Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
31
dv ______________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vantar elnhvern heimilisaöstoö fyrir
hádegi? Einhver garðvinna kemur til
greina. Hafið samband í síma
91-614072 e.kl. 18._________________
Vanur maður á veghefil óskast til starfa
út á land, mikil vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-5078._____________________________
Vanur smurstöðvarstarfsmaður óskast
til starfa. Skriflegar umsóknir með
aldri og fyrri störfum sendist DV,
merkt „Þ-5074“.
Vil komast í samband við vanan sölu-
mann til að selja vélar og varahluti
gegn góðri þóknun. Upplýsingar í
síma 91-674713 eftir kl. 18.________
Duglegur starfskraftur óskast í
skemmti-
legt starf á smávörulager, hálfan dag-
inn 13-17. Áhugasamir hafi samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
5058.
Vantar 2-3 menn til að starfa við garða-
úðun. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-5071.___________
Aðstorðarmanneskja óskast í mötuneyti
nálægt Reykjavík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5052
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Bílamálari eða maður vanur bílamálun
óskast. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-5079.
■ Atvinna óskast
Við höfum starfskraftinn sem þig vant-
ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla.
Opið milli 8 og 17 virka daga. At-
vinnumiðlun námsmanna, s. 621080.
Duglegur og samviskusamur piltur á 13.
ári óskar eftir sumarstarfi, starf í sveit
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
91-671786._________________________
Framtiðarstarf. Dugleg 29 úra kona
óskar eftir vinnu hálfan daginn eða
ræstingum seinnipart dags. Hafið
samb. við DV í sima 91-632700. H-5048.
Heimilishjálp. Vantar einhvern aðstoð
á heimili nokkra tíma á dag, l-2svar
í viku eða eftir samkomulagi? Uppl. í
síma 14875.
Eg er 17 ára stúlka og óska eftir
atvinnu, helst úti á landi, en annars
kemur allt til greina, er vön sjúkra-
húsvinnp. Sími 91-18355, Guðlaug.
28 ára húsasmiður óskar eftir starfi,
margt kemur til greina. Upplýsingar
í síma 91-78554.
Trésmiður óskar eftir vinnu eða verk-
efnum, er vanur og reglusamur. Uppl.
í síma 91-46268 e.kl. 16.
Tvítug stúlka óskar eftir framtýðarstarfi,
flest allt kemur til geina. Get byjað
strax. Upplýsingar í síma 91-73218.
Oska eftir að taka að mér ræstingar 2-3
í viku, seinnipart dags eða á laugar-
dögum. Uppl. í síma 91-76347 e.kl. 18.
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-73907.
Tek aö mér þrif i heimahúsum. Uppl. í
s. 91-679172 milli kl. 9 og 11 og 17 og 19.
M Sjómennska
Oska eftir 12-13 ára stelpu í nágrenni
við Grettisgötu til að passa 2 ára strák
tvo til þijá tíma á dag. Uppl. í síma
23287.
M Bamagæsla
Fyrir 5-8 ára böm i sumar.
Myndlist, útivera, leikir. Máltíð í
hádeginu og síðdegishressing. Ath.
Tek aðeins 5 böm. Er myndmennta-
kennari og vön starfi með bömum.
Nánari upplýsingar í sfma 91-22973.
15 ára stúlka í Skerjafirðinum
(Einarsnesi) getur tekið eitt barn heim
frá kl. 9-17. Upplýsingar í síma
91-611370 e.kl. 19, Ýr,_________
Oska eftir barngóöum unglingi til að
passa tvær systur, 2 og 3!4 árs, tvö
kvöld í viku. Þyrfti helst að búa í
vesturbænum. Sími 27309.
Vantar barngóða barnapíu til að gæta
2ja bama í miðbænum. Upplýsingar í
síma 91-21887. _________________
Óska eftir 13-14 ára barnapíu til að
passa böm í Skagafirði í sumar. Upþ-
lýsingar í síma 95-38120 eftir kl. 19.
Óska eftir 13-15 ára barnapíu sem næst
Skerjafirði, fyrir 2 ára strák, einstaka
kvöld. Uppl. í síma 91-622391.
M Ymislegt______________________
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Pyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Hvitasunnan Borgarfirði 5.-8. júní.
Dansleikir í Logalandi föstudags- og
sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin
spila. Sætaferðir. Logaland.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
■ Kennsla-námskeið
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar
og námsaðstoð. Framhaldsskóla-
áfangar til gildra lokaprófa í sumar
og enska, spænska, ítalska, franska,
sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga.
Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Ferðasiglinganámskeið. Laus pláss í
ferðasiglinganámskeiðunum. Úpplýs-
ingar í síma 91-689885/91-31092 og
985-33232. Siglingaskólinn.
M Spákonur_________________
Framtiðin þín. Spái í tölspeki, lófa,
bolla, ám og spil á mismunandi hátt.
Alla daga. Góð reynsla.
Stuttur tími eftir. Sími 91-79192.
■ Hreingemingar
Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinna og vatnsson í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
AG hreingerningaþjónusta. fbúðir,
stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð
eða tímavinna. ‘Vanir menn. Sími
75276 og símboði 984-58357.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130.
Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, stofnað 1976.
Danstónlist og skemmtanastjóm um
land allt. Nýttu þér trausta reynslu
okkar. S. 91-673000 kl. 10-18 (Magnús)
og 91-654455 (Óskar og Brynhildur).
Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv.
Leigjum út veislusali til mannfagnað-
ar í Risinu, Hverfisgötu 105.
Veislu-Risið, sími 91-625270.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Góður valkostur á þína skemmtun,
vanir menn, vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 91-54087.
Karaoke. Leigjum út karaoke-söng-
kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í
veislunni, brúðkaupinu, afmælinu...
Uppl. í síma 651563 og 985-29711.
■ Veröbréf
Vill elnhver aðstoða ung hjón með 3
böm sem eiga í fjárhagslegum erfið-
leikum? Trúnaður. Bréf sendist DV
merkt „D 5067“.
Til sölu lífeyrissjóðslán, 1,2 millj. Tilboð
óskast í síma 91-676247 e.kl. 20.
■ Þjónusta
•Þarft þú að huga að viðhaldi?
Pantaðu núna en ekki á háannatíma.
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
• Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VlK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Ath. Getum bætt viö okkur verkefnum,
s.s. tröppu- og spmnguviðgerðum,
flísalögnum o.fl. Gerum föst tilboð.
Uppl. í síma 91-43348 og 91-72120.
Erum með ný og fullkomin tæki til
hreinsunar á móðu og óhreinindum á
milli glerja. Verkvemd hf. Simi 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsasmiöameistari.
Get bætt við mig verkefnum úti- sem
innivinnu, tímavinna eða tilboð.
Sími 91-50422, e.kl. 19.___________
Húsaviðgerðir sf., sími 76181. Alhliða
steypu- og lekaviðg., múrverk,
háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./
tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð.
•Ath. Steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og spmnguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, úti og inni, auk
spmnguviðgerða, háþrýsti- og sílan-
þvott. Málun hf., s. 91-26323 e.kl. 18.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Almennar og sérhæfðar lagnir.
Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð-
gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303.
Óskum eftir bilamálun í skiptivinnu
gegn trésmíðavinnu. Uppl. gefur
Sveinbjörn í síma 91-43936 e.kl. 19 og
Þorgrímur í síma 98-34296.
■ Líkamsrækt
Konur, nú er tækifærið fyrir sumarfriið
að ná af sér sentímetrum í hinum frá-
bæru Body Culture leikfimibekkjum.
Dæmi em um að konur hafi misst
35-47 cm á 10 tímum.
Heilsusport, sími 9146055.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo 240 GL,
sími 37348.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91,
bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz
'90, s. 33240, bílas. 985-32244.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 318i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Vísa/Euro. S. 985-34744/654250/653808.
•Ath. Páli Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560. Reyki ekki.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allandaginn. Ökuskóli efóskað
er, útv. námsefni og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
•Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fyllstu kröfur”.
Sími 91-682440, fax 682442.
Hellulagnir, grindverk, umhirða. Tökum
að okkur hellu- og snjóbræðslulagnir,
einnig grindverka- og skjólveggja-
smíð, bjóðum alla umhirðu eftir vetur-
inn, klipping, hreinsun o.fl.
Garðver, sími 91-17383.
Tökum að okkur hellulagnir,
snj óbræðslulagnir, j arðvegsskipti,
uppslátt stoðveggja og steyptra gang-
stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað
er, margra ára reynsla. S. 985-36432,
985-36433, 91-53916, 91-73422.
Trjáúðun. Trjáúðun. Trjáúðun.
Garðyrkjuþjónustan hf. tekur að sér
úðun garða með plöntulyfinu
Permasect sem er hættulaust mönnum
og dýrum með heitt blóð. Lofum 100
% úrangri. Látið garðyrkjumenn
vinna verkið.
• Garðyrkjuþjónustan hf„ símar
20391, 44659 og 985-36955.
•Alhliða garðaþjónusta.
•Garðaúðun, 100% ábyrgð.
•Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl.
• Endurgerð eldri lóða.
•Nýsmíði lóða, skjólgirðingar.
•Gerum föst verðtilboð.
•Sími 91-625264, fax 91-16787.
•Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með
jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, bellu-
lögn, frágangi og öllu saman. Tökum
að okkur hellulagnir og vegghleðslu,
skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með
margra ára reynslu, gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776.
Snarverk.
Garðyrkja - sólpallasmiði. Tökum að
okkur alla almenna garðyrkjuvinnu,
nýstandsetningu lóða, viðhald eldri
lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun
og beðahreinsun. Smíðum og hönnum
sólpalla, skjólveggi og grindverk.
Garðaþjónustan, s. 623073/985-35949.
Hellulagnir-*hitalagnir* Gott verð.
Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum.
Tökum að okkur hellulagnir og hita-
lagnir, uppsetningu girðinga, tún-
þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti.
Föst verðtilboð. Garðaverktakar.
Símar 985-30096 og 91-678646.
Almenn garðvinna.
•Viðhald lóða - garðaúðun.
• Mosatæting - mold í beð.
• Hellulagnir hleðsla.
Uppl. í símum 91-670315 og 91-73301.
Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar
sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með
ábyrgð skrúðgarðameistara.
Varist réttindalausa aðila.
Garðaverk, simi 11969.
Garðsláttur, mosatæting, garðtæting.
Tökum að okkur slátt o.fl., fullkomnar
vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif-
um áburði. Vönduð vinna, margra ára
reynsla. Sími 54323 og 985-36345.
Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Tökum að okkur hellulagnir, leggjum
snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu-
og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð-
veggja og girðinga. • Föst verðtilboð,
ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693.
Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, sama verð og í fyrra.
Upplýsingar í síma 91-52076,
Hrafnkell Gíslason.
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í s£ma 98-22668 og 985-24430.
Aspir, birki, limgerðisplöntur, runnar
og rósir, einnig sumarblóm á góðu
verði. Gróðrarstöðin Lundur. S.
686825._______________________________
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Úpplýsingar
gefur Þorkell í síma 91-20809.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar í sumar. Föst
tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro.
Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640.
Garðsláttur. Get bætt við mig föstum
viðskiptavinum, bæði einstaklingum
og húsfélögum.
Uppl. í síma 91-31665, Jón.
Garðsláttur. Getum bætt við verkefh-
um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefur Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir einstaklinga og hús-
félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í
símum 91-73761 og 91-36339.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur
alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp-
ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum
föst verðtilboð. S. 23053 og 40734.
Túnþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu
túni, hagstætt verð. Úppl. í símum
98-75987, 985-20487, 98-75018 og 985-
28897.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf-
usi, sími 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur
af völdum túnum. Jarðvinnslan.
•Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, símar 618155 og 985-25172.
Úði - garðaúðun - úðl.
Úðum með Permasect hættulausu
eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði,
Brandur Gíslason garðyrkumeistari.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
hor. Símar 91-44752 og 985-21663.
■ Til bygginga
Allt efni í sumarbústaðinn. 2"x4", 2"x5",
2"x6" og 2"x8". Kúptur utanhússpan-
ell, bandsöguklæðning, innipanell,
tjörutex, krossviður, steinull, þakjám.
Sólpalla- og skjólveggjaeíni, 22x95,
28x95, 22x145, og 95x95. Skrautsúlur,
pílúrar, og útsagaðar vindskeiðar.
Smiðsbúð, Smiðshúð 8, Garðabæ,
sími 91-656300, fax 91-656306.
Til sölu. Gámur, 20 fet og einangrað-
ur, v. 110 þ„ vinnuskúr fyrir 6-8 manns
m/rafmagnstöflu, v. 19 þ„ og notað
mótatimbur, 2x4" og l!/íx4", stuttar
og langar stoðir. Simi 91-628578.
Glæsilegt úrval flísa frá Nýborg, úti/
inni, ú stofuna, eldhúsið eða baðið.
Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og
toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl.
Blikksm. Gylfa hf„ Vagnb. 7, s. 674222.
Mótaflekar til sölu, ca 40 lengdarmetrar
í tvöföldu byrði, skipti á bíl athug-
andi. Upplýsingar í síma 92-11753.
■ Húsaviðgerðir
Allar almennar viögerðir og viöh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Gerum viö steyptar þakrennur, spmng-
ur; múrviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl-
anböðun o.fl. 23 ára reynsla. Uppl. í
síma 91-651715. Sigfús Birgisson.
■ Sveit
Sveitardvöl, hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
Tæplega 17 ára stúlka óskar eftir vinnu
í eitt ár á góðu sveitaheimili. Er vön.
Reyklaus og reglusöm. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 667692 f.h.
Tek börn á aldrinum 6-12 ára i sveit í
júní og júlí, hef leyfi. Upplýsingar í
síma 98-63332.
Stúlka fædd 1976 óskar eftir vinnu í
sveit, er vön. Uppl. í síma 91-71812.
■ Ferðaþjónusta
Góö gisting.
Gistiheimilið, Lönguhlíð 6, Akureyri,
sími 96-23472.
■ Nudd
Sumartilboð i nudd.
Bjóðum 50% afslátt á einum tíma,
gegn framvisum þessarar auglýsingar.
• Líkamsnudd - Partanudd.
•fþróttanudd - Slökunamudd.
•Trim Form - Svæðameðferð.
Lærðir nuddarar,
erum í félagi íslenskra nuddara.
•Sauna, Hátúni 8, sími 91-24077.
■ Tilkynningar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Til sölu
KHANKOOK
Jeppahjólbaröar frá Suður-Kóreu:
215/R 15, kr. 6.850.
235/75 R 15, kr. 7.860.
30- 9,5 R 15, kr. 7.950.
31- 10,5 R 15, kr. 8.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.850.
950 R 16,5, kr. 9.960.
Hröð og ömgg þjónusta.
•Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501 og 91-814844.
Mikiö úrval af nýjum plastmódelum, til
dæmis nýsköpunartogaramir gömlu.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími
91-21901. Póstsendum.