Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992. Fréttir Davið Oddsson um málefni Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar: Tölvukaup ríkisins ekki vel ígrunduð - útilokarekkieinkavæðingufyrirtækisins „Viö höfum mótað þá stefnu að leita allra leiða til að lækka kostnaö við aðkeypta þjónustu. Niöurstaðan er sú að draga verulega úr keyptri þjónustu frá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar, Skýrr. Viö munum nota hin opinberu upplýs- ingakerfi áfram en ýmsar vinnslur munum við gera sjálfir,“ segir Skúli Eggert Þórðarson vararíkisskatt- stjóri en stofnunin hefur ákveðið að draga úr viðskiptum við Skýrr. Við- skiptin hafa verið fyrir um 200 milij- ónir á ári. Reiknað er með að spara aUt að 40 miUjónum króna á ári með því að nota eigin kerfi. „Þessi tölvuvinnsla Skýrr er í eðli sínu dýr og síðan er þetta allt að- keypt vinna. Við höfum tækjabúnað til aö geyma skrár og við munum nota þær. Skýrr byggir á þessu stórt- ölvuumhverfi og við erum að fara í nýjar lausnir sem gefa meiri mögu- leika og er samkvæmt athugunum okkar ráðgjafa ódýrari kostur,“ segir Skúh. „Það er yfirlýst stefna Skýrr að dreifa vinnslu. Þannig að það sem Skúh vih vinna staöbundið hjá sér er samkvæmt okkar stefnu. Þetta er í þeim farvegi sem við sjáum málin þróast," segir Jón Þór Þórhahsson, forstjóri Skýrr. Jón Þór sagði að þeir teldu þjón- ustu sína ekki dýra og meðal annars heföu gjöld verið lækkuö um 10% í ársbyrjun og í samanburði, sem geröur hefði verið við hhöstæð fyrir- tæki í nágrannalöndunum, komi í ljós að Skýrr væri með ívið lægra verð. Varöandi mögulega einkavæð- inu Skýrr sagði Jón Þór að slíkar hugmyndir væru ekki útilokaðar en fyrst yrði að gera upp við sig þá spumingu hvort hleypa ætti einka- aðilum í þær upplýsingar sem fyrir væru í fyrirtældnu. „Ég á von á því að málefni Skýrr komi til endurskoðunar á næstunni. Þau hafa verið í lauslegri athugun en það er ekki tímabært að ræða 1 hvaöa farveg þau mimu fara. Tölvu- mál ríkisins eru erfið viðureignar og mörg opinber fyrirtæki hafa farið út í tölvukaup án þess að þau væru vel ígrunduð," sagði Davíö Oddsson for- sætisráðherra. Davíð sagði að starf- semi Skýrr þyrfti að taka sérstaklega fyrir. Aðspuröur hvort ekki væri rétt að opinberir aðilar færu með stjóm fyr- irtækis þar sem er að finna miklar og viðkvæmar upplýsingar sagði hann: „Það gilda ákveðin. lög um upplýsingar í landinu. Það giidir jafnt um opinbera aðila sem einstakl- inga varðandi tölvuupplýsingar. Það á ekki að verða breyting þó einkaað- ilar sæju um reksturinn. Það fara allir eftir lögum hvort sem það em einkaaðilar eöa opinberir.“ -Ari Skoöanakönnun: 53,8% þjóðarinnar eru fylgjandi þvi að útgeröarmenn verðí látnir borga fyrir þann kvóta sem þeir fá úthlutað. 40,7% era andvíg og 5,5% hlut- laus. Þetta er niðurstaða skoð- anakönnunar sem ÍM Gahup gerði fyrir tímariöð Piskifréttir. Maður var tekinn á 110 km hraða í Nesjahreppi skammt hjá Höfn en þar er hámarkshraði 50 km. Hann var ekki svipfur rétt- indum á staðnum en kappinn var á leið á bridgemót Selfoss: Þriggja bifreiða árekstur varö á. Austurvegi, aðalgötunni á Sel- beygja th vinstri yfir á hina ak- reinina en rakst þá á bh sem kom aðist síöan á kyrrstæðan bíl. ValtáFróðárheiði Bfll valt á Fróðárheiði skömmu meiösl urðu á fólid en bíhnn er mikið skemmdur. Að sögn lög- slóðum, rigning og mikill vindur. -Ari Vatnsflaumurinn í Grímsá í Skriðdal en skurðgrafan gaf sig ekki á stíflugarðinum. DV-myndir Sigrún Grafan gaf sig ekki á stíflugarðinum Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstödum; Óhemjuvöxtur ifljóp í Grímsá í Skriðdal eftir tveggja sólarhringa mikið úrfelh í fyrri viku. Bjöm Oddsson var að morgni dags að vinna á gröfu sinni við að bijóta ofan af stíflugarðinum við Grímsár- virkjun þegar flóðið hófst. Fljótlega var komiö svo mikið vatn í ána að Bjöm komst ekki með gröfuna til lands. Varð að skflja hana eftir á miðjum garðinum sem er rétt nógu breiður til að hægt sé aö athafna sig þar með slíkt tæki. Síðan hækkaði stöðugt í ánni og um kvöldið beflaði áin yfir garöinn með miklum boðafohum og var graf- an þá hálf í kafi. Um tíma var óttast að hún myndi ekki standast flaum- inn og lenda í gljúfrinu fyrir neðan. Svo fór þó ekki og náðist hún af garð- inum síðdegis daginn eftir. Karl Steinar Guðnason alþingismaður um ákvörðun Bandaríkjaþings: Það er brostinn á friður telur ekki rétt að reikna með auknum framkvæmdum á Keflavikurflugvelli „Kalda stríöinu er lokið og þaö er þrostinn á friöur. Ég á von á því að það takist að fjármagna þau verkefni sem veriö er að vinna að núna og era reyndar nýhafin. Annaö er í óvissu," sagði Karl Steinar Guðnason alþing- ismaður um þá ákvörðun Banda- ríkjaþings að veijá 60 mifljónum dollara til Mannvirkjasjóðs NATÓ en ekki 221 mifljón doflara eins og ætlast var tiL Nú er verið að byggja tvö flugskýli á KeflavíkurflugveUi og sagði Karl Steinar að það tæki eitt tíl tvö ár aö ljúka þeim framkvæmdum sem þeg- ar væra hafnar. Atvinnuleysi er mik- ið á Suðumesjum og meira en ann- ars staðar á landinu. „Það er skelfilegt atvinnuleysihér. Þaö er mest tiikomið vegna þess að það er búið að taka af okkur nær allan kvóta. Skip og bátar hafa siglt í burtu með Ufsbjörgina til þeirra sem hafa getað keypt kvóta, oft út á lán úr opinberum sjóðurn." - Fréttir eins og um Mannvirkja- sjóðinn hfjóta aö valda ykkur ugg og kvíða. „Þær gera þaö og hafa gert það lengi. Þaö hefur bara ekki verið hlustað á okkur. Viö munum beij- ast, Suöumesjamenn. Það em ekki bara stjómvöld sem leysa þetta mál en við þurfum á allri aðstoð að halda tíl þess aö við getum bjargað okkur." - Þú sérð þá ekki fyrir þér áfram- haldandi vinnu fyrir Vamarhðið. „Það er ekki hægt að sjá þaö við þessar aöstæður. Það er kosningaár í Bandaríkjunum og eins verðum við að átta okkur á því að óvinurinn, sem veriö var að beijast við, er horfinn. Þingmenn í Bandaríkjunum hugsa líkt og þingmenn hér, þeir standa uppi með hundrað þúsunda atvinnu- lausra vegna þess að herstöðvar hafa verið lagöar niöur, fyrirtæki í vopna- og hergagnaframleiðslu hafa hætt. Þeir hafa notað þá peninga sem þeir hafa getað tU aö aðstoða það fólk. Hver er sjálfum sér næstur í þessu. Ég vU að lokum vekja athygU á því að atvinnuleysið á Suðumesjum er ekki vegna VamarUösins nema að htlu leyti,“ sagði Karl Steinar Guðna- son. -sme Smmudagsopmm: „Innan stjórnar félagsins hefur verið rætt um það meðal annars aö setja á yfirvinnubann," sagði Pétur Maack hjá Verslunar- mannafélagi Reykjavíkur er hann var spurður um viðbrögð félagsins við sunnudagsopnun Kringlunnar og Borgarkringl- unnar. „Það er einhhða ákvörðun okk- ar viösemjenda að brjóta kjara- samningimi og viö þurfrun aö bregðast viö því á einhvem háít. Nýí miðbærinn, bæöi Krínglan og Borgarkringlan, hefur for- göngu í þessu máli, Það sem gert er þar er stefnumarkandi fyrir verslun á höfuðborgarsvæðinu." Pétur sagði einnig að vegna þess atviimuleysis sem ríkir í þjóðfélaginu væri nýög erfitt fyr- ir félagsmenn aö neita aö vinna á sunnudögum. Um 370 manns eru nú á atvinnuleysisskrá hjá VR. -GHK Akureyri: Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri: Lögreglan á Akureyri hefur að undanfórnu verið að taka númer af bifreiðum eins og gerist og gengur og er ástæðan m.a. sú aö þær hafa ekki verið færöar tíl skoöunar. Af einni bifreið hefur þó þurít að taka númer í tvígang. Þegar það var gert í fyrra skiptið var einungis annaö númerið á bif- reiðinni og var það tekið. Sömu lögreglumenn rákust síðan á eig- anda bifreiöarinnar á henni og var þá hitt númerið komið í leit- imar og á bifreiðina. Kjötútflutningur: arfáminii$t70 krónurákíló Samkomulag hefur tekist með landssamtökum sauðgárbænda og landssamtökum sláturleyfis- hafa um útfiutning á því kinda- kjöti, uinfram greiöslumark, sem feUur til í haust. Samningurinn felur í sér að þeir sláturleyfishafar, sem hafa leýfi til útflutnings, munu hafa mUligöngu um að senda kjöt frá bændum á erlendan markað. Verðið sem fæst fyrir útílutning- inn skiptist á mUU aðUanna en hlutur sláturleyfishafa verður aldrei lægri en 70 krónur á hverl útflutt kfló. Vonir standa til aö skilaverð til bænda verði ekki lægra en 150-170 krónur á kílóið. Goði og Sláturfélag Suðurlands Færeyja en Heildverslun Guð- mundar HaUdórssonar á Húsavík selureinnigkjötþangað. -ból í ólympíumótum fátlaðra í Barc- verða í Kringlunni í dag klukkan Aftili&MMHSiiMaiMÍi hyUa það. Jafnframt munu olympíufaramir taka við fram- som nú er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.