Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. Skák 35 Jón L. Árnason Þessi staða er frá hollenska meistara- mótinu á dögunum. Sigurvegarinn, Jero- en Piket, hafði svart og átti leik gegn Brenninkmeijer. Síðasti leikur hvíts, 33. h2-h4? beinlínis þvingaði fram vinnings- leikinn: 8 1 7 Íl £ A 6 á 5 A 114 4 A % A 3 W A 2 A 1 W ABCDEFGH 33. - Rgh3 + ! 34. gxh3 Hg8+ Og hvítur gafst upp. Eftir 46. Khl Dxf2 er öllu lokiö. Bridge ísak Sigurðsson Úrslitaleikurinn í keppninni um Dan- merkurmeistaratitilinn í sveitakeppni sem spilaður var í síðasta mánuði var á milli sveita Dorthe Shaltz og Georg Nor- ris. Norris vann þann leik með öryggi 180 impa gegn 117 en var heppinn að græða 12 impa í stað þess að tapa 13 impum á þessu spili úr leiknum. Georg Norris og John Skanning Norris höfnuðu í þremur gröndum á AV hendurnar þegar 6 tíglar virðast vera upplagðir í spilunum. Þeir Magnusson og Harries í sveit Shaltz náðu hins vegar tígulslemmunni. Sagnir gengu þannig, austur gjáfari og allir á hættu: * ÁD1032 V G763 ♦ 83 + 74 * 8 V K854 ♦ ÁKD976 + Á5 * G9 V D1092 ♦ 105 + D10983 Austur Suður Vestur Norður 1* Pass 1* Pass 2» Pass 3+ Pass 3* Pass 44 Pass 4» Pass 4 G Pass 6♦ P/h Ú'tspihð var lauftía sem gat verið hæsta frá röð eða annað frá brotinni röð. Harri- es drap á ás, spaði á kóng og norður drap á ásinn. Spaði kom aftur, sagnhafi tromp- aði, spilaöi hjarta á ás og reyndi aftur aö trompa spaða en suður yfirtrompaöi. Þetta var óvönduö spilamennska. Hann átti að taka fyrsta slag á laufkóng, taka hjartaás, inn á laufás, trompa hjarta og trompa lauf. Enn hjarta, trompað í blind- um og trompin tekin. Þannig fást tólf slagir í spilinu. Sagnhafi gat einnig unnið spilið með þvl að setja laufgosa í fyrsta slag. Það er áhættulaus svíning sem kost- ar ekki neitt, ef ætlunin á annáð borð er að hleypa laufmu heim á ás. * !V/b04 V Á ♦ G42 Krossgáta Lárétt: 1 blóð, 8 hestur, 9 fólks, 10 spil, 11 róta, 13 karlmannsnafn, 15 eykta- marki, 16 vex, 17 gamlar, 20 þráðar, 21 kvæði. Lóðrétt: 1 meðhjálpara, 2 upphaf, 3 baun- in, 4 hitinn, 5 magurt, 6 stundar, 7 klaki, 12 glöð, 14 hátíðar, 16 lofttegund, 18 lær- dómstitill, 19 kyrrð. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 jappar, 8 árla, 9 tál, 10 ljá, 12 tafl, 14 kuggs, 16 ló, 18 kl, 19 urtan, 20 elri, 21 óku, 22 rasps, 23 km. Lóðrétt: 1 jálk, 2 er, 3 plágur, 4 pat, 5 atast, 6 rá, 7 áll, 11 julla, 13 flakk, 15 grip, 17 ónum, 21 ós. Já, Lalli er með mikla andlega stíflu beint ofan á hálsinum. Lalli og Lína Spakmæli Það er ekki skilyrðislaust skaðlegt þótt einhver sé á öðru máli en þú. Kaj Munk. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan SÍmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvOið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. apríl til 9. apríl, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, læknasími 22290. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, læknasími 812100, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnar^örður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum ki. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tfi 08, á iaugardögum og helgidögum aiian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og iyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- vsikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar 1 sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sáma tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. H;ifnarf]örður, sími 652936.,. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og - Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 9. apríl: Námskeið í eyðingu tundurdufla Menn úröllum landsfjóröungum læra þetta. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu sjálfur að þér málin fyrri hluta dagsins þar sem aðrir eru að sinna sínum málum. Þú færð meiri aðstoð þegar á daginn líö- ur. Happatölur eru 5, 24 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu þér þá velvild sem þú hefur áunnið þér. Þú átt mjög annríkt í dag og hefðbundin mál verða brotin upp. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þessi dagur verður rólegur og þú nýtur þess að aðstoða aðra. Hafir þú vanrækt að sinna einhveijum skyldum þínum skaltu bæta úr því. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur mikla frelsisþrá og það gæti leitt til árekstra ef aðrir reyna að leggja hömlur á þig. Þú kynnist ánægjulegum félögum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður fyrir nokkrum vonbrigðum með aðila sem þú bast vonir við. Gættu vel að fjármálunum. Happatölur eru 6,19 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir lent í einhveijum átökum við aðra. Þú nærð ekki til margra fyrri hluta dagsins en áheyrendum fjölgar þegar á daginn líður. Kæfðu þig ekki í pappírsvinnu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður fyrir vonbrigðum með samkomu sem þú hafðir hlakk- að til að fara á. Skipuleggðu framtíðina vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sú hætta er fyrir hendi að þú látir tala þig tií og gerir hluti sem eru þér þvert um geð. Þú kynnist nýju fólki sem gefur þér fersk- ar hugmyndir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ekki mjög duglegur þessa dagana og verður að sætta þig við hóflegan árangur. Reyndu því að taka þátt í hópvinnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú gefst þér kjörið tækifæri til þess að láta ljós þitt skína og hafa áhrif á fólk. Þú tekur þátt í verkefni sem er gefandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þig við upprunalega áætlun og gefstu ekki upp þótt á móti blási. Hugaðu að velferð barnanna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur mun meira að gera en þig óraði fyrir. Reyndu þvi að finna tima fyrir öll verkefnin. Allar líkur eru á ferðalagi innan tíðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.