Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
11
Sviðsljós
Helgina 22.-24. mai var haidið á Akranesi mót strengjasveita og voru þátttakendur um 170 talsins viðs vegar
af landinu. Þaö voru Tónlistarskóli Akraness og foreldrafélag tónlistarskólans sem stóðu í sameiningu að
þessu mótshaldi. Strengjasveitirnar voru með sameiginlega tónleika í sal Fjölbrautaskólans á sunnudeginum
og er óhætt að segja að þeir haf i tekist f rábærlega. DV-mynd Sigurgeir Sveinsson
Hljómsveitin Gipsy Kings á tónleikum í Laugardalshöll.
Skotfélagið með
nvja aðstöðu
í vor hefur Skotfélag Reykjavíkur
unnið að miklum endurbótum á riff-
il- og skammbyssuaðstöðu félagsins
í Leirdal. Á 100 fermetra steyptri
undirstöðu, sem er undir þaki, hefur
verið komið fyrir 10 skotborðum fyr-
ir riffla. Verið er að ganga frá básum
fyrir fimm skammbyssuskyttur og
aðstaöa er til að skjóta úr bggjandi
stöðu. íþrótta- og tómstundaráð
Reykjavíkur hefur styrkt félagið tíl
uppbyggingarinnar sem mun ger-
breyta allri æfingaaðstöðu í þessum
greinum.
í tbefni opnunar svæðisins var
haldin skotkeppni laugardaginn 30.
maí. Keppt var um hæsta skor á 100
og 200 m færi í flokki riffla í þunga-
vigt (hámarksþyngd 6,1 kg). Kepp-
endur voru 13 og komu víða að.
Á100 m færi sigraöi Jón Ámi Þór-
isson, Seltjamamesi. Hæsta mögu-
legt skor á hvoru færi er 250 stig og
25X (X fá menn fyrir að hitta mið-
punktinn sem er um 1,5 mm í þver-
mál).
Þess má geta að í þessari grein í
skotfimi á íslendingur heimsmet sem
staðið hefur nú í nokkur ár. Það er
Birgir Sæmundsson, Þorlákshöfn,
sem það setti í yfirvigtarflokki.
^ Karólína Mónakóprinsessa:
Er að jafna sig á andláti eiginmannsins
TUtölulega btið hefur heyrst um
Karóbnu Mónakóprinsessu að und-
anfomu. Á dögunum var hún þó við-
stödd mikla blómasýningu, alþjóö-
legu blómasýninguna sem haldin var
í 25. skipti. Var Karóbna í forsæti
fyrir sýningunni og kom hún tU
hennar í fylgd fóður síns og bróður.
Var þetta í fyrsta skipti sem Karó-
lína birtist opinberlega eftir að sögu-
sagnir komust á kreik um að hún
hefði í huga að gifta sig aftur. Er
maðurinn sagður vera franski leik-
arinn Vincent Lindon. Óstaðfestar
fréttir herma að Rainier fursti hafi
Karólína var viðstödd blómasýningu
nýlega og leit þá vel út.
sagt að Vincent verði að uppfyba
ákveðin skilyrði ef hann á að fá leyfi
tíl að ganga að eiga prinsessuna.
Nú er eitt og háíft ár böið frá því
að Karólína missti eiginmann sinn í
hörmulegu slysi. Samt sem áður
gengur hún enn í fábrotnum fótum,
eins og til að minna á andlát hans,
en hún er þó farin að ganga meira
með skartgripi og nota andlitsfarða.
Eru menn sammála um að Karó-
lína sé heldur glaðlegri þessa dagana
en hún hefur verið frá því maður
hennar lést. Hún bti þó ekki út fyrir
að vera ástfangin.
Mörg ungmeyjarhjörtun bráðnuðu við hita hinnar suðrænu tónlistar.
Þátttakendur í skotkeppni Skotfélags Islands.
DV-mynd S
Kóngar í
Höllinni
#
Hljómsveitin Gipsy Kings, eða
Sígaunakonungarnir, á miklum
vinsældum að fagna um aUan heim
enda er tónbst hennar seiðmögnuð
og heibandi.
Hljóðfæraleikarar Gipsy Kings
eru albr meira og minna skyldir
og eiga þeir rætur sínar að rekja
tU sígauna sem búa á landamærum
Frakklands og Spánar. Það eru ein-
mitt áhrif sígaunatónlistarinnar
sem gera lög þeirra svona sérstök.
Þeir félagar höfðu starfaö saman
lengi áður en þeir urðu frægir og
breiddist tónbst þeirra út meö sól-
arlandaförum sem komu með hina
suðrænu tóna heim í farangrinum.
Sígaunakonungamir komu hing-
að tU lands um daginn, við mikla
hrifningu margra. Héldu þeir tón-
leika í Laugardalshölbnni eins og
vani er og var fubt hús. DUluðu
Hendurnar á lofti og klappað í takt ungmeyjarnar sér í takt við tónbst-
við tónlistina. ina og sungu BaUa Me.