Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Kermsla-námskeiö Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fámennir hópar. Kennt í páskafríinu. S. 623817 kl. 16-18 og 670208 e.kl. 20. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og hóskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Takið upp á spólu, tæki á staðnum. Upplýsingar í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Framtíðin þír.. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru, spila á mismundandi hátt. Alla daga. S. 91-79192. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir-spila. Uppl. í síma 91-678861: ■ Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. " Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, Sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. ATH.I Nýttsímanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. *Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. .Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Til sölu trésmíðavélar og ABM steypu- mót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700i H-4080. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, gerum föst verðtilboð. Opið mánud. - fösíud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Innréttingar og breytingar. Uppsetningar á skápum, innrétting- um, hurðum, parketlagnir. Gerum upp gamlar íbúðir, girðingar, sólpallar o.fl. Teikningar og tilboð að kostnaðar- lausu. J.B. Verk, sími 624391. Byggingaþjónusta. Alhliða múr.- og tréviðgerðir. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástandsmat. Góð þjónusta. S. 620325. ATH.I Nýtt simanúmer DVer: 63 27 00. ■ Ferðaþjónusta ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. ■ Skemmtanir • Diskótekið Disa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. I 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóðá danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Framtalsaðstoð Rekstrarframtöl 1992. Mikil reynsla. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur, s. 91-651934. ■ Bókhald • Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. • Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. ■ Þjónusta_______________________ Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Girðingar. Tökum að okkur alla almenna girð- ingarvinnu, uppsetningar og viðhald. Vanir menn. Uppl. í síma 91-40250. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Karlmaður óskar eftir að taka að sér húshjálp, margt kemur til greina, allt frá iðnaðarstörfum og upp í hjúkrun. Upplýsingar í síma 91-19346. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. Öll kennslugögn, kenni á Volvo 240 GL, keyri nemendur í ökuskóla og ökupróf. Sími 91-37348. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. M Garðyikja_______________________ Garðeigendur! Tökum að okkur klipp- ingar og grisjun á trjám og runnum ásamt allri almennri garðumhirðu. Erum vanir. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-17639, Orri. J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Uðun, klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16.________________ Nú er rétti timinn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áburður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Almenn garðvinna. Mosatæting, húsdýraáburður og dreifing. Tökum að okkur almennt viðhald lóða og málum bílastæði. S. 670315 og 73301. Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag- menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða í hádegi og 985-31132. Garðaverk 13 ára. Trjáklippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúðgarðaþjónusta. Tilb. eða tímav. Garðaverk, s. 11969. Kúamykja - hrossatað - mosatæting. Snyrtilegur frágangur, hagstætt verð. Ath. vanir menn. Uppl. í s. 985-31940 og 91-31954 eða eftir kl. 16 í s. 91-79523. ■ Til bygginga Höfum fyrirliggjandi furu, 2x5 og 2x8, í ýmsum lengdum. Hagstætt verð. Timburland hf., sími 91-46699. Limousinþjónustan býður upp á rúm- góða bíla í lengri og skemmri ferðir, aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk- ert utanbæjargjald. Sxmi 91-674040. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Parketlagnir og viðhald. Gei-um föst tilboð að kostnaðarlausu. Sími 76121. ■ Tilkyiuiingar ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu laga reynslutími þér að kostnaðar- xsu. PS50 pappírstætarinn frá Við- , Magnússyni hf. Ódýr, sjálfvirkur þægilegur í notkun. Áfgreiðum ndægurs. 10% páskaafsl. til 20. \T 1VT ur Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Til sölu í þýskalandi þetta hjólhýsi með öllum búnaði og fortjaldi, sem nýtt, og Ford Sierra station 2000 ’86, sjálf- skiptur. Hjólhýsið er staðsett í fögru hjólhýsa- og sumarbústaðahverfi með fullkominni þjónustuaðstöðu, ca 45 mín. akstur frá Luxemburgarflugvelli. S. 91-628590 e.kl. 17. Til sölu útvarpsmagnarar með hátölur- um. Á sama stað til sölu útvarp með kassettutækjum, plötuspilara og há- tölurum. Sími 91-10216 eftir kl. 14. Fjarstýrðir bátar, flugvélar og bílar í mikíu úrvali. Futaba fjarstýringar. O.S. mótorar og rafmótorar í úrvali. Zap lím. Balsi og allt til módelsmíða. Gæðavörur á góðu verði. Póstsendum samdægurs, sími 91-21901. ■ Verslun Wirus innihurðir á kr. 15.700. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. smáskór Barna-skriðskórnir komnir í hvitu, stærðir 17-21, verð kr. 2.590. Smáskór, Skólavörðustíg 6B, sími 622812. Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, 40 gerðir. Mótor- ar, módel eldsneyti, startarar, plast- filma, módellím o.m.fl. Opið 13-18 virka daga og 10-12 laugardaga. Ullarkápur frá 16.900 kr., stuttfrakkar frá 8.500 kr., sumarjakkar, stretchbuxur, bómullarpeysur. Fjölbreytt úrval. Sendum í póstkröfu. Páskatilboð á Dusar sturtuklefum og baðkarshurðum úr öryggis -og plexi- gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Nákvæm húðgreining. Við greinum húðina þína í þessu húðgreiningar- tæki. Kennum ME húðmeðferð í einkatímum. Pantið tíma. Græna línan, Laugavegi 46, s. 91-622820. Hugsaðu um heilsuna. Ledins heilsu- matur er steinefnaríkur, basískur, sykurlaus og hægðaörvandi morgun- matur. Heilsuvöruverslunin Græna línan, Laugavegi 46, s. 91-622820. Speglar frá ítaliu. Yfir 40 tegundir af speglum í brúnum eða gylltum trérömmum. Einnig mikið úrval af húsgögnum og gafavöru. Garðshorn við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541. INNROMMUN - PLAGGOT 10% afsláttur af öllum vörum til 15. apríl RAMMA Opið laugardag kl. 10-18 MIÐSTGÐIN SIGTÚN 10, 105 REYKJAVÍK SÍMAR 25054 - 621554.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.