Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992. Kennarar - kennarar Tvo kennara vantar aö grunnskólanum á Þórshöfn á komandi hausti. Gott íbúðarhúsnæði er á staðnum. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 96-81164 eða 96-81153. Útboð Austurlandsvegur, Dimmidalur - Skóghlíð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 6,3 km kafla á Austurlandsvegi frá Dimmadal að Skóghlíð ásamt 1,6 km tengivegum. Helstu magntölur: Bergskeringar 3.500 m3, fyll- ingar 109.500 m3, stálræsi 316 m og neðra burð- arlag 45.600 m3. Verkinu skal að fullu lokið 15. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboð- um á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 1. júní 1992. Vegamálastjóri Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, skiptaréttar Reykjavíkur, Flugleiða hf„ ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardag- inn 23. maí I992 og hefst það kl. 13.30. Eftir kröfu tollstjóra ótolluð vara, tæki og bifreiðar svo sem: fatnaður, vefnað- arvara, skófatnaður, hárspennur, stálplötur, ca 8000 kg, boltar, dúkur, suðu- þráður, alls konar varahlutir, húsgögn, 10 cl. sjónvarpstæki, 16 cl. útgerðar- vörur 16.725 kg, spónaplötur, plastpokar, hanskar, þvottaefni, snyrtivara, teppi, offset prentpressa, 1670 kg, nylonnet, vírar og lásar, 2 cl. video- band, Ijósabúnaður fiskflökunarvél, önglar, notaðar alls konar verslunarinn- réttingar, bækur, hljómplötur, D.B. Unimag Mod 5404 húsbifreið árg. 1959, Escort I975, Trailer 2200 kg, Ford Escort 1.3. laser 1985, sjónvarpstæki, geislaspilari, videotæki, magnarar, hátalari, segulbönd, skór, töskur, binding- ar og margt fleira. Eftir kröfu lögmanna, Flugleiða hf„ banka, skiptaréttar o.fl.: sjónvarpstæki, videotæki, hljómburðartæki, skrifstofutæki húsbúnaður, alls konar heimilis- tæki, JCB 3D-4 traktorsgrafa. bílaryksugur, kven-, karla- og barnafatnað- ur, suðuvir, net, jólaplattar, postulín, hljómplötur, gjafavörur, myndaramm- ar, jólavörur, skófatnaður barna, tölvuhreinsar, 2 skuldabréf að nafnv. kr. 500.000 og kr. 409.604 útg. 1.1.1992 fyrsti gjaldd. 1.4. 1992 grunnvísit. 3196 skuldari Tölvuland-Kringlan hf„ Kringlunni 4. réttindi Sanitas hf. í Endurvinnslunni hf. að nafnv. kr. 1.500.000 og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Audi 80 E ’87, ek. 67.000, rauður. BMW 520i sp. ed. ’88, ek. 64.000, grár. VW Golf GTi, 16 v., '87, ek. 77.000, rauður. M. Benz 190E ’85, ek. 125.000, dökk- blár. Fosshálsi 1 Bí/astúdió hf. Sími: 682222 Krossgáta___________________ i>v / j ÚKRPJÞ PÖVUl^ LYFjf) BúV ^ /PERS. SJA „ LFTlP 'fl \ji£m 'E5 B 066 LflR / m I& 2 /fS* 1 ÚKftF-j fíR bÓLÚR 3 /9 05Kfí 9 3 § \lcA l r - C5- p SjÚGft YfíL K SfífíST H # flFL DfíLÍTlt> R/8B n fíLTJfíR /l 5 MUP/N TÓ8RK LoÐJVA mfípUR /yiE/Ð - VÓ/T) - HR/ 6 i IH /<EYR HLB5S HfíR SKLR1 V 7 Fí'ýT/ msÐuH 5 VftNuR HUOTfl^ A V 6 8 KoiVS ÚLL 1 8 ) BjfíRT fífífí RÖSKUÍl 9 í - HST FólG/H /.//</) r/tí HL UT/ 10 SP/K Förr 5P/RU /0 YNÚ/ úR'OVUR LfíNp 1 > II 15 cFST/R fíi-PSTU n » 5 H ÚTÚPSN ÚNlfíú í PfífímQ LfíGfíft -PVR ‘j'nmm /3 Tv'/HL . \ ' /3 hnupl V /y LE/T ' E'muR L'ET BVRÐ/ BÐJR /=)n/ / öFugur 'O/yijúkt /5 \ lo EKK/ FHSTfí SK£L HV/LDU IN/VfíN -TfíKfl Þ/LG 7 /b SKRTF/j 'dÞetj 23 * V £N£> F’flH FU6L /7 h /8 /8 YE5//V /ny//-fl VÖÚ6U' 5 oSU 5 TR'fíK UR RE/Sfí /9 'HL. B'oK STAFuR UPPS'fíT P/NU /<V£N VRR/SI 50/26 10 TÓ/J/V úfíl-LI TÓHN /5 ST/PÐfí 9S/. tfus/ 1 l\ END- f!feb /H n l) /Æ77 EUÐl n r) ; / 23 FóR 5m'f) ERiHUft úfírrx Komfí T/mfíB. flj'ot nYHHI 1H NIE'Ð 5 jo GFiNGI VOUD SKlL YREu // 2J /7 'ftRKFlI? 1&- Lausn á síðustu krossgátu <J~1 Œ ■Z. ■Z a: (V vo P -j o U UJ. CL U1 V — o o u. VT V E h \/ O k V!) VT X VÐ .o q: x • .o R - . CV '-U '-u Z -x s; oe / - u; vn o -4 O • P - V- - c h • R kO V 5; k - ÍT V k> V a: •2: O o <T o Uc U. VT) o y k q; • UL co k • vn Uj k a; o (V li •-i • q; VT) VD - k S -u Ll a: Cv a: • V) c i; • a: X )V • * k o CC * vn ~D CE -4 k -0 o; 5 N U. k - Cv o CD VD R Ui V- o; u. -4 • Cv O tO sO VO - V tr - .VlJ kfl c .o T VT) o Ri — ■ -4 .o ? CU .o CT) -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.