Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUK 2. JÚNÍ 1992. 13 DV Sviðsljós Listahátíð var sett á Lækjartorgi á laugardaginn og af því tilefni fengu götumálarar að skreyta torgið. Hér virðir Markús örn Antonsson borgarstjóri fyrir sér árangur götumálaranna. DV-myndir GVA Líf á Laugavegi Nauðungaruppboð Neðangreind fasteign verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði sem haldið verður á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtu- daginn 4. júní 1992 kl. 15.00. Önnur og síðari sala: Galtalækur, Landmannahreppi. Þinglýstur eigandi Sigurjón Pálsson. Upp- boðsbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Landsbanki islands. Uppboðshaldarinn í Rangárvallasýslu Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður fasteignin Vatnsendablettur 40, þingl. eign Þrastar Ingimarssonar, boðin upp að nýju og seld á nauðungar- uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. júní 1992 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf„ Hróbjartur Jónatansson hdl. og Islandsbanki. Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður fasteignin Engihjalli 3, 5. hæð D, þingl. eign Stórhýsis hf„ boðin upp að nýju og seld á nauðungarupp- boði sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. júní 1992 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Bæjarsjóður Kópavogs og Ólafur Gústafsson hrl. Bæjarfógetinn í Kópavogi I Frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík ferfram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 3. og 4. júní nk. frá kl. 9.00 -18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskólanum innritunardagana. Laugavegurinn hefur ávallt haft sérstöðu í hugum borgarbúa, þrátt fyrir Kringlur og Borgarkringlur. Á síðasta laugardag var þar mikið líf og fjör og margt um manninn þó að hvorki hefði verið l. maí eða 17. júní. Ástæðan var sú að Slysavamafélag íslands vildi minna á hættur sem fylgja sumarkomunni og efndi félagið til íjölskylduhátíðar á Laugavegi. Að undirbúningi hátíðarinnar stóðu Laugavegssam- tökin, samtökin Bamaheill, íþróttasamband fatlaðra, Körfuknattleikssamband Islands, Áfengisvamaráð, Lögreglan í Reykjavík, Landssamband slökkvihðs- manna, Goði hf„ útvarpsstöðin Bylgjan og fjöldamargar björgunarsveitir Slysavamafélagsins. Á sama tíma og fjörið byrjaði á Laugaveginum var Listahátið sett á Lækjartorgi. Var þar einnig mikið um aö vera. Félagar úr Harmóníkufélagi Reykjavíkur léku, kór Kámesskóla söng, nemendur dansskóla borgarinnar stigu dans og Lækjartorg og Austurstræti fengu andhts- lyftingu af götumálurum. Á Laugveginum kynntu björgunarsveitir störf sín og sýndu skyndihjálp. Meðal þess sem börn gátu gert sér til skemmtunar var Þessi ungi maður er einbeittur á svipinn enda um að að aka í hestakerru. gera að hafa athyglina í lagi ef á að fara holu í höggi. Nýlega gengu Samútgáfan og Korpus í eina sæng og heitir fyrirtækið héöan f frá Samúgáfan Korpus. Á myndinni eru: Sigurður Fossan Þorleifsson útbreiðslustjóri, Helgí Agnarsson markaðsstjóri, Sigurður Bjarna- son framleiðslustjóri, Þórarinn J. Magnússon ritstjóri og Hallgrímur Óskarsson. DV-mynd BG 2. júní B0DY PARTS 0G BLACKMAIL Blackmail (þegar brotin virtust vera að falla saman þá splundraðist alltj: Engum er treystandi þegar kynlíf og peningar eru i spil- inu. Þessa vitneskju á hin barnalega Lucinda ólærða þegar hún verður yfir sig ástfangin af Scott, stór- myndarlegum kvennabósa. hvarflar ekki að henni að Scott og Charlene, vin- stúlka hans, hyggjast beita hana fjárkúgun fyrr en um seinan. En fjárkúgurunum gengur heldur ekki allt I haginn. Ofbeldismaðurinn Norm Swallow ákveður að nýta sér áform þeirra I eigin þágu. Body Parts (Lfkamshlutar); Úr smiðju Erics Red, höf- undar myndanna Near Dark og The Hitcher, kemur þessi hrollvekja um læknisfræði- lega tilraun sem mistekst með hryllilegum afleiðing- um. Bill Chrushank (Jeff Fahey) er glæpasálfræðing- ur sem missir handlegg og næstum lífið í hörmulegu bllslysi. Djörf skurðaðgerð fylgir I kjölfarið og það tekst að græða handlegg annars manns á líkama Bills. En eftir aðgerðina fer hand- leggurinn sínu fram og leggur til atlögu við fjöl- skyldu Bills. Bill er haldinn nagandi ótta um hættulegt framferði sitt og afræður að komast að raun um hver gefandi handleggsins var. Sú uppgötvun vekur hjá honum ólýsanlegan ótta. Á myndbandaleigur í dag ClC-myndbönd Sími 67 97 87

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.