Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. 23 ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Trésmiður óskast í alls konar trésmíð- ar. Uppl. í síma 91-626434 e.kl. 17. ■ Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu (fram- tiðarstarfi) á dagheimili eða einhverju svipuðu. Er vön og bamgóð, er með eitt 1 árs. Skúringar á sama stað koma einnig til greina. Er í Kópavogi. Uppl. gefur Inga í síma 91-46870. 28 ára gamall tiskiðnaðarmaður með matsréttindi óskar eftir vinnu til sjós eða lands, er einnig vanur handflök- un. Annað en fiskvinna kemur vel til gr. Er til í mikla vinnu. s. 91-72033. 18 ára stúlka með verslunarpróf óskar eftir starfi, hefur starfað við ýmis af- greiðslustörf og einnig sem sölumað- ur. Bíll til mnráða. Sími 91-53734. 37 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er reglusamur og stundvís. Upplýsingar í síma 91-17182, e.kl. 17 í dag og næstu daga. Við höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Sumarvinna. 21 árs háskólanema bráð- vantar vinnu. Hefur reynslu af ýmsu, m.a. garðyrkju, skrifstofust. og afgr. Tungumálakunnátta. S. 91-686052. Ungt par óskar eftir aukavinnu, ýmislegt kemur til greina, t.d. ræstingar og bamapössun. Upplýsingar í síma 91-71639 öll kvöld. Ég er 23 ára, tek að mér þrif í fyrirtækj- um og heimahúsum, einungis kvöld- og helgarvinna. Uppl. í vs. 91-695132 og 91-13093 á kv. Sólveig. Ég er 40 ára og óska eftir að komast í þrif hjá góðri eldri konu og aðstoða ef með þarf. Upplýsingar í síma 91-35708 eftir kl. 16. 25 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi, getur unnið mikla vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992. ■ Sjómennska Óska eftir barngóðri stúlku til að passa tvær systur, 2 og 31/2 árs, tvö kvöld í viku. Þyrfti helst að búa í Vesturbæn- um. S. 27309. ■ Bamagæsla 12 ára stúlka i Garðabæ óskar eftir að passa bam í sumar, hefur farið á RKÍ námskeið. Uppl. í síma 91-656312. 13 ára barngóð stúlka í Grafarvogi óskar eftir að gæta bama í sumar. Uppl. í síma 675241. 13-14 ára barnapía óskast út á land, fyrir 3 börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5033.__ 14 ára stúlka óskar eftir að passa barn/böm í sumar eftir hádegi. Uppl. í síma 91-673597. Helena. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Hvítasunnan Borgarfirði 5.-8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin spila. Sætaferðir. Logaland. ■ Einkamál Vinkona óskast. Er ekki kominn tími til þess að brosa gegnum tárin og eiga góðar stundir með heiðarl., reglus. 30 ára manni sem vill kynnast þér og bömum þínum, ef einhver em, með vináttu í hugá? Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Sumar 5035”. ■ Kermsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Ferðasiglinganámskeið. Laus pláss í ferðasiglinganámskeiðunum. Upplýs- ingar í síma 91-689885/91-31092 og 985-33232. Siglingaskólinn. ■ Spákonur Framtíðin þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, ám og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingerningar, tepþahreinsun, bónvinna og vatnsson í heifíiahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. ólafiir Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Simi 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigiu-laug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Danstónlist og skemmtanastjóm um land allt. Nýttu þér trausta reynslu okkar. S. 91-673000 kl. 10-18 (Magnús) og 91-654455 (Óskar og Brynhildur). Karaoke. Leigjum út karaoke-söng- kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í veislunni, brúðkaupinu, afmælinu... Uppl. í síma 651563 og 985-29711. ■ Þjónusta Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum, s.s. tröppu- og sprunguviðgerðum, flísalögnuro, o.fl. Gerrnn föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-43348. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Græni stminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, auk spmnguviðgerða, háþrýsti- og sílan- þvott. Málun hf., s. 91-16323 e.kl. 18. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. _ Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 626638 og 985-33738. ■ Ökukennsla Ökukennaraféiag ísiands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, sími 37348. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 318i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunm í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Vísa/Euro. S. 985-34744/654250/653808. •Ath. Páll Andréss. Nlssan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Vísa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Simny '91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja________________________ •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur“. Sími 91-682440, fax 682442.________ •Alhliða garðaþjónusta. •Garðaúðun, 100% ábyrgð. •Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. • Endurgerð eldri lóða. •Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. • Gerum föst verðtilboð. •Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu- lögn, frágangi og öllu saman. Tökum að okkur hellulagnir og vegghleðslu, skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með margra ára reynslu, gemm föst verð- tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776. Snarverk. Garðyrkja - sólpallasmíði. Tökum að okkur alla almenna garðyrkjuvinnu, nýstandsetningu lóða, viðhald eldri lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun og beðahreinsun. Smíðum og hönnum sólpalla, skjólveggi og grindverk. Garðaþjónustan, s. 623073/985-35949. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir og garða, set upp nýjar girðingar og grindverk og geri við gömul, smíða einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í sima 91-30126. Gunnar Helgason. Almenn garðvinna. •Viðhald lóða - garðaúðun. • Mosatæting - mold í beð. • Hellulagnir - hleðsla. Uppl. í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með ábyrgð skrúðgarðameistara. Varist réttindalausa aðila. Garðaverk, sími 11969. Garðsláttur, mosatæting, garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., fullkomnar vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif- um áburði. Vönduð vinna, margra ára reynsla. Sími 54323 og 985-36345. Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, sama verð og í fyrra. Upplýsingar í síma 91-52076, Hrafnkell Gíslason. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í síma 98-22668 og 985-24430. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar gefiir Þorkell í síma 91-20809. Fjölær blóm tll sölu, s.s burknar o.m.fl. Sterkar tegundir, hentugar í sumarbú- staðalóðir. Opið frá kl. 14-18, Hrauntungu 6, Kópavogi. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðaverktakar á 7. árl Tökum að okk- ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg- hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- Félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 91-73761 og 91-36339. Kæru garðeigendur. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp- ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum fost verðtilboð. S. 23053 og 40734. •Nokkrir nýir sláttutraktorar væntanlegir. Hagstætt verð. Stærð 12 hö, sláttubreidd 40". Tækjamiðlun íslands hf., s. 674727. T únþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu túni, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75987, 985-20487, 98-75018 og 985- 28897. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur af völdum túnum. Jarðvinnslan. •Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, símar 618155 og 985-25172. Llðl - garðaúðun - úði. Úðum með Permasect hættulausu eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði, Brandur Gíslason garðyrkumeistari. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf- usi, sími 98-34388 og 985-20388. Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og basalthellur til sölu. Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299. Tæti mosa úr görðum. Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299. ■ Til bygginga Tii sölu. Gámur, 20 fet og einangrað- ur, v. 110 þ., vinnuskúr fyrir 6-8 manns m/rafmagnstöflu, v. 19 þ., og notað mótatimbur, 2x4" og l'Ax4", stuttar og langar stoðir. Sími 91-628578. Glæsilegt úrval flisa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470. 10 feta gámur til sölu, góður vinnu- skúr, verð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-813889. Óska eftir að kaupa notuð dokafleka- mót, einnig uppistöður 2x4. Upplýs- ingar i síma 92-11228. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Gerum við steyptar þakrennur, sprung- ur; múrviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl- anböðun o.fl. 23 ára reynsla. Uppl. í síma 91-651715. Sigfús Birgisson. ■ Sveit Sveitardvöl, hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Get tekið að mér börn til sumardvaiar úti á landi. Á sama stað óskast frysti- skápur. Uppl. í síma 97-29989. Vil taka 7-8 ára barn i sveit í sumar á meðgjöf. Uppl. í síma 95-36543. ■ Velar - verkfæri Til sölu Cat háþrýsldæia, 300 bar, með bensínmótor á kerru, ásamt slöngum og byssu. Uppl. hjá Markaðs- þjónustunni í síma 91-26984. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Pantanir í síma 642662 og 674817. ■ Tilkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasimi annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. S "Nk -fi aftix íúltc Lamux íutnl yujfTEROAR ’x S ■ TíIsqIu »HANK00K Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/R 15, kr. 6.850. 235/75 R 15, kr. 7.860. 30- 9,5 R 15, kr, 7.950. 31- 10,5 R 15, kr. 8.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.850. 950 R 16,5, kr. 9.960. Hröð og örugg þjónusta. •Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Léttitœki íslensk framleiðsla, borðvagnar og lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala - leiga. »Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Verslun Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ Vaiahlutir Brettakantar og rotþrær. Brettak. á Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500 og 3000 1, samþ. af Hollustuvemd. Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, s. 91-812030. ■ Bílar til sölu BMW 3231, árg. '85, allur nýyfirfarinn, topplúga, litað gler, rafdrifnir speglar o.fl., álfelgur, nýskoðaður, sumar- og vetrardekk á felgum, einnig BMW 318i ’82, sjálfskiptur, álfelgur o.fl., bíll í toppstandi, ekinn aðeins 97.000 km. Uppl. í síma 91-54749. Pcrche - Range Rover. Porche 924i, árg. ’83, ekinn 107 þ. km, verð kr. 870.000 staðgreitt, skipti möguleg. Einnig til sölu Range Rover ’82, upp- hækkaður, 36" dekk, ekinn 78 þ..km, verð kr. 900.000. Upplýsingar í síma 91-650797 og 985-34039. Toppbill. M. Benz 280 SE ’84, er til sýn- is á Bílasölunni Braut, s. 91-681502.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.