Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992. 3 Fréttir Ráðherra skipar í stöðu við rannsóknadeild lögreglunnar 1 Vestmannaeyjum: Skipaði lögregluf ulltrúa á skjön við fégetameðmæli Dómsmálaráðherra hefur skipað Tryggva Kr. Ólafsson í stöðu lög- reglufulltrúa við rannsóknadeild lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Skipunin er á skjön við meðmæli bæjarfógetans sem mælti með Jó- hannesi Ólafssyni varðstjóra í stöð- una, samkvæmt upplýsingum innan lögregluembættisins. Tryggvi hefur minnsta starfs- reynslu af þeim flórum sem sóttu um stöðuna, eða 4 ár. Jóhannes og Har- aldur Geir Johnsen hafa um 10 ára reynslu í starfi lögreglunnar en Pét- ur Jónsson um 7 ár. Jóhannes, sá sem mælt var með, er yfirlýstur al- þýðubandalagsmaður en Tryggvi hefur meðal annars starfað fyrir ungliðahreyfmgu Sjálfstæðisflokks- ins. Skipunin í umrædda stöðu hefur vakið talsverða undrun. Auk þess Norræni sjónaukinn: íslendingar velkomnirtil samstarfs - kostnaöurinn milljón á ári „Það er ekkert því til fyrirstöðu að íslendingar fái afnot af norræna sjónaukanum," segir Ame Ardeberg, prófessor frá stjömufræðideild há- skólans í Lundi í Svíþjóð. Prófessor- inn mun á morgun flytja fyrirlestur í Odda um norræna sjónaukann sem tekinn var í notkun 1989 af sænskum, norskum, dönskum og finnskum stjamfræðingum. Sjónaukinn er á La Palma, einni af Kanaríeyjunum. Það er áht þeirra sem til þekkja að sjónaukinn sé einn sá besti í heimin- um. Þegar hafa fengist mikilvægar stjamfræðilegar niðurstöður með notkun hans. Heildarkostnaöur við rekstur sjón- aukans er um 70 milljónir íslenskra króna á ári. „Greiðsluhlutfall íslend- inga yrði miðað viö höfðatölu og yrði kostnaður þeirra 700 þúsund til ein milljón íslenskra króna,“ segir Arde- berg. -IBS í SUMARBÚSTAÐINN Sturtuklefi 80*80 með stöng, barkaúðara og sápuskál Verð aðeins kr. ÍMk 44.990,~ o m iarm Skeifunni 8, ReykjavíkS682466 - enginn rannsóknarlögreglumaöur var í Eyjum í 3 XA mánuö hefur það tekið þrjá og hálfan mánuð sóknadeildinni í Eyjum. Ráðuneytið skipunina sem slíka: embættið og nú þarf að snúa sér að að skipa lögreglufulltrúa við rann- hefur horið því við að málið hafi „Þetta er búið og gert. Þetta var því að virkja hann til starfa," sagði sóknadeildina. Verkefni hafa hiaðist hreinlega gleymst á tímabili. ákvörðun ráðherra. Hér er um að Kristján Torfason bæjarfógeti. upp á síðustu mánuðum í rann- Bæjarfógeti vildi htið tjá sig um ræða starfsmann sem ég hef við -ÓTT ISLENSKUR IÐNAÐUR fslenskt atvinnulíf stendur á tímamótum. Breytlnga er Hörf. Ögrandl verkefnl bíða í nýjum helmi. Lífskjtír verða ekki bætt með auklnnl sókn í náttúruauðlindlr. Það reynlr á okkur sjálf. Vlð eigum metnað, vllja, hugsun og kraft. Aukum verðmætasköpun og bætum lífskjör bJóðarlnnar. Sköpum okkar eigln framtíð. OKKAR ALLRA ÍSLAND ÞARFNAST IÐNAÐAR. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Samtök atvlnnurekenda f Iðnaðl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.