Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992.
ÉJO RGARKRI NtattJN NI
afsláttur á öllum
nýjum erlendum
geislaplötum
A AA/ afsláttur á öllum
Ifl nýjum íslenskum
£ y /Qgeislaplötum
M-U S-I-K & /H.y.N.D.M?
hjjómplötuverslun, myndbandaleiga og söluturn
BORGARKRINGLUNNI sími 67 90 1 5
SENDUM í PÓSTKRÖFU SÍMINN ER I 16 20
ATHUCIÐ AÐ VERSLANIR STEINAR MÚSÍK & MYNDIR MJÓDDINNI OC
BORCARKRINCLUNNI ERU OPNAR TIL KL. 23:30 ÖLL KVÖLD VIKUNNAR.
“s assriv'
k*«'*n*.konutoaZ2'Km
A HREINT OTRULECA ucu VERÐH
U 'á Zo\V;TrTUr W ab fá h,iómP,ö<
00 kr- k,,0ib plötur . k/,ó).
NÓVEM BER
MYNDBAND + KIPPA AF
HÁLFS LITRA KOK +
MAARUDSNAKK
= 599.+°
Útlönd__________________________dv
BUl Clinton leggur llnumar fyrir stefnu næstu ára:
Vinir Clintons fá
bestu embættin
- íhaldsmaður í utanríkismálin, róttækur efnahagsráðgjafi
Bill Clinton, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur lagt línurnar i stefnu stjórnar
sinnar á næstu árum. Við val á ráðgjöfum sækir hann bæði til hægri og
vinstri. Símamyndir Reuter
Bill Clinton, verðandi Bandaríkjafor-
seti, hefur lagt línumar í stefnu sinni
á forsetastóli næstu fjögur árin.
Hann hefur ráðiö nána vini sína til
aö móta stefnuna í mikilvægustu
málunum.
Þar vekur mesta athygli aö helsti
ráögjafi í utanríkismálum veröur
Samuel Berger lögfræðingur. Hann
þykir íhaldssamur og átti stóran þátt
í aö margir fylgismenn Ronalds Re-
agan, fyrrverandi forseta, studdu
CUnton í forsetakosningunum. Þegar
í kosningabaráttunni var gefið í skyn
aö Berger yröi áhrifamaður í vænt-
anlegri stjórn Clintons.
Með ráðningu Bergers þykir sýnt
að Clinton ætU sér að reka haröa
utanríkisstefnu og forðast málamiöl-
anir í ætt við þær sem Jimmy Carter
taldi að gæfust best.
- CUntonhefurráðiðannanvinsinn,
Robert Reich, prófessor í Harvard,
til að móta efnahagsstefnuna. Reich
hefur gagnrýnt fijálshyggju síðustu
ára harðlega og er málsvari þess að
ríkið beiti sér tíl að auka hagvöxt.
AUt bendir því til að efnahagsstefnu
repúblikana síðustu 12 árin verði
Robert Reich prófessor verður efna-
hagsráðgjafi Clintons.
Mikil spenna ríkti á landamærum
ísraels og Líbanons seint í gærkvöldi
eftir að skæruliðar Hizbollah-hreyf-
ingarinnar drápu einn ísraelskan
hermann, friðargæsluliða frá Sam-
einuðu þjóðunum og særðu tvo ísra-
elska hermenn til viðbótar. Yitzhak
Rabin, forsætisráöherra ísraels, er
þó tregur til að efna til stórfelldra
hernaðaraðgerða í Líbanon.
ísraelski herinn sagði að einn árás-
armaður Hizbollah heiði verið drep-
inn og annar hefði verið handtekinn.
ísraelskir skriðdrekar og stór-
skotalið svöruðu árásum skæruhð-
anna þegar í stað og skutu 120
sprengikúlum aö þorpum fyrir norö-
an sjálfskipaö öryggissvæði ísraels í
suðurhluta Líbanons. Árás skærul-
iða í gær var sú fyrsta frá því ísra-
elskar hersveitir fóru inn á öryggis-
svæðið á þriðjudag og miðvikudag.
HeimUdarmenn sögðu að til þessa
varpað fyrir róða.
Reich verður ekki í væntanlegri
ríkisstjórn Clintons en mun gegna
embætti sérstaks efnahagsráðgjafa.
Honum er því ætlað að leggja hnurn-
ar í efnahagstefnu næstu ára. Reich
og Clinton hafa verið nánir vinir i
25 ár eða frá því á unglingsárum
beggja.
hefði flutskeytum ekki verið skotið
að óbreyttum borgurum í norður-
hluta ísraels. Slíkt mundi líklega
kalla á víðtækar hefndarráðstafanir
af hálfu ísraelsmanna.
ísraelski herinn skipaði íbúum
norðurhluta landsins í gærkvöldi að
dvelja enn eina nóttina í sprengju-
skýlum.
Átökin sem- blossuðu upp í gær
juku þrýstinginn á Yitzhak Rabin að
grípa til frekari hernaöaraögerða.
Hann útilokaði þó að fimmtán kíló-
metra breitt öryggissvæðið yrði
stækkað.
Rabin sagði að friðarviðræðum
yrði haldið áfram við Sýrlendinga,
Palestínumenn, Jórdani og Líbani á
meðan einhver von væri um árang-
ur. Samninganefndamenn sem nú
funda í Washington sögðust í miklum
vanda og það var mál manna að
fremur miðaði afturábak en áfram.
Reuter
Val Clintons á ráðgjöfum þykir
benda til að hann æth að halda í
margt úr stefnu repúblikana enda
hefur hann lýst því yfir að menn
utan flokks demókrata komi til
greina í ráðherraembætti. Chnton
veit að hann á fylgi að fagna meðal
íhaldsmanna og ætlar greinilega að
haldaíþámenn. Reuter
Nýttlyfreynist
vel gegn
drykkjusýki
Læknar í Bandaríkiunum segja
að nýtt lyf lofi góðu um að auð-
velt reynist á næstu árum að ráöa
niðurlögum drykkjusýki. Lyfið
veldur því að menn njóta ekki
áfengis og fyllast viöbjóði á því.
Lyfið kallast naltrexone. Það
hefur verið reynt á 70 manna
hópi í 12 vikur og reynst vel.
Höfundar lyfsins segja að allt
bendi til að áfengissýki megi
rekja til lífefnafræðilegra þátta
en ekki skapgerðargalla þeirra
sem ánetjast áfengi.
Hundarhaldi
skottunum
Konunglega breska dýralækna-
félagið hefur ályktað aö dýra-
læknar, sem taka skott af hund-
um, brjóti siðareglur félagsins. í
ályktuninni segir að afskottun sé
óréttlætanleg misþyrming á
hundunum.
Sumir hundaeigendur vilja láta
taka skottin af hundum sínum til
aö gera þá fallegri. Fylgismenn
afskottunar segja að hundar séu
mótaðir af mönnum og ekki
nieira að taka af þeíni skotfin en
að búa til ný kyn með kynbótum.
R«uter
Spenna á landamærum ísraels og Líbanons:
Rabin vill forðast
stórfelldar hern-
aðaraðgerðir
- MöarráðstefnaníWashingtonívanda