Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Eldvarnarhurðir, franskar gluggahurð- ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl. Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955. Gamall ísskápur, gömul svefnherberg- ishúsgögn, svefnstólar, stofuhúsgögn o.fl. úr dánarbúi. Uppl. í síma 91- 654554 eða 91-10005. Gler-borðstofuborð, með 4 svörtum leðurstólum, kr. 20.000, einnig stór plakatmynd eftir Ting, kr. 5.000. Uppl. í síma 91-814268 eftir kl. 16. Gufuklefi. Til sölu ónotaður sauna-gufuklefi, hagstætt verð. Á sama stað óskast tauþurrkari. Uppl. i síma 91-813993. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Heimsendingaþjónusta á mat e.kl. 18 alla daga. Pitsur, pítur, hamborgarar, fiskur, kótilettur, lambasteik o.m.fl. Selið, Laugavegi 72, sími 91-11499. Multilith 1250 prentvél, Ideal 6550 skurðarhnífur, Eskofot 5060 repro- master, Planocop samlokutæki. Uppl. í síma 98-34781 og 98-34875. Notuð eldhúsinnrétting ásamt heimilis- tækjum til sölu, einnig borðstofuborð og 6 stólar og kringlótt eldhúsborð, lítur allt vel út. Uppl. í síma 91-52338. Sem nýtt Dux rúm, 1,65x2, rúmlega 1 'A árs, selst á 65.000, Electrolux frysti- skápur, 1,90 á hæð, rúmlega 1 Vi árs, verð 55.000. Uppl. í síma 91-53552. Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt viðhald, endurnýjun, stillingar og upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Bílskúrshurðaþj., s. 985-27285,651110. Sumarbústaöarland til sölu, heitt og kalt vatn, girðing og vegur, einnig Pajero dísil, árg. ’83, stuttur. Uppl. í síma 98-64405. Tll sölu furusófasett, 2 + 2 + 1, ljós- drappað, verð 25 þús., hvítur fataskáp- ur, verð 6 þús. og ljósbrúnn leðurhæg- indastóll, verð 9 þús. Uppl. í s. 641554. Til sölu v/búferlaflutninga: Dynaco 100 W hátalarar, Ikea bamarúm, Philips Trendset 19" litasjónvarp og Silver Cross bamavagn. Sími 91-32507. Til sölu örbylgjuofn, sjónvarp, hjóna- rúm, hjól, græjur, stórt ferðakassettu- tæki, ísskápur, ýmis húsgögn og fleira. Uppl. í síma 91-11449. Tveir góðir radarvarar til sölu, annar ber nafnið Vector og er 3ja banda, hinn er Cobra og talar. Uppi. í síma 91-74816, vinnusíma 91-35005, Lúðvík. Vinnufatnaður - verksmiðjuútsala. T.d. læknasloppar og vinnusloppar í ótal litum á aðeins 1.500 kr. Vinnu- fatabásinn, Kolaportinu. Videospólur til sölu. 1300-1400 mynd- bönd, nýlegar og eldri myndir, rekkar fylgja með, gott verð og kjör, má greið- ast með bílum. Uppl. í síma 91-52737. íssel býður betur. Barnaís 50 kr., stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok- ur 120 kr., hamborgari 150 kr. Issel, Rangárseli 2, sími 91-74980. Æfingarbekkir, lyftingatæki o.fl. til sölu. Raunvirði 100 þús. en selst á 50 þús., einnig 240 1 frystikista, kr. 10 þús. S. 652874, 653485 og 985-22929. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og 1 Vi lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. 270 I frystikista, 1 'A árs, verð 30 þús. Einnig Philips örbylgjuofn. Uppl. í síma 92-12784. 4 hamborgarar, l'A 1 gos, franskar kartöflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Bæjarins bestu sokkar. Ný sending af amerísku pólósokkunum í sumarlit- unum. Beggubás, Kolaportinu. Eltt best hannaða 700 litra fiskabúrið til sölu. Upplýsingar í símum 985-34662 og 91-621107. Seljum og leigjum 20 og 40 feta þurr- gáma, frystigáma og einangraða gáma. Gámur er góð geymsla. Hafnar- bakki hf., tækjadeild, Höfðabakka 1, sími 91-676855 og fax 673240. Til sölu vegna brottflutnings: ný, amerísk uppþvottavél, Whirlpool, kæliskápur, Kenwood þvottavél, þurrkari, létt borðstofusett, gólfteppi, eins manns rúm o.fl. S. 91-812526. Verkfæri til pípulagna, svo sem log- suðutæki án kúta, rafmagnsdrifið snittsett. Einnig Yamaha orgel, 2ja borða, B405, allt á hálfvirði. Uppl. í síma 91-74685. 2ja manna svefnsófl til sölu, einnig svefhbekkur, tekkborðstofuskápur og hansahillur með skrifborði. Uppl. í síma 91-42060. 75% afsláttur á verkfærum. Handverk- færi í miklu úrvali og allt að 75% afsl. frá venjulegu búðarverði. Islenska verkfærasalan, Kolaportinu. Nýtt, 10 feta snooker bllljardborö. Upp- lýsingar í síma 91-650573 til kl. 19. Eldhúsinnrétting með vaski, blöndun- artækjum, ofni og helluborði. Uppl. í síma 91-654565 milli kl. 19 og 21. Er að flytja utan. Búslóð til sölu: amer- ísk þvottavél, ísskápur og margt fleira. Upplýsingar í síma 91-653272. Fellitoppur. Til sölu nýr fellitoppur á Ford Econoline og afturstuðari á Econoline '88. Uppl. í síma 91-22116. Glæsilegt 10 gíra 24" Euro Star hjól á - kr. 10.000 og 2 stk. dekk, 155R 12, kr. 3.000. Uppl. í síma 91-687096. Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Husqvarna eldavél með bakaraofni og hitahólfi, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 91-17106. Innihuröir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Kafaragalli, Viking 90 X, nr. 2, heilgríma Cressi-Sub og byssutaska fyrir 2 byss- ur. Uppl. í síma 91-612207. Mitsubishi bílasími til sölu á kr. 90 þúsund staðgreitt. Hafið samband við auglþjón. DV í síma 91-632700. H-4741. Sharp videotæki til sölu, verð 15 þús., og 22" Korting sjónvarpstæki, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-641283. Til sölu 2 sæta svefnsófi, mjög fallegt áklæði, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 91-653417._____________________________ Til sölu eða leigu 3 nýlegir, 43 pera ljósabekkir. Upplýsingar í síma 91- 650573 til kl. 19. Til sölu tvö stk. pottofnar, lengd 75 cm, hæð 90 cm, breidd 22 cm. Uppl. í síma 91-614041._______________________________ Tveir 2ja manna Ikea sófar seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 91-24839 eftir kl. 17. Tvær 2ja hásinga kerrur, 155x350 cm. Einnig Honda Shadow 700 cc, árg. ’85. Uppl. í síma 91-54468. U-Bix 90 Ijósritunarvél tii sölu, góð og vel með farin. Upplýsingar í síma 985-23006 og 91-674406. Vatnsrúm til sölu vegna flutninga, skipti möguleg, t.d. á ísskáp. Upplýsingar í síma 91-619896. Vegna flutninga: Vönduð þvottavél, nýr gítarmagnari, gasofn og stereo- tæki, gott verð. Uppl. í.síma 91-42089. Útsalal 40% afsláttur af handgerðum teppum og öðrum vörum. Ossa, Kirkjustræti, sími 91-621260. JL sýningareldhúsinnrétting. Uppl. í síma 91-46089. Notaö golfsett til sölu. Upplýsingar í síma 91-642573. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Upplýs- ingar í síma 93-71464. ■ Oskast keypt Vantar í sölu: sófsett, 2ja manna svefn- sófa, skrifborð, bókahillur, ísskápa, þvottavélar o.fl. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Ódýrar eða gefins barnakojur með dýnum óskast, mega vera gamlar og þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-43625. Bilasími. Óska eftir tveimur bílasím- um, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-813007. Tryggvi. Söluþjónusta. Tökum í umboðssölu allt milli himins og jarðar. Hafið sam- band. Sími 91-621641. Farsími óskast keyptur. Hafið samband í síma 91-46425. Loftstýrð gyllingarvél óskast. Uppl. í símum 91-36290 og 670579. Myndbandstökuvél óskast keypt. Uppl. í síma 91-626648. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00. ■ Verslun Verslunin Pétur pan og Vanda auglýsir. Erum flutt í nýtt húsnæði að Borgar- túni 22.1 tilefiii þess er 10% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar til 15. júní. Pétur pan og Vanda, sími 624711. Sumartilboð á garni, mikið úrval upp- skrifta, póstsendum. Hannyrðaverslunin Strammi, Skóla- vörðustíg 6 b, sími 91-13130. ■ Fatnaður________________________ Langar þig i eitthvað spes? Útfæri þínar óskir, dragtir, kjóla eða hvað- eina sem þig vantar. Maggí Dögg Emilsdóttir kjólameistari. Uppl. í sím- um 91-53172 og 91-53992.__________ Gullfallegur, sérsaumaður brúðarkjóll til sölu, stærð 8-10, skór og höfuð- skraut fylgja. Uppl. í síma 91-23745. ■ Fyrir ungböm Stór Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn, allir fylgihlutir, kr. 35.000, Emmaljunga kerra m/skermi kr. 9.500, Ikea matarstóll kr. 1.000, baðborð kr. 1.000, Britax bílstólar 7.000 og 1.500, burðarpoki m/grind 4.000, Kool Craft ungbamastóll kr. 4.000, hoppróla kr. 1.000 + ungbamafatnaður. S. 672043. Rimlarúm. Til sölu tvö hvít rimlarúm, annað er notað vatnsrúm og hitt venjulegt, ónotað. Á sama stað 3 hæða hamstrabúr, m/öllum búnaði, á kr. 2.500, kostar nýtt ca 7.000. S. 91-44793. Til sölu lítið notuð Mack Laren tvíbura- regnhlífarkerra m/skermi og svuntu, verð 12 þús., einnig útigosbmnnur, ónotaður, á 6 þús. S. 92-15669. Gesslein kerruvagn, kerrupoki og göngugrind til sölu, allt vel með farið. Upplýsingar í síma 92-16910. Dökkblár Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 92-67033. ■ Heimilistæki Bauknecht ísskápur til sölu, 4ra ára, hæð 85, breidd 55, mjög vel með far- inn, hvítur að lit, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-666761. Þvottavél. AEG Turnamat þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-23117 um helg- ina og 91-666929. Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-676251. Óska eftir ísskáp með frystihólfi, ódýr- um. Uppl. í síma 91-73702 og 91-36822. Óska eftir eldri þvottavél meö þvæli. Uppl. í síma 93-11877 og 985-32540. ■ Hljóðfæri Er gitarinn þinn bilaður? Viðgerðir á giturum og hljóðfærum, skipti um bönd og pickup, stilli innbyrðis, laga brot, rafkerfi og sveifasystem. Útvega varahluti o.fl. Hljóðfæraviðgerðir Sig- urðar, Rín, Frakkastíg 16, s. 91-17692. Pearl trommusett. Margar gerðir og litir. Paiste cymbalar, 55 gerðir. Pro-Mark, Vic Firth, Paiste og Vater trommukjuðar og burstar. Ótrúlegt úrval. Remo trommuskinn. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Gitareigendur. Til sölu 8 effektar, 6 eru í Boss BCB-6 tösku, t.d. Digital Delay og Digital Metalizer. Upplýsingar í síma 97-31478. Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð- færa, notuð og ný á góðu verði. Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900. Píanóflutningar. Flytjum píanó, flygla, búslóðir og fleira, vanir menn. Úpplýsingar í sím- um 985-23006 og 91-674406. Roland W-30 Music Work station til sölu, Sampler (á 3,5" diskum) Sequenc- er (16 rásir) og hljómborð, allt í einu tæki. Diskasafn. S. 93-11702/91-42094. Vanur hljómborðsleikari óskar eftir að komast í góða, starfandi danshljóm- sveit er hefur mikið að gera. Uppl. í síma 91-624028. Fyrir framtiðina! Söngkona óskar eftir að komast í hljómsveit með markmið. Uppl. í síma 91-13379. Harmóníka til sölu, Viktoria, 4ra kóra, 120 bassa, lítið notuð, verð 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-37087. Hjómborð. Nýtt Technies 600 til sölu, verð 55 þúsund staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-72435. Kudos hátalarar, 300 W stk., mjög lítið notaðir, til sölu, verð 55 þús. Uppl. í síma 91-43611. Tæplega ársgamalt trommusett, Pearl Export, til sölu. Verð 55 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 98-34594. Ameriskur Jackson gitar til sölu. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-51856. ■ Hljómtæki Einn fullkomnasti Kenwood útvarps- magnari landsins til sölu, með inn- byggðum equalizer, Dolby, Pro-Logic round kerfi og videomixer. S. 674881. Pioneer geislaspilari með útvarpi, tón- jafnara, kraftmagnara, 25x25 og 120 W Pioneer hátölurum, til sölu. Uppl. í síma 91-44531. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppl. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Cpið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Kaupið notuð húsg. og heimilistæki, oft sem ný, á frábæru verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Ódýri markað- urinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277. Ath. Opið lau. kl. 11-16. Furuhjónarúm með náttborðum og hillu, reyrsófasett (gott í sumarbú- staðinn), 2 + 1 + 1 og glerborð, hillu- samstæða, 3 einingar. S. 615408. Ingi- björg. • Gamla krónan. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Skrifborö. Til sölu tvö góð skrifborð, annað tekk með stálgrind á kr. 7 þús., hitt ca 30 ára gamalt, úr ljósri hnotu (stórt), á kr. 10 þús. Uppl. í s. 91-620468. Stór, svartur leðurhornsófi til sölu á aðeins kr. 50.000, einnig dökk hillusamstæða, 3 einingar, á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-671491 e.kl. 19. Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Vel með farið vatnsrúm til sölu, ein og hálf breidd, selst ódýrt. Á sam stað vantar rafeindavirkjanema, atvinna í sumar. Uppl. í 3.91-53618 um helgina. Danskt sófasett. Danskur þriggja sæta sófi og þrír stólar frá 1947 til sölu. Upplýsingar í síma 91-38660. Eldhúsborð og 4 stólar, Ikea hjónarúm með náttborðum og sófaborð til sölu, allt úr furu. Uppl. í síma 91-674039. Furusófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, ásamt tveimur furuborðum, 135x77 cm og 60x60 cm. Uppl. í síma 91-688916. Mjög vel með farið, útskoríð palesand- er borðstofuborð og sex stólar til sölu, verð 55 þús. Uppl. í síma 91-79392. Fallegt hjónarúm og skrifborö til sölu. Upplýsingar í síma 91-642422. ■ Bólstrun Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn, komum heim, gerum verðtilb. á höfuð- borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja- víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Gott úrval af stökum borðstofustólum (4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol, skrifborð, sófasett o.fl. Antikmunir, Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977. Óska eftir mahónísnyrtikommóðu, einnig mjög gömlum dúkkum og sníðablöðum. Uppl. í síma 91-672477. ■ Ljósmyndun Cibachrome litnámskeið hefst á þriðju- dagskvöld 19. maí. F.l.Á. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4748. ■ Tölvur Atari ST/STe Demóklúbburinn. Nú loksins á Islandi Public Domain leikir og Demo í áskrift. Þú færð 58 leiki og Demo yfir árið og fyrstu 20 sem skrá sig fá ókeypis leik að eigin vali að verðmæti 1.900 kr. Ársgjald aðeins kr. 3.800 kr. Upplýsingar í síma 91-24372. Visa/Euro. Forritabanki á ameriska visu. Meðal efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum pöntunarlista á disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735. Hyundai 386 ST, 170 Mb harður disk- ur, 6 Mb vinnsluminni, reikniör- gjörvi, Dos 5, Auto Sketch, Corel draw, Windows, Norton fyrir Windows, Page Maker, Word fyrir Windows, einnig HP3 leysiprentari. Verðhugmynd 250 þús., selst einnig sitt í hvoru lagi. Allt nýlegt. S. 623827. Shareware-klúbburinn. Nýr PC-tölvu- leikjaklúbbur fyrir þá sem. vilja fá leikina ódýrt því fyrir aðeins kr. 3.600 fást yfir 120 leikir. Uppl. í síma 91-24372. Visa - Euro. Amiga 2000 til sölu, með PC hermi, 40 Mb hörðum diski, Easyl teikniborði o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4670. Lækkunil! Lækkun!!! Lækkunll! Atari Mega STe tölvur, 16 MHz, 2/50 Mb, s/h skjár, íslenskt stýrikerfi o.fl. Nú aðeins 119.900. Sjón er sögu ríkari. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Amstrad PC 1512 heimilistölva til sölu ásamt fjölda forrita og Epson prent- ara. Einnig til sölu Sony stúdíó segul- bandstæki. Uppl. í síma 91-77641. Kr. 40.000. Amiga 500 með VGA litskjá, mús, stýripinna, borði og fjölda góðra tölvuleikja til sölu. Úppl. í síma 91-78688. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu skjákort. Til sölu ATI 8514 Ultra skjákort, gott bæði fyrir Windows og Autocad. Uppl. í síma 91-670414,____________________________ Nintendo tölva til sölu með rúmlega 80 leikjum, búið að taka læsingu af. Uppl. í síma 91-650370. Amstrad og nokkrir leikir til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-675375. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs, ábyrgð á ölium viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Hundaeigendur. Við förum ekki í sumarleyfið nema vista hundinn áður á öruggum stað. Hundahótelið að Leirum við Mosfellsbæ býður ykkur upp á örugga gæslu fyrir hundinn, sérhönnuð inni- og útiaðstaða. Góð aðstaða fyrir lóðatíkur. Pantið því tímanlega fyrir sumarleyfið. Hunda- hótelið að Leinun, sími 668366. Hundaáhugafólk athugið! I fyrsta sinn á íslandi eru til sölu ensk-setter hvolp- ar undan viðurkenndu pari. Hundaræktunarstöðin Silfurskuggar, sími 98-74729. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Hundagæsla. Sérhannað hús, 8 ára reynsla. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. Isl., Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031. Visa. Geymið auglýs. Collie- og border-collie eigendur: gönguferð að Tröllafossi sunnudaginn 17. maí. Hittumst við Hlégarð kl. 13.30. Sjö, fallegir, 8 vikna gamlir kettlingar, kassavanir, fást gefins. Uppl. í síma 91-14125. Colllehvolpar til sölu (lassí), 20 ára ræktun. Úpplýsingar í síma 98-34540. Hreinræktuö 5 mánaöa irish setter tik til sölu. Uppl. í síma 91-34676. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-51029. Til sölu 2 hreinræktaöir síamskettir, fress og læða. Uppl. í síma 91-72382. ■ Hestamennska Héraðssýning kynbótahrossa í Kjalar- nesþingi verður haldin í byrjun júní. Dómar verða í Reykjavík (Víðidal) 1. til 3. júni og í Mosfellsbæ 2. júní. Yfirlitssýning verður í Víðidal laug- ard. 6. júní (opnir dómar) og úrvals- sýning í Víðidal annan í hvítasunnu, 8. júní. Skrán. er hafin og stendur til föstudagskvöldsins 22. maí. Skráning fer fram á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu Fáks í Víðidal, Ástund, Háaleit- isbraut, Hestamanninum, Ármúla, Is- hnakknum, Bæjarhrauni 12, Hafnar- firði, og Búnaðarsambandi Kjalarnes- þings, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Aðeins má nota skráningareyðublöð sem liggja frammi á ofangreindum stöðum. Áðeins vel útfyllt skráningar- eyðublöð verða tekin til greina. Mikilvægt er að fram komi nafn og símanúmer umráðamanns. Skráningargjald er kr. 2500 (vsk. inni- falinn) óendurkræft. Tímatafla verður sett upp á skráningarstöðunum mið- vikudagskvöld 27. maí. Búnaðarsamband Kjalamesþings.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.