Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. Föstudagur 13. nóverríber SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Hvar er Valli? (4:13) (Where's Wally?). Nýr, breskurteiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víöreist bæöi í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin (10:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um hversdagslífið á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (12:15) (Mighty Mouse). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Asthildur Sveinsdóttir. 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullívan (4:26) (The Ed Sullivan Show). Banda- rísk syrpa meö úrvali úr skemmti- þáttum Eds Sullivans sem voru meö vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tón- • listarmanna, gamanleikara og fjöl- listamanna kemurfram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 20.55 Sveinn skytta (8:13), áttundi þáttur: Tannplnan 21.25 Evrópumót bikarhafa í hand- bolta. Bein útsending frá lokakafla leiks Vals og Maistas Klaipeda frá Litháen I annarri umferö í Evrópu- keppni bikarhafa. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. Stjórn útsending- ar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 22.00 Derrick (1:15). Þýskur sakamála- myndaflokkur meö Horst Tappert I aöalhlutverki. Þýöandi: Veturliöi Guðnason. 23.00 Fárleg sjóferö, fyrri hluti (Voyage of Terror - The Achille Lauro Áffa- ir). 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Haröardóttir. Meðal efnis I dag: Náttúran I allri sinni dýrö og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." inn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áö- ur.) Stöð 2 kl. 22.00: Glæpir og afbrot Woodys Allen Glæpir og afbrot er óvenjuleg kvikmynd þar sem Woody Allen blandar saman moröi, gamansemi, sektarkennd og sérstæðum persónum í undarlegan og glæsilegan kokkteil sem bæði aðdáendur hans og m aðrir hafa drukkiö í sig með Sögupersónurnar eru til- andakt. Myndin segir tvær búnar að ganga þvert á all- sögu. Önnur fjallar um virt- ar lífsreglur til að halda an augnlækni sem lendir í virðingarverðri ásjónu út á tilfinningakreppu og grípur við og Woody flettir ofan af til örþrifaráöa þegar hjá- hégómaskap þeirra og kona hans hótar að segja veikleikum. eiginkonunni frá ástaræv- intýrinu. Hin segir frá mis- að gera heímildaþátt um heppnuöum kvikmynda- sjálfsánægðan og óþolandi gerðarmanni sem neyðist til mág sinn. 16.45 Nágrannar 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbúðln (Little Shop of Horrors). Teiknimyndaflokkur um mannætublómiö og eiganda þess (8:13). 18.10 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?). Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga (8:13). 18.30 NBA-deildin. (NBAAction.) End- urtekinn þáttur frá slðastliönum sunnudegi. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Umsjón. Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 Landslagiö á Akureyri 1992 Þá heyrum viö og sjáum lagið „Mis- happ'' en það er sjötta lagið sem keppir til úrslita. 20.40 Sá stóri (The Big One). Breskur myndaflokkur um brösótta sam- búö leigjanda og leigusala (3:7). 21.10 Stökkstræti 21 (21 Jump Street). 22.00 Glæpir og afbrot (Crimes and Misdemeanors). Woody Allen notar sínar einstöku aöferöir til aö blanda saman gamansemi, sektar- kennd, moröi og sérstæðum per- sónum í átakanlegri gamanmynd. Aöalhlutverk: Martin Landau, Claire Bloom, Anjelica Huston, Woody Allen, Alan Alda og Mia Farrow. Leikstjóri. Woody Allen. 1989. 23.40 Til kaldra kola (Burndown). Thorpville var eitt sinn iðandi af mannlífi en eftir að kjarnorkuver- inu, sem var lífæð bæjarins, er lok- aö verður hann að draugabæ í fleiri en einum skilningi. Skelfing breiðist út þegar moröingi tekur að fækka þeim sem eftir eru á hryllilegan hátt. Aðalhlutverk: Pet- er Firth, Cathy Moriarty, Hal Or- landi, Hugh Rouse and Michael McCabe. Leikstjóri. James Allen. 1989. Stranglega bönnuö börn- um. 1.05 Psycho IV. Tryllir eftir handriti Josephs Stefanos. Hann skrifaði einnig handritiö að fyrstu Psycho- myndinni sem meistari Hitchcock leikstýrði. Anthony Perkins fer meö aðalhlutverkiö í þessari mynd eins og öllum Psycho-myndunum. Hann leikur Norman Bates, Aöal- hlutverk. Anthony Perkins, Henry Thomas og Olivia Hussey. Leik- stjóri. Mick Garris. 1990. Strang- lega bönnuö börnum. 2.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, ,,Hitabylgja“ eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: „Perlur og prettvísi". 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Endurmlnnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vin Halldórsson les (19). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttlr. 15.03 Miödegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (5). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kviksjá. Meöal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 „Hltabylgja“ eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: „Perlur og prettvísi". (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Róbert Arnfinns- son syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson, höfundur leikur á píanó, Ólafur Gaukur á gítar, Reynir Sig- urðsson á slagverk og Janifer Da- vis King á kontrabassa. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áöur út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Áður útvarpað á þriöju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumótí. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Capriccio í e-moll ópus 47 nr. 1 eftir Muzio Clementi. lan Hobson leikur á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarn á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Þrjú á palii halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódls Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19 30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- aö aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Povl Dissing og félagar. Beint útvarp frá Púlsinum. - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 Blúshátiö á Púlsinum - Bllly Boy Arnold og Vinlr Dóra. Bein útsending. 1.30 Veöurfregnir. - Blúshátiö á Púlsinum heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Meö grátt í vöngum. (Endurtek- 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.36-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaróa. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þaö er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiödaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síðdegis. Þráðuririn tekinn upp aö nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gulimolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 HafÞór Freyr Sigmundsson. HafÞór Freyr brúar biliö fram að fréttum. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sígmundsson kemur helgarstuðinu af staö meö hressilegu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorstelnn Ásgeirsson fylgir ykk- ur inn í nóttina meö góðri tónlist. 3.00 Þráinn Steinsson Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 13.00 Óli Haukur. 13.30 Bænastund. 17.00 Kristlnn Alfreösson. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir(Stlna). 21.00 Sigga Lund. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsilist- Inn. ívar Guömundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Hafliðl Jónsson meö eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram meö partítónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Fuf909 AÐALSTÖÐIN 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á flevfliferð. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sígmar Guömundsson og Björn Þór Guðmundsson taka viötöl vlö fólk í fréttum. 18.00 ÚtvarpsÞátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksíns. Þáttur fyrir unglinga í umsjón félagsmió- stöövanna. 22.00 Næturvaktln.Óskalög og kveöjur, síminn er 626060. Umsjón Sigmar Guðmundsson. 03.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. Myndin segir frá sannsögulegum atburöum sem áttu sér stað í október 1985. BROS 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfiö fyrir hádegi. 16.00 Siödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líö- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttlr. 21.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 23.00 Næturvaktin. Rúnar Róbertsson og Sigurþór Þórarinsson á vakt- Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina meö góöri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveöjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - teafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjörður síödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir - Víðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Gunnar Atli Jónsson. 4.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. 5 ó Ci n fri 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kárl. 19.00 Vignir aö koma upp dans- stemmingu. 22.00 Ólafur Birgisson í góöu skapi með skemmtilegan leik. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pítzur gefnar í partýin. Óskalagasími er 682068. Ö*/C' 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:The NextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Tles. 19.30 Code 3. 20.00 Alien Nation. 21.00 WWF Superstars of Wrestling. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 Dagskrárlok. ★ ★ * CUROSPORT ★ . ,★ *★* 12.30 Knattspyrna.The Road To the Toyota Cup. 14.00 Equestrian: European Com- munlty Trophy, Maastricht, Hol- land. 15.00 Klifur. 16.00 Knattspyrna 1994. 17.30 International Motorsport Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Live Indoor International Su- percross, Paris- Bercy. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Fréttir á Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 12.00 Thai Kick Bo/. 13.00 Spænskur fótboiti. 14.00 Live ECC Tennis Tournament 1992. 16.30 NFL- This Week in Review. 17.00 Gillette sport pakkinn. 17.30 Live Internatlonal Football. 19.30 Live ECC Tennis Tournament 1992. 22.30 Go. 23.30 Hnefaleikar. Sjónvarpið kl. 23.00: Fárleg sjóferð A fóstudags- og laugar- dagskvöld sýnir Sjónvarpiö myndina Fárleg sjóferð eða Voyage of Terror. Myndin er í tveimur hlutum og segir frá sannsöguiegum atburð- um sem áttu sér stað í okt- óber 1985 þegar hryðju- verkamenn rændu ítalska skemmtiferðaskipinu Ac- hille Lauro á Miðjarðarhafi og héldu áhöfn þess og far- þegum í gíslingu um viku- tíma. Leikstjóri er Alþerto Negrin en í aðalhlutverkum eru Burt Lancaster, Eva- Marie Saint, Robert Culp og fleiri. Stöð 2 kl. 23.40: Til kaldra kola Kjarnorkuverið í Thorp- ville er lífæð staðarins en þegar það hættir að fram- leiða orku verður báerinn eins og tóm rafhlaða. Margir flýja atvinnuleysisdrauginn en skelfing breiðist út á meðal þeirra sem eftir eru þegar morðingi tekur til við að lækka íþúatöluna enn frekar. Lögreglustjórinn Jake Stem reynir að finna morðingjann en fær enga hjálp frá yfirvöldum og lít- inn frið til rannsóka fyrir blaðamanninum Patti Smith sem heldur að trún- aðarmál sé aðeins orð í fyr- irsögn. Jake er ákveðinn í að upplýsa málið hvað sem það kostar en rekst alls staö- ar á veggi. Þegar hann finn- ur lík sem hefur bnmnið innan frá í'köldum loga geislavirkninnar nær hann taki á þræði sem leiðir hann í gegnum völundarhús spill- ingar og samsæris. Þórdís Arnljótsdóttir mun (ræöa hlustendur um flest sem tengist dansi. Rás 1 kl. 16.05: Skíma - danslistin Danslistin er fastur hður í íjölfræðiþættinum Skímu á rás 1. Þórdis Amljótsdóttir fræðir hlustendm* um flest sem tengist dansinum. f þættinum í dag ræðir hún meöal annars við Ken Oldfi- eld dansahöfund í söng- leiknum My Fair Lady um söngleiki og dansstjórn í söngleikjum. Morðingi tekur til við að fækka íbúum bæjarins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.