Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. 27 dv Fjölmiðlar með öllu Þeir Jón og Gulli eru mættir til starfa á Bylgjunni. Þaö setur aðr- ar útvarpsstöðar í mikla klípu því þeir félagar eru án efa langbestu útvarpsmennirnir uro þessar mundir. Uppátæki þeirra eru margbreytileg og skemmtileg. Símaatin núnna á þátt sem var á laugardagseftirmiðdögum á rás eitt fyrir óralöngu. Það voru vin- sælustu þættir þenra tíma. Ef ég man rétt var það Óskar Magnús- son, núverandi lögfræöingur, sem brilleraði með símagabbi i þá daga. Jón og GuIU virðast höfða til miög breiös aldurshóps. Þannig hef ég tekið eftir að synir mínir, sem hlustuðu heist ekki á annað en Sólina og Útrás (telja hitt gam- almennastöðvar), eru famir að leggja viö hlustimar á morgnana. Fram eftir degi er síðan rætt uro hina og þessa brandara sem koma frá morgunþætti Jóns og Gulia. Mér þykir það afar jákvæð þró- un hjá Bylgjunni aö breyta til og létta dagskrána. Anna Björk hef- ur líka mjög gott tónlistarval eftir hádegi. Það sem rétt er aö vekja athygh á er helgardagskrá út- varpsstöðvanna. Hún er alls ekki nógu góð. í rauninni ættu þeir Jón og Gulii að vera ailan laugar- daginn með þátt því að þannig þættir henta mjög vel á þeim tíma, sérstaklega á sumrin. Kjaftagangurinn í helgardag- skrá rásar tvö er yfirþyrmandi leiðinlegur og varla hef ég heyrt lélegra viðtal en var á iaugardag er rætt var við Huggy Ragnars- son hjá Preview umhoðsskrifstof- unni í London. Það væri þarft hjá Stefáni Jóni að hressa helgarfólk- ið upp. Elín Albertsdóttir Andlát Pálmi Öm Guðmundsson, Skriðu- stekk 12, lést 27. maí. Elna Guðjónsson, Hátúni 4, lést 28. maí. Stefanía Eiríksdóttir frá Þingdal, Víðivöllum 2, Selfossi, lést aðfaranótt 1. júní í sjúkrahúsinu á Selfossi. Fjóla Sigurjónsdóttir lést þann 30. maí í Borgarspííalanum. Gunnar Marteinsson, Miðtúni 56, Reykjavík, andaðist þann 31. maí sl. Sigfús Pétursson frá Húsavík andað- ist á heimili sínu í Boulder, Col- orado, fimmtudaginn 28. maí. Marís Kristinn Arason, fyrrverandi vaktmaður Rafmagnsveitu Reykja- víkur, lést 31. maí. Jón Sigurðsson (Kristófer Kadett), andaöist á Hrafnistu að kvöldi 29. maí. Elín Sigurðardóttir, áður búsett á Tómasarhaga 29, lést á hjúkrunar- heimilinu Skjóli þann 29. maí sl. Krístjón Þ. ísaksson prentari, Beyki- hlíð 21, andaðist í Landakotsspítala 29. maí. Þórður Guðmundsson, Víöigrund 25, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum að kvöldi laugardagsins 30. maí. Jarðarfarir Erlendur Kristófersson, Kolbeins- mýri 4, sem lést fimmtudaginn 28. maí, verður jarðsunginn frá Seltjam- ameskirkju fimmtudaginn 4. júní kl. 13.30. Jarðsett verður í kirkjugárðin- um í Gufunesi. Margrét Dórothea Oddsdóttir, Blöndubakka 3, Reykjavík, sem lést í Borgarspítalanum 26. maí sl., verð- ur jarðsunginn frá Bústaðakirkju miövikudaginn 3. júní kl. 13.30. Anna Marý Snorradóttir, Syðra- Langholti, Hrunamannahreppi, sem lést í London þann 30. maí sl. verður jarðsungin frá Akraneskirkju fóstu- daginn 5. júní nk. kl. 14. Baldína Elín Sigurbjörnsdóttir frá Fagrabæ lést á dvalarheimiiinu Hlíð fóstudaginn 22. maí. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ég er morgunmanneskja en Lalli er einskistíma persóna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Logreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. maí til 4. júní, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, sími 681251, lækna- sími 681250. Auk þess veröur varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, læknasími 24533, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, - Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 2. júní: Stórárás á Essen. 20.000 fórust í Köln. 54.000 særðust. ____________Spakmæli______________ Það eru ekki til óæskileg börn, aðeins óæskilegir foreldrar. O.O. Mclntyre. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugaifi. Þjóðminjasafn fslands. Opið þríðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkymtíngar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í mjög tilfmningaríku og afslöppuðu skapi og þér líður best með hugsuðum. Þú verður að sýna mótspyrnu til að öðlast frið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Styrkur þinn kemur fólki á óvart, sérstaklega ef ætlast er til ein- hvers af þér sem er þér á móti skapi. Eitthvað óvænt lífar upp á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú mátt búast við því að hlutimir fari auðveldlega úr böndunum i dag. Umræður bíða þín í röðum. Því skaltu ekki láta ýkjur og yfirlýsingar hafa of mikil áhrif á þig. Nautiö (20. april-20. maí): Umræður gætu leitt til lausnar á máli sem hefúr valdið þér heila- brotum. Fylgdu eftir nýju sambandi sem þú gætir átt sameiginleg- an hagnað með. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Treystu ekki um of á aðra eða taktu loforð um stuðning sem gef- ið mál. Það er þinn hagur að spá vel í hlutina og lesa þig til um það sem þú þekkir ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert í hættulega rólegu og þolinmóðu skapi. Fólk á greiðan aðgang að þér og veikleika þínum. Láttu aðra taka sinn þátt í byröinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að vera á varðbergi gagnvart þeim sem leikur tveimur skjöldum. Taktu ráðleggingum vel, jafnvel þótt þær séu á móti hugsunum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæðurnar gera þér eríitt fyrir að trúa og treysta á aðra. Þaö gæti þé borgað sig að ræða málin og taka tillit tU þess sem aörir segja. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er lítill stöðugleiki þjá þér og þú verður að fara þér hægt, sérstaklega í félagslífinu. Sláðu ekki hendinni á móti vingjam- leika einhvers. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hugmyndaflug þitt einkennist af hefðbundnu og venjulegu um- hverfi. Reyndu að beina spjótum þínum í nýjar áttir og taka þér eitthvað ævintýralegt fyrir hendur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert dálítið viðkvæmur og uppstökkur sem skapar taugaspennu og stress í kringum þig. Reyndu að slaka á og eiga rólegan dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur mjög ftjótt hugmyndaflug í augnablikinu og ert tilbúinn til að deila þvi með öðrum. Arangur erflðis þins eru félagslegar vinsældir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.