Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. 43 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hljómtæki Geislaspilari Sony CDP295 til sölu. Til- tölulega nýr og vel með farinn. Uppl. í síma 91-675787 e.kl. 16 í dag og næstu daga. Sigga.____________________ Hljómtækjasamstæður m/geislaspil- ara frá kr. 19.900. Hljómtækjasam- stæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Marantz geislaspilari og magnari til sölu, einnig B & 0 hátalarar, 2x140 W., sama sem nýtt, gott verð. Uppl. í s. 687961 á daginn og 21142 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Viðurkennd teppahreinsun af yfir 100 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Þurr- hreinsum mottur og stök teppi, sækj- um, sendum. Einnig teppal. og lagfær- ingar. Varðveittu teppið þitt, það borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. M Teppi____________________ Teppi frá Afganistan til sölu, Bokhara, rautt og svart, ca 2x3 m, nýtt. Uppl. í síma 91-13759 eftir klukkan 18. M Húsgögn________________________ Húsgögn. Endurlökkun. Tek að mér að lakka upp hurðir, innréttingar, skápa, húsgögn o.fl. Fagvinna. Uppl. í síma 91-666652. Ódýr • skrifstofuhúsgögn, *fataskápar o.m.fl. Tilboð: hornsófar, sófasett með óhreinindavörn, 25% afsl. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Fururúm til sölu, stærð 1,20x2 m, nýleg dýna. Upplýsingar í síma 91- 677871. Lundia hillur og stigi óskast keypt. Uppl. í síma 91-626463, Björg. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Rómantík gömlu áranna. Falleg ensk antikhúsgögn á góðu verði. Spenn- andi gjafavöruúrval í gömlum og nýj- um stíl. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er að! Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun þar sem þú velur forritin. Nýjar innhringi- línur með sama verði um allt land og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 400. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windowsforrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Amiga 500 tölva, með skjá, aukadrifi og diskettum til sölu, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-29125 milli kl. 18 og 19.30._________________________ Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST. Frábært verð. Tökum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorrabraut 22, sími 91-621133 og fax 91-623733. Macintosh Plus tölva til sölu, með 20 Mb diski. Slangur af forritum fylgir. Einnig Image Writer prentari. Uppl. í síma 93-11575 á kvöldin. Macintosh Plus tölva til sölu, 2,5 Mb minni, 42 Mb Jasmine harður diskur, öll helstu forrit geta fylgt. Einnig Image Writer II prentari. S. 91-653884. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. 286 tölva til sölu, með 60 Mb hörðum diski og EGA skjá, selst á 40 þús. kr. Uppl. í síma 91-19328 eftir kl. 18. 386SX 25 töiva með SVGA skjá og 250 Mb hörðum diski til sölu, selst mjög ódýrt, Uppl. í síma 91-73204. Nintendotölva og leikir til sölu. Leikimir seljast sér eða með tölvunni. Uppl. í síma 91-44635. Til sölu Macintosh II CX, með 4 Mb innra minni og 40 Mb hörðum diski. Upplýsingar í síma 91-71504. Victor PCXT til söiu. 30 Mb, harður disk- ur, 2 drif. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-41412. ■ Sjónvörp „Supra 20" litsjónvörpin komin aftur, 1. flokks myndg. og bilunarfrí, erum einnig með Ferguson litsj. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán. áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Nýr QMS PS410 leysiprentari. Einnig Image writer II. Gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 91-628484 og 812485 til kl. 21.30. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hfi, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni,'sími 680733. Mitsubishi M55, 4 hausa, Nican Hi-Fi stereo, til sölu, verð 50 þús., kostar nýtt 70 þús., 8 mánaða gamalt. Uppl. í síma 91-78251. Sony videokamera, 3 ára, til sölu, lítið notuð og vel með farin. Einnig Nint- ento leikjatölva. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-54038. ■ Dýrahald Irish setter. Dagana 9.-12. sept. mun Maureen Savage setterrækt. og dóm- ari halda fyrirl., snyrta og sýningar- þjálfa Irish setter. Uppl. gefa Goggar og trýni í s. 91-650450 og 91-652662. Hundaræktarstöðin Siifurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. 3ja mánaða svartur poodlehundur til sölu. Uppl. í síma 92-13675 eftir kl. 17. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Hreinræktaðir Golden Retriever hvolp- ar til sölu. Uppl. í síma 97-61358. ■ Hestamermska ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hvolpaeigendur ath. Framhaldsnám- skeið fyrir hvolpa úr hvolpaleikskóla Mörtu, skráning er hafin, pantið tímanlega. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91-651408 eða 91-650130. Úrvalsgott hey til sölu á kr. 15 kg kom- ið að hlöðu á höfuborgarsvæðinu. Einnig til sölu nýr 5 m langur flutn- ingakassi með 4 hliðarhurðum, verð 400-450 þús. Uppl. í síma 985-35570. Hey til sölu, þurrkað og bundið. Sé um flutning ef óskað er. Verð eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 91-16216 á kvöldin. Haustbeit. Get tekið nokkra hesta í haustbeit nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 91-670673. Til sölu 12 vetra grár, alhliða þægur stór hestur. Verð 90 þús. Upplýsingar í síma 91-677256 e.kl. 20. Til sölu reiðfær foli, 4 vetra. Faðir, Ljóri frá Kirkjubæ. Er til sýnis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-672175. Vélbundið hey til sölu á Álftanesi. Uppl. í síma 91-650882 eftir kl. 20. ■ Hjól___________________________ Kawasaki - Suzuki. Til sölu Kawasaki Ninja 900 ’85, verð 390 þ. stgr., ’86 Ninja 900, verð 500 þ. stgr., Suzuki GXSR 1100 ’90, verð 700 þ. stgr., og Kawasaki Elminator 250 ’88, skemmt eftir ákeyrslu, verð 140 þ. stgr. Upplýsingar í síma 91-621881. Enduro hjól. Suzuki DR 350 til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91- 634141 á daginn eða 91-676155 eftir klukkan 17, Ragnar. Sniglar ath. Þeir sem vilja taka þátt í draumnum (malbikskappakstri) komi í hús samtakanna miðvikudagskvöld 2/9 og skrái sig í keppni. Stjómin. Yamaha XV 750 Virago, árg. '82, til sölu, skipti á bíl athugandi. Upplýs- ingar í síma 97-21441 eftir kl. 16. Suzuki Dakar 600, árgerð '88, til sölu. Verð kr. 200 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-687280 á daginn og 91-53532 á kvöldin og um helgar. Suzuki GSX-R 1100 '90 til sölu. Öll skipti koma til greina á dýrari eða ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 92-13832 e.kl. 18.____________________ Suzuki TS50XK. árg. '92, til sölu eða í skiptum fyrir vélsleða, góður stað- greisluafsláttur. Uppl. í síma 94-7082. ■ Fjórhjól Suzuki 185, árg. ’87, til sölu. Einnig Kawasaki 110 ’87. Upplýsingar í síma 98-23043. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsak^lltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s, 622702 og 814085.___________ Til sölu tveir rifflar, Sako, cal. 222, heilskeptur, og Kragh-Jörgensen, cal. 6,5x55, báðir með sjónauka. Upp- lýsingar hjá Byssusmiðju Agnars, Kársnesbraut 100, Kópavogi, s. 43240. •Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn. Mikið úrval af haglabyssum/skotum. Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða. •Veiðikofi Kringlusports, s. 679955. Norma púður, allar gerðir fyrirliggj- andi. Vesturröst s. 16770, Byssusmiðja Agnars s. 43240, Veiðikofinn, Egilsst., s. 97-11436, Hlað, Húsav., s. 96-41009. •Eley og Islandia gæsaskotin komin. Fást í sportvöruversl. um allt land. Dreifing: Sportvörugerðin. S. 628383. Dan-arms, yfir-undir haglabyssa til sölu. Uppl. í síma 91-71316. ■ FLug____________________________ Flugmenn, haustið er skemmtilegur flugtími. Til leigu mjög skemmtileg 4 sæta stélhjólsflugvél, pinnastýri, 135 mph. farflughraði, 4,30 flugþol og lór- an. Upplýsingar í síma 91-34532. Flugtak - flugskóli - auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 14. september nk. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - kerrur Hef ennþá pláss fyrir nokkra tjaldvagna í vetrargeymslu. Upphitað húsnæði. Upplýsingar í síma 98-33512 og 98-33607._____________________ Höfum dráttarbeisii á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Laus pláss fyrir tjaldvagna í upphituðu húsnæði, staðsettu á Selfossi. Uppl. í símum 91-652828 og 985-39799. Karl. ■ Sumarbústaðir Neysluvatnsgeymar, íjölmargar stærðir. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltjarnamesi, sími 612211 Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 Sumarbústaðarland til sölu (leigu) við austanvert Meðalfellsvatn upp með Sandsá. Upplýsingar í síma 91-40740 eða 91-667006. ■ Fyiir veiöimenn Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á fjölskyldugistingu. Greiðslukorta- þjónusta á gistingu og veiðileyfi. Sími 93-56719, fax 93-56789. Laxveiði i Setbergsá.Nokkrir dagar lausir á tímab. 6.-15.sept. Tvær stang- ir, gott verð, gott veiðihús. S. 91- 620181, 91621224, 36167 og 667288. Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. ■ Fasteignir Einbýli - vesturbær. Glæsilegt, endur- byggt, 3-4ra herb. einbýlishús á einni hæð til sölu, allt endumýjað á vand- aðan hátt, m.a. raflögn, pípulögn, þak, gluggar, gler, hurðir, gólfefni og tæki. Verð 6,9 m. Laust strax. S. 667360. ■ Fyiirtæki Til sölu litil matvöruverslun í austur- borginni. Upplagt fyrir hjón að skapa sér atvinnu. Mjög hagstæð kaup. Haf- ið samb. v/DV í síma 91-632700. H-6750. Fyrirtæki á söluskrá. Sportvömversl- un, toppbúð, fiskbúð, gott verð, sölut- urnar, skyndibitastaðir, kaffihús, videoleigur, bílasölur, smurbrauðs- stofur, lítil bílskúrsfyrirtæki, góð sem aukabúgrein, líkamsrækt, toppað- staða, efnalaugar, tölvuvöruverslun, veitingabíll með tækjum, leyfum og staðsetningu. Hjá okkur er hægt að mixa. Óskum eftir fyrirtækjum á skrá. Mixmiðstöðin, sími 91-77744. ■ Bátar • Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700. Til sölu 7,25 brl. plastbátur, smíðaóur 1987 á Skagaströnd, 77 ha Fordvél, nýleg tæki. Báturinn selst án kvóta en með veiðiheimildum og haffæris- skírteini. Verð 1500 þús. 91-53657. 5,9 tonna krókaleyfisbátur til sölu, smíðaður í Bátalóni, endurbyggður 1991, verð kr. 3,5 milljónir. Uppl. á Skipasölu Hraunhamars í s. 91-54511. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hfi, Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Plastbátaeigendur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum, vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, sími 98-21760. Beitningatrekt til söiu, ásamt hnif, stokkum og uppstokkunarstatífum. Uppl. í síma 91-52741. Krókaleyfis-hraðfiskibátur óskast á leigu sem fyrst, er með 30 tonna rétt- indi. Uppl. í síma 96-73153: Linuspil, stjórnloki og renna óskast á Sómabát. Upplýsingar í síma 94-2582 frá klukkan 8 16. ■ Varahlutir Bilapartasalan Vör, Súðarvogi 6, s. 682754. Varahlutir í Lödur, Mazda 323,626 og 929, Peugeot 504,505, Dats- un Cherry, Toyota Cressida, Ford Fairmont, Subaru 1600, 1800, Volvo 244, Volvo kryppu, Ford Mustang, Daihatsu Charmant, Buick Skylark, C4 og C6 sjálfsk. fyrir Ford, og ýmsir boddíhl. Einnig dísilvélar. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, GoífTö; Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Bifreiðaeigendur, athugið. Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla, tilvalið fyrir snjódekk- in, verð 1.500--2.500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð, 601 Akureyri, s. 96-26512, fax 96-12040. Opið 9-19 og laugardaga 10-17. Þórshamar Byrjendanámskeið eru að hefjast Karate - Taiji Jiu-jutsu - sjálfsvörn IKaratefélagið Þórshamar sími 14003 TGC ^ litsjónvarpstæki kr. 33.800#- stgr. 5 ára ábyrgð á myndlampa PETTA FÆOÐU HVEDQI NEMA i HUÓ«CÖ Afborgunarskilmálar VÖNDUÐ VERSLUN HiJÖMCO FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 4.500,- Margar gerðir til af skrifborðsstólum í ýmsum verðflokkum. HúsgagDahöllin wm i r-w? i BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 MANNABRAUÐ Mannabrauð eru bökuð úr lífrænt ræktuðu spíruðu hveitikomi og em framleiddar þijár tegundir, „FRUIT BREAD" (ávaxtabrauð), „MULTIGRAIN BREAD" (íjölkomabrauð) og „ONION BREAD" (laukbrauð). Upp- skriftin er 2000 ára gömul og upprunnin frá Essenum. Mannabrauð em mjög inni- haldsrík af vítamínum, Ijölbreyttum kol- vetnum, steinefnum, prótínum og gæða- trefjum. Brauðin em bökuð við lágan hita svo öll næringarefni varðveitist betur. Mannabrauð innihalda engin geymsluefni, ger, sykur, fitu né salt. Mannabrauðin em 400 g og í hvetjum 100 g em 10,2 g trefj- ar. Mannabrauð stuðla að betri meltingu og hjálpa þér til betri heilsu. NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, Laugavegi 25, sími 10263, fax 621901 MANNABRAUÐIN FÁST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Blómavali, Sigtúni. Borgarbúðinni, Kópavogi. Garðarsbúð, Grenimel. Hagabúðinni, Hjarðarhaga. Heilsuvali, Grettisgötu. Hetjólfi, Skipholti. Kommarkaðnum, Skólavörðustíg. Náttúrulækningabúðinni, Laugavegi. Nóatúni, Fumgmnd. Nóatúni, Hamraborg. Nóatúni, Laugavegi. Nóatúni, Nóatúni. Nýir útsölustaðir Nóatúni, Rofabæ. Nóatúni, Mosfellsbæ. Ásgeiri, Siglufirði. Eden, Hveragerði. Gmnd, Flúðum. Heilsubúðinni, Reykjavíkurvegi. Homabæ, Höfn. Kassanum, Ólafsvík. Minniborg, Grímsnesi. Nóatúni, Mosfellsbæ. Skagaveri, Akranesi. Verslunarfélagi Raufarhafnar. bætast við daglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.