Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 7
KIMMtUDAGUK 9. AI’RÍL 1992. 7 dv Sandkom Fréttir Gott ár Þvælingur hrossa á þjóö- vegumlandsins erhinmesta plága, enda ökumennber- skjaldaöirþeg- arhrossin verðaskyndi- legafyrirbif- reiöumþeirra, t.d. í slæmu • skyggni. Slikur hrossafaraldur í A- Húna vatnssýslu hefur veriö nokkuö í fjölmiðlum aö undanfornu og þá aðallega hross í eigu eins bónda, Æ vars nokkurs f Enni. Nokkuð mun einnig hafa verið um þetta annars staöar í kjördœmmu og er haft fyrir satt að bóndi einn hafi tapað mörgum hrossum á þennan hátt. Illar tungur segja hins vegar að umræddur bóndi geri út á þaö að láta gömul og úr sér gengin hross vera aö þvælast við veg- inn og svo ber við að þegar hrossin eru ekin niður og drepin umskapast þau og veröa í munni eigandans hin- ir mestu gæðingar sem erfitt er að meta til fiár. Nágranni bóndans segir að í fyrra hafi verið „nokkuö gott ár hjá honum“ en þá hafi hann misst 9 hross ó þennan hátt! Ég slekk þá Ijósið Laxveiðimenn erufamiraðfá fiöringífing- urnaenda styttistívertíð- inaþjáþeim. Þeiryljasérvið sögurþessa daganaogaf tveimurheyrð- umviðsem voruaðsegja af sér frægöarsögur frá síðasta sumri. Annar þeirra sagðist hafa misst fisk sem hefði áreiðanlega ekki verið und- ir 50 punda þungur, þvflikt tröli heföi hann aldrei komist í tæri við. Við- mælandinn sagði þá frá því er hann veiddi iukt í Elliöaánum síðla hausts í fyrra og heföi veriðijós á iuktinni þegar hún kom úr ánni. Þetta vildi sá fyrrnefndi ekki gleypa hrátt og andmælti. „Allt £ lagi. Minnka þú 50 punda laxinn um svona 30 pund og þá skal ég slökkva á Iuktinni“ var þá málamiðlun þess sem veitt hafði luktina. Letinginn ; Svokailaöar : „leringjaveið- ar" voru a.m.k. héráðurfyrr mikiðsumdað- arermenn renndu f'yrir sjóbirtingíós- umölfusár, bæðiáHrauni ogíKaldaðar- ; nesi.Þærfóru tannig fram að eftir að menn höfðu kastað útagni sinu festu þeir veiði- stöngina á j ámstöng sem stungið var í jörðina og höfðu það síðan náöugt, lögðu sig jafhveL Einn sem þótti afar rólegur og hugaði ekki að agni sinu neraa á um klukkustundarfresti var spurður aö því h vers vegna hann væri ekki með krakkana sína með sér s vo að þeir gætu hugað að stönginm hans af og tfl. Sá lati sagöist engin böm eiga. Var honumþá ráðlagt að byija á þvi að koma sér upp konu. ,4á, þetta er ekki vitlaus hugmynd, veistu um einhveija ófríska á lausum kili?“ spurði sá lati þá og hallaði sér aftur. Umsjón: GyHi Krlstjánsson R/lilli augnanna Þettaerað verðahálfgerð- urveiðiþáitur ogþessvegna bestaðbotna hannmeðþvi: aðsegiafrá veiðimannin- ■ umsemsagði fráþvímeð miklumtilþrif- umaðhann hefði misst 50 em langan lax. Veiðifé- lögunum fannst nú ekki mikið til komaentókuþóaðeins viðsérþegar sögumaðurinn hallaði sér aftur i sæti sínu, stundi ógurlega og sagði að mælingin hefði verið á milh augn- anna Austur-Skaftafellssýsla: Borað eftir jarðhita á 25 stöðum Jarðbor að verki á Kvískerjum. Omar Bjarki jarðfræðingur og til hægri sá þjóðkunni maður Sigurður Björnsson frá Kviskerjum. DV-mynd ERIS Einar R. Sigurðsson, DV, Öræfum: Þessa dagana er verið að kanna hvort heitt vatn sé að finna í Austur- Skaftafellssýslu. Þrír staðir þar eru a.m.k. þekktir þar sem heitt vatn kemur upp á yfirborðið. í Jökulfeili í Öræfum hefur yfirborðsvatn í Heitulækjum mælst um 75°C og í Vatnsdal og Vandræðatungum á Mýrum 50°C og 60°C. Orkusjóður veitti nýverið styrk til jarðhitaleitar í sýslunni og sýslu- nefnd A-Skaftafellssýslu fól Ómari Bjarka Smárasyni frá Jaröfræðistof- unni Stapa umsjón með verkinu. Um er að ræða að bora 40 metra djúpar rannsóknaborholur á 25 stöð- um á svæöinu frá Skaftafelli í Öræf- um allt austur í Lón sem er austasta sveitin í sýslunni. Flestar holurnar verða boraðar í nágrenni Horna- fjarðar. Áður hafa verið boraðar rannsóknahólur á tveimur stöðum í sýslunni - á Bjarnanesi í Nesjum og við Dalsfjall í Lóni. Nú var borverkiö boðið út og var tilboði Ræktunarsambands Flóa og Skeiða tekið. Fyrstu holurnar voru boraöar við Skaftafell þann 31. mars og er áætlað að þaö taki um 'A mán- uð að bora allar holurnar 25. Að sögn Ómars Bjarka jarðfræð- ings eru niðurstöður úr fyrstu holun- um vægast sagt vænlegar. Ef hita- stigull úr rannsóknarholunum við Skaftafell er framreiknaður úr 40 metrum í 1000 metra fæst um 150°C Þrirfálkarí fuHufjöri Rétt er að undirstrika vegna viðtals við Gústaf Bergmann bakarameist- ara í DV í fyrradag, að hann heldur áfram rekstri brauðgerðar sinnar, þótt hann selji nú ekki lengur í versl- anir. Brauðgerð hans, Þrír fálkar, rekur enn sem fyrr kaffihús og bak- arí að Smiðjuvegi 4 E og Hamraborg 20 A í Kópavogi. Þar er hægt fá allar þær vörur sem Þrír fálkar hafa verið með, svo sem Grann brauðin og heilsubrauð. -JSS heitt vatn á eins kílómetra dýpi. Það mun vera mjög gott. Samsvarandi hitastigull í holunni á Bjarnanesi var um 50°C og við Dalsfjall í Lóni 82°C. Jóhann Helgason jarðfræðingur, sem mikið hefur unniö að rannsókn- um í Öræfum, segir þennan mikla jarðhita í Öræfum eðlilegan því að yfir sveitinni gnæfir gömul en risa- vaxin eldstöð, Öræfajökuil. Þar gaus síöast fyrir um 265 árum og það er ekki langur tími í jarðsögunni. Silver 23.005 - Silver 14.300,- Silver 19.575,- Silver 25.740,- Hvítur 23.900,- Hvít 15.015,- Hvít 21.200,- Hvít 27.165 - Útvegum einnig acryl-baðkör, hornbaðkör og sturtubotna á frábæru verði 15% kynningarafsláttur á allar pantanir gerðar fyrir 28. apríl Skúlagötu 61a (3. hæð) Simi 621244, Fax 629560 Opið milli kl. 16 og 18 VORDAGAR COMBl CAMP er á íslenskum undirvagni HJÁTÍTAN HF 2. - 12. APRIL Opið: Mánud. - föstud. kl. 9 - 18 og laugard. - sunnud. k\. 13 - COMBICAMP TRAUSTUR OG GÓÐUR FÉLAGI í FERÐALAGIÐ QJí 17 FAMILY með filiðartjaldi er núá lœgra verði en áður ! Nýju COMBI CAMP tjaldvagnarnir eru komnir ísýningarsal okkar, ajþví tilefni veitum við 4% afslátt af staðfestum pöntunum fyrir 12. apríl. FRUMKYNNING Á CONWAY FELLIHÝSUM 122 EHIt Jr 305 122 Léll og einföld uppselning Gotí rými fyrir 4-6 Vercf kr. 474.760 stgr. á CRUISER og frá kr. 646.950 stgr. á CARDINAL Fullkomið eldhús og þcegilegur borðkrókur TITAN hf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.