Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar Svidsljós
Einn sá sprækasti og glæsilegasti.
Nissan 200 SX turbo, árg. ’90, til sölu,
ekinn 34 þús. km, upptjúnaður í Eng-
landi úr 171 ha. upp í 225 hö., 5,5 sek.
í 100 km, CD Pioneer + kraftmagnar-
ar, aukafelgur, topplúga, rafm. í rúð-
um. Uppl. í síma 91-13540 til kl. 17 og
e.kl. 18 í s. 91-641808.
Sumarbillinn í ár. Citroen braggi 2CV6,
árgerð ’86, til sölu, ek. 64 þús. Verð
kr. 350 þús. stgr. Upplýsingar hjá Bíla-
sölu Reykjavíkur í sima 91-678888.
Benz 1017, árg. '82, til sölu, með 6,5 m
kassa, 2 tonna lyfta, stórar hliðar-
hurðir, gott verð.
, • VÆS hf., sími 91-674767.
Til sölu Dodge B 200 79, innréttaður
og nýskoðaður ’93, skipti á ódýran,
góð kjör. Upplýsingar í síma 91-78193
eftir kl. 19.
Ford Galaxie, árg. '64, til sölu, 2 dyra,
hardtop, fallegur bíll í góðu lagi, verð
kr. 490 þúsund staðgreitt.
Bíllinn er til sýnis á Nýbýlavegi 32,
sími 91-45477.
Lincoln Continental, árg. '72, til sölu,
fallegur bíll í góðu lagi, innfluttur frá
USA 1990, verð 650 þús. staðgreitt.
Bíllinn er til sýnis á Nýbýlavegi 32,
sími 91-45477.
Camaro SS, árg. 71, til sölu. Uppl. í
síma 96-21654.
Ýmislegt
Jeppaklúbbur Reykjavíkur heldur
almennan félagsfund 2. júní 1992 kl.
20.30. Umræða: Torfærukeppni Hellu,
nýjustu fréttir frá Svíþjóð o.fl.
Allir velkomnir. PS. Keppendur
minntir á að mæta.
ULTRA
GLOSS
Sterkasta
handbónið
á íslandi.
8 ára reynsla.
ESSO stöðvamar
Oiíufélagið hf.
Júpiters
áHressó
Hin landsþekkta stórhljómsveit,
Júpiters, hélt tónleika í bakgarðinum
á Hressingarskálanum um helgina.
Leikur hljómsveitin fjölbreytilega
sumar- og sælutónlist og náði upp
mikilli stemningu meðal þeirra sem
komnir voru til að beija hljómsveit-
ina augum.
Auk Júpiters sýndu stúlkur úr
Kramhúsinu dans við mikinn fögnuð
áhorfenda.
í
I
€
Stúlkur úr Kramhúsinu sýndu dans.
Hljómsveitin Júpiters hélt tónleika í bakgarði Hressó um helgina.
DV-myndir GVA
Skógrækt-
arátak
4
4
4
Soroptim-
istasystra
Soroptimistasystur við skógrækt í Árbænum.
DV-mynd GVA
Soroptimistasystur í Reykjavík II
gróðursettu um helgina fyrstu trén í
systralundi þeirra í Árbæ. Voru þær
með þessu að taka áskorun Evrópu-
forseta samtakanna um samátak í
skógrækt um alla Evrópu næstu tvö
árin. Systrunum í Reykjavík II hefur
verið úthlutað þetta svæði til næstu
átta ára og munu þær halda áfram
að gróðursetja í þennan lund með því
takmarki að byggja upp aftur skóg-
lendi sem áður ríkti í Selásnum.
Alls eru 15 Soroptimistaklúbbar á
landinu og munu þeir allir taka þátt
1 þessu skógræktarátaki Evrópu-
sambandsins.
Hin gömlu
kynni
gleymast ei
Sigurður Sveinsson, DV, Akranesú
Flestum þykir gaman að riija upp
gamlar minningar. Slíkt verður þó
ennþá skemmtilegra þegar gömlu
félagamir eru samankomnir. Verður
það því æ algengara að einn eða fleiri
taka sig til og smala saman hjörðinni
úr gajnla útskriftarárgangnum.
Laugardaginn 25. maí komu saman
20 ára gagnfræðingar sem útskrifúð-
ust frá Gagnfræðaskóla Akraness
árið 1972. Hópurinn kom saman til
að rifja upp gömul kynni og skoðaði
meðal annars skólann sinn sem er
orðinn mjög breyttur þar sem hann
er nú orðinn að Fjölbrautaskóla.
<
i
i
Tuttugu ára gagnfræölngar frá Gaggó á Akranesi.
manna, Karl Þórðarson.
hópnum er m.a. einn kunnasti knattspyrnukappi Skaga-