Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNl 1992. 13 BILL MANAÐARINSIASKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 24. JÚNÍ ’92 Ford Orion er þrautreyndur þýskur gæðagripur, nýr bíll í millistærðarflokki og klassískt dæmi um framúrskarandi hönnun yst sem innst. Hann er lítill að utan en stór að innan og býður upp á meiri þægindi og öryggi en fólk á að venjast af bííum í þessum stærðarflokki. Orion er nýr bill frá Ford og um leið ný viðmiðun hvað varðar þægindi, öryggi og hagkvæmni. Ford Orion CLX. að verðmæti 954.000 kr„ verður eign heppins DV-áskrifanda ^ FULK.RI FERD® ÁSKRiFTARSÍMI 63 27 00 GRÆNT NÚMER 99 62 70 Ford Orion 1,3 CLX: 1300 cc vél. 63 hö.. 5 gíra, léttstýri. samlæsingar. snúningshraðamælir. lúxusinnréttingar. litað gler, Ijós í hanskahólfi og farangursrymi. fellanlegt aftursæti, 60:40, speglar stillanlegir innan frá. Eyðsla 4:8-5.6 1/100 km. Verð 954.000 kr. (gengi mars '92) Umboð: Globus hf. ESSE M M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.