Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992.
3
Húsgagnabðllin
otaöir bílar í miklu úrvali!
TILBOÐ VIKUNNAR!
Tilboð víkunnar: Toy-
ola Corolla XU, árg.
1988, ekinn 72.000.
Slgrverð 720.000. Tll-
boösverö 630.000.
Opið virka daga kl. 10.00 - 19.00
og laugardaga kl. 13.00 - 17.00
Fréttir
Niðurstöður úr togararalli Hafrannsóknastofnunar:
Vaxtarræktarmenn:
POB á leið
í gjaldþrot?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Reikna má meö að Landsbanki ís-
lands muni innan skamms leggja
fram gjaldþrotabeiðni á hendur fyr-
irtækinu Prentverki Odds Björns-
sonar á Akureyri sem til skamms
tíma var stórveldi á sínu sviði.
í gær var gert árangurslaust lög-
hald hjá fyrirtækinu.
Fyrirtæki í prentiðnaði á Akureyri
hafa mörg hver átt í verulegum fjár-
hagserfiðleikum undanfarin ár og er
ástæðan ekki síst rakin til þess að
þau hafi verið of mörg þar í bæ. Á
sínum tíma stóð til sameining POB
og Dagsprents en það dæmi gekk
ekki upp þar sem ekki tókst að selja
fasteignir annars fyrirtækisins sem
var talin forsenda sameiningarinnar.
Ólaf ur vill Pétur
dæmdan í f angelsi
- fer fram á tveggja ára fangelsisdóm
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Ólafur Sigurgeirsson lögmaður
hefur stefnt Pétri Péturssyni, lækni
á Akureyri, vegna ummæla Péturs
um Ólaf og gerir m.a. þá kröfu að
Pétur verði dæmdur í tveggja ára
fengelsi.
Ólafur er lögmaður vaxtarræktar-
manna sem kærðu Pétur vegna um-
mæla hans um þá en læknirinn gagn-
rýndi harkalega meinta iyfjanotkun
vaxtarræktarmannanna. Þegar mál-
inu var á sínum tíma visað frá dómi
á Akureyri lét Pétur hafa ýmislegt
eftir sér um Ólaf sem lögmann, m.a.
að hann hafi undirbúið stefnuna illa
og ófagmannlega, hann hafi fengið
lánuð nöfn vaxtarræktarmanna til
að geta stundað þá þokkaiðju að
hindra embættismann íslenska heil-
brigðiskerfisins aö stunda sín
skyldustörf og í DV sagði Pétur að
Ólafur hefði flúið á fjöll í kjölfar frá-
vísunarinnar og lokað farsímanum
og að Ólafur væri í einhverjum
ógöngum.
Auk kröfunnar um tveggja ára
fangelsisvist gerir Ólafur kröfu um
að Pétur greiði sér hálfa milljón
króna í miskabætur, 100 þúsund
krónur vegna birtingar dómsins í
fjölmiðlum og málskostnað.
Sem fyrr sagði var kæru vaxtar-
ræktarmanna á hendur Pétri vísað
frá dómi í Bæjarþingi Akureyrar á
sínum tíma. Sá úrskurður var kærð-
ur til Hæstaréttar sem ákvað að
málið skyldi aftur heim í hérað og
máhð tekið til efnislegrar meðferðar.
og hef ur aldrei verið minni
, BMW 318i, árg. 1985, ek-
biiaumbooio nt inn 104.000 km, 4 gira, 4
Krókhálsi 1,110 Reykjavík dyr"' 'aJ'en9nur bi"' S,gr'
’ ‘ verð 640.000.
Simi 686633 og 676833
MMC Pajero, árg. 1984, MMC Colt GL, árg. 1990,
ekinn 117.000 km, bensin- ekinn 43.000 km, 5 gíra,
bill, 31" dekk, krómfelgur. litaö gler. Stgrverö
Stgrverð 750.000. 710.000.
MMC Lancer GLX, árg. Mazda 626 LX, árg. 1988,
1988, ekinn 44.000 km, ekinn 56.000 km. Gott ein-
sjálfskiptur, rafmrúöur, tak. Stgrverð 770.000.
central. Stgrverö 630.000.
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég ætla ekki að gefa mér þá niður-
stöðu fyrirfram að þessi útkoma þýði
að við munum leggja til mikinn sam-
drátt í þorskveiðum, þetta er aðeins
ein mæling af mörgum en það er rétt
að samkvæmt þessari útkomu er
þorskstofninn enn á niðurleið og
hefur ekki verið minni síðan mæl-
ingar okkar hófust árið 1985,“ segir
Ólafur Karvel Pálsson, fiskifræðing-
ur hjá Hafrannsóknastofnun.
Fyrstu niðurstöður úr rannsókn-
um í „togararallinu" svokallaða
liggja nú fyrir. Að sögn Ólafs Kar-
vels er stofnvísitala þorskstofnsins á
niðurleiö og hefur minnkað um 25%
frá síöasta ári en stofnvísitala er
ákveðið hlutfall af heildarstofn-
stærð. Samkvæmt mælingum var
stofnvísitala þorskstofnsins lægst
áður árið 1986, 394 þúsund tonn, 550
þúsund tonn árið 1988 en er nú aö-
eins 216 þúsund tonn. „Þetta þýöir
ekkert annað en þorskstofninn er á
niðurleið eftir að hafa stækkað í
fyrra vegna Grænlandsgangna sem
nú eru um garð gengnar," sagði Ólaf-
ur Karvel. Hann ítrekaði að of
snemmt væri að draga heildarniður-
stöðu af þessari útkomu en vissulega
væri hún ekki glæsileg.
Daihatsu Rocky, disil, árg.
1984, ekinn 128.000 km,
upphækkaóur, 32" dekk,
krómfelgur. Stgrverö
780.000.
Subaru 1.8 DL, árg. 1988,
ekinn 62.000 km, 4WD, 4
dyra, 5 gira, fallegur bill.
Stgrverö 780.000.
Suzuki Swift GTi, árg.
1987, ekinn 67.000 km.
Stgrverð aðeins 395.000.
Ekki voru þó allar niðurstöður
leiðangursins neikvæðar. Jafnfram
fóru fram mælingar á ýsustofninum
og sagði Ólafur Karvel aö stofnvísi-
tala hans væri heldur hærri en í
fyrra. „Það eru góðir árgangar á upp-
leið í ýsustofninum, t.d. mikið af
tveggja ára ýsu og virðist vera þar
um sterkan árgang að ræöa,“ sagöi
Ólafur Karvel.
Stofnvfsitala
þorskstofnsins
— í þús. tonna —
394
550
Þorskstofninn á niðurleið