Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. 37 Úr leikritinu Clara S. Clara S í lindarbæ í kvöld verður leikritið Clara S eftir Elfriede Jelinek í kvöld klukkan 20.30. Verkið gerist á miliistríðsárun- um í höll d’Annunzios sem var frægt ítalskt skáld. Hann var mikill vinur Mussolinis en þeir Leikhúsíkvöld tveir voru helstu upphafsmenn fasismans á Ítalíu. Foringinn, eins og d’Annunzios var kaUaður, var vellauðugur og liföi í alls- nægtum í höll sinni. Hann var þekktur fyrir að deila út fé til listamanna og hjálpa þeim að koma sér á framfæri. í leikritinu er blandað saman siðsemi 19. aldar og siðspillingu milhstríðsáranna og togstreit- unni sem óhjákvæmilega skap- ast. Það er Nemendaleikhúsiö sem setur verkið upp og leikarar úr lokaári Leikhstarskólans. Leik- stjóri er Óskar Jónasson, þýöandi Jórunn Sigurðardóttir, Finnur Arnar annaðist leikmynd og bún- inga en Egill Ingibergsson sá um lýsingu. Sýningar í kvöld: Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið Dunganon. Borgarleikhúsið Vanja frændi. Borgarleikhúsið Clara S. Lindabær Færð ávegum Greiðfært er í nágrenni Reykjavík- ur, um Suðurland til Austfjarða. Ágæt færð fyrir Hvalfjörð um allt Umferðin Vesturland. Verið er að moka fjall- vegi á Vestfjörðum og verður hring- urinn þar væntanlega fær fljótlega. Verið er að moka Mývatns- og Möðrudalsöræfi og verða þau fær fljótlega. jy Húsavik Stykkishóli : Borgarne&' Reykjavík Höfn Ofært g] Hálka og sn;dr[jf] Þungfært án fyrirstöOu [Xj Hálka og [/] Ófært skafrenningur Tunglið í kvöld: í kvöld verður allsherjardanshá- tíð í Tmiglinu. Adamski kemur til iandsins ásamt friðu fóruneyti, þeim Mr. Monday, D.J Rad Rice og Sean MacClusky frá Love Ranch sem er þekktur staður í London. Adamski hefur gert garðinn frægan að undanfórnu með frum- legurn tónhstarflutningi Hæst ber vitanlega lagiö Kiher sem var í fjór- ar vikur samfleytt á toppnum á breska vinsældahstanum og náði efsta sæhnu hér á landi. Tónhstin, sem þeir koma til með að spila, endurspeglar allt það nýj- asta sem um er aö vera í dag á danshúsum stórborganna. A- damski þykir djarfur og framúr- stefhulegur á sviöi og nær góöri Adamski. dansstemningu. D.J. Rad Rece sér um tónhstina en hann spilar öh laugardagskvöld í Love Raneh. Sean McClusky rek- ur þann staö og sér um stemning- una. Úr kvikmyndinni IP-S Filaeyjan. IP-5 Fílaeyjan í Háskólabíói hefur staðið yflr frönsk kvikmyndahátíð en fyrir- hugað er að henni ljúki í kvöld. í kvöld verða sýndar myndimar IP-5 Filaeyjan, Madam Bovary, Van Gogh og Svo á jörðu... IP-5 Fhaeyjan fjahar um þijá menn, óhkar kynslóöir, sem koma úr mismunandi umhverfi Bíóíkvöld en verða samferða. Gamall, þreyttur maður, Léon Marcel, í leit að fornri ást. Fjörugur tólf ára svartur drengur sem leitar aö móður sinni sem hljópst að heim- an og ungur arabi frá úthverfl Parísar, sem eltir fyrstu ástina, hjúkrunarkonuna Gloríu. Þetta er síðasta mynd hins þekkta leikara, Yves Montand. Hann dó rétt eftir að hafa lokið leik í síðasta atriði sínu áður en töku myndarinnar lauk að fuhu. Nýjar myndir Stjömubíó: Bitur máni Háskólabíó: Boomerang Regnboginn: Leikmaðurinn Bíóborgin: Friðhelgin rofin Bíóhöllin: Systragervi Saga-Bíó: Blade Runner Laugarásbíó: Tálbeitan Frönsk hátíð: IPS-5 kl. 21.00 Madam Bovary kl. 23.15 Van Gogh kl. 17.15 Svo á jörðu... kl. 17.00 og 19.05 Adolf Hitler. Dr. Jekyll and Mr. Hyde Rithöfundurinn R.L. Stevenson fæddist á þessum degi áriö 1850. Hann hélt því ahtaf fram að hin fræga saga hans, Dr. Jekyh and Mr. Hyde, hefði birst honum í hehd sinni í einum draumi. Blessuö veröldin Bananar Bananar þrífast ekki án hjálpar frá mannshöndinni. En Hitler? í valdatíð Adolfs Hitler varðaði það við lög eflögreglumenn köh- uðu hunda sína Adolf. Múrinn mikli Það tók 1700 ár aö reisa múrinh mikla í Kína. Blóðskömm Kleopatra drottning giftist bróður sínum, Ptolemy. Vega er björtust Vega er bjartasta stjarnan sem sjá- anleg er í nótt og reyndar fimmta bjartasta sem sjáanleg er frá jörðu. Hún er aðeins 26 ljósár frá sólu en 50 sinnum bjartari en hún. Einfaldast er að nota stjömukortið með því að hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins er þá beint fyrir ofan athuganda en jaðramir samsvara sjóndehdarhringnum. Stiha verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa Sljömumaj kortinu. Stjömukortið snýst einn hring á sólarhring þannig aö klukk- an þrjú í nótt verður Vega í norðri frá Reykjavík. Athugið að hægt er að nota kortið fyrir nokkra daga í senn. Frávikið er það lítið. Sólarlag í Reykjavík: 16.33. Sólarupprás á morgun: 9.54. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.11. Árdegisflóð á morgun: 8.34. Lágfjara er 6-6/2 stund eftir háflóð. Stjörnuhiminninn á miðnætti 13. nóvember 1992 12 arlcií^ — ninn _ rl I HERKÚLES ' V Litlibjörn 03:00 MARS Pollux Vega q HARPAN * Istjarnan HS Hollux \ Xs. K----\ °*lKastor * GIRAFFINN KEFEyc I "T Deneb\/ TVIBURARNIR f / ' r y SVANURINN I tTur • Kapella KASSÍÓPEIA SVANURtNN T EÐLAN X PERSEUS^ ÁftDRÓMEDA ábaran- Prlhyrningurlr Sjöstirnið ^ VT \ ^ NAÚflÐ . ''N. { PEGASyS * \HRUTURINN* > 1-' Vaxýríidi turigl y FISKARNIR, ^ ~ Vetrarbrautin Margrét Kristjánsdóttir og Þröst ur Harðarson eignuðust dóttur þann 23. október. Hún er þriðja barn þeirra og viö fæðingu mældist hún 16 /2 mörk og 53 sentímetrar. Gengiö Gengisskráning nr. 217. - 13. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,670 58,830 57,580 Pund 89,712 89,957 90,861 Kan. dollar 46,543 46,670 46,603 Dönsk kr. 9,6967 9,7232 9,7701 Norsk kr. 9,1287 9,1536 9,2128 ^ Sænsk kr. 9,8771 9,9040 9,9776 Fi. mark 11,7507 11,7827 11,9337 Fra. franki 11,0261 11,0562 11,0811 Belg. franki 1,8094 1,8143 1,8242 Sviss. franki 41,1719 41,2842 42,2606 Holl. gyllini 33.0824 33,1726 33,4078 Vþ. mark 37,2213 37,3228 37,5910 it. líra 0,04342 0,04353 0,04347 Aust. sch. 5,2882 5,3026 5,3391 Port. escudo 0,4187 0,4198 0,4216 Spá. peseti 0,5200 0,5214 0,5300 Jap. yen 0,47395 0,47524 0,47158 Irsktpund 98,536 98,805 98,862 SDR 81,5976 81,8202 81,2033 ECU 72,9884 73,1875 73,6650 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ 2 T~ T~ n r $ lb II JW /3 W" uT TT i t * ZO ii 22 Lárétt: 1 fata, 8 fijáls, 9 þakskegg, 10 , ummæli, 11 illgresi, 13 skjal, 15 keyri, 17 kúlur, 19 öðlist, 21 eyri, 22 meltingarfæri. Lóðrétt: 1 yfirhöfh, 2 maður, 3 kvabbar, 4 reykja, 5 hár, 6 frá, 7 guöi, 12 slóð, 14 Ijómi, 16 skikkja, 18 vafi, 20 spil. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 þrot, 5 ósk, 8 eykið, 9 ýr, 10 skánina, 12 sel, 14 drep, 16 limi, 17 æki, 18 er, 19 ungum, 21 gamir. Lóðrétt: 1 þessleg, 2 ryk, 3 ok, 4 tindinn, 5 óðir, 6 sýn, 7 krapi, 11 álmur, 13 eira, r 15 ekur, 17 ægi, 20 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.