Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. BMW - BMW skipti. Til sölu er BMW 315 ’82, ek. 125 þ. km, í góðu lagi. Þá vantar mig BMW 316/318, ekki eldri en ’86. Áhugasamir hafi samb. við DV fyrir miðvkvöld í s. 91-632700. H-5037. Bill óskast, helst skoðaður ’93, í skipt- um fyrir 1 árs gamla videoupptökuvél (kostar ný 75 þús.), svefnsófi óskast á sama stað. Uppl. í síma 91-653432. Bíll óskast. Mazda 323 eða hliðstæður bíll óskast, staðgreiði 250.000. Upplýs- ingar í síma 91-51503 á daginn og 91-51972 e.kl. 19._________________ LandCrusier, árg. ’87, stuttur, óskast í skiptum fyrir Sunny ’90 4x4, milligjöf staðgreidd. Sími 91-677098 e.kl. 17. Patrol. Óska eftir Patrol jeppa, verð- hugmynd 800-1400 þús. Upplýsingar í síma 91-45982. Óska eftir 60-70 þús. kr. bil, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-53171 e.kl. 18.__________________________ Óska eftir Daihatsu Charade eóa Suzuki Swift, ekki eldri en árg. ’88, sjálfskipt- um. Uppl. í síma 91-50846 e.kl. 18. Lada station árg. 85’, ’86 eða '87 óskast til kaups. Uppl. í sima 91-651908 eftir kl. 19. ■ Bílar til sölu Nokkrir nýlegir á Nýju bilasölunni. MMC Lancer GLXi 4x4 ’91, ekinn 4 þ., stgrverð 1250 þ. MMC Colt, 1500 GLX ’89, sjálfsk., ekinn 8 þ., stgrverð 710 þ„ MMC Galant GLSi ’89, sjálfsk., ekinn 30 þ„ stgrverð 1.050 þ. Daihatsu Charade CX ’90, ekinn 20 þ„ stgrverð 620 þ. Toyota Corolla, 4 d„ XL ’88, ekinn 45 þ„ stgrverð 620 þ. Nýja bílasalan, Bíldshöfða 8, s. 673766. Ódýr og góóur. Til sölu Opel Ascona ’84, 4 dyra, 1600, stgrverð 210.000, toppbíll. Á sama stað til sölu MMC Pajero ’84, stuttur, turbo, dísil, 33" dekk, mikið yfirfarinn. Uppl. í síma 91-677090 á daginn og 91-671824 á kvöldin og um helgar. Blazer '82 með nýju Rancho kitti (fjaðrir og demparar), sóllúgu, 5 köst- urum á boga og grilli, 350 vél, 250 hö„ 4 þrepa sjálfsk., þarfnast lagfæringa fyrir sko. Tilboð óskast. Uppl. gefur Þórður í vs. 91-694950 og hs. 92-11633. Suzuki Vifara JLX ’90, styttri gerð, gull- fallegur bíll, ekinn 45.000 km, topp- grind, upphækkaður á gormum, ný 30" dekk, krómfelgur, verð kr. 1250.000, skipti á ódýrari. Nýja bílasalan, sími 673766. Lada Safír 1500 ’88, 5 dyra, ekinn 38 þús„ ný heils árs dekk. Mjög vel með farinn, selst á kr. 180 þús„ staðgreitt, skipti mögul. ú dýrari. Upp. í síma 91-26699 og e.kl.18 í síma 91-22714. vjltbA IGLOSSj BÍiÁ' boM ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf. Vinningstölur laugardaginn Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.289.104 kr. upplýsingarsImsvari91 -681511 lukkulína991002 130.000 staðgreitt. Fiat 127, árg. ’84, til sölu, ekinn 70 þ. km, einn eigandi, smurbók frá upphafi fylgir. Uppl. í síma 91-35202 og e.kl. 19 s. 656694. Aóeins 350 þúsund staðgreidd. MMC Lancer, árg. ’87, hvítur, 4 dyra, mjög vel með farinn, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-675469. BMW 320 ’82 til sölu, ek. 140 þ. km, verð 250 þ. staðgreitt. Á sama stað Golf 1100 C ’80, ek. 150 þ. km, stað- greiðsluverð 80 þ. Uppl. í síma 10006. BMW 320, árg. ’79, til sölu, ekinn 80 þús. km eftir upptekt, hvítur, lítur vel út, álfelgur, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-36742 eftir kl. 18. Buick Riviera. Til sölu stórglæsilegur Buick Riviera, árg. ’80, hvítur, með öllum aukabúnaði. Engin skipti, verð- tilboð. Sími 91-688060 á daginn. Chevrolet Chevy van, árg. ’79, stuttur, óinnréttaður, þarfnast smálagfær- inga, varahlutir fylgja, góð vél, gott lakk. Uppl. í síma 96-25752. Daihatsu Charade, árg. ’91, ekinn 2000 km, verð 680 þús„ einnig til sölu Niss- an Pulsar, árg. ’87, ek. 90 þús„ verð 420 þús. stgr. Uppl. í s. 91-79861 e.kl. 17. Dodge Ram 250 double cab„ árg. ’82, 6 manna, til uppgerðar eða niðurrifs, heillegur bíll, Dana 60 hásing. Uppl. í síma 91-11382. Dodge Ramcharger ’77, til sölu, ryð- laus, þarfnast frágangs, góð 318 vél, einnig Skoda Rabit ’87, í góðu standi, verð 70 þús. Uppl. í síma 91-11382. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Regata dísil ’86, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, ekinn 98 þús„ verð kr. 350.000, 250.000 staðgreitt. Heima- sími 98-11601 og vinnusími 98-11075. Ford Fairmont ’78 á 20 þús. til niðurrifs, góð vél og skipting, einnig óskast bíll til kaups ú 100 þús. staðgreitt, skoðað- an ’93. Uppl. í s. 91-653348 e. kl. 19. Ford Mustang, árg. ’80, 6 cyl„ ekinn 59 þús. km, rauður, sjálfskiptur, verð kr. 170.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-13049 eftir kl. 18. Fyrir hvitasunnuna. Ódýr gegn staðgreiðslu, rauður Lada Safir 1300, árg. 86, ekinn 63 þús. km. Upplýsingar í síma 91-674434. Galant hlaðbakur ’91, steingrár, ek. 24 þús„ sjálfskiptur, sportfelgur, topp- lúga o.fl, skipti á ódýrari. S. 689400 til kl. 18.30 og 671987. Valmundur. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónostu! Góð Honda Civic, árg. ’82, skoðuð ’92, ek. 120 þús„ sjálfskipt, 3 d„ v. 150 þ„ skipti mögul. á ca 50 þús. kr. bíl, má þarfhast smálagfæringa. S. 91-678217. Honda Civic GL, árg. ’88, til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, vökvastýri, ekinn 56 þús. km, ný dekk, snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 91-11382. Lada station 1500, árg. 1988, til sölu, góður bíll, ekinn 48 þús. km, nýskoð- aður, verð 200.000 stgr. Uppl. í síma 91-71428 e.kl. 19 í dag og næstu daga. Mazda 323 1300, árg. ’83, til sölu, ekin 120.000 km, nýskoðuð en þarfnast smáviðgerða. Verðhugmynd 90.000. Uppl. í síma 91-656993. Mitsubishi L-300 sendibill, árg. ’82, til sölu, ekinn 80 þús. km, í góðu standi, gluggar í hliðum, verð 120 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-625013. MMC Lancer GLX, árg. ’87, til sölu, ekinn 71 þús„ sjálfskiptur, verð 450 þús. staðgreitt, ath. skipti ú ódýrari Upplýsingar í síma 91-670801. Nissan Patrol dísil ’84 til sölu, með húum toppi, 7 manna, upphækkaður, jeppaskoðaður, sko. ’93, ek. 195 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í s. 93-71115. Nissan Sunny 1600, 4x4, árg. ’87, 5 gíra, fallegur bíll, skoðaður ’93, verð 650 þús„ staðgreitt 520 þús. Uppl. í síma 91-75867 eftir kl. 19. Pickup, MMC L-200 '88, ekinn 100 þús. km, verð 500 þús. með farsíma, og Blazer ’74,6 cyl„ Perkins dísilvél, selst ódýrt. Uppl. í s. 91-676693 og 98-34908. Porche 924 árg. ’82 til sölu, brúnn, ekinn 103 þús. km, mjög gott eintak, skipti möguleg, verð 850 þús. Uppl. í síma 91-666044. Skoda 120, árg. '89, ekinn aðeins 29 þús. km. Selst á aðeins 175 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 75135 fyrir kl. 18 og 93-11449 e.kl.18. _______________ Subaru - Skoda. Subaru, árg. ’83, 1800 sedan, 4x4, til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Einnig Skoda, árg. ’85, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-18406. Subaru, árg. '83, til sölu, mjög góður bíll, verð kr. 260.000, einnig Mazda 1300 station sendibíll, verð kr. 200.000 stgr. Uppl. í síma 91-642899 e.kl. 18. Mitsubishi Lancer, árg. 8t, skoðaður 92. Verð 50 þús. staðgreitt. Toyota Carina GL, árg. 78, 5 gíra, skoðaður ’92. Verð 85 þús. staðgreitt. S. 673115 e.kl. 19. Til sölu Toyota Hilux pickup, árg. ’83. Verð 270 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-66624 fyrir kl. 18 og eftir kl. 18 í s. 93-66781. Toyota Carina 2000 GLi '90, 16 ventla, til sölu, ekin 34 þús„ rafinagn í sól- lúgu, rúðum og sætum, álfelgur og low profile dekk. S. 98-78268 e.kl. 17. •Toyota Landcruiser Pickup '78, ek. 57 þ. km, rauður 4x4, dísil, 6 cyl. spil, góður, óslitinn bíll, nýk. til landsins. Tækjamiðlun íslands hf„ s. 674727. Volvo 740 GLx, árg. ’90 (okt.), ekinn 26 þús. km, skipti á minni og ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-10095 eftir kl. 17. Wagoneer Limited árg. ’81 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur, nýsprautaður. Upp- lýsingar í símum 92-68728 og 985-36347 eftir kl. 20. Árg. ’91, Fiat Uno 45S, ekinn 14 þús. km, til sölu, selst gegn staðgeiðslu. Einnig 5 manna hústjaíd til sölu. Upp- lýsingar í síma 92-11458. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Camaro Berlinetta, árg. ’82, til sölu, V8, 350,4 gíra, beinskipt, þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 650609 e.kl. 18. Chevrolet Malibu station, árg. ’79, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. i síma 91-687597 e.kl. 18. Escort árg. ’84 til sölu, lítur þokkalega út, skoðaður ’93, verð 150-180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-13980. Ford Escort Gia, árg. ’81, til sölu, þarfn- ast smáviðgerðar, verð samkomulag. Upplýsingar í síma 91-20566 e.kl. 18. Ford Mustang ’79, 6 cyl„ til sölu, þokka- legur bíll, verð 60 þús. Upplýsingar í síma 91-28788 og 679761.______________ Lada 1200 árg. '87, selst á hálfvirði, verð 55 þús. Uppl. í síma 91-33628 eft- ir kl. 16. Lada Lux 1600, árg. ’86, skemmd eftir aftanákeyrslu, selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 91-43860. Lada Sport, árg. ’80, með vél, árg. ’87, til sölu, gott eintak. Upplýsingar í sima 94-7488. Mazda 323, árg. '86, til sölu, ekinn 79 þúsund km. Upplýsingar í síma 91- 814311 og 91-71421 eftir kl. 19. Mazda 626 2000, árg. ’86, til sölu, sjálf- skipt, í góðu ástandi en biluð vél, til- boð óskast. Uppl. í síma 92-15079. Subaru station 1800, árg. ’85, til sölu, með bílasíma. Uppl. í síma 91-651681 eftir kl. 20. Subaru, árg. ’88, til sölu, sjálfskiptur, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-34410. Toyota Corolla XL 1300, árg. '88, til sölu, ekinn 49 þús. km, skjálfskiptur, gott eintak. Uppl. í s. 91-676259 e.kl. 19. Vel með farin Lada Samara, árg. ’87, til sölu, ekin 56 þús. km. LTppl. í síma 91-42081. Útsala. Til sölu Lancia Y 10, árg. ’88, verð 200 þús. staðgreitt, gangverð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-73658. Skoda, árg. ’87, til sölu. Upplýsingar í síma 91-39075. Volvo 144 deluxe, árg. ’71, til sölu, B-20 vél. Tilboð. Uppl. í síma 91-32769. Ódýr Nissan Sunny '82 til sölu, verð 55 þús. Upplýsingar í síma 91-43272. ■ Húsnæði í boði 3 herbergja íbúð til leigu í vesturbæn- um. Mánaðarleiga 45 þús. og 3 mánuð- ir fyrirfram. Laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 5030“, fyrir föstud. ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Einstaklingsíbúð i Fossvogi. Til leigu lítil, snotur einstaklingsíbúð í Foss- vogi. Áhugasamir leggi inn naín og helstu uppl. til DV, merkt „F-5032”. Góð 2ja herb. íbúð i Seláshverfi til leigu, laus strax. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 5044“._______________ Góð 3 herb. íbúð í Kópavogi til leigu, leiga ca 37-40 þúsund á mánuði. Skrif- legar umsóknir sendist DV, merkt „K-5039“.____________________________ Stór, 2 herb. íbúð i Háaleitishverfi til leigu í 1 ár, laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt, „Reglusemi 5004“, fyrir 5. júní. Til leigu 2 samliggjandi herbergi og 1 herbergi og eldhús, leigist allt saman eða í tvennu lagi, að Bíldshöfða 8. Uppl. í s. 674727 á skrifstofutíma. Til leigu 2ja herb. 52mJ ibúð miðsvæðis í Rvík. Jarðh. og sérinng. Leiga 45 þ„ á mán„ hiti, rafm., húsg., þvottav. og ísskúpur innif. S. 91-38338, e.kl. 20. Til leigu eða sölu (mjög góð kjör) vegna flutninga 4ra herbergja íbúð í Kópa- vogi. Tilboð sendist DV, merkt „VP- 5040”. Til leigu herbergi undir súð í Htiðunum með salernisaðstöðu, reglusemi ás- skilin og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-622539, e.kl. 19. íbúð í Gautaborg i júní. Til leigu 3 herb. íbúð m/húsgögnum nú þegar til 30. júní. Áhugasamir sendi inn nafn og síma í pósthólf 3095, 123 Rvík. 4ra herbergja sérhæð í Grafarvogi til leigu, öll nýstandsett, laus 15. júní. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „G-5043”. 2-3 herb. ibúð til leigu á góðum stað, núlægt miðbæ Rvíkur. Upplýsingar í síma 91-657812 e.kl. 20. 3ja herb. ibúð á ísafirði til leigu frá 1. ágúst 1992 til 10. janúar 1993. Upplýs- ingar í síma 94-4797. 3ja herbergja góð risibúð i Hlíðunum til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 5034”. 4 herb. íbúð í miðbænum til leigu með húsgögnum frá 7. júní til 1. ágúst. Uppl. í síma 91-613364. Garðabær. Til leigu í fögru umhverfi stúdíóíbúð fúllbúin húsgögnum, aðg. að öllu, reglusemi áskilin. S. 91-657646. Laus straxl! 4 herbergja íbúð til leigu í 1-1 'A mánuð. Upplýsingar í síma 91-73392 e.kl. 17. Lítil 3 herbergja risibúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 7. júní, merkt „Hlíðar 5023“. Lítil einstaklingsibúð i Kópavogi til leigu. Upplýsingar í síma 9141021 eða 43021 milli kl. 14 og 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Njarðvik. Góð 2 herb. íbúð við Fífumóa til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-44321 e.kl. 18. Nýuppgerð einstaklingsibúð á Skóla- vörðuholti til leigu. Upplýsingar í síma 91-620884. Tvö herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Laus strax. Ath. reyklaus. Upplýsingar í síma 91-14496. Bilskúr til leigu í austurborginni. Uppl. í síma 91-32898. ■ Húsnseði óskast 3 herb. kjallaraíbúð í vesturbæ, ca 90 m2, til leigu, sérinngangur, laus strax. Óskað er eftir reglusömum og snyrtilegum leigjendum, engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Nora 5028“. Ef þú ert eigandi að stúdió-, einstakl- ings- eða 2 herbergja íbúð, ert að leita að leigjanda, sem er reglusamur, geng- ur vel um og greiðir á réttum tíma, þá hafðu samb. í s. 9140710 kl. 19-21, eða símb. 984-58101 á öðrum tíma. Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð, einbýlishús eða raðhús frá júlí næst- komandi í um það bil 2 ár. Æskileg staðsetning í Hafnarfirði eða Garðabæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5017. Hafnarfjörður og nágrenni. Hjón með 3 stálpuð böm óska eftir íbúð á leigu frá 20. júní til 1. október, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-54568 eftir klukkan 17. Hafnarfjörður - Garðabær. Ung bamlaus hjón, reglusöm, reyklaus, óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-44718 e.kl. 18. Par vantar 1-2ja herb. ibúð til leigu í Rvík, 101-108, strax. Verðhugmynd 20-25.000 á mán. Reglus. og skilvísum greiðslum heitið. S. 43479 e.kl. 18. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi m/eldunarað- stöðu frá 1. ágúst, í Hafnarfirði. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5038. Ungt, barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept- ember. Reglusöm, meðmæh ef þarf. Uppl. í síma 93-71440 og 93-41176. Ungt fólk utan af landi vantar 3-4 herb. íbúð, reykir ekki, reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-14040 fyrir há- degi og e.kl. 19. Vantar þig leigjanda i sumar? Óska eftir 1-3 herb. íbúð í mið- eða vest- urbæ, með eða án húsgagna. Fyrir- taksmeðmæli. Sími 623256. Ábyrgur, 24 ára gamall matreiðslunemi óskar eftir stóru herbergi eða ein- staklingsíbúð á Teigunum. Upplýsing- ar í síma 91-74346. Þórarinn. Óskum eftir ibúð, helst miðsvæðis, allt kemur til greina. Upplýsingar í símum 98-34789 eða 91-629991. Maríus Helgason og Berglind. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Óska efir aö taka á leigu 4-5 herb. íbúö í Árbæ eða í Breiðholti, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 91-671243. Óskum eftir góðri 3-4ra herbergja ibúð frá 1. júlí, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-625472 á kvöldin. ■ Atvinnuhúsnæöi Gott húsnæði. Til leigu við Trönu- hraun í Hafharfirði mjög gott at- vinnuhúsnæði á jarðhæð, stór lóð og góð aðkoma, góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið er samtals 790 m2, leigist í einu lagi eða í smærri einingum á kr. 450 pr. m2. Uppl. í símum 91-72840 og 91-651144. Laust strax. Lager- og geymsluhúsnæði, 50-300 m2, rúmgott, með 4 m lofthæð, góðri að- keyrslu og stórum aðkeyrsludyrum, í miðbæ Rvíkur. Afgreiðsluþjónusta. Traust og öruggt. Uppl. að kvöldi eft- ir kl. 18 í símum 91-15518 og 623518. Atvinnuhúsnæði óskast til leigu. Höfum leigendur að 50-150 m2 atvinnuhús- næði ú höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Kaupmiðlun, leigumiðlun, Austurstræti 17, 6. hæð, s. 91-621150. Ca 100 m2 verslunarhúsnæði í Glæsibæ til leigu í nokkra mánuði, hentugt fyrir sumarútsölur. Uppl. í síma 91- 686347 eftir kl. 19. Vantar ca 100-150 m2 húsnæði fyrir heildverslun sem verslar með fatnað. Upplýsingar í síma 91-16935 til kl. 17 og 91-35061 e.kl. 17. Til leigu 90 m2 iðnaðarhúsnæði í Garðabæ. Hafið samband við auglýs- ingaþjónustu DV í s. 632700. H-5041. ■ Atvinna í boði Metnaöur - árangur - tekjur. Ef þú hefur mikinn metnað og ert að leita að skemmtilegu starfi hefur þú dottið í lukkupottinn. Erum að leita að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir í mikla vinnu um kvöld og helgar við símasölu. Miklir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 16 daglega. Sólbaðsstofu i Breiðholti vantar dug- lega og heiðarlega manneskju í vinnu eftir hádegi til að sjá um Trim-form tæki, reynsla er ekki skilyrði, yngri en 20 ára kemur ekki til greina (fr£un- tíðarstarf). Umsóknir sendist DV, merkt „Bros 502Ö“, fyrir 6.6. nk. 18-22 ára. Óskum eftir ungu fólki til skemmtilegra starfa, um er að ræða hlutastörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi yfir bifreið að ráða, ekki skilyrði. Uppl. að kvöldi eftir kl. 18 í símum 91-15518 og 623518. Framtiðarstörf. Óskum að ráða af- greiðslufólk e. hádegi/allan daginn í búsáhalda/gj afavöruverslun. Reynsla og reykleysi skilyrði, æskil. aldur 30-45 ára. S. 620022 kl. 10-12 og 13-15. Fyrirtæki erlendis óskar eftir að kom- ast í samb. við einstaklinga til að selja auðseljanlega vöru. Gæti hentað sem aukav. Allar uppl. sendar í pósti gegn 1200 kr. gjaldi. Pöntunars. 612477 e.h. Málningarvinna. Málningarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir málurum og mönnum vönum málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5026. Vantar 2-3 sjálfstæða, ákveðna og metnaðarfulla sölumenn strax í aug- lýsingasölu, mjög góðir tekjumögu- leikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5022. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfsfólk óskast í sal og á bar. Þeir sem áhuga hafa mæti milli kl. 19 og 21 á veitingahúsið Fógetann, Aðalstræti 10, sími 16323. Starfskraftur á aldrinum 35-45 ára ósk- ast í líkamsræktarstöð, þarf að vera hress. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5021. Vantar aðstoð í gistihús. Þarf að geta sofið á staðnum og sinnt morgun- verði. Málakunnátta æskileg. Mögu- leiki á húsnæði næsta vetur. S. 612600. Vantar einhvern heimilisaðstoð fyrir húdegi? Einhver garðvinna kemur til greina. Hafið samband í síma 91-614072 e.kl. 18. Vanur pizzubakari óskast. Einnig sendl- ar í aukavinnu, verða að hafa eigin bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5046. Óska eftir að ráða verkamenn i vinnu við að steypa gangstéttir í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5036. Röskur starfskraftur óskast á skyndi- bitastað, vaktavinna, unnið í 2 daga og frí í 2 daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5045.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.