Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 32
F W~ T ■ K E TT OTI Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá'í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Frjalst,ohaö dagblað FIMMTUDAGUR 9. APRlL 1992. HMíhandbolta: Laugardalshöll breytt fyrír 40-50milljónir „Borgin er ekM að hugleiða breyt- ingar á Laugardalshöllinni eingöngu vegna heimsmeistarakeppninnar í handknattleik 1995. Það hefur þurft- að gera ýmsar lagfæringar á Höllinni og við ætlum að setja fjármuni í hana hvort sem er. Ef við fórum þá leið sem við erum að hugsa mun það kosta 40 til 50 milljónir," segir Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykja- víkur. Að sögn Júlíusar hefur honum ver- ið falið af borgarstjóra að skoða mál- ið ofan í kjölinn næstu vikur. Um þúsund áhorfendur komast nú fyrir í Laugardalshöllinni en ef af fyrir- huguðum breytingum verður mun verða rými fyrir 4 þúsund. Júlíus leggur á það áherslu að haft verði samráð við ríkisstjórnina vegna fjár- mögnunar á breytingunum. Upphaflega var gert ráð fyrir að nýtt hús myndi kosta 500 til 1500 milljónir. -IBS Bjami Sæmundsson: Skipverji lést Skilípáska- blað DV Síðasta blað DV fyrir páska kemur út miðvikudaginn 15. apríl. Skilaþarf efni í „helgarkálf ‘ - það sem gerist um páskana - í síöasta lagi um há- degi á morgun, fóstudag. Þetta er m.a. ýmiss konar menningarefni, messur, fermingar, sýningar, fundir útivist og fleira. Afmælisgreinum til birtingar á ættfræðisíðum í þessu miðvikudagsblaði þarf að skila á há- degi á mánudag. Þetta á við þá sem eiga afmæli frá 15 - 20. apríl, þ.e. fram á annan páskadag. Stærri auglýsingum í miöviku- dagsblaðið þarf að skila fyrir kl. 16 á mánudag. Smáauglýsingar í það blað þurfa að hafa borist fyrir kl. 22 á þriðjudag. LOKI Hjá borginni reka menn sem sagt enn puttann upp í loftið! )jó] Fjórir teknir fyrir fjölda innbrota Rannsóknarlögreglaríkisinshef- fangelsisafplánun. sem peningum var stolið. Á Sel- ur upplýst fjölda innbrota sem Innbrotin, sem um er að ræða, fossi stálu mennirnir 2 videotöku- framin hafa verið á höfuðborgar- voru meðal annars framin að Hall- vélum, myndbandstækjum og svæðinu og 1 Árnes- og Rangár- veigarstíg 1. Þar var farið inn í fleiruí versluninni Radíórás. Einn- vallasýslu á siðustu vikum. And- nokkrar verslanir og peningar ig var farið inn í söluskálann við virði þýfisins, sem stolið var í inn- teknir. í Bergiöjunni í Reykjavík Landvegamót og ýmsu stolið. Á brotunum, er talið nema á þriðju var peningaskáp með peningum Hellu var farið inn í verslunina milljón króna. stolið, Hjá BSÍ var farið inn í póst- Björk og verðmæti tekin. Á Hvols- Fjórir menn eru viðriönir málið. hús og peningum og vörum í póst- velli var brotist inn í verslunina Einn var handtekinn á fóstudags- kröfu stoliö, m.a. áfengi. Hjá Snæv- Laugafell og á bifreiðaverkstæði. kvöldið þegar hann var aö koma arsvídeói.viöHöfðabakkavarsjón- Á framangreíndum stöðum stálu með flugvél frá útlöndum. Hann varpi, myndbandstækjum og fleiri mennirnir hundruöum þúsunda var úrskurðaöur í gæsluvarðhald verðmætum stolið. Hjá Keilulandi króna í peningum auk annarra til næstkomandi mánudags. Annar í Garðabæ var peningum og fleiru verðmæta en samtals nemur and- varhandtekinnígærogkrafalögð stolið.Einnigvarfariðinnínokkur virði þýfisins á þriðju milljón fram um gæsluvarðhald yfir hon- fyrirtæki að Ánanaustiun 15 en þar króna. Ijón vegna skemmdir á inn- um. Tveir aörir höfuðpaurar eru voru skemmdir aðallega unnar. brotsstöðunumnemureinnigveru- þegar lausir úr gæsluvarðhaldi og Mennimir gerðu einnig víöreist lega háum fjárhæðum. Stór hluti yfirheyrslum yfir þeim er lokið. fyrir austan íjall. f Þorlákshöfn var þýfisins hefur ekki komist enn til Annar þeirra er farinn í vímuefna- fariö inn á veitingastaðinn Dugg- skila. RLR mun vinna áfram viö meðferö en hinn hefur þegar hafiö una og á heilsugæslustöðina þar rannsóknmálsins. -ÓTT Skipverji á rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni féll fyrir borð laust eftir klukkan eitt í gær. Hann náðist fljótlega um borð og var flutt- ur með þyrlu varnarliðsins á Borgar- spítalann en var úrskuröaður látinn þegar þangað kom um fimmleytið í gær. Veður var gott og vindur hægur er slysið varð. ÍS Veörið á morgun: Léttskýjað á Suður- og Suðaustur* landi Á morgun verður vestan gola eða kaldi. É1 verða á stöku stað um landiö vestanvert en annars þurrt. Léttskýjað verður um Suð- ur- og Suðausturland. Skúli Johnsen borgarlæknir: Kannar út- breiðslu kláða- maurs í borginni „Þeir á Grund eru að gera allt sem þeir geta til að reyna að ráða við þetta. Þeir hafa ágætan sérfræðing. En það verður auðvitaö að kanna hvort meira er um kláðamaur í borg- inni heldur en verið hefur þar sem meðalabirgðir voru uppurnar," sagöi Skúli Johnsen borgarlæknir um kláðamaurstilfellin sem komu upp á elliheimilinu Grund. „Það er erfitt að ráða við þetta því þetta er mjög smitandi. Þeir á Grund eru búnir að gera ítrekaðar tilraunir til að komast fyrir þetta með því magni af meðulum sem þeir höfðu. Hins vegar voru birgðir að berast til landsins í gær. Það verður því hægt að snúast gegn þessu.“ Aðspurður um tillögu húðsérfræð- ingsins um að reyna að útiloka kláðamaurinn á Grund með því að fá alla vistmenn og starfsmenn til að fara í meðhöndlun samtímis sagði Skúli: Það er eina leiðin. Auðvitað er gífurlegur fjöldi af fólki á Grund og það er mikið sem þarf til þarna. En ég þarf tíma til að kanna þetta." Vegna frétta um að silfurskottur séu til staðar á vissum deildum á elli- heimilinu Grund sagði Skúli að eitra þurfi fyrir skordýrin. „Það er erfitt að eiga við þessar silf- urskottur. Þær eru orðnar ónæmar fyrir alls konar eitri sem hefur verið notað. En það verður að sjálfsögðu að fylgjastmeðþessu,“sagðiSkúli. -ÓTT Vígsla ráðhúss: Kostnaðurinn „kemur í ljós“ Óhapp varö i gaer á Reykjavikurflugvelli er verið var að draga Fokker Friendship F-27 frá Federal Express inn í skýli Landhelgisgæslunnar til viðgerðar vegna smávægilegrar bilunar. Annað hjól vélarinnar fór út af planinu fyrir framan skýlið og sökk 60 sentimetra niður i gljúpan jarðveginn. Dæla þurfti eldsneyti úr vélinni til að létta hana. Vélin, sem er í ferjuflugi, fór af landi brott í morgun. DV-mynd S „Það er betra að sleppa veislum | heldur en aö spara til þeirra. Hvað varðar kostnaðinn er útilokað aö i segja til um hann. Hann kemur ein- faldlega í ljós og verður dreginn af I risnufé borgarinnar," segir Ólafur Jónsson, upplýsingafulltrúi Reykja- víkurborgar. Á áttunda hundrað manns hefur 1 verið boðið til vígslu ráðhússins viö Tjömina sem fram fer á þriðjudag- inn. Daginn eftir vígsluna stendur j svo til að halda aðra ámóta stóra veislu fyrir þá sem unnið hafa að byggingu ráðhússins. Ljóst er að ] kostnaöurinn skiptir millj. kr. Meðal þeirra sem boðnir eru til veislunnar á þriðjudaginn eru full- trúar allra höfuðborganna á Norður- löndunum, ásamt mökum, og for- ystumenn bæjarfélaga og kaupstaða á landsbyggðinni, einnig ásamt mök- um. Reykjavíkurborg kostar dvöl útlendinganna hér á landi en tekur ekki þátt í ferða- og gistikostnaði gestaaflandsbyggðinni. -kaa ol0iLASrO " -— ^--- // ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN 4 f f f 4 4 \4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 f 4 4 4 14 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.