Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 20
20 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. Sviðsljós Frá athöfninni i Arbæjarsafnskirkju. Rómantíkin í lögreglunni Rómtíkin blómstrar í lögreglunni ekkert síöur en annars staöar eins og sannaðist á dögunum þegar Sig- uröur Þórðarson og María Sigurbjört Lárusdóttir gengu í hjónaband í Ár- bæjarsafnskirkju. Þau starfa bæði hjá lögreglunni í Reykjavík þar sem leiðir þeirra lágu saman við störf í umferðardeildinni fyrir þremur og hálfu ári. í dag eru þau komin í al- mennu deildina og auðvitað vinna hjónakomin á sömu vaktinni. Brúðkaupsferðin var farin „fyrir- fram“ til Dubhn á írlandi eij í kirkj- una og mótttökuna mættu nánustu ættingjar og vinir enda átti allt að fara fram í kyrrþey. Það heppnaðist nú kannski ekki alveg því ljósmynd- ari DV var á staðnum og festi allt á filmu. DV-myndir Sveinn Sigurður og María Sigurbjört í fullum skrúöa. Sjúkrabíll í Strandasýslu Nýtt umferðar- skilti? Einhverjum náunganum hefur greinilega ekki fundist þörf á að nota peysuna sína í islenska haustveörinu og því tyllt henni á þetta umferöarmerkl sem er rétf viö lögreglustöðina á Dalvík. Þar hékk peysan í nokkra daga en er nú vaentanlega komin aftur I klæðaskáp eigandans. DV-mynd Heimir Krislinsson, Dalvik Guöfirmur Firmbogason, DV, Hólmavílc Rauöakrossdeildin í Strandasýslu afhenti 11. okt. nýjan sjúkrabO til afnota fyrir læknishéraðiö. Við Qár- öflun var gengið í hvert hús og haft samband við forsvarsmenn allra fé- laga, stofnana og fyrirtækja í sýsl- unni með þeim árangri aö lítið vant- ar á að full greiðsla hafi verið innt af hendi. Framlag úr sérverkefna- sjóði RKI skipti miklu; nam 25% af veröi bílsins sem kostaði 6,8 millj. kr. Hann er af Ford Econoline-gerð, rpjög fullkominn. Viö afhendingu þakkaði Gunnar Jónsson, formaður fjáröflunamefndar, fyrir stuðning og við það tækifæri • afhenti Jóhann Amgrímsson, umboðsmaður Sjóvá- Almennra á Hólmavík, Rauðakross- deildinni 100 þús.krónur. Bjarnveig Pálsdóttir, formaður stjómar heilsugæslustöðvarinnar á Hólma- vfk, tekur við lyklum úr hendi Gunnars Jónssonar. DV-mynd Guðfinnur Sinawik-konur á Dalvik færðu nýlega heilsugæslustöðinni þar i bæ skyndihjáipartösku að gjöf. Andvirði töskunnar er 154 þúsund krónur en konumar gáfu jafnframt einstaklingi peningagjöf og Kvennaathvarfinu i Reykjavik færðu þær 25 þúsund krónur. Peningamir eru afrakstur „konukvölds" sem haldið var fyrr á árinu með Heiðari Jónssy ni snyrfi. DV-mynd Heimir Kristinsson, Dalvík Traktorinn, sem stendur við Safnahúsið Hvol á Dalvik á sumrin, hefur verið flultur í vetrargeymslu og var myndln tekin við það tækifæri. Trakt- orlnn, sem gerður var upp og er $ fullkomnu lagi, var fyrsta alvöru land- búnaðartækið sem notað var i Svarfaðardal og nágrenni. DV-mynd Heimir Kristinsson, Dalvík Gestir á Púlsinum veittu hljómsveitinni Af lífi og sál mikla athygli og þá ekki síst söngvurunum Kristjönu Ólafsdóttur og Hauki Haukssyni. Haukur er bróðir hins þekkta söngvara, Eiríks Haukssonar, og var ekki laust viö að margir sæju ýmislegt líkt með þehn bræðrum. A.m.k. er hárstíllinn ekki ósvipaöur. DV-mynd RaSi „Flókakvöld" var haldið á Kjarvalsstöðum nýlega og var uppákoman I lengslum vlð sýníngu á verkum AHreðs Flóka. Nokkrir vinir listamanns- ins minntust hans, hver á slnn hátt, og á meðal þeirra voru Atli Heimir Sveinsson, Sjón og Ólafur Gunnarsson sem hér sitja saman. DV-Sveinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.