Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. 1 gegn Magna Grindvíkingum verið frestaö til laugar- dags. Leikið í kvöld í kvöld verður einn leikur í 1. deild kvenna í knattspymu er ÍA tekur á móti Stjöm- unni á Akranesi kl. 18 -MJ/BL ieð annan fótinn í 3. deild rði, 3-1, í úrslitakeppni 4. deildar í knattspymu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Skúli mín. en stuttu síðar jafnaði Sigurþór Marteinn fyrir Reyni. í síðari hálfleik tryggði Kolviðarsonar og Ejups Purisevic. Leikurinn var mjög grófur og alls fóru um tugur Reyni, að líta það rauða. Með sigrinum tryggðu HK-menn sér nánast sæti í 3. deild að umferðin í úrslitakeppninni. A Blönduósi vann Hvöt liö Hattar, 2-0. Höttur gerði skoraði Páll Leó Jónsson. HK hefur 6 stig, Hvöt og Höttur hafa 3 stig hvort og Reynir iReynisígærkvöldi. -GG/BL DV-mynd E J Handknattleikur: ppnisnanni íið er aftur? hafði aldrei staðfest félagaskiptin, og félagaskiptum. Jens óskaði eftir því að þau yrðu dreg- í gær vom 40-50 félagaskipti enn án in til baka, þannig að hann gæti leikið undirritunar og þeir leikmenn em þvi áfram meö ÍR, Því var hafnað, og ÍR- i leikbanni þar tii þau verða frágeng- ingar kæröu það. in. En falli dómur i kæramálinu á Dómstóll HSÍ hefur ekki getað kom- þann veg að þeir geti snúið aftur tii ið saman vegna sumarleyfa en nú gamla félagsins veröur staða félag- mun skammt í aö hægt veröi aö anna og leikmannanna ailt önnur en manna hann. Hér er um prófmál aö verið hefur til þessa ræða og niöurstaða þess verður -VS óhemju mikilvæg fyrir þróun mála í arí bann? bandið hefði frestaö endanlegri ákvörðun tíl næsta mánudags. Fyrr í sumar til- kynnti FIFA að Júgóslavía yrði ekki með nema Sameinuðu þjóðimar hefðu hætt refsiaðgerðum gegn lýðveldunum Serbíu og Svartfiallalandi í lok ágúst. Þær inni- halda bann á samskipti á íþróttasviðinu. Það bann leiddi til þess að Júgóslövum var meinuð þátttaka í úrslitum Evrópu- keppninnar í Svíþjóð í sumar. -VS Brasilíska knattspyrnuféiagið Palmeiras hefur boðið Napólí á Ítalíu rúmar 200 miiljónir kr. fyr- ir Argentínuraanninn fræga, Di- ur komiö fram er Sevilla á Spáni einnig að reyna að fá hann til sín en Napólí hefur neitaö öllu til þessa og vill aö Maradona ljúki samningi sínum við félagið en hann rennur út næsta vor. Áform Brasiiíumannanna em þau að Maradona leiki með Paim- eiras í eitt ár en fari síöan til síns með landsliðinu fyrir heims- meistarakeppnina 1994. Paimeir- sem þau eru með sama íslandsmótið í handknattleik: FH-ingar hefja titilvörn gegn ÍR 1. deildar keppnin á Islandsmótinu í handknattleik hefst miðvikudaginn 16. september. Mótið verður með sama sniði og í fyrra og þótti takast með afbrigðum vel. 12 lið í 1. deild leika fyrst tvöfalda umferð og að henni lokinni fara átta lið í úrslita- keppni, síðan taka við undanúrsht og eftir þau verður Ijóst hvaða félög keppa um íslandsmeistaratitilinn. Leikimir í vetur fara að mestu fram á miðvikudögum og sunnudög- um en þó leika lið KA og ÍBV yflr- leitt heimaleiki sína á föstudags- kvöldum. 1. umferðin verður 16. set- ember, 2. umferðin verður 18. og 20. september og 3. umferöin miðviku- daginn 23. september. Eftir hana verður gert tveggja vikna hlé vegna þátttöku íslensku félagsliðanna á Evrópumótunum í handknattleik. 4. umferð hefst 7. október. íslandsmeistarar FH hefja titili- vöm gegn nýhðum ÍR í Seljaskóla en Þórsarar frá Akureyri, sem einnig leika í 1. deild eftir nokkra fjarvem, fá Framara í heimsókn. Búast má við skemmtiiegu íslands- móti og haröri keppni, en félögin hafa búið sig af kostgæfni undir mótiö. Ekki hefur enn fundist stuðn- ingsaðili að íslandsmótinu í vetur og samkvæmt ömggum heimildum DV er útlit fyrir að enginn slíkur verði á mótinu. Eftirtaldir leikir verða í fyrstu þremur umferðunum fram að tveggja vikna hléinu sem gert verð- ur: 16. september: 1. umferð. Þór-Fram, HK-Víkingur, Selfoss-Stjarnan, ÍR-FH, Haukar- ÍBV, Valur-KA. 18. september: KA-Selfoss, ÍBV-FH. 20. september: Stjaman-HK, Fram-ÍR, Haukar- Valur, Víkingur-Þór. 23. september: Stjaman-ÍR, KA-Þór, Haukar-HK, Valur-Selfoss, ÍBV-Fram, Víking- ur-FH. -JKS Örkin utandeildameístari Sgrún Lovísa Siguijónsd., DV, HveragerðL Örkin varð um helgina íslands- meistari utandeildaliða í knatt- spymu eftir sigur á Smástund frá Vestmannaeyjum, 5-1, í úrslitaieik. Úrslitakeppni þriggja liöa hófst á þriðjudag en þá vann Arkarliðið (Hótel Örk) Eimreiöina í Kópavogi, 4-0. Síðan vann Smástund stórsigur á Eimreiðinni, 9-1, og loks vann Örkin Smástund, 5-1. Örkin hefur ekki tapað leik í tvö ár, er ósigmð í 33 leikjum. Hótel Örk hefur gert mjög vel við sína menn og fyrir úrslitaieikinn vom þeir í hvíld og heiisufæði í boði Akrarinn- ar. f, '■ f , 'm ■ örkin, íslandsmeistari utandeildaliða. Lengst til vinstri er Garðar Jónsson þjálfari, liðsstjóri og leikmaður. Framkvæmdastjóri er Franz Arason og fyrir- liði Ámi Franzson. KNATTSPYNRUMÓT ELDRIFLOKKS Knattspyrnudeild Breiðabliks stendur fyrir knatt- spyrnumóti leikmanna 30 ára og eldri föstudaginn 18. september og laugardaginn 19. september á sandgrasvellinum í Kópavogsdal. Einnig verðurkeppt í flokki 40 ára og eldri ef næg þátttaka fæst. Fyrsti leikur hefst föstudagskvöldið kl. 19.00. Keppt verður í 7 manna liðum. Leiktími er 2x12 mín- útur. Þátttökugjald er 10.000. Ef fleiri en eitt lið koma frá sama félagi verður veittur afsláttur; 2 lið 18.000 og 3 lið 24.000. Góð verðlaun í boði. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Einari í s. 641990, Andrési í s. 46263, vs. 688777, Benna í s. 642258, vs. 641633 eöa Sverri í s. 44553, vs. 641499. \ 39 íþróttir Graham Taylor, einvaldur enska landsiiðsins í knattspymu, valdi í gær hópinn fyrir vináttu- landsleik gegn Spánveijum í Sant- ander i næstu viku. Fyrír suma kom það nokkuð á óvart að Paul Gascoigne skyldi ekki vera valinn i hópinn en Taylor sagði í gær að hann væri eináildiega ekki tilbú- inn í slaginn. „Gascoigne hefur ekkert leikið i 16 mánuði en tími hans keraur, það efest enginn um það,“ sagði Taylor. Taylor skrapp til Rómar tö að fylgjast með Gascoigne á æfingu hjá Lazio fyr- ir skemmstu og þá átti kappinn enn í smámeiðslum. Forráða- menn Lazáo era bjartsýnir á tíma- biiiðmeðajálfenGascoigne. -JKS verðurfyrirliði Stuart Pearce, bakvörður hjá Nottingham Forest, hefur verið útnefhdur fyrirliði enska lands- liðsins. Þeirri stöðu hefur Gary Iineker gegnt undanfarin ár en hann er horfinn á braut og leikur með japönsku liði í Tokýo fyrir mikla peninga. „Pearce hefur yfir aö ráöa mik- iili reynslu sem kemur liðinu tíl- góða. Ég treysti honum best í þessa stööu. Þu veist nákvæm- lega hvar þú heftir hann,“ sagði Taylor landsliðseinvaldur. -JKS Tveir nýiiðar era í enska landsliðinu sem mætir Spánveij- um í næstu viku. David White frá Manchester City og Rod Waliace, Leeds United, fá tækifæri til að sýna getu sína með landsliðinu. Rob Jones og Mark Wright koma inn í líðið að nýju. Neil Webb og Keith Curle fengu ekki náö fyrir augum einvaldsms. Fyrsti leikur Englendinga í for- keppni heimsmeistarakeppninn- ar verður gegn Norðmönnum á Wembley í október og er mikil pressa á Graham Taylor að ná sem bestum árangri þar eftir slæmt gengi í úrslitakeppni Evr- ópumótsins í Svíþjóð í sumar. -JKS JUi :S' margir i Fjölmargir knattspymumenn vom dæmdir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í gær og verða því i leikbanni um næstu helgi. í 1. deild verðaþeir Grétar Einars- son, FH, Uzudin Dervic, Val, Nökkvi Sveinsson, ÍBV, Pétur Ormslev, Fram, Öm Viöar Am- arson, KA, og Þorsteinn Þor- steinsson, Víkingi, í banni vegna Qögurra og sex gulra spjalda. í 2. deild veröa þeir Zoran Micovic, Fylki, og Dragan Manojolovic, Þrótti, R., í banni. í 3. deild verða jxér Grétar Eggertsson, Haukum, Öm Gunnarsson, Gróttu, Óðinn Rðgnvaldsson, KS, Ólaftir Vig- gósson, Þrótti, N., Björn Olgeirs- son, Völsungi, Davíð Ingvarsson, Haukum og Guðmundur Þórs- son, Þrótti, N„ i banni Nokkrir leikmenn í 4. deiid voru einnig Hjaiti Einarsson, Austra, Þröstur Bjömsson, Einhetja. Ævar Ár- raannsson, KSH, og Oöixm Gunn- laugsson, Nelsta, Є sem var dæmdur í tveggja leikja bann. OIH sektaöur 0111, liösstióri Frara, temdur í i um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.