Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. 49 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bátar Hausttilboð. RS 5500 GPS, hentugur í smærri báta, hagstætt verð. Visa og Euro. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, sími 91-14135. Varahlutir Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og flestar aðrar tegundir jeppa og pickupbíla, einnig skúffulok ó jap- anska pickupbíla. Tökum.að okkur trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar plastviðgerðir. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, sími 91-812030. BDar til sölu langur, mjög fallegur og veí með far- inn, verðhugmynd 1350 þúsund, skipti á ódýrari, mjög góð greiðslukjör, lítil útborgun. Bílasala Reykjavíkur, sími 91-678888. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! ||UMFERÐAR Toyota Corolla twin cam 16 v., árg. ’85, til sölu, ekinn 98 þús. km. Verð kr. 610.000, staðgreiðsluverð kr. 500.000. Ath., ný tímareim, nýjar bremsur og nýr girkassi. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 92-15836. Chevrolet A/an, árg. 1984, 6,2 disil, vsk- bíll, sjólfskiptur, góður bíll. Verð kr. 770.000 staðgreitt. Upplýsingar í sima 91-676833 ó daginn og 91-612168 á kvöldin. Ford Econoline Club Wagon 250 XL, árg. ’91, með öllu, vél 7,3 1 dísil. Uppl. hjó Bílasölu Reykjavíkur í síma 91- 678888. GERUM GÖT Á EYRU ERUM NÝBÚIN AÐ FÁ NEFLOKKA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG STOFNUÐ 1918 SÍMI 13010 Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferö með lacer Sérhæfing viö bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, sími 68-77-02. UBOCAHt; Suzuki Carry Van með gluggum og sætum, órg. 1988, ekinn 45.000 km. Verð kr. 510.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-676833 á daginn og 91-673656 á kvöldin. AMC J10 pickup, árg. ’84, Laredo, til sölu, rafmagn í rúðum, veltistýri, centrallæsingar, cruisecontrol, V-8, 360 vél, sjólfskiptur, læstur að framan og aftan, no-spin læsingar, hlutföll 5,13-1, 40" mudder dekk, 12" felgur, loftdæla + slanga o.fl. Verð ca 1250 þús. Jeppaskoðaður, skoðaður fyrir 44" dekk. Upplýsingar í síma 91-54749. Karmann Ghia, árg. ’63, til sölu, í topp- standi. Upplýsingar í síma 91-29665 eftir kl. 19. Til sölu Mercedes Benz 205 D, árg. ’87, mjög góður bíll. Allar nánari upplýs- ingar gefur Stefán hjá Ræsi hf., Skúla- götu 59, sími 91-619550. Ymislegt Ferðaklúbburinn 4x4 Ferðaklúbburinn 4x4 heldur fund i kvöld kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum. Fundar- efni er: 1. Almenn félagsstörf, m.a frá ráðstefhu umverfisráðneytis. 2. Oddur Sigurðsson jarðfærðingur fjallar um leiðir ó Hofsjökli. 3. Onnur mál. 4. Myndasýning. Félagsmenn og annað óhugafólk velkomið. Stjómin. Skemmtanir Hin frábæra, gullfallega indverska prinsessa, söngkona og nektardans- mær vill skemmta í árshátíðum, steggjapartíum og ó skemmtistöðum. S. 91-42878. Bili bíllinn getur rétt staösettur - VIDVORUNAR PRÍHYRNINGUR skipt öllu máli yUMFEROAR RÁD Ford Econoline 350, árg. ’87, 4x4, upphækkaður, 36" dekk, læstur framan og aftan, ekinn 50 þús. mílur, 4 capt. stólar, sóllúga, CB talstöð, útvarp/segulband, ljóskastarar o.fl., skoðaður, toppbíll. Verð kr. 2.490.000. Uppl. í síma 91-814125 og 91-675346. »} ..É....fe# - Jl. JS'~' ■ Til sölu Blazer S10 4,3 EFi ’89, Taho innrétting, ekinn 13 þús. mílur, glæsi- legur bíll með öllu. Verð 2,2 millj. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-13544 og 92-14117. Við þökkum 8.752 farþegum sem fylltu leiguflugið okkar tii Kaupmannahafnar og London á þessu ári. Sameiginlega tókst okkur að gera utanlandsferðir að almenningseign. Vegna þessa frábæra árangurs fá 680 viðskiptavinir Bónus-verð á flugferðum okkar næsta sumar, sem hér segir: KR.15.900 Brottför til Köben: -&íí;S:S5| Sept.4.,11-18^25- ^rottför til i« Maí i' o ^ncf°n: 12 fg22 °9 29. *9ÚS> 7., u 2’ 24 °9 31. SePt■ 4., 1, "21- °9 28. " í8‘ °9 25. "“■'“'SWLaOO r r)9l * & Brottför til Amsterdam: Maí 3., 10., 17., 24. og 31. Júní 7., 14., 21. og 28. Júlí 5., 12., 19. og 26. Ágúst 2., 9., 16., 23. og 30. Sept.6., 13..20. og 27. iviai 6. n on Júní3’i0l7°927' MIÍ1..8. ,15?2°9 24' A9úst S.,12 12°929- Sept.2.,9216,92°9 26. ’ 23. og 3o. 11 -900 Frjálst val um fjölbreytta gistimöguleika og framhaldsferðir með dönskum, enskum og hollenskum ferðaskrifstofum. Farþegar okkar njóta 20-40% afsláttarkjara vegna stórsamninga við hótel og bílaleigur. Þessar Bónus-ferðir okkar þarf að panta og staðfesta fyrir 3. des, á meðan þessi sæti endast. Flugferðir okkar eru áfram sannkölluð og kærkomin kjarabót fy.rlr íslenskan almenning. Flugferðir okkar til Glasgow kostar álíka mikið og tólf jólarjúpur og flugferð okkar fil London er ódýrari en venjulegt flugfar frá Reykjavík til Egilsstaða, sem er 14.420.- kr. Til hamingju - Góða ferð FLUGFERÐIR SDLRRFLUG Vesturgata 17, Síml 620066. __________________Öll veið eru staðgrelðsluverð án flugyallaskatta og forfallatrygglgar og miðast við gengi 15. nðv 1991.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.