Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. dv Fjölmiðlar Frá smánar- bletti Evrópu Langathyglisveröasti dag- skrárliöur ríMssjónvarpsíns í gærkvöldi var mynd þeirra Sæ- mundai- Noi-ðfjörö og Juííusar Kemp, Króatia vorið 1992. Myndin lýsir þvi helsta sem bar fyrir augu tveggja íslendinga og tveggja hér búandi Króata í ferð þeirra til Króatíu sl. vor. Megin- tilgangur ferðarinnar var að af- henda stríðshijáðu fólki hjálpar- gögn en auk þess voru Króatamir að leita að ættingjum sínu. Myndin iýsir á afdráttarlausan hátt þeirri almennu neyð og ör- væntingu sem ríkir á átakasvæö- unum 1 Króatíu og Bosníu- Herzegóvínu. Hún skilur áhorf- andan eftir agndofa og orðlausan yfir grimmd styijaldarinnar. - Styijaldar sem nú er háð i hjarta hiimar „siömenntuöu" Evrópu á meðan stórveldi álfunnar og Bandarikin horfa ráðlaus og dáð- Iaus á fáránleikann. Að vísu hafa erlendar frétta- myndir gefið raunsanna mynd af þessum hörmungum. En bitur reynsla og einlægni Króatamia tveggja sem jafnframt eru sam- landar okkar gera harmleikinn bæði raunveruiegri og nærgöng- ulli en ella. Mynd af þessu tagi vekur óneit- anlega þá mikilvægu spumingu hvort ekki sé kominn tími til fyr- ir stórveldin að koma á fót raun- verulegum, virkum og alþjóðleg- um öryggishersveitum. Sveitum sem gætu í eitt skipti fyrir öll komiö í veg fyrir að siðlausir valdhafar geti í nafni þjóðernis- hyggju og fullveldishugmynda breytt heilum iandshlutum í paradís geðveikra fjöldamorð- mgja. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Sigmundur Kristján Guðmundsson frá Gelti, Súgandafirði, Ásbúð 82, Garðabæ, andaðist á Sólvangi, Hafn- arfirði, miðvikudaginn 11. nóvemb- er. Jarðarfarir Gunnar Júlíus Jónsson frá Reynis- stað, Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 14. nóvember kl. 14. Guðrún Á. S. Ingvarsdóttir, Hamra- borg 14, Kópavogi, áður til heimilis í Holtageröi 6, sem lést 2. nóvember, verð- ur jarðsungin frá Kópavogskirkju mánu- daginn 16. nóvember kl. 15. Kristín Jónsdóttir verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 14. nóvember kl. 14. Námskeið Frítt helgarnámskeið í jóga Helgina 13-15. nóvember fer fram nám- skeið í jóga og sjálfsvitund i Ámagarði við Háskóla íslands. Námskeiðið byggist á kenningum jógameistarans Sri Chinmoy sem m.a. er upphafsmaður trið- arhlaupa sem haldin hafa verið um heim allan síðan 1987. Námskeiðið fer fram á >• íslensku og hefst í kvöld kl. 20 og verður síðan fram haldið laugardag og sunnudag kl. 10-18. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. Nánari upplýsingar á kvöldin í síma 25676. Ráðstefnur Samtök sykursjúkra Á alþjóðasykursýkisdaginn 14. nóvember efnir heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið til ráðstefnu í Borgartúni 6 kl. 10-13. Ráðstefnan er til kynningar á skýrslunni Sykursýki á íslandi. Fjallað verður um sykursýki hjá fullorðnum, bömum og ófrískum konum, svo og augu og sjón sykursjúkra. Emifremur um þjálfun, fraeðslu og hjúkrun ásamt al- mannatryggingmn og félagslegri þjón- ustu við sykursjúka. Frummælendureru Ástráður B. Hreiðarsson læknir, Ámi V. Þórsson læknir, Eggert Sigfússon lyfjafræðingur, Einar Stefánsson læknir, Reynir T. Geirsson læknir, Vilborg Ing- ólfsdóttir hjúkrunarfræðingur og Jónína G. Jónsdóttir viðskiptafræðingur. © 1991 by Kmg Fealures Syndicate. Inc WcxW nghis reserved. brí 0 6 29 ijöEsf'í Lalli! Þurrkaðirðu mömmu mína út af símsvaranum? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. nóv. tÚ 19. nóv., aö báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis cmnan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutirna verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og surrnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 13. nóvember Aukin sjósókn. - Fleiri og betri fiskbúðir. Reykjavíkurbær á frystihús sem leigt er öðrum, en myndi fullnægja þörfum bæjarbúa. 35 Spakmæli Syndin á mörg tæki, en lygin er handfang þeirra allra. O. W. Holmes. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fhnmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið aUa daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Lífiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert tilfmningaríkur og gleðst yfir því að fólk bregst vel við hugmyndum þínum. Gættu þess að þú verðir ekki fyrir tjóni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Farðu varlega í sakimar svo að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Þér hættir tii þess að gera of miklar kröfur til annarra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn verður þreytandi en árangursríkur. Einhveijar breyt- ingar liggja í loftinu. Happatölur eru 1,13 og 26. Nautið (20. april-20. maí): Upplýsingaskortur stendur í vegi fyrir áætlunum þínum. Þú verð- ur fyrir ýmsum áhrifum sem aftur breyta miklu í samskiptum þínum við aðra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gerir góð kaup og það er tími til kominn að þú nýtir þér allar fáanlegar upplýsingar í hagnýtum tilgangi. Umræður verða skemmtilegar í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu raunsær en um leið bjartsýnn. Það skilar bestum árangri. Nýttu kvöldið til að hressa þig við með skemmtilegum félögum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt á hættu að verða undir í baráttunni ef þú gætir þín ekki varðandi samninga og greiðslur. Einbeittu þér að þvi sem gera þarf. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú færð tækifæri þar sem reynir á viðskiptahæfileika þína. Þú hefur ekki tíma til að velta lengi hlutunum fyrir þér því að allt gengur hratt fyrir sig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu viðbúinn skoðanaágreiningi og að þurfa að rökstyðja mál þitt. Dagurinn verður afar líflegur. Reyndu að hafa stóm á öllum málum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú reynir að gera öllum til hæfis. Félagslífið gengur mjög vel og líkur á að ástamálin taki kipp í rétta átt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð fréttir sem virka hvetjandi á þig. Það leysist betur úr málum hjá þér en þú reiknaðir með, sérstaklega hvað snertir fjár- málin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Snúðu þér að hefðbundnum verkefnum og láttu metnaðarfullar hugmyndir bíða í bili. Sinntu tómstundamálum þínum. Ekki verð- - ur annað séð en að ástamálin séu í rólegri kantinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.