Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Finnst þér ekki leiðinlegt
að gera það svona
á síðustu stundu?
Jaeja, í dag dríf
ég mig I
jólainnkaupin!
CTl
<a>
■ Húsnæði óskast
Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar
allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá.
Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól-
um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst-
ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu-
holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik-
, listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk.
Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand-
íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska-
þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti,
Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða-
bakka, Tölvuhásk. VÍ Ofanleiti.
Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BlSN
að Vesturgötu 4, 2 hæð.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
■ Atvinnuhúsnæói
Bjart og snyrtilegt húsnæði til leigu í
austurbænum, ca 52 m2, hentar mjög
vel fyrir teiknistofu eða svipaða starf-
semi. Uppl. í síma 41441 eða 666611.
■ Atvinna í boöi
Afgreiðslustarf. Bakarí leitar að rösku
afgreiðsíufólki, vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2505.
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
Adamson
M Bamagæsla
Gæsla þriggja barna með einhverri
húshjálp óskast þrjá morgna í viku frá
áramótum fram á vor. Upplýsingar í
síma 91-24257.
■ Ýmislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar barnamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efni í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, simi 91-627030.
Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðléikum. Sími
91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
■ Tilkynningar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
M Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft-
irfarandi hreingemingar:, teppa -og
húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg-
um upp vatn, sótthreinsum sorprenn-
ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið
viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985-
28162 og símboði 984-58377.
Hreingerningarþj. Með allt á hreinu.
Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa-
sett; allsherjar hreingerningar. Ör-
yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
■ Skemmtanir
Hljómsveit, tríó eða tveir menn leika
og syngja á árshátíðum og þorrablót-
um. Upplýsingar í símum 91-44695,
92-46579 og 91-78001.
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út salifyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.
■ Framtalsaðstoð
Einstaklingar - Fyrirtæki. Alhliða bók-
haldsþjónusta og rekstraruppgjör.
Skattframtöl, ársreikningar, stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók-
hald, launakeyrslur, áætlanagerðir og
rekstrarráðgjöf. Reyndir viðskipta-
fræðingar. Færslan sf., sími 622550.
■ Bókhald
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34,
108 Reykjavík, sími 91-685460.
Alexander Árnason viðskiptafr.
M Þjónusta_____________________
Ath. - ath. - ath. Síminn sem aldrei
sefur. Lekaþéttingar, þakviðgerðir,
múr- og sprunguviðgerðir, flísalagnir.
Upplýsingar í síma 91-76912.
Grænl símlnn, DV.
1 Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
i byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!