Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. 11 Sviðsljós Þéttikítti á næstum hvað sem er. Má bera beint á raka og fitusmitaða fleti. íslensk lesning á umbúöum. ÚtsölustaOir: Byggingavöruverslanir, kaupfélög og SHELL-stöövar í Reykjavlk. Tony-verðlaunin voru veitt með mikilli viðhðfn síðasta dag maimánaðar. Var þetta í 46. skiptið sem þau voru veitt og hér má sjá þá leikara og leik- konur sem gátu tekið verðlaunagrip heim með sér. Talið frá vinstri: Greg- ory Hines, besti leikari í söngleik, Glenn Close, besta leikkona í leikriti, Faith Prince, besta leikkona í söngleik, og Judd Hirsch, besti leikari í leikriti. Símamynd Reuter Anna ást- fangin Anna Bretaprinsessa er nú ást- Tim Laurence og sáust þau fyrst fangin upp fyrir haus og að þessu saman opinberlega á fínu balli sem sinni fær hún leyfi til að ganga upp haldið var fyrir skömmu. Skemmtu að altarinu meö manninum sem hún þau sér konunglega, dönsuðu og elskar. hlógu allt kvöldið. Tilvonandi eiginmaður hennar er Þetta par kannast flestir við, enda hefur ekki farið neitt lítið fyrir þeim að undanförnu. En fyrir þá sem ekki þekkja andiitin skal það upplýst að þetta unga og myndarlega par er Klm Basinger og Alec Baldwin. Myndin var tekin af þeim skötuhjúum er þau mættu í Gerschwin-leikhús- ið í New York til að vera viðstödd úthlutun Tony-verðlaunanna. Alec var tilnefndur fyrir leik sinn í leikritinu A Streetcar Named Desire. Símamynd Reuter Nýttglæsilegt afmælishefti á næsta sölustað eða í áskrift í síma 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.