Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Page 19
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. 19 Fréttir Fjórir af eigendum Hlaðs. Frá vinstri Þorsteinn, Jónas, Gunnar og Trausti. DV-mynd Jóhannes 50 tonn af skotum á ári Jöhannes Siguijónsson, DV, Húsavilc Fyrirtækið Hlað sf. er hið eina sinnar tegundar á íslandi; er með fjöldaframleiðslu' á haglaskotum af ýmsum stærðum og gerðum og end- urhleður rifilskot. Efnin eru innflutt en síðan hlaða starfsmenn Hlaðs. Auk þess selur fyrirtækiö flestar vörur sem tengjast skotveiðum. Hlað sf. var stofnað 1984 og eigend- ur þess eru Jónas HaUgrímsson, Jó- hannes Haukur Hauksson, Trausti Jón Gunnarsson, Þorsteinn Rúnar Þorsteinsson og Gunnar Bóasson. Að sögn Hlaðmanna er framleiðsl- an seld um allt land. Aðeins 20% fara á heimamarkað. Þeir telja markaðs- hlutdeild sína á landinu vera 40-50% en erfltt er að áætla það nákvæm- lega. Innflutningur nemur milh 40 og 50 tonnum af efni árlega. „Ætli það séu ekki svona 30 tonn af höglum frá okkur sem fljúga um loftin blá árlega," segja Hlaðmenn og segjast alveg samkeppnisfærir við innflutt skot um verð og gæði. „Við erum með hágæðavöru og höfum yfirleitt verið með lægsta verðið,“ segir Gunnar Bóasson. Reyndar telja margir að Hlað hafi haldið verði á skotfærum niðri. Það hefur ekki hækkað lengi. ERTU VIÐBUINN VETRI? Líttu inn á næstu ESSO-stöð. Við bjóðum sérstaka vetrarþjónustu fyrir bílinn þinn. Starfsfólk okkar veit hvað gera þarf. . Húsavík: Áform um annað sambýli fatlaðra Olíufélagið hf -hvernig sem viðrar Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavík; Sambýlið í Sólbrekku á Húsavík hefur verið starfrækt í nokkur ár með afar góðum árangri og er al- menn ánægja með hvernig til hefur tekist meðal íbúa, starfsfólks og bæj- arbúa. Og nú eru líkur á að öðru sambýli verði komið á fót í bænum. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra hefur sent bæjar- ráði bréf og óskar eftir viðræðum um stofnun nýs sambýlis á Húsavík, en samtökin Þroskahjálp hafa fengið lánsloforð frá Húsnæðisstofnun til byggingar einnar íbúðar fyrir fatlaða á Húsavík. Bæjarráð tók jákvætt í þessa mála- Laugarvatn: NýþökáNös ogKös Vilberg Tryggvason, DV, Laugarvatni: Að undanförnu hefur staðið yfir viðgerð á húseignum Menntaskólans á Laugarvatni. Meðal annars voru byggð ný þök yfir heimavistimar Nös og Kös en fyrir löngu var orðið tímabært að skipta um þök vegna leka. Aðspurður sagði Kristinn ‘ Krist- mundsson skólameistari að þessar aðgerðir hefðu byijaö með endumýj- un húsgagna í herbergjum Nasar og sagðist hann eiga von á frekari fram- kvæmdum, sennilega næst nýju þaki á yngsta hluta skólabyggingarinnar, seni míglekur í rigningu, og múr- klæöningu á elsta hluta skólahússins sem hefur bólgnað og spmngið frá veggjum um þó nokkra sentímetra. Kristinn sagðist ekki vita um kostnaðaráætlun vegna þess að Hótel Edda stæði fyrir framkvæmdunum og greiddi þannig leigu á húsnæðinu yfir sumartímann. Hins vegar sagði hann að hvort þakið á heimavistirn- ar hefðu kostaö 7 milljónir króna. Menntamálaráðherra, Ólafur G. Ein- arsson, kom nýlega í heimsókn hing- að og leist vel á það sem gert hefur verið. leitan og hefur bæjarstjóra verið fal- ið að vinna að frekari undirbúningi málsins. ALLAR SKIPANIR KOMA UPP Á SJÓNVARPSSKJÁINN MITSUBISHI M54 - 4 HAUSAR MITSUBISHI MX1 Þrír hausar, allar skipanir á skjá, swift servo gerir alla þraeðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, ýmsir leitunarmöguleikar, punktaleit- un (index), tímaleitun, intelligent picture nær þvi besta úr gömlu myndböndun- um, fullkomin fjarstýring, barnalæsing. o.fl. Sértilboð kr. 33.950 stgr. MITSUBISHI M34 - 4 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tíma upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, ýmsir leitunarmöguleikar, punktaleitun (index), tímaleitun, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, ársupptökuminni, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Sértilboð kr. 39.950 stgr. ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA Í HLJÓMCO Afborgunarskilmálar S SS|S CE) Ml JNALAN Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tíma upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrrmynd. Nicam hi-fi stereo. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital tracking, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (index), tímaleitun, barnalæs- ing og fleira. Sértilboð kr. 55.900 stgr. MITSUBISHI M55 - 4 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tíma upptöku- og afspilun. Micam hi-fi stereo, NTSC afspilun á pal-tæki, afspilun á S-VHS spól- um, punktaleitun (index), tlmaleitun, skipanir á skjá, ársupptökuminni, sjálfvirk hausahreinsun, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og öruggari. Klippimöguleikar, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndbóndum. Digital tracking, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Sértilboð kr. 69.950 stgr. Vönduð verslun ULJÍMC6 FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.