Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Blaðsíða 18
4-
18
íþróttir
• T England
%
1. deild
Aston Villa-West Ham.......3-1
Everton-Shefíield Wed..........0-1
Leeds-Southampton..........3-3
Luton-Arsenal..............1-0
Manchester City-Norwich....2-1
Notts County-Chelsea.......2-0
Oldham-Manchester United...3-6
QPR-Liverpool..............0-0
Sheffield Utd-Coventry.....0-3
Tottenham-Nott. Forest.....1-2
Wimbledon-Crystal Palace...1-1
Man. Utd .20 14 5 1 41-13 47
Leeds .22 12 9 1 38-17 45
Sheff. Wed.... .21 11 5 5 35-22 38
Man. City .22 10 6 6 31-27 36
Liverpool ..21 8 10 3 24-17 34
Aston Villa... .21 10 3 8 31-26 33
Arsenal .20 9 5 6 39-27 32
Nott. Forest.. .21 9 3 9 35-31 30
Everton .22 8 5 9 32-29 29
Cr. Palace .20 8 5 7 32-39 29
Chelsea .22 7 7 8 30-34 28
Tottenham... .20 8 3 9 29-28 27
Norwich .21 6 9 6 27-27 27
Coventry .21 8 2 11 23-23 27
QPR .22 6 8 8 20-28 26
Wimbledon.. .21 6 6 9 25-28 24
Oldham .21 6 5 10 34-40 23
Notts County 21 6 4 11 23-31 22
WestHam .21 4 8 9 21-31 20
Southampton21 4 7 10 19-33 19
Luton .21 4 6 11 40-18 18
2. deild
Bamsley-Port Vale.........1-1
Bristol City-Swindon......1-1
Cambridge-Plymouth........l-l
Derby-Grimsby..............0-0
Ipswich-Charlton...........2-0
Leicester-Brighton.........2-1
Millwall-Watford...........0-4
Newcastle-Middlesbrough....0-1
Oxford-Southend............1-1
Portsmouth-Bristol Rovers..2-0
Tranmere-Sunderland........1-0
Wolves-Blackbum............0-0
Blackbum.....22 12 5 5 32-19 41
Cambridge ....22 11 88 3 36-24 41
Middlesbr...23 12 5' 6 32-20 41
Southend.....24 11 7 6 35-28 40
Derby........22 11 5 6 32-23 38
Ipswich......24 10 8 6 35-28 38
Leicester....23 11 4 8 29-28 37
Portsmouth...22 10 6 6 25-21 36
Swindon.....22 9 8 5 40-27 35
Charlton....23 9 6 8 26-25 33
PortVale.....25 7 10 8 26-29 31
Tranmere.....20 7 9 4 24-23 30
Millwall.....23 8 6 9 35-35 30
Sunderland...24 8 5 11 33-34 29
Bamsley......25 8 5 12 23-34 29
Bristol C....23 7 8 8 27-34 29
Watford......23 8 3 12 28-29 27
Wolves.......23 7 6 10 28-31 27
Bristol R....24 6 8 10 31-40 26
Grimsby.....22 7 5 10 27-36 26
Newcastle....25 5 10 10 34-43 25
Plymouth.....22 7 4 11 21-32 25
Brighton.....25 6 6 13 33-42 24
Oxford.......23 5 3 15 29-41 18
3. deild
Bury-Reading..............0-1
Darlington-Birmingham.....1-1
Exeter-Shrewsbury.........1-0
Fulham-Torquay............2-1
Hartlepool-Bradford.......1-0
Huddersfield-Brentford....2-1
Hull-Boumemouth...........0-1
Leyton Orient-Bolton......2-1
Preston-Stockport.........3-2
Stoke-Peterborugh.........3-3
Swansea-Chester...........3-0
Wigan-WBA.................0-1
Brentford...21 13 3 5 40-23 42
Birmingham .21 12 6 3 38-22 42
WBA.........21 12 6 3 32-19 42
Huddersf....21 11 6 4 30-19 39
Stoke.......21 9 9 3 34-22 36
4. deild
Bumley-Rotherham...........1-2
Carlisle-Doncaster.........1-0
Crewe-Bamet................3-0
Hereford-Wrexham...........3-1
Lincoln-Cardiff............0-0
Maidstone-Chesterfield.....0-1
Mansfield-Scarbomgh........1-2
Northampton-Halifax........4-0
Scunthorpe-Gillingham......2-0
Walshall-Blackpool.........4-2
York-Rochdale..............0-1
Bumley......20 13 2 5 40-20 41
Mansfield...19 12 3 4 39-21 39
Bamet.......20 12 2 6 43-26 38
Blackpool...21 11 5 5 39-23 38
Scunthorpe ...21 10 5 6 31-31 35
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991.
Brian McClair hefur verið iðinn við að skora fyrir Marí. Utd að undanförnu og í gær skoraði hann 2 af 6 mörkum United í sigrinum á Oldham.
Simamynd Reuter
Enska knattspyman í gær:
Sjö spor í enni Guðna
-þegarTottenhamtapaðifyrirNott.Forest - Man. Utd skoraði 6 og er efst
Manchester United er með tveggja stiga
forskot á Leeds United eftir leikina í 'l.
deild ensku knattspyrnunnar í gær.
Þessi tvö lið eiga að mætast á Elland
Road, heimavelli Leeds á morgun, og
er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir
þessum leik.
Níu mörk á
Boundary Park
Manchester United sótti nágranna sína
úr Oldham. Níu mörk htu dagsins ljós.
Sex frá United og þijú frá Oldham.
Manchester United hafði 0-2 yfir í leik-
hléi. Bakvörðurinn Dennis Irwin skor-
aði fyrsta markið strax á 2. mínútu og
Kanchelskis bætti við öðru á 43. mín-
útu. Með mikilli baráttu tókst heimalið-
inu að jafna metin. Graham Sharp skor-
aði á 48. mínútu og Mike Milligan á 52.
mínútu. Þessi tvö mörk komu eins og
köld vatngusa framan í leikmenn Un-
ited og þeir settu umsvifalaust í fluggir-
inn. Irwin skoraði sitt annað mark á
54. mínútu og Brian McClair skoraði tvö
mörk með þriggja mínútna milhbih og
kom United í 2-5. Paul Bernhard
minnkaði muninn í 3-5 en síðasta orðið
átti unghngurinn snjalli Ryan Giggs
þegar hann skoraði á 78. mínútu. Bryan
Robson meiddist á kálfa í leiknum og
leikur ekki næstu 3 vikumar.
Leeds missti niður
tveggja marka forskot
Það áftu fáir von á öðru en sigri Leeds
á Southampton þegar liðin gengu til
búningsherbergja í hálfleik. Leeds hafði
2-0 yfir og skoraði Steve Hodge bæði
mörkin á 27. mínútu og þeirri 30. Eftir
5 mínútna leik í síðari hálfleik minnk-
aði Ian Dowie metin. Gary Speed skor-
aði þriðja mark Leeds 17 mínútum fyrir
leikslok en Southampton, sem er í næst-
neðsta sæti deildarinnar, átti góöan
lokasprett og jafnaði metin með mörk-
um frá Dowie og Alan Shearer sem
skoraði á síðustu mínútunni. Gordon
Strachan lék ekki með Leeds vegna
meiðsla en leikur að öhum líkindum
gegn sínum gömlu félögum í Man. Utd
á morgun.
Aston Viha heldur sig nálægt topplið-
inu eftir 3-1 sigur á West Ham. Blökku-
mennimir Dwight York og Tony Daley
komu Villa í 2-0. Frank McAennie
minnkaði muninn en Kevin Richards-
son átti síöasta orðið þegar hann skor-
aði á lokasekúndum leiksins.
Everton varð að láta í minni pokann
fyrir spræku liði Sheffield Wednesday
á Goodison Park, heimavelh Everton.
Það var landshðsmaðurinn í hði Wedn-
esaday, David Hirst, sem tryggði sínum
mönnum öll stigin með marki í síðari
hálfleik.
Manchester City vann sigur á
Norwich, 2-1. Framheijarnir í hði City,
Niah Quinn og David White skoruðu
fyrir heimaliðið en áður hafði Rob New-
mann náð forystu fyrir Norwich.
Arsenal ekki unnið
í Luton í 7 ár
Luton Town virðist vera með eitthvað
tak á hði Arsenal á heimavelh sínum.
Arsenal hefur ekki unnið í hattaborg-
inni frægu í 7 ár og í gær varð hðið að
játa sig sigrað. Luton, sem er í neðsta
sæti en á mikilh uppleið, skoraði eina
mark leiksins og var Mick Harford þar
að verki, 10 mínútum fyrir leikslok.
Svíinn í hði Arsenal, Anders Limpar,
meiddist og varð að fara af leikvelh á
35. mínútu.
Chelsea gengur hla og 1 gær tapaði
hði á útivelh fyrir nýhðum Notts Co-
unty. Heimahðið vann, 2-0, og skoruðu
Tommy Johnson og Dean Yates mörk-
in, sitt í hvorum hálfleik.
Liverpool tókst ekki að knýja fram
sigur á QPR í Lundúnum. Jafntefli var
niðurstaðan, 0-0, og við það féh Liver-
pool úr 4. sæti í það 5.
Pearce tryggði
Forestöll stigin
Tottenham tapaði á heimavelh fyrir
Nottingham Forest, 1-2. Nigel Cloug
kom Forest í 0-1 og þannig var staðan
í leikhléi. Paul Stewart jafnaöi metin á.
60. mínútu en enski landshðmaðurinn
Stuart Pearce skoraði sigurmarkið á
síðustu mínútu leiksins með þrumu-
skoti beint úr aukaspyrnu. Nottingham
Forest lék einum færri síðustu 10 mín-
útunar þar sem Nigel Clough var rek-
inn af velli fyrir ljótt brot á Paul Stew-
art. Guðni Bergsson var að fara af leik-
velli í upphafi síðari hálfleiks. Guðni
lenti í samstuði við Des Walker og við
það opnaðist skurður á enni og þurfti
að sauma sjö spor. Guðni sagði í sam-
tah við DV að óvíst væri hvort hann
gæti leikið um helgina.
Sheffield United fékk slæman skell á
heimavehi fyrir Coventry, 0-3. ÖU
mörkin voru skoruð í síðari hálfleik og
voru Peter Bilhng, Stuart Robson og
Sean Flynn þar að verki.
Wimbledon og Crystal Palace skhdu
jöfn, 1-1. Gabbiadini kom Palace í 0-1
en Waren Barton jafnaði metin.
íþróttamaður ársins 1991
Nafn íþróttamanns:
íþróttagrein:
1.
2.
3.
4.
5.
Nafn:
Sími:
Heimilisfang:.
Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík.
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991.
39
íþróttir
Atta leikmenn yf ir tveir
metrar hjá Pólverjum
- sem mæta íslendlngum í körfuknattleik í Keflavík 1 kvöld
-
Magnús Matthíasson úr Val er eini landsliðsmaðurinn yfir tveir metrar en
í pólska liðinu eru átta leikmenn hærri en það.
„Ég ht á þessa leiki gegn Pólveijum
sem góðan undirbúning fyrir kom-
andi stórverkefni í vor. Það er engum
blöðum um það að fletta að pólska
hðið er fimasterkt, eitt þaö sterkasta
sem hingað th lands hefur komið í
mörg ár. Þessir leikir eiga örugglega
eftir að skila sér þegar fram í sækir
en við ramman reip verður við að
draga,“ sagöi Torfi Magnússon,
landsliðsþjálfari í körfuknattleik, í
samtah við DV í gær.
Landshðið hefur ekki slegið slöku
við um jólahátíðina og í gær var æft
fyrir átökin gegn Pólveijum en
landshð þeirra kom til landsins í
gær. Torfi valdi í gær þá 12 leikmenn
sem leika fyrsta leikinn af þremur
gegn Pólveijum en leikið veröur í
Keflavík í kvöld klukkan 20, annar
leikurinn verður i Valsheimihnu á
laugardag klukkan 16 og sunnudag
verður leikið í Borgamesi klukkan
16.
Þeir 12 leikmenn sem leika gegn
Pólveijum í Keflavík í kvöld em eft-
irtaldir: Jón Kr. Gíslason, ÍBK, Valur
Ingimundarson, UMFT, Magnús
Matthíasson, Val, Guðmundur
Bragason, UMFG, Páh Kolbeinsson,
KR, Axel Nikulásonn, KR, Guðni
Guönason, KR, Sigurður Ingimund-
arson, ÍBK, Tómas Holton, Val, Teit-
ur Örlygsson, UMFN, Jón Arnar
Ingvarsson, Haukum, og Pálmar Sig-
urðsson, UMFG.
Birgir Mikaelsson, UMFS, Bárður
Eyþórsson, Snæfelh, Henning Henn-
ingsson, Haukum, Nökkvi Már Jóns-
son, ÍBK, hvha í kvöld en Torfi sagði
að allir 16 leikmennimir fengju að
spreyta sig í komandi leikjum.
Pólverjar með
firnasterkt lið
Það segir mikið um styrkleika pólska
hðsins að það lenti í sjöunda sæti í
úrshtakeppni Evrópumótsins í Róm
á sl. vori. í riðlakeppni Evrópu-
keppninnar sem nú stendur yfir hef-
ur liðið staðið sig vel fram að þessu.
Pólverjar sigraðu Portúgah í Lissa-
bon, 67-82, sigraðu Þjóðveija í Var-
sjá, 89-83, en biðu lægri hlut fyrir
ísrael á útivelli, 109-85.
íslendingar hafa ekki riðið á feitum
hesti frá viðureignum gegn Pólveija
th þessa. Þjóðimar hafa leikið fjóra
leiki og hafa íslendingar tapað þeim
öllum að jafnaði með fjörtíu stiga
mun. Að sögn Torfa Magniissonar
koma Pólveijar hingað th lands að
mestu leyti meö sitt sterkasta hð. Að
minnsta kosti átta leikmenn eru yfir
tveir metrar en th samanburðar er
aðeins einn leikmaður íslenska liðið
yfir tveir metrar en það er Magnús
Matthíasson.
„Verður að nýta
breiddina vel“
„Við munum leika vömina maður á
mann en okkur hefur ekki gefist tími
th æfa pressuna nógu vel. Þeirri
vamartaktík verður þó beitt í neyð.
Við verðum að setja baráttuna á odd-
inn í þessum leikjum og nýta breidd-
ina vel. Pólveijamir eru mun há-
vaxnari en það kemur til að með að
há okkur talsvert. Það verður fróð-
legt að sjá hvernig mannskapurinn
nær saman en þetta verður um fram
allt góður skóli fyrir liðið,“ sagði
Torfi Magnússon landshðsþjálfari.
Þess má geta að landslið Litháa
kemur th íslands síðustu vikuna í
janúar th landsleikja við íslendinga
og verða það síðustu æfmgaleikir
hðsins fyrir Norðurlandamótið í Osló
í vor og undankeppni ólympíuleik-
ana.
-JKS
Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik:
Einherjaklúbburinn í golfl mun
í dag standa fyrir verðlaunaaf-
hendingu til þeirra kylfmga sem
fóra holu í höggi á árinu sem er
að líða. Athöfnin fer fram í
Drangeyjarsalnum í Síðumúla og
hefst klukkan 17.
ÐV birti í slðustu viku lista yfir
þá sem fóra holu í höggi á árinu
og reyndust þá vera rúmlega tutt-
ugu kylfingar á listanum. Eftir
að fréttin birtist í blaöinu kom í
Ijós að tveir tugir kylfmga til við-
bótar höfðu ekki tilkynnt holu í
höggi th Golfsambands íslands'
þannig að yfir 40 kylfmgar munu
fá viðurkenningu fyrir afrek sín
í Drangeyjarsalnum í dag. -JKS
spymu, skipað leikmönnum 18
ára og yngri, hélt í gær til ísrael
en þar tekur liðiö þátt alþjóðlegu
móti. ísland er í B-riðh ásamt
Portúgal, Rússlandi, Sviss og
Grikklandi en i A-riðli leika: Kýp-
ur, Tékkóslóvakía, Liechtenstein
og ísrael. Fyrsti leikur islensku
strákanna er á morgun, laugar-
dag, gegn Grikkjum. Eftirtaldir
leikmenn skipa íslenska liðið:
Friðrik Þorsteinsson......Fram
Eggert Sigmundsson..........KA
Óskar Þorvaldsson...........KR
Flóki Halldórsson...........KR
Auðunn Helgason.............FH
Kári S. Reynisson...........ÍA
Sturlaugur Haraldsson.......ÍA
Pálmi Haraldsson........... ?A
Þórður Guðjónsson...........ÍA
Rúnar Sígmundsson......Stjaman
KristinnLárusson.........Stjarnan
Viðar Guðmundsson........Fram
Heigi Sigurðsson......Víkingur
Kári Sturluson..........Fylkir
Rútur Snorrason............ÍBV
Hákon Sverrisson...........UBK
Kjartan Kjartansson.........ÍR
-GH
„Rennum blint í sjóinn“
- ísland mætlr Rússum á Akureyri í kvöld klukkan 20
kvöldi valdi Þorbergur 14 leikmenn
sem leika á Akureyri í kvöld en einn
Islendingar mæta Rússum í landsleik
í handknattleik á Akureyri í kvöld
og hefst viðureign þjóðanna klukkan
20. Þetta verður fyrsti leikurinn af
þremur en annar leikurinn verður á
Húsavík á laugardaginn klukkan 17
og þriðji og síðasti leikurinn verður
á heimavelh Víkings, Víkinni, á
sunnudagskvöldið klukkan 20.
„Við rennum bhnt í sjóinn því við
þekkjum andstæðinga okkar lítiö en
þó er vitaö aö þetta eru engir aukvis-
ar. Við höfum æft saman í fjóra daga
yfir jólin og þar hefur verið farið yfir
leikkerfi. Eg heföi vhjað fá meiri tími
fyrir hðið en th marks um það hafa
þeir leikmenn sem leika með erlend-
um hðum aðeins náð að hafa með
hðinu einu sinni," sagði Þorbergur
Aðalsteinsson, landshösþjálfari í
handknattleik, í samtah við DV í
gærkvöldi en þá var æfingu hjá hð-
inu nýlokið að Varmá í Mosfehsbæ.
Rússneska hðið kom th landsins í
gær og í þeim hópi hafa 2-3 leikmenn
leikiö með sovéska landshðinu.
Uppistaðan í hðinu kemur frá tveim-
ur félagshðunum, Krasnodar og
Astrakan, en þau hð hafa náð frá-
bærum árangri á Evrópumótunum
undanfarin ár. Valsmenn léku í fyrra
gegn Astrakan á alþjóölegu móti og
sigraði Astrakan með tólf marka
mun og segir það sitthvað um styrk-
leika rússneska hðsins.
Eftir æfinguna aö Varmá í gær-
markmaöur hvhir í hverjum leik.
Ekki er vitað hver hvílir í kvöld.
Leikmennimir sem hér um ræðir
era eftirtaldir: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson, ÍBV, Guðmundur Hrafnkels-
son, Val, Bergsveinn Bergsveinsson,
FH, Gunnar Beinteinsson, FH, Kon-
ráð Olavsson, Dortmund, Geir
Sveinsson, Avidesa, Birgir Sigurð-
son, Víkingi, Valdimar Grímsson,
Val, Bjarki Sigurðsson, Víkingi, Ein-
ar Guðmundsson, Selfossi, Júlíus
Jónasson, Bidasoa, Gunnar Gunn-
arsson, Víkingi, Gunnar Andrésson,
Fram og Patrekur Jóhannesson,
Stjörnunni.
„Markmiöið með þessum leikjum
er að stíga skrefið fram á við og ég
vona að það gangi eftir. Mér sýnist
Júlíus Jónasson vera í feiknagóðu
leikformi um þessar mundir," sagöi
ÞorbergurAðalsteinsson. -JKS
Meistaramir í Chicago eru í góöu
formi þessa dagana. Liðið er í efsta
sæti í miðriði og hefur besta vinn-
ingshlutfah allra hða í NBA-dehd-
inni. Um jólahátíðina lék hðið á
heimavelh gegn Boston og vann
öraggan sigur. Úrsht leikja í NBA-
dehdinni í körfuknattleik um jóla-
hátíðina urðu þannig:
Cleveland-Utah Jazz........113-112
Gamlárshlaup
Frjálsiþróttadehd ÍR stendur
fyrir gamlárshlaupi á síðasta degi
ársins. Hlaupið hefur átt vaxandi
vinsældum að fagna enda stærsta
hlaupið sem fram fer yfir vetrar-
mánuðina. Margir af okkur bestu
hlaupurum munu taka þátt í
þessu hlaupi.
Hlaupið hefst við Túngötu,
gegnt Landakotsspítala, klukkan
14 en skráning hefst klukkan 13.
Þátttökugjald er 500 krónur.
-GH
Miami-Orlando..........113-102
New Jersey-Atlanta.....105-93
76ers-Charlotte.......106-114
Minnesota-NewYork.......91-97
Houston-Dahas..........85-105
SA Spurs-Sacramento....101-90
LAChppers-LALakers......75-85
Chicago-Boston.........121-99
-GH
Michael Jordan og félagar hans í Chicago eru í góðu formi og sigruðu
Boston Celtics með 22 stiga mun.
NB A-deildin í körfuknattleik:
Öruggur sigur
hjá Chicago
- gegn Boston Celtic um jólahátíöina