Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991.
Utlönd
Iengu ekki
meirihluta
Fyrstu fjölfiokkakosningar í
Alsír í Afirlku fóru fram í gær.
Fyrstu tölur bentu til að þjóðin
væri klofin í afstöðunni til
íslamskra stjómarhátta eða
stjórnarhátta að vestrænni fyrir-
mynd. Útlit var fyrír að íslamski
frelsisfiokkurinn, FIS, fengi mest
fylgi án þess að hljóta hreinan
mehihluta. Engu að síður fógn-
uðu leiðtogar hans sigri í kosn-
ingunum. Næst á eftir Kemur
þjóöífelsisilokkurinn, NLF, sem
var áöur við stjórvölinn, og þá
Sósíalistaflokkurinn, FFS. Buist
var viö að kjósa þyrfti aftur í
flölda kjördæma í janúar þar sem
enginn einn flokkur fékk hreinan
raeirihluta.
íslamski frelsisflokkurinn vill
breyta Alsír í íslamskt ríki en
fyrrum stjórnarflokkur vili fram-
hald umbóta og styður hugmynd-
ir um samsteypustjórn.
Kosið var um 5.712 frambjóð-
endur í 49 stjómmálaflokkum en
þeir takast á um 430 þingsæti.
Rétt rúmur helmingur kosninga-
bærra manna notaði atkvæði sitt
ing hyggst
sitjaáfram
Elísabet önnur, drottning
Breta, sagði í jólaávarpi að hún
myndi þjóna þjóð sinni um mörg
ókomin ár. Þar meö kæfði drottn-
ingin þrálátan orðróm um að hún
mundi láta Karli syni sínum
krúnuna eftír á næsta ári.
Elísabet fagnar 40 ára afmæli
sem dottning Breta í febrúar. Hún
er 65 ára gömul en það er einmitt
„eftirlaunaaldurinn“ sera gefið
hefur sögum um að hún drægi sig
í túé byr undir báða vængi.
Ástralskur tölvusérfræðingur
veðjaði 5000 íslenskum krónum á
að Elísabet tilkynnti verklok sín
i jólaávarpinu. Hefði drottningin
gertþað heföi tölvusérfræðingur-
inn orðið 500 þúsund krónum rík-
arl Andfætlingur vor hafði þó
vaðið fyrir neðan sig og sagði
„þessi jól eða næstu" svo ekki er
útséð með veðmálið.
Múmíurnar
Egypskur vísindamaður hefur
komist að því að múmíumar úr
pýramídunum eru geislavirkar.
Þar meö sé komin skýringin á
dularfullum dauðdaga margra
þeirra sem komið hafa ínn í ný-
opnuð grafhýsi egypsku faraó-
anna. Lengi vei héldu menn að
bölvun fylgdi því að raska graf-
arró faraóanna en margir fom-
leifafræðingar dóu úr tæringar-
sjúkdómum skömmu eftir heim-
sókn sína þangaö.
Orsakir geislavirkninnar segir
vísindamaðurinn aö megi rekja
til þess „múmíuferlis" sem hefur
átt sér stað í múmíunum síðast-
liðin 3 þúsund ár. Hafi geisla-
virknin hlaðist upp og orðiö
mönnum hættuleg.
Vísindamaðurinn mun hafa
komist aö geislavirkm mum-
íanna þegar hann heimsótti
egypskt safn. Hann hafði geiger-
teljara í vasanum og fór sá að tifa
óguriega.
Reuter
Filippseyjar:
Bandaríski herinn
á brott innan árs
Fihppseysk sjómvöld hafa ákveðið
að gefa Bandaríkjamönnum eitt ár
til að flytja allt herhð sitt af eyjunum.
Reiknað er með að Bandaríkjamenn
verði á brott með allt herhð sitt fyrir
árslok 1992.
Talsmaöur Aquinos forseta til-
kynnti þessi tíðindi á blaðamanna-
fundi í morgun. Ákvörðun um svo
snöggan brottflutning bandaríska
hersins var tekin þar sem stjórnvöld-
um á Fihppseyjum og í Bandaríkjun-
um tókst ekki að komast að sam-
komulagi um brottflutning hersins á
þremur árum. Stjómarskrá Filipps-
eyja bannar veru erlends herliðs á
eyjunum eftir 1991 nema sérstakir
samningar heimili hana. Banda-
ríkjamenn vildu starfrækja Subic-
fiotastöðina í 10 ár í viðbót en heima-
menn neituðu því. Þeir vildu þó gefa
Bandaríkjamönnum þrjú ár til að
yfirgefa eyjarnar, í von um að áhrif
brottflutningsins á efnahagslífið
yrðu ekki eins harkaleg.
Bandaríkjamenn yfirgáfu Clark-
herstöðina í júní síðasthðinn eftir
eldgos í fjallinu Pinatubo. Um 6 þús-
und Bandaríkjamenn starfa við
Subic-flotastöðina, stærstu viðgerða-
stöð í Asíu.
Reuter
Þýsku gíslarnir, sem eru í haldi mannræningja í Líbanon, sjást hér á myndbandi sem ræningjarnir sendu frá sér
í gær. Þeir krefjast þess að bræður þeirra í þýsku fangeisi verði látnir lausir í skiptum fyrir Þjóðverjana.
Simamynd Reuter
Krefjast lausnar bræðra sinna
Líbanskir mannræningjar, sem
haft hafa tvo Þjóðverja í haldi síðan
í maí 1989, hafa krafist þess að „bræð-
ur“ þeirra sem sitja í fangelsi fyrir
morð og fleiri glæpi í Þýskalandi
verði látnir lausir fyrir Þjóðverjana
tvo. Mannræningjarnir sendu frá sér
myndband þar sem gíslarnir, Thom-
as Kemptner, 30 ára, og Heinrich
Struebig, 50 ára, eru spariklæddir að
fagna jólum. Þeir sitja framan við
jólatré, gæða sér á mat og drykk og
virðast vel haldnir. Mannræningj-
arnir segja Þjóðverjana betur haldna
en „bræður“ sína í þýsku fangelsi
sem þola megi alls kyns harðræði.
Þýsk stjórnvöld hyggjast ekki láta
eftir kröfum mannræningjanna en
tahö er að þeir séu undir miklum
þrýstingi um að láta gísla sína lausa
skllyrðislaust. Reuter
Geysihörð átök hófust 1 Tibhsi 1 morgun:
Sprengjuregn skók þinghúsið
Gamsakhurdia, forsefi Georgíu, neitar að gefast upp fyrir uppreisnarmönn-
um. Símamynd Reuter
Geysihörö átök hófust við þinghús-
ið í Tiblisi, höfuðborg Georgíu,
snemma í morgun. Þjóðvarðhðar,
sem vilja steypa Gamsakhurdia for-
seta af stóh, létu skothríð og
sprengjuflaugum rigna yfir þinghús-
ið þar sem forsetinn og menn hans
haldast við. Átökin í morgun eru þau
hörðustu frá því umsátur þjóðvarðl-
iða hófst á sunnudag. Átökin héldu
áfram þegar blaöiö fór í prentun.
Ekki voru fréttir af mannfalli en
til þessa hafa 42 látist í átökunum.
Sjúkrabílar komust ekki að þinghús-
inu í morgun vegna vegatálma. Raf-
magn fór af stórum hluta borgarinn-
ar. Aðeins sprengjublossar lýstu upp
miðborgina.
Átökin í morgun koma í kjölfar
minniháttar átaka síðustu þijá daga.
Uppreisnarmenn saka Gamsakhur-
dia um að hindra framgang lýðræðis
í Georgíu en hann vann yfirburðasig-
ur í kosningum í maí. Forsetinn neit-
ar ásökunum þessum og neitar alfar-
iö að gefast upp. Hann mun hafa
500-1000 manna lið í þinghúsinu.
Báðir aðilar hafa lýst sig reiðubúna
til viðræðna um vopnahlé en saka
um leið hvor annan um að vilja ekki
ræðastvið. Reuter
Líbanon:
Lík bandarisks
gíslsfinnst
Lik marrns, sem talið er að sé
af Wiiliam Buckley, fannst á flug-
vellinum í Beirút í morgun. Farið
var með hkið til krufningar en
niðurstöður lágu ekki fyrir.
Buckley var yfirmaöur banda-
rísku leyniþjónustunnar, CIA, í
Líbanon þegar honum var rænt,
í mars 1984. Hálfu öðru ári síðar
sögðust ræningjarnir hafa drepið
harm til að hefna fyrir árás ísra-
ela á höfuðstöðvar PLO í Túnis.
Bandarisk stjómvöld segja aö
Buckley hafi verið pyntaður til
dauða. Bandaríkjamaðurinn
Terry Anderson, sem sleppt var
úr gíslingu 3. desember, sagðist
hafa verið í haldi með Buckely
og heyrt hann deyja, líklega af
sjúkdómum og vanhirðu.
Fyrir jól fannst lík annars
bandarísks gísls, Williams Higg-
ins, á götu í Beirút.
Balkanlýðveldm:
Undirbúa
stofnun
U
n
Júgóslavíu
Júgóslavnesk lýðveldi og
stjórnmálaflokkar sem varöveita
vilja halkanska ríkjasambandið
hafa verið boðaðir á ráðsteftiu um
stofiiun nýrrar Júgóslavíu. Ráð-
stefnan verður haldin i Belgrad
3. janúar. Þátttakendur í undir-
búningsfundi fyrir ráðstefnuna
hittust í gær. Vonast þeir til að
ráðsteíhan verði grundvöllur
nýrrar Júgóslavíu en Júgóslavía
hefur liðast í sundur síðastliðið
ár.
Talsmaður undirbúnings-
nefndarinnar sagði að ný Júgó-
slavía kæmi í beinu framlialdi af
konungdæminu fyrir strið og sós-
ialistaríkisins eftir stríð. Sagði
taismaðuriim að verið væri að
utfæra mismunandi hugmyndir
um nýja Júgóslavíu.
Serbia og Montenegro verða
kjölfestan í nýrri Júgóslavíu. Hin
fiögur lýðveldin, Króatía, Slóven-
ía, Makedónía og Bosnía-Her-
segovína, hafa lýst yfh- aðskilnaði
sínum og hafa leitað eftir viður-
kenningu á sjálfstæði sínu.
Minnihlutahópar Serba í Króatíu
og Bosníu era mótfallnir sjálf-
stæði lýðveldanna og hafa barist
fyrir þeim málstað sínum undan-
farna mánuði. Búist er við að
minnihlutahópar Serba í lýðveld-
unum aðhyllist stofnmi nýrrar
Júgóslavíu. Ráðstefnufulltrúar
vonuðust til að Makedónía og
Bosnía mundu einnig veija þá
ieið.
Undanfarið hafa bardagar verið
með minna móti í Króatíu, miðað
viö átök fyrri mánaöa.
vestræn
myndbönd
InnanrikisráðheiTa írans hefur
skoriö upp herör gegn vestræn-
um myndböndum. Segir hann
þau ógna byltinp islams og vera
hættulegri en eiturlyf
„Tilraunir tii aö útbreiða
myndbandaraenningu í íran era
landinu mun skeinuhættari en
dreiíing eiturlyfia," sagði ráð-
herrann. i skólum liafa útsendar-
ar klerkastjómarinnar varað for-
eldra við þeim gildrum sem Vest-
urlönd hafa lagt til að lokka börn
þeirra. Óvinir íslams reyndu nú
að éyöileggja eins og þeir gætu
með því að spilla íranskri æsku.
Myndbandaleigum var lokað
fijótlega eftir byltinguna 1979.
Reuter