Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. ■ Viðskipti SAS hef ur hug á að selja Diners Club „Það hefur verið rætt um það að SAS losi sig við þá geira í samsteyp- unni sem heyra ekki beint undir flug- reksturinn. Það lá beint við að þeir byrjuðu á aö selja hótelin og það var gert. Síðan telja menn að það sé ekk- ert óeðlilegt að fyrirtækiö losi sig við Diners Club greiðslukortin á Norð- urlöndunum. Þau hafa skilað góðum arði, til að mynda skiluðu þau 30 milljón d.kr. í hagnað eftir skatt á síðasta ári,“ segir Öm Petersen, sölu- stjóri híá Diners Club í Danmörku. „SAS hefur átt viö rekstrarerfið- leika að stríða og það er ekki hægt að skera niður í flugresktrinum. Þá er ekki hægt annað en grípa til þess ráðs að losa sig við það sem hefur skilað þeim arði og þeir byrjuðu á hótelunum. Þá er ósköp einfalt að benda á greiðslukortastarfsemina sem ekki á beint skylt við flugrekst- ur. Hún hefur skilað hagnaði síðast- hðin þijú ár. SAS er þvi í þessu til- felli að reyna að losa sig við gullegg til að geta rennt styrkari stoðum undir það sem SAS er ætlað að byggja á sem er flugreksturinn. Diners á Norðurlöndunum verður aldrei selt nema í þeirri mynd sem Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÖVERDTRYGGÐ Sparisjóösbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mónaöa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir 6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sórtékkareikningar 1 Allir VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2 Allir 1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæöissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóöir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNfR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb. Overötryggö kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabíte) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaöarbanki Óverötryggð kjör 5-6 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 2,7-3 ‘ Landsb., Búnb. Sterlingspund 8.25-8,9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8.0-8.3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÓVERÐTRYGGO Almennir víxlar (forvextir) 11,6-11,75 Landsb., Búnaöarb. Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11,5 Islandsbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki AFURÐALAN Islenskar krónur 11,5-1 2,25 Islb. y SDR 8.25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6.2-6.5 Sparisjóöir Sterlingspund 1 2,25-12,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húxnæðitlán 4.9 Ufeyrisxjóðslán 5-9 Dráttarvxxtir * 20.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verötryggö lán maí 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júni 3210stig Byggingavisitala maí 187,3 stig Byggingavísitala júní 188,5 stig Framfærsluvlsitala maí 160.5stig Húsaleiguvisitala apríl = janúar verðbrEfasjóðir HLUTABRÉF Sölugengl bréfa Sölu- og kaupgengi ó Veröbrófaþingi Islands: voröbrófusjóöa Hagst. tilboö Lokaverö KAUP SALA Einingabréf 1 6,272 Olís 1,70 1,70 2,07 Einingabréf 2 3,350 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,18 Einingabréf 3 4,118 Hlutabrófasjóöur VlB 1,04 1,04 Skammtímabróf 2,085 Islenski hlutabrófasj. 1,20 1,14 1,20 Kjarabréf 5,891 Auölindarbréf 1,05 1 10 Markbréf 3,168 HlutabréfasjóÖurinn 1,53 Tekjubréf 2,148 Armannsfell hf. 1.10 Skyndibréf 1,817 Eignfél. Aiþýöub. 1,33 1,60 Sjóösbróf 1 3,003 Eignfél. lönaöarb. 1,75 1,60 1,80 Sjóösbréf 2 1.911 Eignfél. Verslb. 1,35 1,25 1,40 Sjóösbréf 3 2,072 Eimskip 4,70 4,30 4,69 Sjóösbróf 4 1,739 Flugleiöir 1,60 1,66 Sjóösbróf 5 1,253 Grandi hf. 2,80 2,70 Sjóösbréf 6 920 Hampiðjan Sjóösbróf 7 1140 Haraldur Böövarsson 2,94 Sjóösbróf 10 1075 islandsbanki hf. 1,45 Vaxtarbréf 2,1161 Islenska útvarpsfélagiö 1,10 1.05 Valbréf 1,9834 OllufélagiÖ hf. 4,40 4,20 4,60 Islandsbróf 1,318 Sildarvinnslan, Neskaup. 3,10 Fjóröungsbróf 1,1 55 Sjóvó-Almennar hf. 4,30 Þingbróf 1,315 Skagstrendingur hf. 3,80 4,00 öndvegisbróf 1,298 Skeljungur hf. 4,00 Sýslubróf 1,335 Sæplast 4,20 Reiöubréf 1,209 Tollvörugeymslan hf. Launabréf 1,032 Útgeröarfélag Ak. 3,82 3,90 Heimsbróf 1,213 ' Viö kaup á viðskiptavixlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV ó fimmtudögum. það er starfrækt í dag. Það verður því ekki selt neinum nema þeim sem hefur hagsmuna aö gæta á öllum Norðurlöndunum. Þau fyrirtæki eru hins vegar ekki mörg. Það er hins vegar ekki auðgert að finna fyrirtæki sem uppfyllir þessi skilyrði og sem hefur þau fjárráð aö geta rekið slíkt fyrirtæki sem Diners er. Til skamms tíma hafa það einkum veri.ð bankar eða tryggingarfélög. En staöa trygg- ingarfélaga og banka á Norðurlönd- unum, þó sérstaklega í Noregi og Danmörku, er bara alls ekki góð um þessar mundir og því er vandséð að kaupandi finnist í bráð. -J.Mar Lítill hagnaður af Eimskip Fyrstu fjóra mánuði þessa árs var 20 milljón króna hagnaður af veltu Eimskips sem er aðeins eitt prósent af veltu. Þetta er lakari afkoma en félagið hafði áætlað. Á sama tíma í fyrra var hagnaður félagsins 118 milljónir króna. Lakari afkomu félagsins segja for- ráðamenn Eimskips að megi fyrst og fremst rekja til minni flutninga, einkum minni innanlandsflutnings, sem er 11 prósent minni en á sama tíma í fyrra. Þessi samdráttur er í samræmi við almennt minni innflutning til lands- ins. Hlutdeild félagsins í flutningi til og frá landinu er óbreytt frá því sem verið hefur. Vaxandi flutningar er- lendis vega nokkuð á móti, en um 15 prósent af tekjum félagsins koma frá flutningastarfsemi erlendis. Heildar- flutningar fyrstu fjóra mánuði ársins námu 309 þúsund tonnum sem er á heildina Utið 5 prósent minni flutn- ingur en á sama tíma í fyrra. -J.Mar Neskaupstaöur: Minni velta hjá Kaupfélaginu Fram Hjörtur Siguijónssan, DV, Neskaupstað: Það kom fram á aðalfundi Kaupfé- lagsins Fram, Neskaupstað, sem haldinn var í Egilsbúð 18. maí, að nokkurt tap varð á rekstrinum á síð- asta ári og velta var minni en áriö áður. Velta félagsins var 319,1 millj. króna og hafði dregist saman um rúmar 10 milljónir. Niðurstaða rekstrarreiknings var 16,5 millj. króna í tap. Skuldir höfðu aukist um tæpar 16 milljónir og námu í árslok 163,9 millj. króna. Fjármunamyndun var neikvæð um 12,3 milljónir. Eigið fé lækkaði um tæpar 16 milljónir og var 2,3 millj. króna í árslok. Sfjóm félagsins skipa nú: Gísli Sig- hvatsson formaður, Einar Már Sig- urðarson, Guðmundur Sveinsson, Hallbjörg Eyþórsdóttir og Jón Þór Aðalsteinsson. Kaupfélagsstjóri er Friðgeir Guðjónsson. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbank- inn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra samvinnufélaga, SP = Spariskírteini rfkissjóðs Hæsta kaupveró Auðkenni Kr. Vextlr Skuldabréf HÚSBR89/1 120,89 7,30 HÚSBR90/1 106,42 7,30 HÚSBR90/2 107.07 7,30 HÚSBR91/1 104,72 7,30 HÚSBR91/1 Ú 116,89 7,30 HÚSBR91/2 100,61 7,15 HÚSBR91/3 93,96 7,15 HÚSBR92/1 92,29 7,15 HÚSBR92/2 90,60 7,15 SKFÉF191/025 71,91 9,50 SKLYS92/1A 75,33 9,10 SKLYS92/1 B 72,12 9,10 SPRIK75/1 21600,02 6,90 SPRIK75/2 16235.74 6,90 SPRIK76/1 15355,93 6,90 SPRIK76/2 11669,18 6.90 SPRIK77/1 10735,30 6.90 SPRÍK77/2 9120,67 6.90 SPRÍK78/1 7278,94 6,90 SPR1K78/2 5826,49 6,90 SPRIK79/1 4847,71 6.90 SPRIK79/2 3793,86 6,90 SPR1K80/1 3066,93 6,90 SPRIK80/2 2443,63 6,90 SPRIK81/1 1986,03 6,90 SPRIK81/2 1494,86 6.90 SPRIK82/1 1384,01 6,90 SPRIK82/2 1049.58 6,90 SPRIK83/1 804,10 6,90 SPRIK83/2 548,84 6,90 SPRIK84/1 568,87 6,90 SPR1K84/2*) 668,00 7,05 SPRIK84/3') 647,47 7,05 SPR1K85/1A-) 525,87 7,00 SKRIK85/1B*) 327,08 6,90 Hæsta kaupverð Auökenni Kr. Vextlr SPRIK85/2A') 408.15 7,00 SPRIK86/1 A3‘) 362,48 7,00 SPRIK86/1 A4‘) 438,92 7,05 SPRIK86/1A6-) 468,10 7,05 SPRIK86/2A4*) 348,19 7,05 SPRIK86/2A6*) 371,57 7,05 SPRIK87/1A2*) 287,78 6,90 SPRIK87/2A6 257,85 6,90 SPRIK88/2D5 191.73 6,90 SPR1K88/2D8 187,81 6,90 SPRÍK88/3D5 183,87 6,90 SPR1K88/3D8 181,79 6,90 SPRIK89/1A 146,29 6,90 SPRIK89/1D5 177.30 6,90 SPR1K89/1 D8 175,21 6,90 SPR1K89/2A10 120,55 6,90 SPRIK89/2D5 146,85 6,90 SPRIK89/2D8 143,17 6,90 SPRÍK90/1 D5 130,10 6,90 SPRÍK90/2D10 112,67 6,90 SPR1K91/1D5 113,67 6,90 SPRIK92/1D10 93,21 6,90 SPRIK92/1 D5 98,78 6,90 II. Hlutabröf HLBRÉAUDLIND 105,00 HLBRÉFFÍ 118,00 HLBRÉHVÍB 104,00 HLBRÉOLÍS 170,00 HLBRÉÍSLHLB 114,00 III. Hlutdelldarsklrtelnl HLSKÍSJÓD/1 300,20 HLSKÍSJÓÐ/3 207,10 HLSKÍSJÓD/4 173,80 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miöað við viðskipti 01.6. '92 og dagafjölda til áætlaörar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka js- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö- stöð rfkisverðbréfa. Fiskmarkaðiriúr Fiskmarkaður Þorlákshafnar 2, júnl astdust alts 38,315 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 6,064 29,61 20,00 36,00 Keila 0.072 26,00 26,00 26,00 Langa 3,049 64,77 57,00 68,00 Lúða 0,359 109,67 90,00 150,00 Skata 0,045 90,90 8,00 100,00 Skötuselur 3,703 194,94 145,00 370,00 Steinbítur 2,083 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 7,268 86,00 60,00 93,00 Þorskur, smár 0,083 70,00 70,00 70,00 Ufsi 7,565 28,78 15,00 30,00 Undirmálsfiskur 0,122 33,48 27,00 34,00 Ýsa, sl. 7,571 67,97 65,00 75,00 Ýsa, smá, sl. 0,330 64,00 64,00 64,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 2, jíml sádust aös 34,988 tonn. Þorskur 20.895 84,49 70,00 87,00 Ufsi 5,912 30,00 30,00 30,00 Langa 3.461 74,00 74,00 74,00 Karfi 1,799 25,00 25,00 25,00 Steinbítur 0,066 15,00 15,00 15,00 Ýsa 2.759 50,00 50,00 50,00 Öfugkjafta 0,095 10,00 10,00 10,00 Faxamarkaður 2. tönl sddttst aBs 83,786 wnn. Blandað 0,065 19,00 19,00 19,00 Gellur 0,037 280,00 280,00 280,00 Karfi 1,756 32,21 32.00 35,00 Keila 0,200 16,00 16,00 16,00 Langa 0,178 50,81 60,00 52,00 Lúða 0,993 103,00 90,00 150,00 Langlúra 0,448 30,00 30,00 30,00 Bauðmagi 0,055 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 7,864 44,59 40,00 59,00 Skötuselur 0,008 160,00 160,00 160,00 Sólkoli 0,138 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 2,377 36,78 36,00 37,00 Tindabikkja 0,108 6,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 16,617 85,92 75,00 101,00 Þorskur, smár 0,122 60,00 50,00 50,00 Ufsi 5,810 32,08 20,00 37,00 undirmálsfiskur 3,485 57,95 30,00 60,00 Ýsa, sl. 43,524 76,03 30,00 89,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 2, júnl setdust atts 64,909 tonn. Þorskur 19,400 75,22 25,00 90,00 Ýsa 13,881 87,36 64,00 97,00 Ufsi 17,317 28,98 20,00 34,00 Langa 1,237 47,39 45.00 50,00 Keila 0,787 26,89 26,00 29,00 Steinbítur 0,791 38,00 38.00 38,00 Skötuselur 0,579 130,10 84,00 170,00 Skata 0,088 80,24 50,00 95,00 Háfur 0,004 5,00 5,00 5,00 Ósundurliðað 0,112 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,158 106,01 100,00 150,00 Skarkoli 0,147 54,55 33,00 57,00 Langlúra 0,106 30,00 30,00 30,00 Stórkjafta 0,101 20,00 20,00 20,00 Undirmáls- 0,005 30,00 30,00 30,00 þorskur Undirmálsýsa 0.080 40,00 40,00 40,00 Sólkoli 0,061 71,00 71,00 71,00 Skarkoli/sólkoli 0,507 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaðurinn Ísafírði. 2. júni setdust alls 17,619 tonn. Þorskur 5,759 78,15 78,00 79,00 Ýsa 0,900 78,00 78,00 78,00 Ufsi 0,500 15,00 15,00 15,00 Hlýri 0,084 26,00 26,00 26,00 Skata 0,507 77 00 77,00 77,00 Lúða 0,176 105,62 100,00 115,00 Skarkoli 3,732 50,00 50,00 50,00 Undirmáls- 0,361 49,00 49.00 49,00 þorskur Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. iúnl setdust etts 66,124 tonn. Keila, ósl. 0,185 15,00 15,00 15,00 Smárþorskur 0,059 30,00 30,00 30,00 Slld 0,010 20,00 20,00 20,00 Rauðm. gr. 0,023 95,02 95,00 95,00 Ufsi 3,044 32,75 30,00 33,00 Steinbítur 0,336 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,231 139,52 100,00 180,00 Langa 0,056 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 0,364 39,18 35,00 50,00 Ýsa 6,650 82,56 60,00 101,00 Þorskur 50,941 87,31 75,00 92,00 Skötuselur 0,564 109,40 70,00 135,00 Karfi 3.657 34,25 32,00 38,00 Fiskmarkaður I 2. júní seirfust aBs 37,306 lreið« onn. ifjarðar Þorskur, sl. 28,916 72,33 60,00 74.00 Undirmálsþ.,sl. 3,806 37,00 37,00 37,00 Ýsa, sl. 3,432 74,24 66,00 85,00 Ufsi, sl. 0,359 7,00 7,00 7,00 Karfi, ósl. 0,174 26,00 20,00 29,00 Langa, sl. 0,048 14,00 14,00 14,00 Steinbítur, sl. 0,513 6,16 5,00 30,00 Blandað, sl. 0,039 5,00 5,00 5,00 Lúöa, sl. 0,014 117,85 115,00 120,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes 2. iúnl seldust 8»s 36973 tonn. Þorskur, sl. 29,362 71,67 66,00 75,00 Þorskur, sl. 0,132 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 2,173 80,44 79,00 81,00 Ufsi.sl. 0,594 12,63 5,00 15,00 Karfi.sl. 0,063 20,90 20,00 23,00 Langa, sl. 0,030 20,00 20,00 20,00 Keila, sl. 0,194 23,00 23,00 23,00 Steinbítur, sl. 0,255 30,00 30,00 30,00 Lúða, sl. 0,068 141,76 125,00 170,00 Undirmálsþ., sl. 3,202 39,05 34,00 43,00 . . . OG SIMINN ER 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.