Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991. 51 Skák Jón L. Árnason Líklegt er aö Lettinn Alexei Shirov verði meðal þátttakenda á Reykjavíkur- skákmótinu sem hefst 1. mars nk. Mótið verður skipað 12 skákmeisturum, þar af a.m.k. fjórum erlendum stórmeisturum. Shirov er geysiöílugur stórmeistari - hann er aðeins 19 ára gamail og hefur sigrað á fjölmörgum mótum. Hér er staða frá Biel í sumar þar sem Shirov varð efst- ur. Hann hefur svart og á leik gegn Eng- lendingnum Adams: 1 # A á A Jl iili £# 111 £ £ £ taifi ABCDEFGH 24. - d4! 25. cxd4 exf4 26. Bxf4 Bc4! Hvít- ur kemst ekki hjá mannstapi. T.d. 27. g3 Bxe2 28. Dxe2 Hxf4! o.s.frv. Eftir 27. Be3 Hxf2 28. Bxf2 Bxe2 gafst Adams upp. Bridge ísak Sigurðsson Hvað er það sem skilur bridgesnillinga frá meðalspilaranum? Þaö er meðal ann- ars það að sniUingurinn les ávallt úrspil- ið allt til enda. Hér er eitt dæmi um úr- spil í erfiðu spih sem fáir meðalspilarar fmna viö borðið en snillingurinn frnnur. Sagnir enda í fimm laufum á suðurhönd- ina eftir að austur hafði sýnt hjartálit: ♦ KG763 ♦ KIO ♦ 54 + D864 —n— * D1042 „ . V ÁD8432 V ♦ G9 1—2—1 + 7 ♦ 85 ♦ G976 ♦ 1086 + Á1053 ♦ Á9 ♦ 5 ♦ ÁKD732 + KG92 Vestur spilaði út hjarta og sagnhafi trompaði hjarta í annan gang. Kóngur og gosi í laufi fengu aö eiga næstu tvo slagi. Að spha trompi í þriðja sinn hefði reynst banvænt fyrir sagnhafa, því vest- ur drepur og sphar hjarta. Ef sagnhafi reynir að spUa tíglum hendir vestur spöð- um sínum og fær tvo af þremur síðustu slögum. Ef sagnhafi tekur ás og kóng í spaða tU að forðaát þessa vörn og byrjar síðan að raða niður tíglunum getur vest- ur trompað í fjórða gang með laufás og spUað sig út á lauftíu og blindur á þá tapslag eftir. Sagnhafi fann vinningsleið- ina. í fimmta slag spilaði hann spaöa á kóng og byijaði síðan að renna niöur tígl- unum. Vestur gat ekki varist þessari spUamennsku. Ef hann trompaöi ekki gat sagnhafi hent Qórum spöðum í blindum. Ef vestur trompaði á ás og spUaði sig út á lauf var spaðaásinn innkoman á frítígl- ana aftiu-. Sagnhafi í þessu spili var Bras- ihumaðurinn Marcelo Branco og að sjálf- sögðu fann hann réttu spUamennskuna. Krossgáta z 3 7 ? *J r /0 V IZ. 7T" J w~ i<r /(> n ie zo ii J Lárétt: 1 ástargyðja, 6 keyrði, 8 smáfisk- ur, 9 vesala, 10 vissar, 12 hreinu, 14 gort, 16varðandi, 17 versna, 18 fæði, 19 sprota, 21 hópi, 22 ónefndur. Lóðrétt: 1 fisk, 2 hestur, 3 skeljar, 4 frítt, 5 núa, 6 bergmál, 7 Uát, 11 stækkuð, 13 muldra, 15 karl, 17 sjór, 18 mönduh, 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kvint, 6 BA, 8 rola, 9 rek, 10 ólm, 11 keik, 12 fauti, 13 ná, 15 aurinn, 17 snær, 19 dái, 21 tarfinn. Lóðrétt: 1 kró, 2 vola, 3 ilmur, 4 naktir, 5 treindi, 6 beinn, 7 akk, 12 fast, 14 árin, 16 Una, 18 ær, 20 án. Ég reyndi að fá Línu til að hætta að fara á snyrtistofu þar til hún sleppti úr viku. Lalli og Lína Slökkvilifr-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. desember til 2. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opi;. d. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og ki. 13-17 Iaugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. '-15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 27. desember. Libyustyrjöldin Benghazi féll á aðfangadag jóla. Borgin er í rústum. ___________Spakmæli______________ Hvers getur maður krafist meira en lítils garðs til að ganga í og ómælisvíddanna að dreyma um. Viktor Hugo Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, iestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga ki. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið aUa daga nema mánudaga 11—16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 alian sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skait ekki treysta um of á aðra þegar hagnýt tækifæri ber á góma. Að öðru 'leyti hefurðu heppnina með þér í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert dálítið eirðarlaus og það veldur þér leiðindum. Reyndu að fá fjölbreytni í hefðbundið lif þitt. Veldu þér hressan félagsskap. Hrúturinn (21. mars-19. april); Einbeittu þér að krefjandi verkefnum. Nýttu hæfúeika þína sem best og reyndu að ná tökum á verkefnum þínum þótt þau þenjist út. Nautið (20. apríl-20. maí): Haltu hugsunum þínum og ráðagerð fyrir sjálfan þig að svo miklu leyti sem það er hægt. Sumir geta verið fljótir að þefa uppi áætlan- ir í samkeppnisstöðu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn lofar góðu í félagslífmu, sérstaklega hvað varðar hag- nýta hluti. Það er mikilvægt að einbeita sér að áríðandi máiefni. Happatölur eru 6,18 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vinátta er sérlega mikilvæg í augnablikinu og gott að geta treyst vini sínum. Þú átt það til að vera tilviijanakenndur sem gæti þýtt áhættu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Tilfinningar þínar eru dálítið viðkvæmar. Því skaltu forðast ágreiningsmál eða deiiur sem skapa spennu. Skemmtilegur félags- skapur hressir þig upp. Meyjan (23. ágúst-22. sept.j: Taktu tiilit til vingjarnlegra ábendinga. Það gæti hjálpað þér að koma hlutunum af stað. Sanngjörn umræða er af hinu góða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þreytandi nöldur og raus gæti gert fyrirætlanir þínar að engu. Þú gætir aftur á móti séð hiutiha í nýju og bjartsýnna ljósi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Stutt ferð gæfi hresst upp á daginn hjá þér. Þú hittir fólk sem þér finnst áhugavert og gefur þér eitthvað til að hugsa um. Happa- tölur eru 1,13 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sjálfstraust þitt og eftirvæntíng eykst við upplýsingar sem þú færð. Hikaðu ekki við að taka á einhveiju sem þú hefur verið í vafa með. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð líklega tækifæri tíi þess að leysa mál þótt það sé ekki á þann hátt sem þú vildir helst en þó að allir eru sáttir. Slakaðu á í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.