Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. 5 pv______________________________________________________________________________________________________________Fréttir Nýtt farsímakerfl í byrjun árs 1994: Símkort gef ur notendum alveg nýja möguleika - meö kort í vasanxim en farsíminn skllimi eftir heima Ný tæknibylting mun eiga sér hvaöa símtæki sem er og hvar sem sendan heim. íslendingur getur gangi áfram og mun ekkert dvína farsímakerfiö hefði ekki veriö tek- stað í íarsímakerfinu í byrjun árs er í Evrópu,“ sagöi Haraldur Sig- keypt kortið hvar sem er í Evrópu eða minnka þjónustan. Viö sjáum in en þó stefndi allt í aö þessi kost- 1994 þegar tekin verða í notkun urðsson yfirverfræðingur bjá Pósti ef símafyrirtækið samþykkir aö hinsvegarframáaðáriðl994verði ur veröi hér á landi eftir um þaö svoköliuð sxmkort. „Þetta er nýtt og síma í samtali viö DV. senda honum reikninginn hingaö þrengsli á farsímakerfinu, aö bil eitt og hálft ár. Mjög dýrt er aö farsímakerfi sem er samevrópskt Þessi nýju símkort eru að komast til lands. Farsímamir verða seldir minnsta kosti á höfuðborgarsvæö- setja kerfið upp en notendabúnaö- þannig aö hægt er aö nota sama í notkun í Þýskalandi og Skandin- hjá hinum og þessum innflyljend- inu. Þá verður spumingin hvort urinn verður svipaður og tíökast í símanúmer hvar sem er í Evrópu. aviu á þessu ári og mun veröa evr- um eins og tíðkast í dag. við eigum að fara inn á evrópska núverandi farsímakerfi. Á móti Eigandisímkortsþarfekkiaðeiga ópska símakerfiö á allra næstu - Má ekki búast við mikilli aukn- kerfið, sem við ætlum að gera, eða kemur að ekki er nauðsynlegt að fareíma eða taka slikt tæki með sér árum. Þetta má skýra á þann hátt ingu á notkun farsíma þegar þessi stækka núverandi kerfi. Nýja kerf- eiga farsíma þó menn kaupi þetta til útlanda en getur engu að síður aðlslendingurgeristnotandiásím- nýju kort koma á markaðinn? ið raun ekki ná yfir allt ísland á nýja kort. Haraldur vildi ekki hringt á eigin kostnað hvar sem korti í gegnum Póst og síma. Hann „Það er viðbúiö að aukningin á fyrsta árinu. Aö þvi leyti eru þeir nefna kostnaðartölur við uppbygg- hann er staddur. Kortið kallast í fær eigið númer og kortið gildir notkun verði mjög mikii. Auk þess sem vfija nota símann um allt land ingu kerfisins þjá Pósti og síma Evrópu „SIMcard" en nafiúö er nákvæmlega eins og meö venjuleg- er þetta kerfi bráðnauösynlegt í betur settir áfram í gamia kerfinu. enda hafa þær tölur ekki verið skammstöfun á lítilli örrás sem an heimilissíma varðandi afnota- Evrópu þar sem núverandi far- Hinir sem eru á höfuðborgarsvæð- lagðar fyrir Alþingi. geymir upplýsingar um símanúm- gjöld. Kortið getur eigandinn fariö símakerfi eru að springa." inuogferðastmikiðerlendismunu -ELA er um eigandann og hvar á að skrá meö t.d. til Englands þar sem hann - Mun þetta nýja kerfi gera gömlu nota nýja kerfið." reikninginn. Símkortið er eins og fær leigðan farsíma en notar eigiö farsírnana urelta? Haraldur sagði að endanleg lítið kreditkort og því er rennt í kort og reikninginn fær hann „Nei, þaö kerfi verður i fullum ákvörðun um símkortin og nýja SkagaQöröur: Mesta f iskgengd í mörg ár Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: Snurvoðarbátar hafa aflað vel inni á Skagafirði í vor. Fiskirí hefur ekki verið jafngott úti af Málmeyjarfirði í mörg ár. Bátar hafa verið aö fá aiit upp í 12 tonn yfir daginn að sögn Una Péturssonar, skipstjóra á Berghildi frá Hofsósi. Berghildur er eini Skaga- fjarðarbáturinn á snurvoð. Að auki hafa þarna verið á veiðum þrir Grímseyjarbátar og einn úr Eyja- firði. Netabátamir skagfirsku fóru aust- ur í vor eins og undanfarin vor en eru flestir komnir heim aftur. Það hefur hins vegar lítið fengist í netin hjá þeim og telur Uni að það stafi af því að fiskurinn sé fullur af átu og hreyfi sig lítið. „Hann er fiúlur af rækju svo það gæti hent sig að þaö yrði lítið af rækj- unni næsta vetur - þetta fylgist oft að. Við höfum haft það ágætt á snur- voðinni síðan við hættum á innfjarð- arrækjunni um miðjan apríl,“ sagði Uni. Reiðskemma reist í Haf narff irði Mikill hugur er í hestamönnum í Hafnarfirði. Þeir hyggjast ljúka byggingu 1.200 fermetra reiðskemmu á svæði hestamannafélagsins Sörla í Kaldárseli í desember 1992. Hafist var handa síðastliðið haust og reist umgjörð. í sumar verður húsiö gert fokhelt og samkvæmt áætlun á að taka húsið í notkun í haust. Reiðskemman verður 1.200 fer- metrar. 850 fermetrar fara undir reiðskála en 350 fermetrar undir kennsluhús með hreinlætisaðstöðu og aðstöðu fyrir 16 hesta. Grindin er unnin af íslensku fag- fólki frá Límtré hf. og Vírneti hf. Byggingarkostnaður er greiddur af Hafnarfjarðarbæ (80%) og hesta- mannafélaginuSörla(20%). -E.J. Loklð verður vlð bygglngu relðskemmu hestamannafélagsins Sörla I Hafnar- firðl I desember 1992. DV-mynd E.J Um helgina var opnuð í Listasafni íslands sýningin 2000 ára litadýrð - mósaik og búningar frá Jórdaníu og Palest- ínu. Var það Feisal prins, sonur Husseins Jórdaníukonungs, sem opnaði sýninguna. Hér virðir hann fyrir sér einn búninga sýningarinnar ásamt eiginkonu sinni, Aliu Tabbaa, og forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Lengst til vinstri má sjá Whidad Kawar, eiganda búninganna, á sýningunni. DV-mynd GVA Framkvæmdastjóri Goða hætti strax - mikill samdrattur fyrirsjáanlegur Arni S. Jóhannsson hefur þegar látið af störfum sem framkvæmda- stjóri Goða, en hann sagði upp í lok síðustu viku. Ami segist hafa hætt vegna ágreinings við stjórn fyrirtæk- isins. Ekki hefur verið ráðinn eftir- maðm- Áma. Þorgeir Hlöðversson, stjómarformaður Goða, segir að leit sé hafin að nýjum framkvæmda- stjóra. „Við erum að hagræða til að und- irbúa okkur að takast á við breytta tíma í íslenskum landbúnaði í kjölfar samdráttar. Og annað það að útflutn- ingur með opinberum stuöningi leggst af 1 haust. Þetta mun þýða verulegan samdrátt hjá fyrirtækinu. Þessi útflutningur, á vegum hins opinbera, hefur verið um þijátíu pró- sent af umsvifum fyrirtækisins. Við erum að taka á í tíma. Auðvitað em uppsagnir alltaf neikvæðar," sagði Þorgeir Hlöðversson. Talsvert tap var á rekstri Goða á síðasta ári. Ami S. Jóhannsson segir að verulega vel hafi tekist til það sem af er þessu ári og hagnaður hafi ver- ið á rekstrinum fyrstu fjóra mánuði ársins. „Það er best að láta hafa sem minnst eftir sér um það. Það sem af er þessu ári hefur náðst að hafa kostnaðaraðhald," sagði Þorgeir. „Það getur komið til þess að fram- kvæmdastjóri vflji segja upp og við því er ekkert að gera. Viö erum að gjörbreyta þessu fyrirtæki og starf framkvæmdastjóra breytist. Ég er að hefja leit að manni, manni til að berj- ast á innanlandsmarkaði. Ég er að leita að manni sem er tilbúinn að vera þama ailan daginn, alla daga,“ sagði Þorgeir Hlöðversson. Fyrir skömmu var um tuttugu starfsmönnum sagt upp. Fáir hafa hætt til viðbótar. Áður en til upp- sagnanna kom störfuðu rúmlega 110 starfsmennhjáGoða. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.