Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992.
53
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ég er 21 árs stúlka frá Færeyjum og
óska eftir au pair starfi hjá góðri fiöl-
k skyldu. Er hér á landi og get byrjað
strax. Hef meðmæli. S. 34566 e.kl. 20.
Ég er 2 'A árs strákur og mig vantar
bamgóðan ungling til að passa mig
frá kl. 17-19, 3-4 sinnum í viku, bý á
Bergþórugötu. Sími 91-28007.
Dagmamma i Hvassaleiti getur bætt
við sig bömum hálfan eða allan dag-
inn. Hefur leyfi. Uppl. í síma 91-812904.
9 ...........
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Danskar nektardansmeyjar. God dag.
Við erum þrjár gullfallegar og vel
vaxnar danskar nektardansmeyjar.
. Við heimsækjum Island dagana 8., 9.
I og 10. okt. nk. Við tökum að okkur
að koma fram ein eða fleiri á skemmti-
stöðum, í einkasamkvæmum og karla-
klúbbum o.fl. Þeir sem hafa áhuga á
að njóta danslistar okkar sendi uppl.
til DV, merkt „Danskar 7242“.
Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu-
áætlanir og samninga um skuldaskil.
Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur
starfskraftur, önnumst bókhald minni
fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099.
Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða
vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley-
neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími
91-682857, Grensásvegi 44.
Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir-
hafnarlítið munað allt, óendanlega
langa lista af númerum, nöfiium og
andlitum. Sköpun, s. 91-674853.
Tek að mér að sverta myndir á glös,
vasa, spegla, málm, postulín og plast.
Einnig skrautritun á blöð og í bækur.
Uppl. í síma 91-74792 e.kl. 20 á kvöldin.
■ Eirikamál
• Einhleypur maður, 35 ára, sem er bind-
indismaður á vín og tóbak og sam-
viskusamur, óskar eftir að komast í
samb. við konu á þrítugsaldrinum með
kunningsskap í huga. A heima á vest-
urhluta landsins. Svar sendist DV,
merkt „Draumur 7260“, f. 3. okt.
Fjárhagslega sjálfstæður maður í góðri
vinnu óskar eftir að kynnast snyrti-
legri konu, 30-40 ára, með góð kynni
og jafnvel sambúð í huga. Er myndar-
legur og hress. 100% trúnaður. Vin-
samlega skrifaðu til DV, Þverholti 11,
merkt „A-7261.
Ég er 26 ára, reglusamur, jákvæður og
hress náungi og langar að komast í
kynni við reyklausa stúlku á svipuð-
um aldri með samband í huga. Svör
(helst með mynd) sendist DV fyrir
3. október, merkt „B-7269".
27 ára ung og lífsglöð kona, sem á 2
böm, vill kynnast góðum og heiðarl.
manni á svipuðum aldri. Trúnaður.
Svör send. DV, merkt „Vinur 7303“.
Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta.
Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað-
ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga.
Maður utan af landi óskar eftir að
kynnast 20-35 ára konu, böm engin
fyrirstaða. Svör sendist DV fyrir 1.
október, merkt „Haust 7308“.
Rúmlega tvitugan mann vantar konu
til sparimerkjagiftingar. Þagmælsku
heitið. Svör sendist DV, merkt
„SG-7311".
■ Kermsla-riámskeiö
Verð með námskeið í förðun fyrir ein-
staklinga og hópa, tilvalið fyrir
saumaklúbha. Einnig sérstök nám-
skeið fyrir módel. Tek að mér förðun
fyrir sérstök tækifæri. Er nýkomin frá
París, vinn með Make-Up forever
förðunarvörumar. Uppl. í s. 677437.
Sænska. Óska eftlr sænskumælandi
manni, helst Svía, til að kenna sænsku
í einkatfmum. Ca. 1 skipti í viku.
Hafið samband við DV í s. 632700.
H-7265._______________________
Árangursrík námsaðstoð i stafsetnlngu,
íslensku og enskum stílum. Einka-
tímar og smærri hópar. Innritun í síma
91-14170, Ingibjörg.
Árangursrik námsaöstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Hreingemingar
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins-
um mslageymslur í heimahúsum og
fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Skjót þjónusta. Simi 91-78428.
Alhliða hreingerningarþjónustan. Ein-
staklingar, fynrtæki og húsfél., takið
eftir: Getum bætt við okkur verkefn-
um, í teppahreinsunum, bónun dúka
og flísa og alm. ræstingum. Komum
og gerum tilb. ykkur að kostnaðar-
lausu, landsbyggðarþjónusta ef óskað
er. S. 985-13954 eða 91-672601.
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M S. 612015.
Ath. Hólmbræður em með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
AS-verktakar, hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur vegg-, loft- og gólf-
hreingerningar, bónþjónustu, glugga-
þvott, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum. S. 20441.
Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir
og fyrirtæki allan sólarhr., djúphr.
teppi, húsgögn og bíla. Vönduð vinna.
Visa og Euro. S. 91-676534 og 91-36236.
Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar almennar
hreingemingar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! S.46666.Veistu að
hjá okkur færð þú eitt fiölbreytileg-
asta plötusafn sem að ferðadiskótek
býður upp á í dag, fyrir alla aldurs-
hópa. Láttu okkur benda þér á góða
sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s.
64-15-14 áður en þú pantar gott ferða-
diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666.
A. Hansen sér um fundi, veislur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108._____________
Gleymiö gamla númerinu. - Við höfum
fengið nýtt: 65* 44 * 55*. Bókanir á
haustmisseri þegar hafiiar. Diskótekið
Dísa, fyrir alla landsmenn, sími
65*44*55* og 91-673000.____________
Ferðadiskótekið Deild, s. 54087.
Vanir menn, vönduð vinna, leikir og
tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til-
boða. Uppl. í síma 91-54087.
Starfsmfél., árshátíðarnefndir. Erum
byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund
danstónhstar. Mikið fiör, Hljómsv.
Gleðibandið, s. 22125/13849/685337.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Nýtt símanúmer 91-682228.
■ Verðbréf
OSka eftir að kaupa veðskuldabréf,
mega vera gjaldfallin, eða viðskipta-
víxla. Tilboð sendist DV, merkt
„Verðbréf-7239“.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK:
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Rósemi hf„ s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og
642056. öminn hf., ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Tek að mér að sjá um bókhald og gera
vsk-uppgjör fyrir einstakl. og fyrir-
tæki. Vönduð og örugg vinna. Reynir,
sími 91-616015. Geymið auglýsinguna.
■ Þjónusta____________________
•Ath. Steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Málnlng er ofckar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistaramir Einar og Þórir,
símar 21024, 42523 og 985-35095.
Trésmíðl. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841.
Fyrirtækl, húsfélög, húseigandi. Tökum
að okkur nýsmíði, viðgerðir og breyt-
ingar (fömrn út á land). Tilb./tíma-
vinna. Guðlaugur Stefánsson, lögg.
byggingam., s. 98-34885 og 985-37270.
Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp
útihurðir og annan útivið. Gamla
hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð
og verklýsing, vönduð vinna - vanir
menn. Sími 91-666474 e. kl. 20.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. TJtlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Verktak hf., s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulvana múrara og smiði.
Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan-
böðun. Yfirförum þök, lekaþéttingar,
berum í steyptar rennur o.fl. Tilboð,
tímavinna. Uppl. í síma 91-653794.
Handverk. Allar alm. viðgerðir, lögum
allt sem fer úrskeiðis og þarfn. lagfær-
inga, úti/inni, t.d. girðingar, glugga,
parket, hurðir o.m.fl. S. 673306.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfúbíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Þarftu að mála hjá þér og þú treystir
þér ekki í það sjálfiur)? Tek að mér
alhliða málningarv., vönduð vinna og
snyrtimennska í fyrirrúmi. S. 91-42665.
Úrbeining. Tökum að okkur úrbein-
ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp-
vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað-
arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462.
Húsamálun og múrviðgerðir. Málara-
meistari getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17.
Tökum að okkur úrbeiningar og pökkun,
fagmenn. Uppl. í símum 91-650549 og
91-46138 e.kl. 18.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jón Haukur Edwald, Mazd
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, simi 77686.
Ólafur Einarsson, Mazda 626
’91, sími 17284.
Valur Haraldsson, Monza ’91, s. 28852.
•Ath. Páll Andrésson. Siml 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfiin og end-
um. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Gylfi K. Sigurðsson. Nlssan Prlmera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Ath. Vagn Gunnarsson. Kenni á M.
Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega
námsefni og prófgögn, engin bið, æf-
ingatímar. Bs. 985-29525 og hs. 652877.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs, 91-625061, bs. 985-21903.
ökuskóll Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
Ökuskóll Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérvöldum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Túnþökur til sölu, fljót og góð þjón-
usta. Visa/Euro. Upplýsingar í síma
9834300 eða 985-28661.
Rafmagnsgitarar kr. 12.900,-
GítláliHnnh/f';!5
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - simi 22125 - fax 79376
,at'
Gítarar frá kr. 6.900,-
Trommusett kr. 33.900'
Dean Markley strengir
Dean Markley magnarar
Gitarpokar kr. 2.995,-
Gitartöskur kr. 6.900,-
HUBÐIRogGLUíG
Ný lína - aukin þjónusta
• Nýjungar í lömum, læsingum og stormjárnum. • Barnalæsingar á opnanleg fög.
• Ný útfærsla á gluggaprófíl, fögum, postum og glerlistum.
• Önnumst nú einnig ísetningu og glerjun á gluggum og hurðum. • Mikiö litaúrval.
• Nýr sýningarsalur við Reykjanesbraut, Hafnarfirði.
Áratuga reynsla í hurða- og gluggasmíði. Gerum verðtilboð í öll verk.
Góðir greiðsluskilmálar.
v
B.á
RAMMI
viö Reykjanesbraut í Hafnarfiröi - Sími 54444