,
þókhald, skattauppgjör og kærur.
Vönduð og ábyrg vinnubrögð.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
Mjólk, video, súkkulaói. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar bamamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efni í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Aóstoð vlö fyrirtæki og félagasamtök.
Lítið sérhæft ráðgjafarfyrirtæki, sem
vinnur í kyrrþey, með góð sambönd,
getur bætt við sig verkefhum (t.d. fyT-
irgreiðslu, fyrirtækjasölu o.fl.). Svör
send. DV, merkt „Þjónusta 2238“.
Ert þú andlega leitandi?
Bókamarkaður er í gangi að Skipholti
50b, 2. hæð. Opið frá kl. 10-12 virka
daga. Einnig eru opnar samkomur öll
fimmtudagskvöld kl. 20.30 á sama
stað. Orð lífeins, sími 91-629977.
Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi,
borð og slá, kr. 2.900. Tilvalið fyrir
húsmóðurina, fyrirtækjaeigenduma
og annað hresst fólk að losa sig við
nýtt og notað á góðu verðL Opið um
helgar. S. 651426/74577 e.kl. 18.
Eru fjármálln í ólagi? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fynrtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími
91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogl.
Tímapantanir í síma 91-642984, sími
lögmanns 91-642985.
Verslunarsamstæðan Austurveri
býður út fyrir jólin 5 bása sem ætlað-
ir eru til sölu á ýmiss konar vamingi.
Upplýsingar veitir Kristinn Skúlason
í síma 91-812599 e.kl. 16.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir
bamamyndatökumar. Tilvalið í jóla-
pakkann. Get líka komið á staðinn.
Uppl. í síma 91-10107.
Vftamingreining, megrun, orkumæling,
svæðanudd, hárrækt með leysi, orku-
punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón-
stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275.
■ Emkamál
Leiðlst þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Tilkynningar
ATHI Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Stjömuspeki
Skemmtileg og oplnská stjörnukort,
jafnt fyrir byrjendur sem sérfræðinga.
Fjallað um fym líf, hæfileika, sálina,
stefiit inn í framtíðina o.fl. á mannleg-
an og persónulegan hátt. Uppl. í síma
627708 og 91-27758.
■ Kennsla
Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla
daga, öll kvöld, grunn- og framhalds-
skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl.
f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Prófln nálgast. Stærðfræði, eðlis- og
efnafræði, tungumál, reyndir kennar-
ar, einstaklkennsla og smærri hópar.
Skóli sf., Hallveigarst. 8, s. 91-18520.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur______________________
Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin,
einnig má koma með bolla, koma má
með kassettu og taka upp spádóminn,
tæki á staðnum. Geymið auglýsing-
una. S. 91-29908 e.kl. 14.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387. Þóra.
Viltu forvitnast um framtiðlna?
Spái í lófa, spil, Tarot og bolla.
Uppl. í síma 91-678861.
■ Skemmtanir
Stendur mikið tlll Stórafinæli, árshátíð
eða bara bjórkvöld? Veist þú að hjá
Ölgerðinni getur þú fengið að láni bar
og/eða tæki til að framreiða bjór beint
af krana? Kynntu þér málið hjá Þóri
í þjónustudeild í síma 67-2000.
Hf. Ölgerðin, Egill Skallagrímsson.
Disk-Ó-Dollý! S: .46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferðadi-
skótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og
gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva-
rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir
og sprell fyrir alla aldurshópa.
Dlskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita' að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðnun tímum.
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Al-
vöruferðadiskótek. Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin-
um okkar einnig karaoke. S. 91-54087.
Hljómsveit, trió eða tveir menn leika
og syngja á árshátíðum og þorrablót-
um. Upplýsingar í símum 91-44695,
92-46579 og 91-78001.
Tríó ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. - Gömlu og nýju dansamir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Verðbréf
Innheimtum/kaupum gjaldfallna
reikninga, víxla, skuldabréf og dóma
gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í
pósthólf 7131, 107 Rvík merkt
„In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“.
Jólagetraun DV -1. hluti:
Hvenær komst hún í stólinn?
Hér birtist fyrsti hluti jólaget-
raunar DV sem kynnt var í síð-
asta helgarblaði DV. í jólaget-
rauninni verða myndir af
heimspólitíkusum við vinnu á
verkstæði jólaveinanna. Þeir
eru þar til að bæta ráö sitt en
jólasveinunum finnst þeir vera
óþekktarormar. Þrátt fyrir það
fá þeir nú allir jólagjöf.
Gro Harlem Brundtland, for-
sætisráðherra Noregs, hefur átt
fullt í fangi með að hindra
áhangendur og andstæðinga
Evrópubandalagsins í að kljúfa
norsku þjóðina. Það er því ekk-
ert skrýtið að hún skuli pijóna
margfalda húfu. Þeir sem hafa
hana á sér verða allir aö ganga
í sömu átt.
En hvenær varð Gro Harlem
FYRST forsætisráðherra Nor-
egs. Þær upplýsingar þurfa
jólasveinamir að fá þvi jólagjöf-
in hennar ræðst af starfsaldri.
Það sem þú þarft að gera, les-
andi góður, er að merkja við
eitt þeirra þriggja ártala sem
eru undir myndinni af Gro
Harlem. Hvenær varð hún fyrst
forsætisráðherra?
Að þessu loknu khppið þið
myndina úr blaðinu og geymið
hana. Munið að ekki má senda
lausnirnar til okkar fyrr en allir
10 hlutar jólagetraunarinnar
hafa birst. 10. og síðasti hluti
birtist föstudaginn 13. desemb-
er. Fyrst þá má senda lausnirn-
ar til okkar.
Skilafrestur og utanáskrift
verður kynnt síðar.
□ 1969
□ 1981
□ 1990
Fyrsti vlnnlngur i jólagetraun DV er Macintosh Classic einkatölva frá
Apple-umboðinu I Skiphoiti að verðmæti 99.980 krónur. Verið meðl
Til mikils er að vinna.