Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Qupperneq 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn- Auglysingar-Áskrift-Dreifing: Sirni 632700 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. Vatnsmál borgarmnar: Mun óska eftír nafnakalli - segir Júlíus Hafstein „Ég mun greiða atkvæði gegn þessu í borgarstjóm og óska eftir því að það fari fram nafnakall um þenn- an lið. Ég vil fá það á hreint hvaða sjálfstæðismenn ætla virkilega að taka þetta skref,“ sagði Júlíus Haf- stein horgarfulltrúi um þá ákvörðun borgarráðs að auka hlutafé Reykja- víkurborgar í íslenska vatnsfélaginu hf. um 4 milljónir króna. Málið verð- ur tekið fyrir í borgarstjóm í dag. Þar hyggst Júlíus biðja um nafna- kall. „Ég var nú að vonast til þess að félagar mínir í borgarráði myndu ekki gera þetta,“ sagði Júlíus. „En þetta breytir ekki afstöðu minni. Ég tel að Reykjavíkurborg sé ekki að stíga þau réttu skref sem hún á að stíga. Það er hægt aö vinna með út- flutningsatvinnugreinunum, en með allt öðrum hætti en þessum. Það gera menn án þess að vera hluthafar í einhverjum hlutafélögum. Þetta skapar óróa í málinu, sem borgaryf- irvöld hefðu átt að forðast. “ -JSS Alþingi kemur saman: Ýmisátakamál tekinfyrir næstu daga Alþingi kemur aftur saman í dag eftír tveggja vikna hlé sem gert var að lokinni afgreiðslu á ráðstöfunum í ríkisfjármálum, bandorminum svo- kallaða, í janúar. í dag hefst fundur Alþingis klukkan 10.30 og eru þá fyr- irspumir á dagskrá. Strax í upphafi liggja fyrir Alþingi nokkur stórmál sem án vafa verða átakamál á þinginu. Þar má sem dæmi nefna frumvarp um Lánasjóð námsmanna, frumvarp um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á bú- vörum, sem er í tengslum við bú- vörusamninginn sem gerður var síö- astliðið vor, og endurskoðun vega- áætlunar. Ef að líkum lætur verða þar mörg sjónarmið uppi. Gert er ráð fyrir að þingstörf standi fram í miðjan maí. -S.dór Landakotsspítali: Þingmennfunda meðstarfsfólki Þingmenn Reykvíkinga áttu í gær fund með starfsmannaráði Landa- kotsspítala. Þar kom fram að ekkert samráð hefur verið haft við starfs- fólkið vegna hugsanlegrar samein- ingar við Borgarspítalann. Þá finnst starfsfólki að niðurskurðurinn á Landakotsspítala umfram önnur sjúkrahús sé ósanngjarn. -kaa Pálmi Kristinsson, fram- mismunar verktökum hér innan- „Þetta er það fyrirkomulag um kvæmdastjóri Verktakasambands lands stórlega." hemaöarlegar framkvæmdir sem íslands, segir að allt frá stofnun Pálmi segir ennfremur að Verk- tíökast víöast hvar í ríkjum NATO. þess, eða i 24 ár, hafi það barist takasambandið hafi mótað mjög Ástæðan er eðli framkvæmdanna. fyrir útboðum á framkvæmdum ákveðna stefnu árið 1988 eftir ára- Þetta eru nú einu sinni hernaðar- fyrir varnarliðið á Keflavíkurflug- langa baráttu við stjómvöld um legar framkvæmdir." velli og afnámi einkaréttar fs- mál framkvæmda fyrir vamarlið- Að sögn Pálma óttast hann ekki lenskra aðalverktaka á fram- ið. samkeppni við erlenda verktaka kvæmdunum. Kjarninn í þeírri stefhu sé að sett um verk á Keflavíkurflugvelli. ís- „Við höfum til þessa barist fyrir verði á laggimar opinbert fyrir- lenskir verktakar hafi staðist sam- daufum eyrum stjómvalda. Mis- tæká, innkaupastofnun vamarliðs- keppni við erlenda verktaka á inn- réttíð hefur blasað við en svo virð- framkvæmda, sem yrði í eigu ríkis anlandsmarkaði á undanfomum ist sem fyrst núna sé fólk að átta og sveitarfélaga á Suðumesjum. árum. En því stærra sem viökom- sig á að núverandi fyrirkomulag á Það myndi annast alla samninga andi verk er því meiri möguleika vamarliðsframkvæmdum, einka- við vamarliðið um framkvæmdir. hafa erlendu verktakarnir á að ná réttur íslenskra aðalverktaka, er Þessi aðili byði síðan verkin aftur tíl sín verkinu. ekki eðlilegir viðskiptahættir og út á fijálsum markaði. -JGH Það var mikið um prakkarastrik i Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi enda var verið að frumsýna barnaleikritið Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren. Eins og öll börn vita er Emil ærslabelgur hinn mesti og kunnur að prakkarastrik- um. Fjögur börn leika aðalhlutverkin tvö, Emil og idu, til skiptis. Á myndinni eru Sturla Sighvatsson og Aníta Briem en þau léku hlutverkin i gærkvöldi. Með þeim er Þórhallur Sigurðsson, leikstjóri verksins. DV-mynd BG - sjá leikdóm á bls. 32 Jólin með greiðslukortum: Tæpir 10 mil|jarðar Þjóðin stendur í ströngu þessa dag- ana við að gera upp jóhn. Heildarvið- skipti íslendinga út á greiðslukort, fyrst og fremst Visa og Euro, voru í kringum 9,7 miUjarðar króna um jól- in. Þar af þurftu korthafar að greiða um 5,3 mUljarða í gær en hinn 7. jan- úar síðastUðinn greiddu korthafar um 4,4 miUjarða. Visa er meö um 75 prósent af mark- aðshlutdeildinni. Á þeim bæ einum áttí að greiða 4 miUjarða í gær og 3,3 miUjarða í byijun janúar. „SkUin voru góð í byrjun janúar eða um 80 prósent á eindaga. Afgangurinn kom innframeftirmánuðinum." -JGH Loðnuskipfékk pokaískrúfuna Emil Thorarensen, DV, Eskifiröi: Loðnuskipið Jón Kjartansson, Eskifirði, fékk poka loðnunótarinnar í skrúfuna á loðnumiðunum í gær, miðvikudag, þar sem skipið var á veiðum viö Ingólfshöfða. Oskaö var aðstoöar varðskipsins Óðins. Varðskipið kom á staðinn kl. 19 en þrátt fyrir gott veður treystu kafarar sér ekki tíl þess að fara niður og skera nótina úr skrúfunni. Ákveðið var að draga Jón inn á Berufjörð. Þar verður nótín skorin úr. Skipin voru væntanleg inn kl. 10 í morgun. Eldur í sildarbát Talsverður eldur kviknaði í vélar- rúmi síldarbátsins Þorsteins GK 16 við Lónsbugt i nótt. Oha spýttist um vélarrúmið en skipverjum tókst að slökkva eldinn. Báturinn varð vélar- vana. Barðinn GK12 tók bátínn í tog og kom með hann til Fáskrúðsfjarðar í morgun. -ÓTT Ráðgjafarnefnd umþyrluskiliaf sér fyrir marslok Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra hefur skipað „ráðgjafarhóp“ til að taka ákvöröun um hvaða þyrlu- tegund eigi að gera samning um að kaupa til landsins fyrir Landhelgis- gæsluna. „Ég hef óskað eftir að þeir reyni að ljúka þessu fyrir marslok," sagði Þorsteinn við DV í morgun. Nefndina skipa þeir Gunnar Berg- steinsson, forstjóri Landhelgisgæsl- unnar, sem er formaöur, Leifur Magnússon verkfræðingur hjá Flug- leiðum, Þorgeir Pálsson prófessor, Páll Halldórsson þyrluflugstjóri og Þorsteinn Þorsteinsson ílugvéla- verkfræðingur. -ÓTT LOKI Kemst kortaklippir þá loks- ins heim? Veðriöámorgun: HHiumogyfir frostmarki Um landið norðanvert lítur út fyrir skammvinna noröanátt með snjókomu eða éljum og vægu frosti en um sunnanvert landið verður vestan- eða norðvestanátt með smáéljum suðvestantil en léttskýjað suðaustanlands og hití yfir frostmarki. Sryggissíminn Vandað og viðurkennt öryggistæki lyrir þig og þó sem þér þykir vænt um Sctla - Leiga - Þjónusta tm 1 91-29399 -ÍVv Allan sólarhringinn ír Öryggisþjónusta VARI síðan 1 969

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.