Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUK 9. APKÍL 1992. 98 Fimmtudagur 9. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir 18.30 Kobbi og klikan (5:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teiknimynda- flokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19 00 Fjölskyldulif (33:80) (Families). Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn i stööutákn (3:6) (Keeping up Appearances.) Breskurgaman- myndaflokkur um nýríka frú sem íþyngir bónda sínum með yfir- gengilegu snobbi. Aðalhlutverk: Patricia Routledge. Þýðandi: Ólóf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fólkiö i landinu. Hundrað ára hofðingi. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Þorkel Guðmundsson frá Jörfa sem verður 100 ára hinn 16. apríl næstkomandi en heldur að eigin sogn góðri heilsu með því að þvo sér daglega upp úr laxerol- íu og taka inn teskeið af koníaki á morgnana. 21 00 Íslandsmótiö i körfuknattleik. Bein útsending frá úrslitakeppm mótsins. Ef mótinu lýkurfyrrverður send út hefðbundin íþróttasyrpa. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.40 Upp, upp min sál (2:22) (I II Fly away). Bandarískur myndaflokkur frá 1991 um gleði og raunir Bed- fordfjölskyldunnar sem býr í Suð- urríkjum Bandaríkjanna. Fjöl- skylduaðirinn Forrest er saksóknari og býr einn með þremur bornum sínum eftir að konan hans fékk taugaáfall og var lögð inn á sjúkra- hús. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Haröarson. 22.30 Í austurvegi. Nýr fréttaþáttur frá Jóni Ólafssyni. Hann var á ferð um Georgíu nýlega og ræddi með- al annars við Edúard Sévardnadse sem var um árabil leiðtogi komm- únistaflokksins þar og seinna utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingkosningar í Bretlandi. Kosningasjónvarp BBC. Beint endurvarp frá kosningasjónvarpi breska ríkissjónvarpsins en frétta- menn Sjónvarpsins verða með skýringar og viðtöl hér heima. Dagskrárlok eru áætluð um klukk- an 2.00. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um ná- grannana við Ramsay-stræti. 17.30 Meö afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19.Fréttir, fréttaumfjöllun, íþróttir, þau málefni sem ofarlega eru á baugi og svo auðvitað veðrið. 20.10 Kæri sáli (Shrinks). Vandaður breskur myndaflokkur um sálfræð- ingana og sjúklingana á Maximil- ian-stofunni (4:7). 21 OöAfganistan: Gleymda stríöiö. Ein- stakur þáttur sem Þórir Guð- mundsson fréttamaður hefur tekið saman en hann er nýkominn til landsins. Sjá kynningu. Stöð 2 1992. 21.35 Á vettvangi glæps (Scene of the Crime). Sakamálamyndaflokkur frá framleiðenda Hunter-þáttanna, Stephen J. Cannell. 22.25 Lögreglumanni nauögaö (The Rape of Richard Beck). Þessi bandaríska sjónvarpsmynd á ekki erindi við börn og viðkvæmt fólk. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Meredith Baxter Birney (Family Ties), Pat Hingle og Frances Lee McCain. Leikstjóri: Karen Arthur. 1985. Stranglega bönnuð börn- um. 23.55 Eldur og regn (Fire and Rain). Sannsöguleg mynd um það þegar flugvél á leið til Dallas hrapar eftir að hafa lent í óveðri. Hún lýsir því hvernig sumir farjDegarnir, sem lifðu slysið af, reyna eftir fremsta megni að bjarga öðrum sem eru fastir inni í flakinu. Aðalhlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller og Charles Haid. Leikstjóri: Jerry Ja- meson. 1989. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 1.20 Dagskrárlok. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Landafræðikunn- átta unglinga. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 13.30 Lögin viö vinnuna. Brasilísk sambatónlist og Nina Simone. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Demantstorgiö eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guð- bergs Bergssonar (11). 14 30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Óttinn eftir An- ton Tsjekov. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasogur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur Halldórsson ræðir við islenskan fræðimann um rannsóknir hans. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonai frá laugardegi. 2 00 Fréttlr. 2.02 Næturtónar. 3.00 i dagsins önn -1 andafræðikunn átta unglinga. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns árið LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10 8.30 og 18.35 19.00. Útvarp Noröurland. 18.35 19.00 Útvarp Austurland. 18.35 19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Þórir Guömundsson hitti aö móli þessa íslensku hjúkrunar- konu sem vinnur í Afganistan. Stöð2kl. 21.05: Afganistan -gleymda stríðið Stríöiö í Afgangistan hef- ur varað i þrettán ár. Þaö hefur kostað að minnsta kosti eina milljón manna líf- iö, sent fimtn milljónir manna í flóttamannabúðir og valdið ótrúlegum fjölda annarra yaraniegum ör- kumlum. í þessum þætti, sem Þórir Guðmundsson hefur tekið saman um ferð sina núna nýlega, fjallar hann um striðið og þó sér- staklega fórnarlömb þess og þá sem reyna að rétta hiálp- arhönd við eriiðar aðstæð- ur. Hann fylgist með tveim- ur íslenskum hjúkrunar- konum sem vinna á bama- deiid sjúkrahúss Rauða krossins í Kabú, skoðar stærsta gervihmaverkstæði heims sem var byggt meöal annars fyrir fé þaö sem safnaðist hér landi í söfnun- inni Sól úr sorta í íýrravor. Hann hittir hka að máli götuböm og önnur fórn- arlömb gleymda stríðsins. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr Bolli Gústavsson les 45. sálm. 22.30 Bibliuleg áhrif í íslenskum nú- timaljóðum. Fyrri þáttur. 23.10 Mál til umræöu. Jón Guöni Kristjánsson stjórnar umræöum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt þaö helsta úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild uBylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Skemmti- leg tónlist við vinnuna í bland viö létt rabb. 14.00 Mannamál. Þaö sem þig langar til aö vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur ól- afsson fjalla um málefni líöandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.15 Reykjavík síódegis Þjóðlífiö og dægurmálin í bland viö góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir viö spilarann. 21.00 Gullskífan: No Secrets með Carli Simon, frá 1972. 22.10 Landió og miöin. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30, og 22.30. 18.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2 18.05 Landssimínn. Bryndís Schram tekur púlsinn á mannlífinu og ræö- ir viö hlustendur um þaö sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Ólöf Marín. Léttir og Ijúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þaö er Bjarni Dagur Jónsson sem ræöir viö Bylgju- hlustendur um innilega kitlandi og privat málefni. 0.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 11.00 Siguróur Helgi Hlööversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darrl Ólason. 00.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. Sjónvarp kl. 20.35: Hundrað ára höfðingi M$M) AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Guö- mundur Benediktsson og Þuriður Siguröardóttir bjóöa gestum i há- degismat og fjalla um málefni liö andi stundar. 13.00 MúsikummiöjandagmeöGuö- mundi Benediktssyni. 15.00 í kaffi meö Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15, stjornuspeki meö Gunnlaugi Guömundssyni. 16.00 íslendingafélagió. Umsjón Jón Ásgeirsson og ólafur Þóröar- son. Fjallað um island i nútið og framtið. 19.00 Kvöldveróartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Í umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böövar Bergsson láta gamminn geisa og troöa fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tvelr eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólefur Þóröar- son. Létt sveifla, spjall og gestir i kvöldkaffi. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guómundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist viö hæfi. 5.00 Náttfari. 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöövar- innar og ekki orö um það meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Ánna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. SóCin fin 100.6 11.00 Karl Lúðviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Jóna DeGroot. 1.00 Björgvin Gunnarsson. EUROSPORT ★ ★ 12.00 Glíma. 13.00 Tennis. 14.00 Speedskating. 15.00 Equestrian. 16.00 Supercross. 17.00 Tennis. 20.00 Motorsport News. 20.30 Eurosport News. 21.00 Tennis. 22.30 Trans World Sport. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love At Flrst Sight. 18.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 China Beach. 22.30 Tíska. 23.00 Designing Women. 23.30 Pages from Skytext. SCRE ENSPORT 12.00 Ralli. 13.00 Eurobics. 13.30 Vaxtarrækt. 14.30 Augusta Masters. 15.30 NHL íshokkí. 17.30 Knattspyrna í Argentínu. 18.30 Kraftaíþróttir. 19.30 US Men’s Ski Tour. 20.00 Augusta Masters. 22.00 Knattspyrna á Spáni. 24.00 Dagskrárlok. Þorkell Guðmundsson frá Jörfa verður 100 ára 16. apríl. Hann býr nú á dvalar- heimilinu Höföa á Akranesi þar sem hann lifir góðu lífi og nýtur þess að vera til enda við ágætis heilsu. Þeg- ar Sigrún Steíansdóttir sótti hann heim fyrir skömmu ijóstraði hann því upp að til aö halda heilsu þvæi hann sér upp úr laxerolíu og tæki inn teskeið af koníaki á hverjum degi. Þorkell man tímana Richard Beck er rann- sóknarlögreglumaður sem hefur ánægju af starfi sínu og vill helst verja öllum sín- um frítíma í að eltast við glæpahyski og smákrimma. Fyrir honum eru þetta glæpamenn og þeir sem verða fyrir barðinu á þeim eru fórnarlömb. En þaö sama er ekki uppi á teningn- um þegar Beck horfist í augu viö fórnarlömb nauðg- ara. Hann telur nauðgun Leikrit vikunnar að þessu sinni er Óttinn.eftir Anton Tsjekov í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Eva Malmqu- ist bjó leikritið til flutnings í útvarpi og leikstjórí er Ævar Kvaran. Dimitri Petrovitz, fyrrum embættismaður í Péturs- borg, hefur sagt upp stöðu sinni og flutt út í sveit ásamt konu sinni, Maríu Sergejevnu, sem hann elsk- Sveifluþáttur Aðalstöðv- arinnar eru í umsjá Ólafs Stephensen og Ólafs Þórðar- sonar. Þátturinn fjallar um sveifluna, tískufyrirbrigði, pólitík, erótík og ýmislegt fleira. Af og til er þátturinn með tónhstarfræðsluefni en sveiflast oft á milli gríns og tvenna og hefur því frá mörgu aö segja. í þættinum rifjar hann upp marga merka atburði úr iífi sínu, þar á meðal fyrstu bemsku- minningu sína, um jarð- skjálftana sem riðu yfir Suðurlandsundirlendiö árið 1896. í þættinum er einnig rætt við Baldur Sigmjónsson, Magnús Eggertsson og Eirík Þorsteinsson. Umsjón og dagskrárgerð er í höndum Sigrúnar Stefánsdóttur. ekki eins alvarlegan glæp og önnur afbrot vegna þess aö fórnarlömb nauðgara eigi stóran þátt í því hvernig fer. Það reynist honum því þungbært þegar hann þarf að takast á við sjálfan sig eftir að hafa verið misþyrmt og nauðgað á grófan hátt. Að gefnu tilefni skal tekið fram að þessi mynd á ekkert erindi við börn og viðkvæmt fólk. ar heitt en hún endurgeldur ekki ást hans. Hann .rekur raunir sínar fyrir vini sín- um, piparsveininum An- drei, sem er orðinn tíður gestur á heimili hans. Leikendur eru Gísli Hall- dórsson, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann og Valur Gíslason. Leikritið var fruroflutt í Útvarpinu árið 1969. alvöru. Gestir þáttarins hafa yfirleitt verið djassá- hugamenn. í kvöld verður sérstök umfjöllun um hinn kunna klarínettuleikara og hljómsveitarstjóra Benny Goodman. Benny kom hér á listahátíð fyrir löngu. Þátt- urinn stendur til miönættis. Richard Beck telur að fórnarlömb nauögara geti sjálfum sér um kennt þar til hann lendir i að vera nauðgað. Stöð 2 kl. 21.55: Lögreglumanni nauðgað Rás I kl. 15.03: Óttinn eftirTsjekov Aðalstöðin kl. 22.00: Sveifluþátturinn Tveir eins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.