Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 13
I 13 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. Sviðsljós Þau sjá um að allir skemmti sér vel. Guðlaugur Magnússon veitingastjóri með skemmtanastjórunum Astý Astráðs- dóttur, t.h., og Laufeyju Johansen. Stemning í Casablanca Góð stemning ríkti í Casablanca þegar Sviðsljósið kom þar við um síðustu helgi. Staðurinn hefur skipað fastan sess í skemmtanalíf fólks á aldrinum 20-35 ára og gildir þá einu hvort um er að ræða föstudags- eða laugardagskvöld. Alltaf er vel mætt. Á föstudögum eru ávallt uppákom- ur eða kynningar í gangi en á laugar- dögum fá gestimir að hafa dansgólflð algjörlega út af fyrir sig. Nýr yfir- plötusnúður hefur tekið til starfa en hann heitir Arnold Bryan Cruz, kail- aður ABC. Þegar DV var á ferð var ein af áður- nefndu uppákomum í gangi. Þeir Arnór og Ingó, sem kalla sig Blues brothers, voru mættir á staðinn í klæðnaði eins og sjá má í ameríska ruðningsboltanum. Strákarnir tóku létta syrpu á dansgólfinu og voru undirtekir gestanna með ágætum. Það var glatt á hjalla hjá þessum dömum en þær heita, t.f.v., Ingibjörg Sigurðardóttir, Urikka Sjöberg, María Sigurgeirsdóttir og María Auður Stein- grimsdóttir. DV-myndir Hanna Blý og timbur á Kjárvalsstöðum Rúrí opnaði myndlistarsýningu í anna eru unnin í blý og timbur og góð. Sýningin er opin daglega frá austursal Kjarvalsstaða um síðustu hafa ekki verið sýnd opinberlega klukkan 10 til 18 en henni lýkur 20. helgi. Sýningin heitir Afstæði og er áður. apríl næstkomandi. 16. einkasýning hennar. Flest verk- Aðsókn fyrstu helgina var mjög Þau voru að sjálfsögðu mætt og virtust hæstánægð. Frá vinstri: Oddný Stefánsdóttir, Ragnar Sigurjónsson og Matthías Matthíasson. DV-myndir Hanna GRÆNAR BAUNIR rauðvínsuegið ÚRVALS JARÐARBER HLBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - allt í einni ferd ■--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.