Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Page 18
18 LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. Merming Verk eftir Þorvald Þorvaldsson. Lyklar og skráargöt - Þorvaldur Þorsteinsson í Nýlistasafninu og á Mokka Beraskuminningar bera oft með sér sætindakeim, fjarri öllum raunveruleika; alltaf gott veöur, allir í fin- um fötum, hamingjusamir og með rjómatertu við höndina. Þorvaldur Þorsteinsson sækir á þessi mið í örsagnabókinni „Hundrað fyrirhurðir“ sem hann gaf út árið 1987. Sakleysislegt ijómalogn er vissulega ríkj- andi í þessum textum en þar koma einnig fram skýr höfundareinkenni sem birtast á afgerandi hátt á þeim sýningmn Þorvaids sem nú standa yfir í Nýlistasafn- inu og á Mokka. Á síöamefnda staðnum sýnir Þorvald- ur svonefndar „Opnanir", ljósmyndir sem hann hefur svert aö hluta. Þannig beinist athyglin ósjálfrátt að því sem er ekki til staöar - sogast inn í svarthol myndflatarins. Sérstaklega eru mér minnisstæðar myndir af ljósmæðrum sem halda stoltar á svörtum bögglum og svört hrúgöld sem eru aö atast í því að baða organdi bam. Slíkar aðferðir eru vissulega ekk- ert nýjar af nálinni en Hannes Sigurðsson kemur með þá skemmtilegu tilgátu í grein um „hugsifjafræöi" Þorvalds að lykiiiinn að þessum svartholum sé fólginn í biksvörtum jakkafotunum sem Þorvaldur íklæddist níu ára gamall og bregður fyrir á kápu Hundrað fyrir- buröa. Hannes telur einnig að hta megi á Opnanir sem andhverfu „Frummyndasafnsins" sem er nýjasta myndröö Þorvalds. Fjarlægar frummyndir Hvað sem slíkum vangaveltum líður þá er frum- myndaröðin - sem er til sýnis í neðri sal Nýlistasafns- ins - gerólík Opnunum, a.m.k. viö fyrstu sýn. Þar er einstökum hlutum gert hátt undir höfði með því að stfila þeim upp á stöpla í fjarviddarteikningu sem gef- ur til kynna andrúm safns. Andhverfan við Opnanir er þá fyrst og fremst fólgin í því að hér eru einstakir hlutir, eða táknmyndir öllu heldur, dregnir í ljós í stað þess að þeir séu sveipaðir niðamyrkri. Annars er Frummyndasafnið mun skemmtilegra í útfærslu; unn- ið á pappír með kalkipappír, grafíti, krít og olíu. Jarð- htir ohunnar bregða fomum blæ á þessar rýmisteikn- ingar og það, ásamt orðabókarlegum teíkningunum, tengir myndimar enn frekar við safnahugtakið. Sjálft myndefnið; fahbyssa, kafbátar, fólk og húsþök ásamt hinum víðu völundarhúsum tengist svo fremur sögu Evrópu en íslands. Kalkipappírsteikningin undirstrik- ar fjarlægðina frá sjálfu myndefninu; þetta eru tákn, ekki sjálfsprottnar myndir. í efri forsal er nánari útfærsla á rými en í þetta sinn er einangrun gefin til kynna með hálfgagnsæjum papp- ír sem lagður er yfir prentmyndir af dýrum. í mynd- röð sem nefnist „Skúlptúrar án titils“ í efri sal vinnur Þorvaldur með htprentaðar síður úr tímaritum og „einangrar" hluta myndflatarins og veitir honum eig- ind og vídd. Þama tengjast aö vissu leyti hugmyndir Þorvalds um Frummyndasafnið og hugmyndin um einangrun rýmisins. Síðarnefnda hugmyndin er reyndar einnig útfærð í ljósmyndaröðinni „Ástand“ og þar kemur enn önnur andhverfan í vinnubrögðum Myndlist Ólafur Engilbertsson Þorvaldar. Öfugt við Opnanir, þar sem svart útilokaði myndina innan frá, þá einangrar hvitt myndina utan frá í Ástandi. Þannig dregur Þorvaldur upp sínar skoð- anir á því hvernig við sjáum lilutina betur í gegnum skráargat heldur en með berum augum. Leiðréttar Biblíumyndir Biblíumyndaröðin tengist einnig þessari hugmynd; þar er tiltekinn hlutur eða svæði sniöiö út úr mynd- inni og sett annars staðar niður, eða fleygt og eftir stendur andhverfa þess - hvítt gap. Öfugt viö Opnanir er hiö brottnumda hér enn til staöar - aðeins er um tilfærslu, leiðréttingu, að ræða. Aðferðir Þorvalds em margar og sveija sig sumar hverjar í ætt við Fluxus og ýmsa konsepthstamenn, s.s. Opnanir og Vasaleikrit- in. Enn aðrar bera keim af súrreahsma, s.s. Fmm- myndasafnið og Skúlptúrarnir. En heildarmyndin er hrein og klár og Þorvaldur hefur örugglega nóg af lyklum og skráargötum til að gægjast í þótt jakkafotin fari kannski að kreppa að. Sýning Þorvalds í Nýhstasafninu stendur til 9. febrú- ar. Ég vil svo í lokin óska forráðamönnum Nýhsta- safnsins til hamingju með vel heppnaðar breytingar á salarkynnum þess. Bridge__________________dv Sunday Times Macallan tvímenningskeppnin: Chagas og Branco - sigraðu auðveldlega Eins og kunnugt er af fréttum sigr- uðu ólympíumeistaramir Chagas og Branco frá Brasihu nokkuð auöveld- lega í Sunday Times Macahan tví- menningskeppninni sem haldin var í London í síðustu viku. Tveir af stigahæstu bridge-meistumm heims- ins, Hamman og Wolff frá Bandaríkj- unum, urðu í öðru sæti og Hollend- ingamir Leufkens og Westra komu aftur á óvart og hrepptu þriðja sætið. Frammistaða íslensku heimsmeist- aranna olh vonbrigðum en Aðal- steinn Jörgensen og Jón Baldursson höfnuðu í 12. sæti eftir ágæta byrjun meðan Guðmundur Páh og Þorlákur Jónsson náðu sér aldrei á strik. Þeir félagar em í erfiðri stöðu eins og er, það er th mikhs ætlast af þeim, með- an ahir vilja leggja þá að vehi. Næsta mót þeirra verður Bridgehátíð ’92 og við skulum sjá hvemig þeir reynast á heimavehi. í kjölfar Sunday Times mótsins var haldið einvígi mihi tveggja sveita, annars vegar Chagas-Branco-Forr- ester-Robson, sem sphuðu eðhlegt sagnkerfi án nokkurra sagnvenja eða gervisagna og hins vegar Ham- man-Wolff-Meckstroth-Rodweh, sem sphuðu vísindalegt sagnkerfi með fjölda gervisagna og sagnvenja. Það var eftir töluveröu að slægjast því þeir sem töpuðu skyldu greiöa sigur- vegumnum rúmar fimm milljónir króna. Vísindamennimir unnu nokkuö auðveldlega eða með 70 imþ- um. Við skulum að lokum fylgjast með Aðalsteini og Jóni gegn fyrrverandi heimsmeisturum frá Bandaríkjun- um, Hamman og Wolff. A/N-S ♦ ÁG103 ¥ 53 ♦ K5 + KG953 * D95 ¥ - ♦ D10984 + Á10864 ♦ 72 ¥ ÁKD986 ♦ ÁG7 ♦ 72 Með Hamman og Wolff í n-s og Aðalstein og Jón í a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður 2grönd* 3þjörtu pass 3grönd pass pass dobl pass pass pass * lághtir, undir opnun Þaö þarf kjarkmann th þess aö dobla stigahæsta bridgemeistara Bandaríkjamanna á ekki meiri sph en Jón átti en hins vegar var óljóst hvemig n-s ættu að fá níu slagi því ahir litimir hlutu að hggja iha. Við sem sjáum öh spihn erum fljót að renna heim níu slögum, tveimur á spaða, þremur á hjarta, þremur á tígul og einum á lauf. En Hamman varð að virða dobl hins nýkrýnda heimsmeistara í vestur og við skul- um sjá hvemig hann tapaði upplögðu spih. Aðalsteinn sphaði út tígultíu og Bridge Stefán Guðjohnsen Hamman fékk strax mikinn áhuga á því. Jón upplýsti aðspuröur að það gæti verið toppur af röð og einnig næsthæsta frá brotinni röð. Með þetta veganesti lét Hamman htið úr blindum, Jón kahaði með tvistinum og kóngurinn tók slaginn. Næst htið þjarta á drottningu, Aðalsteinn kast- aði laufi og Jón lét hjartasjö, en hátt sph í öðram slag sýnir áhuga fyrir fyrsta útspih makkers, á erlendu máh kahað „oddball". Þetta fór ekki fram hjá Hamman, sem ákvað að skera á samgang varnarinnar í lauf- htnum því vestur átti annaðhvort eitt eða ekkert lauf. Það birti aðeins yfir, þegar drottningin kom frá Jóni, Hamman lét kónginn og Aðalsteinn gaf. Aftur kom hjarta, Aðalsteinn lét tígul, kóngurinn átti slaginn og spaði kom th baka. Lítið frá Jóni og Aðal- steinn drap tíuna með drottningu. Hann sphaði tígulníu og Hamman staldraði við. Ef Jón átti tíguldrottn- inguna, sem var líklegt eftir dobhð, þá var hann endasphaður þegar búið væri aö svína fyrir spaðakóng sem hann hlaut líka aö eiga. Hamman drap því á ásinn, svínaði spaðagosa, tók spaðaás og sphaði fjórða spaðan- um. Jón tók spaðan fegins hendi og Hamman varð langleitur þegar tígul- þristurinn birtist og Aðalsteinn tók næstu þrjá slagi - einn niður. Glöggir lesendur hafa eflaust séð aö Hamman varð á í messunni. Jafn- vel þótt Jón eigi tíguldrottningu þá er allt í lagj aö svína. Jón er nefni- lega endasphaður engu að síður. Hann getur sphað tígh th baka, þá drepur Hamman, svínar spaða og sphar honum síðan inn á spaöa eftir aö hafa tekið ásinn. Ef hann sphar spaða þá kemur upp sama staöa. Og spih hann hjarta er spihð líka upp- lagt. Þeim skýst þótt skýrir séu! Stefán Guðjohnsen ¥ G10742 ♦ 632 TA HVERNIG BIL LANGAR ÞIGI? u m h e I g f r á k I .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.