Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. 51 dv Fjölmidlar Égbara vissi ekki Þaö hringdi til mín kona í gær sem sagðist ósátt viö aö ég heíði ekki spurt framkvæmdastjóra Kópavogshælis fleiri spuroinga en ég geröi í frétt sem var í DV i gær. Flest jþaö sem konan sagöi mér vissi ég ekkert um, ekki fyrr enn hún sagði mér. Þegar hún spurði hvers vegna ég hefði ekki spurt að þessu og hinu átti ég eitt svar: Ég vissi ekki um þessa hluti og þess vegna gat ég ekki spurt. Ég segi írá þessu hér þvi óneit- anlega hendir það okkur sem vinnum viö fréttaskrif að vera sett í mál sem við þekkjum lítiö og stundum með þaö skömmunm fyrirvara að okkur er lífsins ómögulegt að setja okkur inn í málin áður en við bytjum að vinna viö þau. Þegar ég skrifa þetta riijast upp fyrir mér atvik frá liönu sumri. Þegar umræðan um Kjaradóm stóð sem hæst og launþegahreyf- ingarnar voru búnar aö boða bar- áttufund á Lækjartorgi fékk ég upplýsingar um hvaða viðmiðan- ir Kjaradómur hefði haft þegar laun helstu embættismanna voru ákveðin. Laun Ásmxmdar Stef- ánssonar, forseta ASÍ, voru ein þeirra. Frétt um þetta birtist í DV sama dag og útifundurinn var. í fréttinni sagði að hann heföi um 400 þúsund á mánuði, frá þremur aðflum. Eftir útifundinn ræddi Sigur- steinn Másson, fréttamaður Stövðar 2, við Ásmund og spurði meðal annars hvort frétt DV væri rétt. Ásmundur sagði eingöngu frá þeim launum sem ASÍ greiðir honum og komst upp með það. Sigurjón Magnús Egilsson Andlát Jóhanna Thorsteinson, Melhaga 11, lést á heimili sínu 31. ágúst. Árni Böðvarsson málfarsráðunautur er látinn. Jarðarfarir Halldór Ágústsson, Ásgarði, Vogum, Vatnsleysuströnd, verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju föstudaginn 4. september kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufimeskirkjugarði. Herdís I. Sturludóttir, frá Miðhópi, Víðidal, Nestúni 4, er andaðist í Sjúkrahúsinu Hvammstanga, 28. ág- úst, veröur jarðsungin frá Hvamms- tangakirkju föstudaginn 4. septem- ber kl. 14. Ágúst Sæmundsson, Bólstaðarhlíð 41, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju fimmtudaginn 3. september kl. 13.30. Ólafur Markússon, Hjarðarhaga 60, lést 9. ágúst. Útförin hefur farið fram. Tryggvi Sveinbjörnsson bókbindari, Brúnastekk 8, lést á hjartadeild Borgarspítalans 22. ágúst. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. <é) 1991 by Kmfl Features SynAcaÍöjinc'^örid nghts reswvod ©KFS/Distr. BULLS Ef við ættum að byrja upp á nýtt mundi ég ekki breyta neinu... jæja, kannski gólfteppinu og sófanum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bnma- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. ágúst til 3. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, W. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl'. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu tii kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lytjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 9.9.222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kí. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 2. september: Kálfi misþyrmt á Akureyri. ____________Spakmæli________________ Örlög byggjast ekki á tilviljunum, það á ekki að bíða þeirra heldur vinna til þeirra. William Jennings Bryan. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sööi eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sehjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk í kringum þig hefur htinn tíma aflögu en vih gjarnan aö- stoða. Treystu á eigin dómgreind og innsæi. Happatölur eru 2, 14 og 24. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Farðu sérstaklega gæhlega í útreikningum og reyndu að forðast mistök. Haltu fremur að þér höndum því líklegt er að þú fáir betra tækifæri síðar. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fylgdu skipulagi þínu eftir og þá ganga hlutimir upp. Varastu að velta þér upp úr því sem er hðið og þú getur ekki breytt. Nautið (20. apriI-20. maí): Brjóttu odd af oflæti þínu og nýttu þér tækifærin tíl hins ýtrasta. Haltu því gangandi sem þú hefur komið af staö. Vertu ekki of stoltur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Skiptu þér ekki að því sem þér kemur ekki við. Dagurinn verður annars fremur hefðbundinn. Ef vandamál koma upp veröjtr að leysa þau í sameiningu. / Krabbinn (22. júní-22. júlí): MikUvægt er að þú gerir þitt besta. Gefst ekki upp þótt hlutimir gangi ekki eins og þú óskar. Vandamál annars aðUa gæh sett hlutina úr skorðum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu þér eitthvað nýtt og skemmtUegt fyrir hendur. Ekki veitir af þvi andrúmsloftið í kringum þig er frekar líflaust. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að útskýra hlutina tU að koma í veg fyrir ruglning. Gættu þess að ofhlaða þig ekki verkefhum á meðan hlutimir em enn óljósir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að vega og meta orð þín af kostgæfni áður en þú talar. Þú verður að sætta þig við það að hafa ekki mikið að segja i ákveönu máh. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki sterkan persónuleUta viha þér sýn. Aöstoðaðu strax þann sem þarf á aöstoð þinni að halda. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur ekki of vel með þín hefðbundnu störf. Hugaöu vendi- lega að samskiptum þínum við aðra. Happatölur em 8,20 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): í viöskiptum ganga hlutimir þér í hag. Dagurinn veröur þér at- hyglisveröur ef þú hefur augun opin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.