Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 39
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992.
dv Fjölmiölar
Imbinn
Stöð 2 hefur boöið upp á ágætis
sjónvarpskvöld á sunnudögum
undanfarið. Það sama verður
vart sagt um hina stöðina. Vafa-
laust finnst einhver manneskja
sem áliuga hefur á að horfa á
Hvíta víkinginn en varla er það
Qöldinn. Ljótleikinn í mynda-
tlokknum er yfirgengilegur að
mínu mati. Hins vegar má vel
segja að leikarar standi sig þar
með ágætum.
í gærkvöldi tók ég skoskan
tveggjaþátta myndaflokk framyf-
ir. Alveg ágætis þáttur þó hann
væri ruglingslegur. Það verður
því enn meira spennandi að bíða
eftir síðari hlutanum í kvöld.
Margir virðast geta komið til
greina sem morðingjar og varla
er hann saklaus saksóknarinn.
Svo virðist hins vegar vera sem
klíkan í kringum hann ætli sér
að láta dæmið líta þannig út.
imbakassi þeirra Gysbræðra
hefur farið ágætlega af stað þó
Sigga Sigurjóns sé sárt saknaö.
Vonandi á að hann eftir aö koma
til liös við þessa félaga sina. Gys-
bræður virðast vera að búa til
eigin stíl án áhrifa frá Stöðinni.
Það virðist hafa tekist nokkuð vel
en aö mínu mati er allt í lagi þó
áhrifm fái að halda sér frá gömlu
þáttunum. Aðalatriðið er að
koma áhorfendum til aö brosa og
varla veitir af á þessum síðustu
og verstu tímum. Það hefur Gys-
bræðrum tekist og þá er tilgang-
inum náð.
Þáttur Helga Péturssonar fór
þvi miöur fvrir ofan garð og neð-
an vegna gestakomu. Það væri
ekki vitlaust hjá Sjónvarpinu að
endursýna þá þætti t.d á sunnu-
dagseftirmiðdegi - fyrir þá sem
eru uppteknir á laugardags-
kvöldinu við eitthvað annað en
sjónvarpsgláp.
Elín Albertsdóttir
Andlát
Valný Tómasdóttir, Kvisthaga 21,
lést í Borgarspítalanum 23. október.
Jarðarfarir
Magnús Magnússon, Brekkubæ 2, er
lést aö kvöldi 21. þessa mánaðar í
Landspítalanum, verður jarðsung-
inn frá Lágafeflskirkju fóstudaginn
30. okt. kl. 13.30.
Útför Ásmundar Steins Bjömssonar,
Sunnuhvoli, Garði, hefur farið fram.
Hinrik Eiriksson, Nökkvavogi 28,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 27. október kl.
15.
Stefanía Sigurgeirsdóttir frá Grana-
stöðum, Espigerði 10, Reykjavík,
verður jarðsett frá Langholtskirkju
þriðjudaginn 27. október kl. 13.30.
Ingi Guðmonsson bátasmiður, Hlíð-
argerði 2, Reykjavík, -verður jarð-
sunginn frá Akraneskirkju fimmtu-
daginn 29. október kl. 14. Minningar-
athöfn verður í Fossvogskirkju
þriðjudaginn 27. október kl. 13.30.
Sigriður Ólafsdóttir, Droplaugar-
stöðum, áður til heimflis í Ingólfs-
stræti 21 D, verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu þriðjudaginn 27.
október kl. 15.30.
Þórey Þórðardóttir, Sólvallagötu 11,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík miðviku-
daginn 28. Qktóber kl. 15.
Haraldur Georgsson bóndi, Haga,
Gnúpveriahreppi, sem andaðist á
heimili sínu þann 19. október, verður
jarðsunginn frá Stóra-Núpskirkju
þriðjudaginn 27. október kl. 14. Ferð
verður frá Umferðarmiðstöðinni kl.
11.30.
Guðmunda Kristjana Guðmunds-
dóttir, Huldulandi 1, verður jarð-
sungin í Fossvogskirkju í dag, 26.
október kl. 15.
Lína Kragh, til heimilis í Hraunbæ
102 E, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag, 26. október
kl. 13.30.
© 1991 by King Features Syndicate. tnc. Wortd rights tosenred. /O-/
'ÓsMeZ
Ég ætla að fara í burtu í nokkra daga, svo ég
skil hérna eftir nokkrar kvöldmáltíðir.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 23. okt. til 29. okt., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760.
Auk þess verður varsla í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, simi 681251, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fímmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl,
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
.Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið i þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyiir 50 árum
Mánudagur 26. október
Þjóðverjar taka tvö stræti í Stalingrad.
4.5 milljón Þjóðverja fallnir eða
örkumlamenn segir sænskt blað.
51
Spalcmæli
Sá sem hrósar öllum
hrósar engum.
Samuel Johnson.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar i síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. ki. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.'
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að leysa vandamálin um leið og þau koma upp. Gættu
þess að falla ekki fyrir freistingum. Farðu varlega í fjármálunum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það auðveldar samkomulag við aðra að slaka dálítið á kröfunum.
Leggðu ekki árar í bát þótt þér gangi ekki allt í haginn.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Taktu þér nægan tima til að hugsa málin áður en þú tekur ákvarö-
anir. Einbeittu þér að fjölskyldunni og lifmu heima fyrir.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Reyndu ekki að sætta fólk nema þegar ekki veröur komist h)á
því. Taktu þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur. Happatölur eru
1, 9 og 18.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ræktaöu vináttu þína við aöra. Mundu eftir að heimsækja gamla
staði og komast í snertingu við gamla tímann.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Sýndu kænsku þína í viðskiptum við aðra. Þú gætir átt erfitt starf
fyrir höndum en þú gefst ekki upp þótt þú þurfir að taka á.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Með dugnaði nærð þú mjög góðum árangri áður en þú leggur í
stórræði og forðast að ofreyna þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Einbeittu þér að því að gera vel það sem þú ert að gera. Þú ert ekki
í vandræðum með kunningja því þú ert hrókur alls fagnaðar.
Vogin (23. sept.-23. okt.): ,
Þér stendur athyglisvert verkefiú til boða. Þú skalt taka því, enda
er það þess virði. Miklar kröfur eru gerðar til þín.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þarft vinnufrið í dag, enda vinnur þú að mikilvægum verkefn-
um. Vertu samt jákvæður. Happatölur eru 5,18 og 20.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugsaniegt er að ákveðinn vinskapur verði ekki langlífur. Vertu
viðbúinn því. Einbeittu þér að málum sem þarfnast skjótra úr-
lausna.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Forðastu tímaþröng og gefðu þér tíma til þess að leysa málin.
Taktu það rólega í kvöld og veldu þér góðan félagsskap.