Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. 53 VBSTURLANDSVEGUfíj ÁLFATANGI VBSTJfíLANDSVBGUfí REYKJAVEQUR ADALTÚN LEIÐ 75 DAL UR fíEYKJAVEGUR Hönnun: Nýr dagur tkafjöröur Stykkishóli iyngjufjallaleió Reykjavík Höfn 0 Lokað [T] Hálka 0 Tafir [3 Steinkast Stenst hann bómullarprófiö? Tímafrek- ur rakstur Hver meðal Jón eyðir u.þ.b. 145 dögum af ævi sinni í aö raka sig. Bruni 2. september árið 1666 brann stór hluti af Lundúnum. Þó að gífurlegt eignatjón hafi orðið, létu einungis 6 manns lífið. Sérviska Maður að nafni Peter Labelliére lét grafa sig með höfuðið niður þvi hann hélt að jörðin sneri öfugt. Blessuð veröldin Jólasveinn Ólíkt Vesturlandabúum halda Japanir að jólasveinninn sé kona. „Twinkle Twinkle, Little Star“ Mozart samdi lagið við „Twinkle Twinkle, Little Star“ aðeins 5 ára gamall. Bíóíkvöld Kringlukráin hefur boðið upp á jass öil miðvikudagskvöld undan- farin tvö ár og hafa margir, íslénskir og erlendir jassleikarar, leikið á kránni. Meðal þeirra var Guðmundur heitinn Ingólfsson sem, ásamt Sigþóri veitingamanni, kom þessum jasskvöldum í gang. Guðmundur Ingólfsson lék, ásamt tríói sínu, á kránni allt til dauðadags en með Guömundi léku þeir Guðmundur Steingrímsson á trommur, Þóröur Högnason á kontrabassa og Bjöm Thoroddsen á gítar. Eftir að Guðmundur féll frá tók Björn við tríóinu og sú hefð'hefur Tríó Björns Thoroddsens með hin- um þeldökka færeyska James Olsen. myndast, á síðustu mánuðum, að bæta Sórða manni við og hefur það reynst afspyrnu vel. í kvöld leikur Skemmtanalífið Kjartan Valdimarsson með þeim félögum. Kjartan ætlar að hamra á nótnaborð píanósins fallega og fjör- uga sveiflutóna en Kjartan er einn af okkar efnilegustu jasspíanistum í dag. Hann hefur starfað sem at- vinnuhijóöfæraleikari síðan 1986. Jassinn mun duna á Kringlu- kránni frá kl. 22 og hljóma fram eftir kvöldi. Sýning á myndum Al- Færðávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er unnið að viðgerð á veginum milli Þórshafnar og Bakka- fjarðar og eru því hraðatakmarkanir á þeirri leið. Hálka er á Vopnafjarðarheiði og Öxarfjarðarheiöi. Þá eru einnig Umferðin þungatakmarkanir á Öxarfjarðar- heiði þar sem hámarksöxulþungi er leyfður 7 tonn. Fjallabílum er fært um flestar leið- ir á hálendinu en Dyngjuflallaleið er ófær vegna snjóa og aðeins er fært öflugum fjórhjóladrifnum bílum á veginum um Sprengisand í Bárðar- dal. Annars eru allir aðalvegir landsins greiðfærir en búast má við hálku á hæstu vegum á Norður- og Norðaust- urlandi í nótt og snemma morguns. því þau bjuggu saman fyrir nokkrum árum. Pfeiffer fannst í góðu lagi að leika á móti Keaton. Þau væru góðir vinir og þekktu vel hvort annað, þannig að leik- urinn gekk vel. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ameríkaninn Háskólabíó: Svo á jörðu sem á himni Stjömubíó: Ofursveitin Regnboginn: Varnarlaus Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Batman snýr aftur Saga-bíó: Veggfóður Gengið Gengisskráning nr. 165. - 2. sept. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 52.130 52,290 52,760 Pund 104,442 104,763 104,694 Kan. dollar 43,611 43,745 44,123 Dönsk kr. 9,6766 9,7063 9,6812 Norsk kr. 9,4575 9,4866 9,4671 Sænsk kr. 10.2443 10,2757 10,2508 Fi. mark 13,5840 13,6257 13,5979 Fra. franki 10,9892 11,0229 10,9934 Belg. franki 1,8173 1,8229 1,8187 Sviss. franki 42.1 S34 42,3229 41,9213 Holl. gyllini 33,2366 33,3386 33,2483 Vþ. mark 37,4807 37,5957 37,4996 It. líra 0,04899 0,04914 0,04901 Aust. sch. 5,3235 5,3398 5,3253 Port. escudo 0,4275 0,4288 0,4303 Spá. peseti 0,5768 0,5786 0,5771 Jap. yen 0,42481 0,42611 0,42678 Irskt pund 98,773 99,076 98,907 SDR 77,5778 77,8159 78,0331 ECU 75,7006 75,9329 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Tvær myndir Alfreðs Flóka í höndum starfstúlkna á Kjarvals- stöðum. Michelle Pfeiffer klofvega á Mic- hael Keaton fyrrum sambýlis- manni sínum. Batman snýraftur Kvikmyndin Batman snýr aftur er sýnd í Bíóborginni og Bíóhöll- inni um þessar mundir. Michelle Pfeiffer og Michael Keaton leika aðalhlutverkin. Þau voru ekki að hittast í fyrsta skipti við tökur á þessari mynd Almenningsvagnar: Mosfellsbaer LEtÐ 170 Ml SFELLSBÆR - GRENSAS freðs Flóka Þessa dagana stendur yfir sýn- ing á verkum Alfreðs Flóka á Kjarvalsstöðum. Alfreð Flóki var án efa einn af sérstæöustu listmönnum sem ís- lendingar hafa átt. Á tímabili sótti hann inn fyrir jaðar surreal- ismans, sem varð honum nokkur lífsmynd, og hann var stundum innan hættumarka þegar hann sótti í kukl og fikt við galdur. Sýningar Alfreð Flóki leitaði á krána og þar hitti hann þýðingarmikið fólk fyrir listheim sinn. Heitt reiðu- leysi búllulifsins og vímublikin urðu þyngri með árunum. En lengstum hafði hann þó vald á því mjóa einstigi milh alvöru og trúöleiks sem einkenndi fram- göngu hans og náði að kveikja umhverfi sínu undraljós. Almenningsvagnar eru með einn vagn í ferðum innan Mosfellsbæjar og ekið er á einni leið milli Reykja- víkur og Mosfellsbæjar. Innan bæj- arins er það leið 75 sem sér um akst- urinn. Vagninn byijar að aka kl. 7 á virkum dögum frá Laxnesi og ekur sem leið Jiggur að Varmárskóla með viðkomu í Aslandi. Á helgiun hefst akstur kl. 10.58 frá Varmárskóla. Miðaö er við að famar séu 6 til 8 ferð- ir innan bæjarins. Leið 170 sér um flutning farþega milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur. Vagninn ekur á 30 mín. fresti frá kl. Umhverfi 7.10 til kl. 22.40 á virkum dögum. Um helgar og eftir 22.40 eru ferðir stop- ulh. Endastöð vagnsins í Reykjavík er á Grensásvegi en vagninn fer einnig eina ferð frá Lækjartorgi um miðnætti. Fyrr á virkum dögum en seinna um helgar. Sólarlag í Reykjavík: 20.39. Sólarupprás á morgun: 6.16 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.12 Árdegisflóð á morgun: 10.42 Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. 20 ágúst síðasthöinn klukkan 18. Hún vó 3454 g við fæöingu og var 51 cm á lengd. Foreldrar hennar heita Hahdóra Bergsdóttir og Hafsteinn Svavars- son og er þetta þeirra 1. bam. Krossgáta 1— T~ V- I1 r~ 7- 4 IO it 1 1Z 1 '5 is- llr /f • J J Lárétt: 1 sælgæti, 7 aur, 8 ferö, 10 gluggar, 12 hugrekki, 13 síða, 14 stingur, 15 hljóö, 17 skarti, 19 hags, 20 tlsk. 1 Lóðrétt: 1 dý, 2 ógrynni, 3 ávæningur, 4 merki, 5 viss, 6 loddara, 9 fijótir, 11 hesta 13 úrþvætti, 16 gljúfur, 17 ætíó, 18 oddi.’ Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kompán, 8 Egill, 9 át, 10 rasa, 12 fer, 14 gustur, 15 ginntu, 17 aura, 18 niö, 19 nn, 20 ægir. Lóðrétt: 1 kergjan, 2 og, 3 missir, 4 plat, 5 álfunni, 6 ná, 7 ótrauöi, 11 augun, 13 erir, 16 nag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.